„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1969/ Matsveinanámskeið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
Meðal útgerðarmanna og sjómanna í Vestmannaeyjum eru meiri samtök og samvinna en almennt vottar fyrir í öðrum verstöðvum landsins. Þar er öflugt og sjálfstætt bátaábyrgðarfélag, lýsissamlag, olíusamlag, netagerð o. fl. Allt þetta bendir á hina ríkjandi stefnu eyjaskeggja í útgerðarmálum. Má það heita harla einkennilegt, ef aðrir landsmenn, er smnda vélbátaútgerð, taka ekki upp svipaða stefnu á næsmnni.<br>
Meðal útgerðarmanna og sjómanna í Vestmannaeyjum eru meiri samtök og samvinna en almennt vottar fyrir í öðrum verstöðvum landsins. Þar er öflugt og sjálfstætt bátaábyrgðarfélag, lýsissamlag, olíusamlag, netagerð o. fl. Allt þetta bendir á hina ríkjandi stefnu eyjaskeggja í útgerðarmálum. Má það heita harla einkennilegt, ef aðrir landsmenn, er smnda vélbátaútgerð, taka ekki upp svipaða stefnu á næsmnni.<br>
En Vestmannaeyingar hugsa um fleira en það, sem í skjótu bragði virðist hafa mest áhrif fyrir fjárhagslega afkomu útgerðarinnar. Má í því sambandi nefna, að tvö ár í röð hafa verið haldin þar matsveinanámskeið. Slíkt getur máske ekki talizt til stórviðburða, en þó er vert að veita þeim tilraunum fyllstu athygli, er miða að því að gera fæði sjómannanna hollata og ódýrara en það er nú. Þótt namskeið þessi standi yfir smttan tíma, er ekki ólíklegt, að samt geti gætt áhrifa frá þeim í þá átt að bæta nokkuð úr því ófremdarástandi, sem yfirleitt ríkir í matreiðslu á hinum smærri fiskiskipum.<br>
En Vestmannaeyingar hugsa um fleira en það, sem í skjótu bragði virðist hafa mest áhrif fyrir fjárhagslega afkomu útgerðarinnar. Má í því sambandi nefna, að tvö ár í röð hafa verið haldin þar matsveinanámskeið. Slíkt getur máske ekki talizt til stórviðburða, en þó er vert að veita þeim tilraunum fyllstu athygli, er miða að því að gera fæði sjómannanna hollata og ódýrara en það er nú. Þótt namskeið þessi standi yfir smttan tíma, er ekki ólíklegt, að samt geti gætt áhrifa frá þeim í þá átt að bæta nokkuð úr því ófremdarástandi, sem yfirleitt ríkir í matreiðslu á hinum smærri fiskiskipum.<br>
<center>[[Mynd:Matsveinanámskeið gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum 1938.png|500px|thumb|center|Matsveinanámskeið gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum 1938. Standandi frá vinstri: Ingi Stefánsson Erlendssonar, Þórður Sveinsson, Varmadal; Björn Bergmundsson frá Nýborg; Eyjólfur Jónsson frá Garðsstöðum.- Sitjandi frá v.: Gunnlaugur Sigurðsson frá Hruna; Jón Pálsson frá Norðfirði; Sigurþór Sigurðsson, matreiðslukennari; Guðmundur Kristjánsson; Ingólfur Ólafsson.]]</center>
Matsveinanámskeiði því, er haldið var í Vestmannaeyjum í haust, lauk 7. des., og hafði það þá staðið í 50 daga. Átta piltar sóttu námskeiðið. Þar af voru sjö úr Vestmannaeyjum og einn úr Neskaupstað.<br>
Matsveinanámskeiði því, er haldið var í Vestmannaeyjum í haust, lauk 7. des., og hafði það þá staðið í 50 daga. Átta piltar sóttu námskeiðið. Þar af voru sjö úr Vestmannaeyjum og einn úr Neskaupstað.<br>
Nemendunum var kennt að búa til 12 kjötrétti, 14 fiskrétti, 10 síldarrétti, 6 ábætisrétti og 14 súpurétti. Áherzla var lögð á að nota garðávöxt í réttina, svo sem karröflur, gulrófur, rauðrófur, gulrætur, hvítkál, blómkál og grænkál. Allan brauðabaksrur önnuðus piltarnir sjálfir undir handleiðslu matreiðslukennarans, og lærðu þeir að baka júgbrauð, hveitibrauð og alls konar kaffibrauð. Áherzla var lögð á nýrni, hreinlæti og reglusemi.<br>
Nemendunum var kennt að búa til 12 kjötrétti, 14 fiskrétti, 10 síldarrétti, 6 ábætisrétti og 14 súpurétti. Áherzla var lögð á að nota garðávöxt í réttina, svo sem karröflur, gulrófur, rauðrófur, gulrætur, hvítkál, blómkál og grænkál. Allan brauðabaksrur önnuðus piltarnir sjálfir undir handleiðslu matreiðslukennarans, og lærðu þeir að baka júgbrauð, hveitibrauð og alls konar kaffibrauð. Áherzla var lögð á nýrni, hreinlæti og reglusemi.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval