„Árni Oddsson (Burstafelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Árni Oddsson að [[Burstafell|Burstafelli]] var fæddur að [[Búastaðir|Búastöðum]] í Vestmannaeyjum 1888.  
Árni Oddsson að [[Burstafell|Burstafelli]] var fæddur að [[Búastaðir|Búastöðum]] í Vestmannaeyjum 1888. Foreldrar hans voru [[Oddur Árnason]] og [[Jóhanna Lárusdóttir]]. Árni ólst upp hjá föðurforeldrum sínum að [[Oddstaðir|Oddstöðum]], [[Árni Þórarinsson|Árna Þórarinssyni]] og [[Steinunn Oddsdóttir|Steinunni Oddsdóttur]].


Ungur byrjaði Oddur að stunda sjóinn á [[Halkion]] hjá [[Hannes lóðs|Hannesi Lóðs]] og var með honum þar til vélbátarnir komu til Vestmannaeyja.
Ungur byrjaði Oddur að stunda sjóinn á [[Halkion]] hjá [[Hannes lóðs|Hannesi Lóðs]] og var með honum þar til vélbátarnir komu til Vestmannaeyja.

Útgáfa síðunnar 13. júní 2006 kl. 14:53

Árni Oddsson að Burstafelli var fæddur að Búastöðum í Vestmannaeyjum 1888. Foreldrar hans voru Oddur Árnason og Jóhanna Lárusdóttir. Árni ólst upp hjá föðurforeldrum sínum að Oddstöðum, Árna Þórarinssyni og Steinunni Oddsdóttur.

Ungur byrjaði Oddur að stunda sjóinn á Halkion hjá Hannesi Lóðs og var með honum þar til vélbátarnir komu til Vestmannaeyja.

Árni var sjómaður á þeim fyrstu vélbátum sem til Eyja komu, fyrst á Ögðu (7 tonn) árið 1912 en síðar á Ísak. Árni var auk þess umboðsmaður Brunabótafélags Íslands.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. 1 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.