„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1963/ Minningarorð“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><center>Séra JÓHANN S. HLÍÐAR:</center></big><br> <big><big><center>MINNINGARORÐ</center></big></big><br> Það er ekki ný saga, að hinn sollni sær...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
<big><big><center>MINNINGARORÐ</center></big></big><br>
<big><big><center>MINNINGARORÐ</center></big></big><br>


[[Mynd:Samúel Ingvason.png|250px|thumb|Samúel Ingvason.]]
Það er ekki ný saga, að hinn sollni sær hafi höggvið skarð í raðir vaskra drengja við strendur Íslands. En ávallt er sú saga jafn tilfinnanleg. Ekki aðeins vegna þess skarðs, sem höggvið er, með fráfalli eins eða fleiri, í brjóstvörn aðal bjargræðisvegs þjóðar okkar, heldur vegna þess áfalls, sem lítill heimur hefur beðið, heimilið, sem horfir sorgum vafið á auðan stað ástvinarins, sem með svo skjótum hætti var kvaddur í förina yfir móðuna miklu.<br>
Það er ekki ný saga, að hinn sollni sær hafi höggvið skarð í raðir vaskra drengja við strendur Íslands. En ávallt er sú saga jafn tilfinnanleg. Ekki aðeins vegna þess skarðs, sem höggvið er, með fráfalli eins eða fleiri, í brjóstvörn aðal bjargræðisvegs þjóðar okkar, heldur vegna þess áfalls, sem lítill heimur hefur beðið, heimilið, sem horfir sorgum vafið á auðan stað ástvinarins, sem með svo skjótum hætti var kvaddur í förina yfir móðuna miklu.<br>
Við, sem byggjum Vestmannaeyjar - stærstu verstöð landsins, þaðan sem allt að þúsund hraustra og hugprúðra sjómanna sækja sjóinn og sækja hann fast í mjög misjöfnum veðrum, við megum vissulega spenna greipar og drúpa höfðum í þakkarbæn fyrir þá miklu vernd, sem hefur verið yfir sjófarendum héðan á liðnum árum. En við missi hvers eins er sem allt byggðarlagið hafi misst kæran son og bróður. Og þannig var það morguninn, hinn 22. marz, s.l., er m/b [[Erlingur IV VE-45|Erlingur IV]]. V.E. 45 fórst og með honum tveir ungir og röskir menn, þeir [[Guðni K Friðriksson|Guðni Kristján Hans Friðriksson]] og [[Samúel Ingvason]].<br>
Við, sem byggjum Vestmannaeyjar - stærstu verstöð landsins, þaðan sem allt að þúsund hraustra og hugprúðra sjómanna sækja sjóinn og sækja hann fast í mjög misjöfnum veðrum, við megum vissulega spenna greipar og drúpa höfðum í þakkarbæn fyrir þá miklu vernd, sem hefur verið yfir sjófarendum héðan á liðnum árum. En við missi hvers eins er sem allt byggðarlagið hafi misst kæran son og bróður. Og þannig var það morguninn, hinn 22. marz, s.l., er m/b [[Erlingur IV VE-45|Erlingur IV]]. V.E. 45 fórst og með honum tveir ungir og röskir menn, þeir [[Guðni K Friðriksson|Guðni Kristján Hans Friðriksson]] og [[Samúel Ingvason]].<br>


Á snöggu augabragði reið brotsjór yfir skipið og bið hryggilega slys var óafturkallanleg staðreynd. Átta af tíu manna áhöfn björguðust naumlega um borð í m/b Halkion, sem kom á slysstaðinn eins fljótt og auðið var. Eru enn ítrekaðar hjartans þakkir allra, sem hlut áttu að máli, til skipstjórans á m/b Halkion, [[Stefán Stefánsson|Stefáns Stefánssonar]], og áhafnarinnar fyrir alla þá hjálp og liðsemd, sem þeir veittu á hinni miklu reynslustund. En hljóðlátar þakkir stíga upp til Guðs fyrir þá átta, sem björguðust. En hnípin drúpum við höfði vegna fráfalls þeirra tveggja, sem hlutu hvíld hinnar votu grafar, og vottum ástvinum þeirra nær og fjær, sem og ástvinum allra þeirra mörgu, sem mætt hafa örlögum sínum fyrir æðigang Ægis að undanförnu, okkar dýpstu samúð um leið og við vottum minningu hinna látnu virðingu okkar.<br>
Á snöggu augabragði reið brotsjór yfir skipið og bið hryggilega slys var óafturkallanleg staðreynd. Átta af tíu manna áhöfn björguðust naumlega um borð í m/b Halkion, sem kom á slysstaðinn eins fljótt og auðið var. Eru enn ítrekaðar hjartans þakkir allra, sem hlut áttu að máli, til skipstjórans á m/b Halkion, [[Stefán Stefánsson|Stefáns Stefánssonar]], og áhafnarinnar fyrir alla þá hjálp og liðsemd, sem þeir veittu á hinni miklu reynslustund. En hljóðlátar þakkir stíga upp til Guðs fyrir þá átta, sem björguðust. En hnípin drúpum við höfði vegna fráfalls þeirra tveggja, sem hlutu hvíld hinnar votu grafar, og vottum ástvinum þeirra nær og fjær, sem og ástvinum allra þeirra mörgu, sem mætt hafa örlögum sínum fyrir æðigang Ægis að undanförnu, okkar dýpstu samúð um leið og við vottum minningu hinna látnu virðingu okkar.<br>
[[Mynd:Guðni Friðriksson.png|250px|thumb|Guðni Friðriksson.]]
Guðni Kristján Hans Friðriksson var fæddur hinn 29. ágúst 1928 á Siglufirði. Foreldrar hans voru Friðrik Stefánsson verkamaður og Guðný Kristjánsdóttir. Var Guðni yngstur fjögurra barna þeirra hjóna.En móðir hans lézt að Guðna fæddum. Hann sá þvi aldrei móður sína, en var komið í fóstur i Fljótum í Skagafirði. Var hann þar til 10 ára aldurs, að hann fór til föður síns og stjúpu á Siglufirði. Þar var hann til fermingaraldurs, en réðist þá í sveit og var á Hólum í Hjalta dal til 16 ára aldurs.
Guðni Kristján Hans Friðriksson var fæddur hinn 29. ágúst 1928 á Siglufirði. Foreldrar hans voru Friðrik Stefánsson verkamaður og Guðný Kristjánsdóttir. Var Guðni yngstur fjögurra barna þeirra hjóna.En móðir hans lézt að Guðna fæddum. Hann sá þvi aldrei móður sína, en var komið í fóstur i Fljótum í Skagafirði. Var hann þar til 10 ára aldurs, að hann fór til föður síns og stjúpu á Siglufirði. Þar var hann til fermingaraldurs, en réðist þá í sveit og var á Hólum í Hjalta dal til 16 ára aldurs.
Kom hann þá hingað til Eyja og var hér alla tíð upp frá því, í skjóli systur sinnar, [[Jóna Friðriksdóttir|Jónu]], og manns hennar [[Alfreð Hjartarson|Alfreðs Hjartarsonar]], og fór einkar vel á með þeim. Guðni fór þegar að stunda sjóinn eftir komu sína hingað og réri nær 15 ár með mági sínum og [[Sveinbjörn Friðriksson|Sveinbirni]] bróður hans á [[Frigg VE-316|Frigg]], en var síðan á fjórða ár með [[Ásberg Lárentínusson|Ásbergi Lárenzíussyni]] á [[Emma VE-219|Emmunni]] og síðast á Erlingi IV.<br>  
Kom hann þá hingað til Eyja og var hér alla tíð upp frá því, í skjóli systur sinnar, [[Jóna Friðriksdóttir|Jónu]], og manns hennar [[Alfreð Hjartarson|Alfreðs Hjartarsonar]], og fór einkar vel á með þeim. Guðni fór þegar að stunda sjóinn eftir komu sína hingað og réri nær 15 ár með mági sínum og [[Sveinbjörn Friðriksson|Sveinbirni]] bróður hans á [[Frigg VE-316|Frigg]], en var síðan á fjórða ár með [[Ásberg Lárentínusson|Ásbergi Lárenzíussyni]] á [[Emma VE-219|Emmunni]] og síðast á Erlingi IV.<br>  
3.443

breytingar

Leiðsagnarval