„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1965/ Gamli tíminn – og nýi“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big><center>GAMLI TÍMINN - OG NÝI</center></big></big><br> '''<big><center>Einar Hjaltason</center></big>'''<br> Hann var fæddur að Skammadal í Mýrdal 6. október 185...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


'''<big><center>[[Einar Hjaltason]]</center></big>'''<br>
'''<big><center>[[Einar Hjaltason]]</center></big>'''<br>
Hann var fæddur að Skammadal í Mýrdal 6. október 1852, sonur þeirra Tölu Runólfsdóttur hreppstjóra Sigurðssonar á Skaganesi og Hjalta Jóhannssonar, hreppstjóra í Þórisholti.<br>
Hann var fæddur að Skammadal í Mýrdal 6. október 1852, sonur þeirra Tölu Runólfsdóttur hreppstjóra Sigurðssonar á Skaganesi og Hjalta Jóhannssonar, hreppstjóra í Þórisholti.<br>
Einar Hjaltason bjó á ýmsum bæjum í Mýrdal um nokkurra ára skeið á Giljum, Norður-Hvammi, Fossi og Stóru-Heiði og bætti mjög þessar jarðir.<br>
Einar Hjaltason bjó á ýmsum bæjum í Mýrdal um nokkurra ára skeið á Giljum, Norður-Hvammi, Fossi og Stóru-Heiði og bætti mjög þessar jarðir.<br>
Lína 7: Lína 8:
Einar var með afbrigðum glöggur maður og sögðu menn um hann, að hann þekkti öll fjármörk í sýslunni. Hafði hann á hendi fjallskil um 30 ára skeið. Einar átti fé á mörgum bæjum, en skrifaði hvergi neitt um það hjá sér — hann mundi það allt, svo að í engu skeikaði.<br>
Einar var með afbrigðum glöggur maður og sögðu menn um hann, að hann þekkti öll fjármörk í sýslunni. Hafði hann á hendi fjallskil um 30 ára skeið. Einar átti fé á mörgum bæjum, en skrifaði hvergi neitt um það hjá sér — hann mundi það allt, svo að í engu skeikaði.<br>
Kunnastur er Einar Hjaltason sem áraskipaformaður í Vík í Mýrdal. Átti hann sjálfur skipið, sem hann stýrði, en það hét „Björg“.<br>
Kunnastur er Einar Hjaltason sem áraskipaformaður í Vík í Mýrdal. Átti hann sjálfur skipið, sem hann stýrði, en það hét „Björg“.<br>
Gunnar sál. Olafsson lýsir Einar svo í minn-ingum sínum:
Gunnar sál. Ólafsson lýsir Einar svo í minningum sínum:<br>
Ekki var annað hægt en að veita ínanni
„. . . Ekki var annað hægt en að veita manni þessum eftirtekt, allt að þrem álnum á hæð og gildum eftir því, en þó fremur holdgrönnum, einkum í andliti. Málrómurinn var skýr og glaðlegur með hreim af hiklausu og yfirlætislausu sjálfstrausti, hreyfingar allar og látbragð eftir því, allt í samræmi hvað við annað, óháð öllu og öllum, en þó laust við það, sem kalla mætti ókurteisi . . .“<br>
þessum efiirtekt. allt að þrem áinum á hæil "g gildum eftir því. en þó fremur holdgrönnum, einkum í andliti. Málrómurinn var sk\'r og gíaðlegur uieð hreim af hiklausu og yfirlætis-lausu sjálístrausti. hreyfingar allar og lát-bragð eftir þ\ í. allt í samræmi hvað við ann-að, óháð öllu og öllum. en þó laust \ ið það, sem kalla mætti ókurteisi . . ."
Til er aflaskýrsla róðraskipanna í Vík frá 1888 til 1906. Árið 1895 fékk Einar á „Björgu“ 389 til hlutar á 16 dögum.<br>
Til er aflaskýrsla róSraskipanna í Vík frá 1888 til 1906. Árið 1895 fékk Einar á .Björgu' 389 til hlutar á 16 dögmn.
Arið 1901 er þess fyrst getið í Vík, árabátar fengju fisk úr togurum. Var það Einar Hjaltason á „Björgu“, sem fyrstur manna tók upp þann hátt í Vík. Þótti hart af horfa á togarana oft og tíðum henda fiski og gera enga tilraun til að fá þann fisk og nýta hann. Var Gunnar sál. Ólafsson með Einar í för, er fyrsti „togararóðurinn“ var farinn.<br>
Arið 1901 er þess fyrst getið í Vík. ára-bátar fengju fisk úr togurum. V ar það Einar Hjaltason á ,-Björgu", sem fyrstur manna tók upp þann hátt í Vík. Þótti hart af horfa á tog-arana ofl og tíðum hemla fiski og gera enga tilraun til að fá þaun fisk og nýta hann. Var Gunnar sál. Olafsson með Einar í för, er fyrsti „togararóðurinn" var farinn.
Einar Hjaltason var afburðasjómaður, og fór orð af honum langt út fyrir heimabyggð hans. Sérstakt orð fór af því, hve vel honum tókst jafnan lending. Var Einar sá eini af vertíðarmönnum, sem stýrði skipi við uppskipanir í Vík.<br>
Einar Hjaltason var afburðasjóniaður, og fór orð af honum langt út fyrir heimabyggð hans. Sérstakt orS fór af því, hve vel honum tókst jai'nan lending. Var Einar sá eini af ver-tíðarmönnum, sem stýrði skipi við uppskipan-ir í Vík.
Kona Einars Hjaltasonar var Ingibjörg Sigurðardóttir, bónda á Giljum, Árnasonar. Áttu þau tvær dætur og einn son: Svanhildi, er átti Bjarna Kjartansson, síðar á Siglufirði, Sigurbjörgu, er átti Magnús Einarsson í Steig, og Haraldur, er átti Guðlaugu Andrésdóttur í Kerlingardal. Bjuggu þau um langt skeið miklu búi í Kerlingardal.<br>
Kona Einars Hjaltasonar var Ingibjörg Sig-urðardóttir, bónda á Giljum, Arnasonar. Átlu þau tvær dætiir og einn son: Svanhildi. er átti Bjarna Kjartansson, síðar á Sigíufirði, Sigur-björgu. er átti Magnús Einarsson í Steig, og Haraldur. er átti Guðlaugu Andrésdóttur í Kerlingardal. Bjuggu þau um langt skeið miklu búi í Kerlingardal.
Einar Hjaltason flutti aftur frá Vík á efri árum og bjó í Kerlingardal. Naut hann aðdáunar og virðingar samtímamanna sinna fyrir öryggi, traustleika og trúmennsku í störfum.<br>
Einar Hjaltason flutti aftur frá Vík á efri áium og bjó í Kerlingardal. Naut hann aðdá-unar og virðingar samtíinamanna sinna fyrir ör-yggi. traustleíka og trúmennsku í störfum.
 
Sigurður Pétursson
'''<big><center>Sigurður Pétursson</center></big>'''<br>
Hann var i'æddur að Hrólfsskála á Seltjarn-arnesi 12. ágúst 1880. sonur þeirra Guðlaugar Pálsdóltur og Péturs Sigutðssonar.óðalsbónda þar.
 
Sigurður hlaut stýrimannaskírteini frá Sjó-niannaskólaniiiii í Reykjavík 1899. og sigldi hann síðan til Kaupmannahafnar. Hlaut hann skipsíjóiaskírteini þaðan árið 1902.
Hann var fæddur að Hrólfsskála á Seltjarnarnesi 12. ágúst 1880, sonur þeirra Guðlaugar Pálsdóttur og Péturs Sigurðssonar, óðalsbónda þar.<br>
Sigurður gerðist síðan stýrimaður og skip-stjóri á ýmsum kunnum skútum. Skúturnar voru strangur skóli. og hlaut margur góðkunn-ur skipstjórnarmaður eldskírn sína á þeim í misjöfnum \eðrum hér við land. Sú reynsla varð stnndum nokkuð dýrkeypt. en í öllum til-fellum dýrmæt.
Sigurður hlaut stýrimannaskírteini frá Sjómannaskólanum í Reykjavík 1899, og sigldi hann síðan til Kaupmannahafnar. Hlaut hann skipstjóraskírteini þaðan árið 1902.<br>
Sigurður Pétursson gekk í þjónustu Thore-félagsins svonefnda árið 1908. Gerðist hann stýrimaður á skipum þess félags. var á „Ing-ólfi'". ..Austra" og „Mjölni", og síðan á togur-um um skeið.
Sigurður gerðist síðan stýrimaður og skipstjóri á ýmsum kunnum skútum. Skúturnar voru strangur skóli, og hlaut margur góðkunnur skipstjórnarmaður eldskírn sína á þeim í misjöfnum veðrum hér við land. Sú reynsla varð stundum nokkuð dýrkeypt, en í öllum tilfellum dýrmæt.<br>
Þegar Eimskipafélag ísiands var stofnað og afráðin voru kaup tveggja fyrstu skipa þess. vai SigurSur Pétursson ráðinn í þjónustu fé-lagsins. Tók hann viS stjóm „Gullfoss", fyrsta skipi félagsins, sem tók höfn á Islandi í fyrsta skipti fyrir réttum 50 árum. Kom skipið til \ estmanaeyja 15. apríl 1915. og var skipi vel og virðulega fagnaS. Þessa atburðar var minnzt miður en skyldi, því að hér er um að ræða einn merkasta þáttinn í siglingasögu þjóðar vorrar.
Sigurður Pétursson gekk í þjónustu Thore-félagsins svonefnda árið 1908. Gerðist hann stýrimaður á skipum þess félags, var á „Ingólfi“, „Austra“ og „Mjölni“, og síðan á togurum um skeið.<br>
Frá þessari stundu voru nöfn þeirra SigurS--ar og „Gullfoss" samtengeJ og óaðskiljanleg í hugum allra landsmanna. Allir könnuSust viS SigurS á „Gullfossi". og nafn hans var ávallt nefnt með mikilli virSingu og aðdáun.
Þegar Eimskipafélag Íslands var stofnað og afráðin voru kaup tveggja fyrstu skipa þess, var Sigurður Pétursson ráðinn í þjónustu félagsins. Tók hann við stjórn „Gullfoss“, fyrsta skipi félagsins, sem tók höfn á Íslandi í fyrsta skipti fyrir réttum 50 árum. Kom skipið til Vestmanaeyja 15. apríl 1915, og var skipi vel og virðulega fagnað. Þessa atburðar var minnzt miður en skyldi, því að hér er um að ræða einn merkasta þáttinn í siglingasögu þjóðar vorrar.<br>
Sigurður Pétuisson stýrði „Gulifossi" allt til þess, er hann lokaðist inni i Kaupmanna-höfn eflir hernám ÞjóSverja 9. apríl 1940.
Frá þessari stundu voru nöfn þeirra Sigurðar og „Gullfoss“ samtengd og óaðskiljanleg í hugum allra landsmanna. Allir könnuðust við Sigurð á „Gullfossi“, og nafn hans var ávallt nefnt með mikilli virðingu og aðdáun.<br>
Kom Sigurður þá heim og starfaði síðan á \eguin Eimskips.
Sigurður Pétursson stýrði „Gullfossi“ allt til þess, er hann lokaðist inni i Kaupmannahöfn eflir hernám Þjóðverja 9. apríl 1940.<br>
Sigurður var sérstakt prúðmenni í alhi fiamgöngu. kurteis. svo að af bar. nærgætinn í garð allra, sem áttu við hann skipti. góð-menni. sem vildi hvers marms vanda leysa. GerSi hann engan niannamun í þeim efnum. Mega Vestmannae\ tngar gerla um þaS vita. s\o sem hann. að sögn Gísla J. Johnsen í ..Skeggja" 8. janúar 1U19. var fús á að greiða sem bezt úr vanda þeirra á þeim árum.
Kom Sigurður þá heim og starfaði síðan á vegum Eimskips.<br>
Enginn efi er á því, að Sigurður Pétursson er þeim minnissiæður, sem muna hann og þekktu náið. Hans meðfædda kurteisi, sem átti ekkert skvlt við siðdekur, vilji hans til að leysa hvers manns vanda, hlvtt viðmót og mikil gæfa í ötlum ferðum mun um ókomin ár verða ung-um mönnum til verðugrar eftirbreytni.
Sigurður var sérstakt prúðmenni í allri framgöngu, kurteis, svo að af bar, nærgætinn í garð allra, sem áttu við hann skipti, góðmenni, sem vildi hvers manns vanda leysa. Gerði hann engan mannamun í þeim efnum. Mega Vestmannaeyingar gerla um það vita, svo sem hann, að sögn Gísla J. Johnsen í „Skeggja“ 8. janúar 1919, var fús á að greiða sem bezt úr vanda þeirra á þeim árum.<br>
Kona Sigurðar Péturssonar var Ingibjörg Olafsdóttir. óðalsbónda á Mvrarhúsum á Sel-tjarnarnesi. Meðal barna þeirra er Pétur Sig-urðsson sjóliðsforingi. yfirmaður Landhelgis-gæzlunnar.
Enginn efi er á því, að Sigurður Pétursson er þeim minnisstæður, sem muna hann og þekktu náið. Hans meðfædda kurteisi, sem átti ekkert skylt við siðdekur, vilji hans til að leysa hvers manns vanda, hlýtt viðmót og mikil gæfa í öllum ferðum mun um ókomin ár verða ungum mönnum til verðugrar eftirbreytni.<br>
Einar H. Eiríksson.
Kona Sigurðar Péturssonar var Ingibjörg Ólafsdóttir, óðalsbónda á Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi. Meðal barna þeirra er Pétur Sigurðsson sjóliðsforingi, yfirmaður Landhelgisgæzlunnar.<br>
 
'''Einar H. Eiríksson.'''<br>
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Útgáfa síðunnar 14. mars 2016 kl. 13:28

GAMLI TÍMINN - OG NÝI


Einar Hjaltason


Hann var fæddur að Skammadal í Mýrdal 6. október 1852, sonur þeirra Tölu Runólfsdóttur hreppstjóra Sigurðssonar á Skaganesi og Hjalta Jóhannssonar, hreppstjóra í Þórisholti.
Einar Hjaltason bjó á ýmsum bæjum í Mýrdal um nokkurra ára skeið á Giljum, Norður-Hvammi, Fossi og Stóru-Heiði og bætti mjög þessar jarðir.
Árið 1895 hætti hann búsýslu og fluttist til Víkur, þar sem hann átti heimili síðan um langt skeið. Þóttu það mikil tíðindi, er hann fluttist „á mölina“ í Vík og reisti bú einna fyrstur manna þar.
Einar var með afbrigðum glöggur maður og sögðu menn um hann, að hann þekkti öll fjármörk í sýslunni. Hafði hann á hendi fjallskil um 30 ára skeið. Einar átti fé á mörgum bæjum, en skrifaði hvergi neitt um það hjá sér — hann mundi það allt, svo að í engu skeikaði.
Kunnastur er Einar Hjaltason sem áraskipaformaður í Vík í Mýrdal. Átti hann sjálfur skipið, sem hann stýrði, en það hét „Björg“.
Gunnar sál. Ólafsson lýsir Einar svo í minningum sínum:
„. . . Ekki var annað hægt en að veita manni þessum eftirtekt, allt að þrem álnum á hæð og gildum eftir því, en þó fremur holdgrönnum, einkum í andliti. Málrómurinn var skýr og glaðlegur með hreim af hiklausu og yfirlætislausu sjálfstrausti, hreyfingar allar og látbragð eftir því, allt í samræmi hvað við annað, óháð öllu og öllum, en þó laust við það, sem kalla mætti ókurteisi . . .“
Til er aflaskýrsla róðraskipanna í Vík frá 1888 til 1906. Árið 1895 fékk Einar á „Björgu“ 389 til hlutar á 16 dögum.
Arið 1901 er þess fyrst getið í Vík, að árabátar fengju fisk úr togurum. Var það Einar Hjaltason á „Björgu“, sem fyrstur manna tók upp þann hátt í Vík. Þótti hart af horfa á togarana oft og tíðum henda fiski og gera enga tilraun til að fá þann fisk og nýta hann. Var Gunnar sál. Ólafsson með Einar í för, er fyrsti „togararóðurinn“ var farinn.
Einar Hjaltason var afburðasjómaður, og fór orð af honum langt út fyrir heimabyggð hans. Sérstakt orð fór af því, hve vel honum tókst jafnan lending. Var Einar sá eini af vertíðarmönnum, sem stýrði skipi við uppskipanir í Vík.
Kona Einars Hjaltasonar var Ingibjörg Sigurðardóttir, bónda á Giljum, Árnasonar. Áttu þau tvær dætur og einn son: Svanhildi, er átti Bjarna Kjartansson, síðar á Siglufirði, Sigurbjörgu, er átti Magnús Einarsson í Steig, og Haraldur, er átti Guðlaugu Andrésdóttur í Kerlingardal. Bjuggu þau um langt skeið miklu búi í Kerlingardal.
Einar Hjaltason flutti aftur frá Vík á efri árum og bjó í Kerlingardal. Naut hann aðdáunar og virðingar samtímamanna sinna fyrir öryggi, traustleika og trúmennsku í störfum.

Sigurður Pétursson


Hann var fæddur að Hrólfsskála á Seltjarnarnesi 12. ágúst 1880, sonur þeirra Guðlaugar Pálsdóttur og Péturs Sigurðssonar, óðalsbónda þar.
Sigurður hlaut stýrimannaskírteini frá Sjómannaskólanum í Reykjavík 1899, og sigldi hann síðan til Kaupmannahafnar. Hlaut hann skipstjóraskírteini þaðan árið 1902.
Sigurður gerðist síðan stýrimaður og skipstjóri á ýmsum kunnum skútum. Skúturnar voru strangur skóli, og hlaut margur góðkunnur skipstjórnarmaður eldskírn sína á þeim í misjöfnum veðrum hér við land. Sú reynsla varð stundum nokkuð dýrkeypt, en í öllum tilfellum dýrmæt.
Sigurður Pétursson gekk í þjónustu Thore-félagsins svonefnda árið 1908. Gerðist hann stýrimaður á skipum þess félags, var á „Ingólfi“, „Austra“ og „Mjölni“, og síðan á togurum um skeið.
Þegar Eimskipafélag Íslands var stofnað og afráðin voru kaup tveggja fyrstu skipa þess, var Sigurður Pétursson ráðinn í þjónustu félagsins. Tók hann við stjórn „Gullfoss“, fyrsta skipi félagsins, sem tók höfn á Íslandi í fyrsta skipti fyrir réttum 50 árum. Kom skipið til Vestmanaeyja 15. apríl 1915, og var skipi vel og virðulega fagnað. Þessa atburðar var minnzt miður en skyldi, því að hér er um að ræða einn merkasta þáttinn í siglingasögu þjóðar vorrar.
Frá þessari stundu voru nöfn þeirra Sigurðar og „Gullfoss“ samtengd og óaðskiljanleg í hugum allra landsmanna. Allir könnuðust við Sigurð á „Gullfossi“, og nafn hans var ávallt nefnt með mikilli virðingu og aðdáun.
Sigurður Pétursson stýrði „Gullfossi“ allt til þess, er hann lokaðist inni i Kaupmannahöfn eflir hernám Þjóðverja 9. apríl 1940.
Kom Sigurður þá heim og starfaði síðan á vegum Eimskips.
Sigurður var sérstakt prúðmenni í allri framgöngu, kurteis, svo að af bar, nærgætinn í garð allra, sem áttu við hann skipti, góðmenni, sem vildi hvers manns vanda leysa. Gerði hann engan mannamun í þeim efnum. Mega Vestmannaeyingar gerla um það vita, svo sem hann, að sögn Gísla J. Johnsen í „Skeggja“ 8. janúar 1919, var fús á að greiða sem bezt úr vanda þeirra á þeim árum.
Enginn efi er á því, að Sigurður Pétursson er þeim minnisstæður, sem muna hann og þekktu náið. Hans meðfædda kurteisi, sem átti ekkert skylt við siðdekur, vilji hans til að leysa hvers manns vanda, hlýtt viðmót og mikil gæfa í öllum ferðum mun um ókomin ár verða ungum mönnum til verðugrar eftirbreytni.
Kona Sigurðar Péturssonar var Ingibjörg Ólafsdóttir, óðalsbónda á Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi. Meðal barna þeirra er Pétur Sigurðsson sjóliðsforingi, yfirmaður Landhelgisgæzlunnar.

Einar H. Eiríksson.