„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1965/ Ási í Bæ: Sögubrot úr nýrri skáldsögu“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>Sögubrot úr nýrri skáldsögu</center></big></big><br>
<big><big><center>Sögubrot úr nýrri skáldsögu</center></big></big><br>
   
   
Ási í Bæ er fœddur í Lilla-Bæ i I eslrnan?ia-eyjum 1914. Hann er hominn í beinan karl-legg af ófreskum gtildramönnum eins og Og-mundi i Aurnseli i aðra a'llina. en í hina er hann náskyldur garnla íœkninum. I I'orsteini Eyjcifarli eins og hann t/tr nefndur meðal lildttrmanna).
''[[Ási í Bæ[[ er fæddur í [[Litlibær|Litla-Bæ]] í Vestmannaeyjum 1914. Hann er kominn í beinan karllegg af ófreskum galdramönnum eins og Ögmundi í Auraseli í aðra ættina, en í hina er hann náskyldur gamla lækninum. (Þorsteini Eyjajarli eins og hann var nefndur meðal tildurmanna).''<br>
Asi hefur verið siskrijandi. þegar timi hej-itr gejizt \rá önn liins iiðandi dttgs. Arið 1948 fcotn út bóki/t „Breytileg ált" hjá Helgafelli, sg i fyrra skrijuði hann bezia kafla bókarinn-ar ,.Aflamenn" um Binna í Gröf. Einnig hej-ur Asi birt margar smásögur í ýmsum tíma-riitim og átt verðlaunasógu í Samvinnunni, Birlingi o. fl. ritum.
''Ási hefur verið sískrifandi, þegar tími hefur gefizt frá önn hins líðandi dags. Árið 1948 kom út bókin „Breytileg átt“ hjá Helgafelli, og í fyrra skrifaði hann bezta kafla bókarinnar „Aflamenn“ um [[Binni í Gröf|Binna í Gröf]]. Einnig hefur Ási birt margar smásögur í ýmsum tímaritum og átt verðlaunasögu í Samvinnunni, Birtingi o. fl. ritum.''<br>
Asi er landskunnur fyrir Þjóðhátíðarkvœði sín og sjómannasöngva, sem við lög Odageirs hafa orðið landsfleyg. t. d. Síldarstúlkurnar, Vertu sœl mey o. fl.
''Ási er landskunnur fyrir Þjóðhátíðarkvæði sín og sjómannasöngva, sem við lög [[Oddgeir Kristjánsson|Oddgeirs]] hafa orðið landsfleyg, t. d. Síldarstúlkurnar, Vertu sæl mey o. fl.''<br>
Asi er léttur í lund, manna leifastur og lifs-glaðitr. Hann hefur stundað sjó að meira og minna leyti, oft sárþjáðttr vegna jótameins. Er hann aflakló á fœri — enda af þekktum sjósóknuritm og trillumönniim. - Hann skrif-ar því mjög sannar og stitridum leijtrandi lýs-ingar «/ sjómbiinum, störjttm þeirra og um-hverji.
''Ási er léttur í lund, manna reifastur og lífsglaður. Hann hefur stundað sjó að meira og minna leyti, oft sárþjáður vegna fótameins. Er hann aflakló á færi — enda af þekktum sjósóknurum og trillumönnum. Hann skrifar því mjög sannar og stundum leiftrandi lýsingar af sjómönnum, störfum þeirra og umhverfi.''<br>
Saga Asa, „Breytileg átt", er ágœtt verk og ég vil segja sigilt, á ég þá við „klassískt" sem kallað er. Ber bókin hátt yjir flesl af þvi litla, setn skrifað lielur verið um íslenzka sjómenn. starf þeirra og baráttu.
''Saga Ása, „Breytileg átt“, er ágætt verk og ég vil segja sígilt, á ég þá við „klassískt“ sem kallað er. Ber bókin hátt yfir flest af því litla, sem skrifað hefur verið um íslenzka sjómenn, starf þeirra og baráttu.''<br>
Ennþá hejur sjómanna- og bókmenntaþjóð-in ekki eigrutzt neina hliðstœðtt við Bjart i Suniarhúsum um sjómanninn.
''Ennþá hefur sjómanna- og bókmenntaþjóðin ekki eignazt neina hliðstæðu við Bjart í Sumarhúsum um sjómanninn.''<br>
Fyrir Vestmannaeyinga liejur bókin ..Breyti¬leg átt" sérstakt gildi. af því að hún greinir frá ytri aðstœðum og veiijum við sjósókn hér, sem nú eru horjnar, en undirtónn og hljóm-jall bókarinnar er sígilt — sjórnaðurinn, haf-ið, sorg hans og gleði — fögnuður og von-brigði.
''Fyrir Vestmannaeyinga hefur bókin „Breytileg átt“ sérstakt gildi, af því að hún greinir frá ytri aðstæðum og venjum við sjósókn hér, sem nú eru horfnar, en undirtónn og hljómfall bókarinnar er sígilt — sjómaðurinn, hafið, sorg hans og gleði — fögnuður og vonbrigði.''<br>
Eg vona að isa í gefist sem mest tóm til á nœs!'u ártim attðga liinar alltoj fá'.œk-legu sjómannabókmennlir okkar.
''Ég vona að Ása í gefist sem mest tóm til á næstu árum auðga hinar alltof fátæklegu sjómannabókmenntir okkar.''<br>
G. Á. E.
[[Guðjón Ármann Eyjólfsson|G. Á. E.]]


Bátuiirm rennur >fir mjúkar öldur. Hátt á lofti í austri mókir tunglið á skýjarönd. undir honum myrkur og hafdjúp. en í norðri. vestri og suðri frá unnum til upphimins blikandi stjörnugeimur. endalaus hvirfing augna í kaldri nóttinni.
Báturinn rennur yfir mjúkar öldur. Hátt á lofti í austri mókir tunglið á skýjarönd, undir honum myrkur og hafdjúp, en í norðri, vestri og suðri frá unnum til upphimins blikandi stjörnugeimur, endalaus hvirfing augna í kaldri nóttinni.<br>
Yið höldum norðaustur. út milli eyjar.na tveggja sem rísa úr sæ bratiar þöglar og diminar. s\ðri varla aðskiliu sortanum und-ir mánanum. sú nyrðri með jökul a'ð baki. skarpnefjótt. en af báðum stafa bieiðii' skugg-ar. Dauft skin á jökulbunguin. en hvassii hnjúkar lyfta sér í blámann. stjarnsettan him-inblámann.
Við höldum norðaustur, út milli eyjanna tveggja sem rísa úr sæ brattar þöglar og dimmar, syðri varla aðskilin sortanum undir mánanum, sú nyrðri með jökul baki, skarpnefjótt, en af báðum stafa breiðir skuggar. Dauft skin á jökulbungum, en hvassir hnjúkar lyfta sér í blámann, stjarnsettan himinblámann.<br>
Mér er kalt. Eg er sjóveikur.
Mér er kalt. Ég er sjóveikur.<br>
Ettu blóðmör. segir vinur minn.
Éttu blóðmör, segir vinur minn.<br>
Þa'ð er norðan andvari og úðar stundum úr báru upp til mín þar sem ég stend í barkanum. styð mig við öldustokkinn. gusa uppúr mér. skelf. Skvainp bárunnar við kinnungana. súg-ur úthafsins. vídd næturinnar. draui:aleat skinið yfir öldunum. Andspænis þessu stend ég og kúgast þar til ekkert er eftir nerna gallið. Að nefna blóðmör er eíns og að rífa mig á hol — cf bað er þá gerlegt framar.
Það er norðan andvari og úðar stundum úr báru upp til mín þar sem ég stend í barkanum, styð mig við öldustokkinn, gusa uppúr mér, skelf. Skvamp bárunnar við kinnungana, súgur úthafsins, vídd næturinnar, draugalegt skinið yfir öldunum. Andspænis þessu stend ég og kúgast þar til ekkert er eftir nema gallið. Að nefna blóðmör er eins og að rífa mig á hol — ef það er þá gerlegt framar.<br>
I skutnum stendur formaðurinn. ie\ kir pípu sína og raular. Hann er klæddur svellþ\kki'i c'o;;pu. ekur sér. reykir og raular. Vélin malar s> iikt og heilagt. pústar um sjóðheitt rörið. Bátuiinn vaggar mjúkt og \a'it. \ miðin ei' haldið.
Í skutnum stendur formaðurinn, reykir pípu sína og raular. Hann er klæddur svellþykkri doppu, ekur sér, reykir og raular. Vélin malar synkt og heilagt, pústar um sjóðheitt rörið. Báturinn vaggar mjúkt og vært. Á miðin er haldið.<br>
Aepjan smýgur gegnum leppana mína. hrísl-ast uin rnig eins og köld þoka innanklaaða — liggur eins og ís við bakið á mér. Nú á ég ekk-erí eítir nema gefa upp öndina. fætuiuii' halda niér ekki lengur uppréttum. maginn hlvtur að brjóta sér leið upp uni kverkainar a hverju augnabliki. — Þá kemut formaðurinn frammí.
Nepjan smýgur gegnum leppana mína, hríslast um mig eins og köld þoka innanklæða — liggur eins og ís við bakið á mér. Nú á ég ekkert eftir nema gefa upp öndina, fæturnir halda mér ekki lengur uppréttum, maginn hlýtur að brjóta sér leið upp um kverkarnar á hverju augnabliki. — Þá kemur formaðurinn frammí, púar í andlit mér djöfullegum tóbaksreyknum, tekur í öxl mína, hristir mig lengi.<br>
púar í andlit niér djöfullegum tóbaksreyknum, íekur í öxl mína, hristir mig lengi.
Það sem á að gera við svona kalla er gefa þeim á kjaftinn, segir hann, gefa þeim utanundir með blautum sjóvettling, já vel blautum. Þessi veiki er nefnilega ekki í maganum heldur í hjartanu.<br>
Það sem á að gera við svona kalla er a'ð gefa þeiin á kjaftinn. segir hann, gefa þeiin utan-undir me'ð blautum sjóvettling, já vel blaut-uni. Þessi veiki er nefnilega ekki í maganum heldur í hjartanu.
En ég fæ ekki kjaftshögg, ekki sjóvettling,<br> — afturámóti fer hann úr doppunni sinni og smeygir henni yfir mig.<br>
En ég fæ ekki kjaftshögg. ekki sjóvettling.
Nú vantar ekkert nema skro til að troða uppí þig og þá ertu heill heilsu, segir hann. Doppan hans er eldhaf, umvefur mig góðri hlýju sem byrjar í tánum og heldur upp eftir öllum skrokknum. Guð minn góður hvað stjörnurnar geta verið bjartar og elskulegar.<br>
— afturámóti fer hann úr doppunni sinni og smeygir henni yfir mig.
— Síðan leggst ég fyrir, Iigg Í móki samankuðlaður framvið stafn, finn hvernig súðin bryður ölduna, finn bensínlyktina aftan úr bátnum, lykt af tjöru, tré, beitu og ýldu kjalsogsins, en öðruhverju leggur ferskan keim hafsins að vitum.<br>
Nú vantar ekkert nema skro til að troða uppí þig og þá ertu heill heilsu, segir hann. Doppan hans er eldhaf, umvefur mig góðri hlýju sem byrjar í tánum og heldur upp eftir öllum skrokknum. Guð minn góður hva'ð stjörnurnar geta verið bjartar og elskulegar.
Vinur minn kemur fram í, borubrattur, alvanur sjóarinn, spyr hvort nokkuð sé hægt að gera fyrir mig aumingjann (16 ára eins og ég) hvort ég hafi nú ekki lyst á blóðmör, helvíti rogginn, bráðum komnir á miðin, segir hann, alveg skínandi veður, hissa á að þú skulir vera sjóveikur, óvanur greyið, þetta fer að lagast, förum bráðum að leggja línuna, og leggjum þá bara tveir. Hann opnar bitakassann til að leggja áherzlu á yfirburðina, bítur áfergjulega í rauðan blóðmörinn, rymur í honum.<br>
— Síðan lesgst és fvrir. IÍIÍÍÍ Í móki sanian-kuðlaður framvið stafn. finn hvernig sú'ðin bryður ölduna. iiim bensinlyktina aftan úr bátnum. lykt af tjöru. tré, beitu og ýldu kjal-sogsins, en öðruhverju leggur ferskan keim hafsins að vitum.
Hvernig leggst það í þig? spyr hann með fullan gúlann, en bíður þess ekki að ég stynji upp einhverri skoðun, lítið að marka hvað drullusjóveikur landkrabbi leggur til mála.<br>
Vinur minn kemur fram í, borubrattur, al-vanur sjóarinn. spyr hvort nokkuð sé hægt að gera fyrir mig aumingjann (16 ára eins og ég) hvort ég hafi nú ekki lyst á blóðmör. helvíti rogginn, bráðum komnir á miðin, segir hann, alveg skínandi veður, hissa á að þú skulir vera sjóveikur, óvanur greyið, þetta fer að lagast, förum bráðum að leggja línuna. og leggjum þá bara tveir. Hann opnar bitakassann til að leggja áherzlu á yfirburðina, bítur áfergju-lega í rauðan blóðmörinn, rymur í honum.
Það leggst andskoti vel í mig. Þeir segja að það bregðist ekki fiskur ef mann dreymir skít. Ekki man ég nú akkúrat hvað mig var að dreyma, en eitthvað var það kámugt. Bara að hann gangi ekki í rudda, mér sýnist hann svo fjandi dökkur þarna í landsuðrinu. —<br>
Hvernig leggst það í þig? spyr hann með fullan gúlann. en bí'ður þess ekki að ég stynji upp einhverri skoðun. lítið að ínarka hvað drullusjóveikur landkrabbi leggur til mála.
Þetta er náttúrlega afskaplega fróðlegt tal sem manni ber jánka með merkissvip, en þó ég væri krossfestur myndi ekki haggast dráttur í minni ásjónu . . . Ó, ég vildi ég væri kominn heim í rúmið mitt, elsku hjartans heita rúinið mitt sem ruggar ekki nokkurn skapaðan hlut, sem er svo mjúkt . . . Ohj . . . velgjan . . . Aldrei mun ég fyrirgefa mér það glapræði að ráða mig til sjóróðra á trillubát, aldrei framar, aldrei framar . . . Framundan er óralangur tími, nóttin, morgunninn, dagurinn þar til ég aftur stíg fæti á fast land, þar sem ekki ruggar undir fæti . . . Æ, æ, æ . . . Og þó er eins og leynist svolítill broddur af manndómi langt, langt inni því það er sem ég heyri hvíslað: Svona þú verður, þú skalt, gleyptu helvítis blóðmörinn og reyndu svo að halda þér lóðréttum . . . Og þegar ég lýk upp augum mínum er himininn þarna ennþá með glitrandi stjörnum sinum . . .<br>
Það leggst andskoti vel í mig. Þeir segja að það bregðist ekki fiskur ef mann dreymir skít. Ekki man ég nú akkúrat hvað mig var að dreyma, en eitthvað var það kámugt. Bara að hann gangi ekki í rudda, mér sýnist hann svo fjandi dökkur þarna í landsuðrinu. —
Ég reyni að hjálpa þeim að leggja línuna, en ég kann ekkert til verka, er máttlaus og búinn að fá brennandi höfuðkvalir. Formaðurinn bölvar vinnubrögðum mínum, stappar niður löppunum, öskrar eins og ljón og þegar hann kemur æðandi úr skutnum held ég að nú sé komið að kjaftshögginu en þá er mér skipað að snauta aftrí og stýra.<br>
Þetta er náttúrlega afskaplega fróðlegt tal sem manni ber a'ð jánka með merkissvip, en þó ég væri krossfestur myndi ekki haggasf dráttur í minni ásjónu . . . 0, ég vildi ég væri kominn heim í rúmið mitt, elsku hjartans heita rúinið mitt sem ruggar ekki nokkurn skapaðan hlut. sem ei" svo mjúkt . . . Ohj . . . velgjan . . . Aldrei mun ég fy rirgefa mér það glapræði að íáða mig iil sjóróðra á trillubá'- aldrei fiam-ar. aldiei framar . . . Framundan er cralangur tínii, nóttin. morgunninn, dagurinn þar til ég aftui' stig fæti á fast land. þar sem ekki ruggar undir fæti . . . Æ, æ, æ . . . Og þó er eins og leynist svolítill broddur af manndómi laagt. langt inni því það er sem ég heyri hvíslað: Svona þú verður, þú skalt. gleyptu helvííis blóðmörinn og reyndu svo að halda þér lóð-réttum . . . Og þegar ég lýk upp augum mínum er himininn þarna ennþá með glitrandi síjörn-um sinum . . .
Haltu beint undan háeynni segir hann og bendir á nyrðri eyna sem nú er góðan spöl að baki. Ég tek við stýristaumunum sinn í hvora hendi til að átta mig á stjórnvölnum, horfi fram, finnst ég vera talsverður kalli að stjórna svona fleyi, en þá öskrar ljónið:<br>
Eg reyni að hjálpa þeiin að leggja línuna. en ég kann ekkert til verka, er máttlaus og 'ú-inn að fá brennandi höfuðkvalir. Formaður-inn bölvar vinnubrögðum mínum, stappar nið-ur löppunum, öskrar eins og ljón og þegar hann kemur æðandi úr skutnum held ég að nú sé komið að kjaftshögginu en þá er mér skip-að að snauta aftrí og stýra.
Ég sagði ''háeynni''. Orðin sker í eyru, hljóma út yfir víðan sæ upp til himins og titra við mínar veiku hjartarælur. Ég árétti stefnuna og reyni að halda strikinu meðan línan rennur út krók eftir krók og sekkur niður í djúpið þar sem blessaðir fiskarnir synda í áhyggjuleysi sínu. Nú eiga þeir að girnast beituna okkar svo þeir geti orðið saðning annarri lífveru, sem einnig syndir sinn sjó í hringiðu lífsins . . . Það er tekið að djarfa fyrir degi og gargandi fýlamergð liggur í slóð bátsins í þeirri trú að þeim sé einnig ætlað að lifa.<br>
Haltu beint undan háeynni segir hann og bendir á nyrðri eyna sem nú er góðan spöl að baki. Eg tek við stýristauniunum sinn í hvora hendi til að átta mig á stjórnvölnum, horfi fram. finnst ég vera talsverður kalli að stjórna s\ ona fleyi. en þá öskrar ljónið:
Meðan við liggjum yfir línunni skvaldra þeir, éta og drekka kaffi úr hitabrúsum, reykja. Formaðurinn segir að hér hafi „einu-sinni“ verið talin góð fiskimið, segir okkur sögur af því hvernig þá hafi verið, segir að ég beri ábyrgð á aflabrögðunum, ég hafi stýrt út línuna og allt sé komið undir því hvernig Iagi sé. Hársbreidd sunnar eða norðar getur gert gæfumuninn. Þið kannist við manninn sem sagði: Hentu ekki færunum svona langt, Eymundur, þau lenda þá uppá hrauninu. Jaá, nákvæmur sá. Og svo er er það heppnin. Tveir menn leggja hlið við hlið, annar fær mok, hinn ördeyðu. Ha? Hvað veldur?<br>
Eg sagði háeynni. Orðin sker í eyru. hljóma út yfir víðan sæ upp til himins og titra við mínar veiku hjartarælur. Eg árétti stefnuna og reyni að halda strikinu meðan línan rennur út krók eftir krók og sekkur niður í djúpið þar sem blessaðir fiskarnir synda í áhyggjuleysi sínu. Nú eiga þeir að girnast beiíuna okkar svo þeir geti orðið saðning annarri lífveru. sem einnig syndir sinn sjó í hri:igiðu lífsins . . . Það er tekið að djarfa fvrir degi og garg-andi fýlainergð liggur í slóð bátsins í þeirri trú að þeim sé einnig ætlað að lifa.
Morgunskíman rekur langan fleyg inni skýjaþykknið í suðaustri, máninn kominn hátt í heiði og tekinn að fölna blessaður. Undan jöklinum lengst í norðaustri gægjast nokkur gullinhár morgungyðjunnar, eyjarnar í vestri eins og álfaheimur í hálfrökkrinu.<br>
Meðan við liggjum yfir línunni skvaldra þeir, éta og drekka kaffi úr hitabi úsuui, reykja. Formaðurinn segir að hér hafi „einu-sinni" verið talin góð fiskimið. segir okkur sögur af því hvernig þá hafi verið, segir að ég beri ábyrgð á aflabrögðunum, ég hafi stýrt út línuna og allt sé koinið undir því hvernig Iagi sé. Hársbreidd sunnar eða norðar getur gert gæfumuninn. Þið kannist við manninn sem sagði: Hentu ekki færunum svona langt, Ey-mundur, þau lenda þá uppá hrauninu. Jaá, ná-kvæmur sá. Og svo er er það heppnin. Tveir menn leggja hlið við hlið, annar fær mok. hinn ördeyðu. Ha? Hvað veldur?
Þegar ég fer að draga endafærið verð ég gripinn undarlegum hita í brjóstinu, eftirvænting, veiðihug. Og magnast eftir því sem gengur á færið og — sjóveikin gleymist, hiti átakanna, spenningurinn, morgunloftið. Ég er heill. Og þvílík dásemd þegar við sjáum á fyrsta fiskinn niðri tærum sjónum, og sporfögur spriklandi ýsa hangir á króknum. Nú er formaðurinn léttur og kveður við raust. Það er að vísu ekki þétt ástaða, en við eigum ekki á betra von, þetta er pattaraleg miðlungsýsa. Og hvað ég varð hissa á því hvað fiskarnir voru litfagrir svona bráðlifandi.<br>
Morgunskíman rekur langan fleyg inni skýjaþykknið í suðaustri, máninn kominn hátt í heiði og tekinn að fölna blessaður. Undan jöklinum leugsí í uorðaustri gægjast nokkur gullinhár moi'gungyðjunnar. eyjarnar í vestri eins og álfaheimur í hálfrökkrinu.
Við siglum heim í glampandi sólskini haustsins, að baki er lognhvítur sjór undir bjarmandi jökulfönnum, blámóðufjöll, en fyrir stafni blasa útsker og eyjar, næst okkur eyjarnar tvær sem í nótt voru hjúpaðar draugabirtu, síðan heimaeyjan með sólroðið móberg og græna slakka og milli fjallanna bærinn okkar. Það glampar og hvíta veggi og rauð þök húsanna og yfir öllu liggur reykjarmóða í logninu. Konurnar eru búnar að kveikja elda sína.<br>
Þegar ég fer að draga endafærið verð ég gripinn undarlegum hita í brjóstinu, eftir-vænting, veiðihug. Og magnast eftir því sem gengur á færið og — sjóveikin gleymist. hiti átakanna. spenningurinn. morgunloftið. Ég er heill. Og þvílík dásenid þegar við sjáum á fyrsta fiskinn niðri tærum sjónum. og sporfög-ur spriklandi \'sa hangir á króknum. Nú er formaðurinn léttur og kveður við raust. Það er að vísu ekki þétt ástaða. en við eigum ekki á betra von, þetta er pattaraleg miðlungsýsa. Og hvað ég varð hissa á því hvað fiskarnii voru litfagrir svona bráðlifandi.
 
Við siglum heim í glanipandi sólskini hausts-ins, að baki er lognhvítur sjór undir bjarm-andi jökulfönnum, blámóðufjöll.en fyrir stafni blasa útsker og eyjar. næst okkur eyjarnar tvær sem í nótt voru hjúpaðar draugabirtu, síðan heimaeyjan með sólroðið móberg og græna slakka og milli fjallanna bærinn okkar. Það glampar og hvíta veggi og rauð þök hús-anna og yfir öllu liggur reykjarmóða í logn-inu. Konurnnar eru búnar að kveikja elda sína.
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Útgáfa síðunnar 10. mars 2016 kl. 13:23

Sögubrot úr nýrri skáldsögu


[[Ási í Bæ[[ er fæddur í Litla-Bæ í Vestmannaeyjum 1914. Hann er kominn í beinan karllegg af ófreskum galdramönnum eins og Ögmundi í Auraseli í aðra ættina, en í hina er hann náskyldur gamla lækninum. (Þorsteini Eyjajarli eins og hann var nefndur meðal tildurmanna).
Ási hefur verið sískrifandi, þegar tími hefur gefizt frá önn hins líðandi dags. Árið 1948 kom út bókin „Breytileg átt“ hjá Helgafelli, og í fyrra skrifaði hann bezta kafla bókarinnar „Aflamenn“ um Binna í Gröf. Einnig hefur Ási birt margar smásögur í ýmsum tímaritum og átt verðlaunasögu í Samvinnunni, Birtingi o. fl. ritum.
Ási er landskunnur fyrir Þjóðhátíðarkvæði sín og sjómannasöngva, sem við lög Oddgeirs hafa orðið landsfleyg, t. d. Síldarstúlkurnar, Vertu sæl mey o. fl.
Ási er léttur í lund, manna reifastur og lífsglaður. Hann hefur stundað sjó að meira og minna leyti, oft sárþjáður vegna fótameins. Er hann aflakló á færi — enda af þekktum sjósóknurum og trillumönnum. — Hann skrifar því mjög sannar og stundum leiftrandi lýsingar af sjómönnum, störfum þeirra og umhverfi.
Saga Ása, „Breytileg átt“, er ágætt verk og ég vil segja sígilt, á ég þá við „klassískt“ sem kallað er. Ber bókin hátt yfir flest af því litla, sem skrifað hefur verið um íslenzka sjómenn, starf þeirra og baráttu.
Ennþá hefur sjómanna- og bókmenntaþjóðin ekki eignazt neina hliðstæðu við Bjart í Sumarhúsum um sjómanninn.
Fyrir Vestmannaeyinga hefur bókin „Breytileg átt“ sérstakt gildi, af því að hún greinir frá ytri aðstæðum og venjum við sjósókn hér, sem nú eru horfnar, en undirtónn og hljómfall bókarinnar er sígilt — sjómaðurinn, hafið, sorg hans og gleði — fögnuður og vonbrigði.
Ég vona að Ása í Bæ gefist sem mest tóm til á næstu árum að auðga hinar alltof fátæklegu sjómannabókmenntir okkar.
G. Á. E.

Báturinn rennur yfir mjúkar öldur. Hátt á lofti í austri mókir tunglið á skýjarönd, undir honum myrkur og hafdjúp, en í norðri, vestri og suðri frá unnum til upphimins blikandi stjörnugeimur, endalaus hvirfing augna í kaldri nóttinni.
Við höldum norðaustur, út milli eyjanna tveggja sem rísa úr sæ brattar þöglar og dimmar, sú syðri varla aðskilin sortanum undir mánanum, sú nyrðri með jökul að baki, skarpnefjótt, en af báðum stafa breiðir skuggar. Dauft skin á jökulbungum, en hvassir hnjúkar lyfta sér í blámann, stjarnsettan himinblámann.
Mér er kalt. Ég er sjóveikur.
Éttu blóðmör, segir vinur minn.
Það er norðan andvari og úðar stundum úr báru upp til mín þar sem ég stend í barkanum, styð mig við öldustokkinn, gusa uppúr mér, skelf. Skvamp bárunnar við kinnungana, súgur úthafsins, vídd næturinnar, draugalegt skinið yfir öldunum. Andspænis þessu stend ég og kúgast þar til ekkert er eftir nema gallið. Að nefna blóðmör er eins og að rífa mig á hol — ef það er þá gerlegt framar.
Í skutnum stendur formaðurinn, reykir pípu sína og raular. Hann er klæddur svellþykkri doppu, ekur sér, reykir og raular. Vélin malar synkt og heilagt, pústar um sjóðheitt rörið. Báturinn vaggar mjúkt og vært. Á miðin er haldið.
Nepjan smýgur gegnum leppana mína, hríslast um mig eins og köld þoka innanklæða — liggur eins og ís við bakið á mér. Nú á ég ekkert eftir nema gefa upp öndina, fæturnir halda mér ekki lengur uppréttum, maginn hlýtur að brjóta sér leið upp um kverkarnar á hverju augnabliki. — Þá kemur formaðurinn frammí, púar í andlit mér djöfullegum tóbaksreyknum, tekur í öxl mína, hristir mig lengi.
Það sem á að gera við svona kalla er að gefa þeim á kjaftinn, segir hann, gefa þeim utanundir með blautum sjóvettling, já vel blautum. Þessi veiki er nefnilega ekki í maganum heldur í hjartanu.
En ég fæ ekki kjaftshögg, ekki sjóvettling,
— afturámóti fer hann úr doppunni sinni og smeygir henni yfir mig.
Nú vantar ekkert nema skro til að troða uppí þig og þá ertu heill heilsu, segir hann. Doppan hans er eldhaf, umvefur mig góðri hlýju sem byrjar í tánum og heldur upp eftir öllum skrokknum. Guð minn góður hvað stjörnurnar geta verið bjartar og elskulegar.
— Síðan leggst ég fyrir, Iigg Í móki samankuðlaður framvið stafn, finn hvernig súðin bryður ölduna, finn bensínlyktina aftan úr bátnum, lykt af tjöru, tré, beitu og ýldu kjalsogsins, en öðruhverju leggur ferskan keim hafsins að vitum.
Vinur minn kemur fram í, borubrattur, alvanur sjóarinn, spyr hvort nokkuð sé hægt að gera fyrir mig aumingjann (16 ára eins og ég) hvort ég hafi nú ekki lyst á blóðmör, helvíti rogginn, bráðum komnir á miðin, segir hann, alveg skínandi veður, hissa á að þú skulir vera sjóveikur, óvanur greyið, þetta fer að lagast, förum bráðum að leggja línuna, og leggjum þá bara tveir. Hann opnar bitakassann til að leggja áherzlu á yfirburðina, bítur áfergjulega í rauðan blóðmörinn, rymur í honum.
Hvernig leggst það í þig? spyr hann með fullan gúlann, en bíður þess ekki að ég stynji upp einhverri skoðun, lítið að marka hvað drullusjóveikur landkrabbi leggur til mála.
Það leggst andskoti vel í mig. Þeir segja að það bregðist ekki fiskur ef mann dreymir skít. Ekki man ég nú akkúrat hvað mig var að dreyma, en eitthvað var það kámugt. Bara að hann gangi ekki í rudda, mér sýnist hann svo fjandi dökkur þarna í landsuðrinu. —
Þetta er náttúrlega afskaplega fróðlegt tal sem manni ber að jánka með merkissvip, en þó ég væri krossfestur myndi ekki haggast dráttur í minni ásjónu . . . Ó, ég vildi ég væri kominn heim í rúmið mitt, elsku hjartans heita rúinið mitt sem ruggar ekki nokkurn skapaðan hlut, sem er svo mjúkt . . . Ohj . . . velgjan . . . Aldrei mun ég fyrirgefa mér það glapræði að ráða mig til sjóróðra á trillubát, aldrei framar, aldrei framar . . . Framundan er óralangur tími, nóttin, morgunninn, dagurinn þar til ég aftur stíg fæti á fast land, þar sem ekki ruggar undir fæti . . . Æ, æ, æ . . . Og þó er eins og leynist svolítill broddur af manndómi langt, langt inni því það er sem ég heyri hvíslað: Svona þú verður, þú skalt, gleyptu helvítis blóðmörinn og reyndu svo að halda þér lóðréttum . . . Og þegar ég lýk upp augum mínum er himininn þarna ennþá með glitrandi stjörnum sinum . . .
Ég reyni að hjálpa þeim að leggja línuna, en ég kann ekkert til verka, er máttlaus og búinn að fá brennandi höfuðkvalir. Formaðurinn bölvar vinnubrögðum mínum, stappar niður löppunum, öskrar eins og ljón og þegar hann kemur æðandi úr skutnum held ég að nú sé komið að kjaftshögginu en þá er mér skipað að snauta aftrí og stýra.
Haltu beint undan háeynni segir hann og bendir á nyrðri eyna sem nú er góðan spöl að baki. Ég tek við stýristaumunum sinn í hvora hendi til að átta mig á stjórnvölnum, horfi fram, finnst ég vera talsverður kalli að stjórna svona fleyi, en þá öskrar ljónið:
Ég sagði háeynni. Orðin sker í eyru, hljóma út yfir víðan sæ upp til himins og titra við mínar veiku hjartarælur. Ég árétti stefnuna og reyni að halda strikinu meðan línan rennur út krók eftir krók og sekkur niður í djúpið þar sem blessaðir fiskarnir synda í áhyggjuleysi sínu. Nú eiga þeir að girnast beituna okkar svo þeir geti orðið saðning annarri lífveru, sem einnig syndir sinn sjó í hringiðu lífsins . . . Það er tekið að djarfa fyrir degi og gargandi fýlamergð liggur í slóð bátsins í þeirri trú að þeim sé einnig ætlað að lifa.
Meðan við liggjum yfir línunni skvaldra þeir, éta og drekka kaffi úr hitabrúsum, reykja. Formaðurinn segir að hér hafi „einu-sinni“ verið talin góð fiskimið, segir okkur sögur af því hvernig þá hafi verið, segir að ég beri ábyrgð á aflabrögðunum, ég hafi stýrt út línuna og allt sé komið undir því hvernig Iagi sé. Hársbreidd sunnar eða norðar getur gert gæfumuninn. Þið kannist við manninn sem sagði: Hentu ekki færunum svona langt, Eymundur, þau lenda þá uppá hrauninu. Jaá, nákvæmur sá. Og svo er er það heppnin. Tveir menn leggja hlið við hlið, annar fær mok, hinn ördeyðu. Ha? Hvað veldur?
Morgunskíman rekur langan fleyg inni skýjaþykknið í suðaustri, máninn kominn hátt í heiði og tekinn að fölna blessaður. Undan jöklinum lengst í norðaustri gægjast nokkur gullinhár morgungyðjunnar, eyjarnar í vestri eins og álfaheimur í hálfrökkrinu.
Þegar ég fer að draga endafærið verð ég gripinn undarlegum hita í brjóstinu, eftirvænting, veiðihug. Og magnast eftir því sem gengur á færið og — sjóveikin gleymist, hiti átakanna, spenningurinn, morgunloftið. Ég er heill. Og þvílík dásemd þegar við sjáum á fyrsta fiskinn niðri tærum sjónum, og sporfögur spriklandi ýsa hangir á króknum. Nú er formaðurinn léttur og kveður við raust. Það er að vísu ekki þétt ástaða, en við eigum ekki á betra von, þetta er pattaraleg miðlungsýsa. Og hvað ég varð hissa á því hvað fiskarnir voru litfagrir svona bráðlifandi.
Við siglum heim í glampandi sólskini haustsins, að baki er lognhvítur sjór undir bjarmandi jökulfönnum, blámóðufjöll, en fyrir stafni blasa útsker og eyjar, næst okkur eyjarnar tvær sem í nótt voru hjúpaðar draugabirtu, síðan heimaeyjan með sólroðið móberg og græna slakka og milli fjallanna bærinn okkar. Það glampar og hvíta veggi og rauð þök húsanna og yfir öllu liggur reykjarmóða í logninu. Konurnar eru búnar að kveikja elda sína.