„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1995/ Hugleiðing í útsynningi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Ólafur R. Sigurðsson''' <big><big>'''Hugleiðingar í útsynningi'''</big></big> Þegar ritstjóri Sjómannadagsblaðsins færði það í tal á bryggju hinna gleymdu sjóara ...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ólafur R. Sigurðsson'''
'''Dr. Þorsteinn I. Sigfússon, prófessor'''


<big><big>'''Hugleiðingar í útsynningi'''</big></big>
<big><big>'''Rannsóknarsetrið í vestmannaeyjum'''</big></big>


Þegar ritstjóri Sjómannadagsblaðsins færði það í tal á bryggju hinna gleymdu sjóara í útsynningsrudda hvort ég hefði ekki frá einhverju að segja varðandi útgerð smábáta varð fátt um svör. Hvað skyldu trillukarlar hafa að segja umfram það sem komið hefur verið á framfæri við hina háu herra sem ráða fiskveiðistefnunni? Ég hefði nú haldið það.
Íslendingar standa um þessar mundir á tímamótum þegar horft er til framtíðarinnar um þróun atvinnulífsins. Menn hafa orðið þess áskynja auðlindir sjávar eru takmarkaðar og viðkvæmar. Nauðsynlegt er að umgangast þær af þekkingu og nýta þær til hámörkunar framlegðar.


En trillukarl, sem af og til sprænir í Atlantshafið, stæði ekki undir nafni gæfist hann upp á að réttlæta tilveru smábáta og eins gott að hann hafi á haldgóðu til standa á.  
Með samningi háskólarektors og bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum, sem gerður var 20. ágúst 1993, var stigið nýtt skref í skipulagi rannsókna í sjávarútvegi hér á landi. Stofnað var til samstarfs Háskólans og Vestmannaeyja með áherslu á rannsóknir á svið sjávarútvegs og náin tengsl við atvinnulífið. Þeir Árni Johnsen alþingismaður og Sveinbjörn rektor höfðu áður mótað frumhugmyndir um slíkt samstarf í samráði við ýmsa sérfróða aðila. Í stjórn verkefnisins voru skipaðir: [[Þorsteinn I. Sigfússon]] frá háskólaráði, form., [[Guðjón Hjörleifsson]] bæjarstjóri, [[Sighvatur Bjarnason]], f.h. atvinnufyrirtækja í Eyjum, [[Gísli Gíslason]] frá RF í Eyjum, [[Gísli Pálsson]] frá Sjávarútvegsstofnun HÍ, [[Gísli Már Gíslason]] frá Líffræðistofnun HÍ. [[Örn D. Jónsson]] forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar HÍ var framkvæmdastjóri verkefnisins. Í ársbyrjun 1995 hóf Páll Marvin Jónsson sjávarlíffræðingur störf sem forstöðumaður setursins.


Það var svo einn lífsglaðan morgun, er hafið svaf og ekki útlit fyrir að það rumskaði og fylltist ólund, að ég settist niður til að færa á blað hugdettur er varða sjósókn frá Vestmannaeyjum og mannlegt viðhorf til ýmissa þátta því tengdar.
Á fjárlögum 1994 veitti Alþingi fé til kaupa á húsinu og til stofnunar stöðu sérfræðings. Vestmannaeyjabær hefur lagt fram um helming fjármagns á móti ríkissjóði, fyrirtæki og félög í Eyjum hafa lagt fram fé til verkefna og ber þar helst að nefna Íslandsbanka, Sparisjóðinn, Vinnslustöðina, Ísfélagið og Eykyndil.
Rannsóknarsetrið í Vestmannaeyjum hefur verið byggt upp í samstarfi Háskóla Íslands og Vestmannaeyjabæjar með stuðningi Hafrannsóknastofnunar og Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins. Þar er nú aðstaða rannsóknarstofu RF í Vestmannaeyjum og útibús Hafró í Eyjum ásamt aðstöðu fyrir einn sérfræðing í sjávarlíffræði frá Hí sem jafnframt er forstöðumaður setursins. Þar er einnig miðstöð tölvuvinnslu í Eyjum, en fyrirtækið Tölvun hf. leigir aðstöðu í setrinu. Gert er ráð fyrir að nýtt stöðugildi Náttúrufræðistofu Suðurlands hafi aðstöðu í húsinu einnig. Nú eru í húsinu sjö rannsóknarmenn frá þremur stofnunum, nægur fjöldi til að mynda öflugan hóp til rannsókna.


Fróðlegt er að skoða hlut krókabáta sem gerðir voru út á veiðar frá Vestmannaeyjum og lögðu þar upp aflann á síðasta veiðiári. Alls komu krókabátar landsmanna með að landi 25.067 tonn af aðgerðum þorski. Hlutur krókabáta í Vestmannaeyjum í þessum afla var 1%! — Einn þorskur af hverjum eitt hundrað veiddum! Nei þetta er ekki brandari lesandi góður, hér er einfaldlega um staðreyndir að ræða sem sýna glæp okkar trillukarla sem gerum út frá sæbörðum klöppunum.
Uppbygging hússins og endurbætur stóðu frá vori til hausts 1994. Margir lögðu þar hönd á plóginn, s.s. [[Páll Zóphóníasson]], [[Ársæll Sveinsson]] og [[Sigurjón Sigurjónsson]] ásamt vöskum hópi líklega er ein sú veglegasta utan höfuðborgarinnar.


Þeir fáu fiskar, þótt fallegir séu, sem trillukarlar á sínum smáu farkostum gerðu út frá Vestmannaeyjum, eru ekki feitur biti fyrir neinn. Má því segja að þjóðarbúið hvorki græði né tapi á þeirra sjósókn. Einnig ætti að vera ljóst að lífríki undir kili þessara báta bíður ekki skaða af veiðum þeirra.
Setrið hefur sérstöðu hér á landi. Það er ekki kennslustofnun. Það er fyrst og fremst vettvangur samstarfs fræðimanna, sérfræðinga og rannsóknanemenda á mjög breiðu sviði tengdu sjávarútvegi. Meðal nýmæla í þessu samstarfi er t.d. ríkur þáttur bæjarfélags og atvinnufyrirtækja í Eyjum í stefnumörkun, stjórnun og verkefnavali.
 
Í dag má ekki róa, enda banndagur. Því er eins víst að penninn minn fari hraðar yfir og verði ekki í sem bestu skapi. Athafnaþrá er eðlislæg hverjum heilbrigðum manni. Hvers konar skerðing á þessu lífsglaða fyrirbrigði virkar sem  deyfing á mannlífið og afleiðingarnar birtast í ýmsum myndum.
 
Óréttlætið varðandi smábátana er með slíkum endemum að fólk sem þar hefur hvergi komið nærri er miður sín. Banndögum fjölgar, ekkert tillit tekið til veðráttunnar, engu líkara en höfundar kvótalaganna hafi aldrei komið út undir bert loft á íslandi né fylgst með veðurfregnum eða vissu ekki að þorskinum hættir til að þvælast innan um ýsu, ufsa, karfa og aðrar kvótabundnar tegundir þegar ekki má veiða hann. Veiðarfærin fara nefnilega ekki í fiskgreinarálit. Kannski hafa þeir beðið almættið um að fiskur, sem hent er aftur í hafið, glatist ekki heldur öðlist eilíft líf.


Verði manni á í dagsins önn að gera mistök er sá hinn sami maður að meiri leiðrétti hann þau. Því hefði mátt ætla að þjóðþing vort hefði gert slíkt hið sama við augljós mistök skulum við segja er varðar möguleika til sjósóknar á smábátum. Það hefur því miður enn ekki verið gert.
Við vígslu rannsóknasetursins í október á síðastliðnu ári vakti sjávarútvegsráðherra athygli á þessari staðreynd og lýsti aðdáun á framtaki Vestmannaeyja.
Hér set ég punkt. Eitthvað er það sem dregur athyglina frá skrifunum.


Jú...jú, mikið rétt. Vindurinn er farinn að gnauða. Vindurinn sem fæðist í jökulköldu heimskauti. Hann læðist inn á ála Atlantshafsins og eflist. Vindurinn er tíður gestur við Vestmannaeyjar og íbúar þessa eylands eru honum vanir. Hann er í fyrstu hæglátur en færist síðan allur í aukana og hann fer ekki fyrr en honum sýnist. Hafið tryllist við tilkomu vindsins. í fystu fá klappir léttan blautan koss, loks faðmast náttúruöflin og grösin verða sölt.
Rannsóknasetrið í Vestmannaeyjum er vettvangur rannsókna og þróunar á svið sjávarútvegs með samvinnu þriggja meginstofnana í einu mesta sjávarútvegsplássi íslands. Starfsemin á fyrsta rekstrarári setursins var fjölbreytileg. RF í Vestmannaeyjum, sem er fjölmennasta deild setursins, sér alfarið um rannsóknir og eftirlit tengt fiskvinnslu í Eyjum. Hafróútibúið undir stjórn Hafsteins Guðfinnssonar hefur með höndum vinnu á vegum móðurstofnunarinnar en hefur sérhæft sig í rannsóknum á fiskislóðinni í nágrenni Eyja þar sem fiskverndaraðgerðir hafa verið framkvæmdar.


Fýllinn kúrir í berginu. Þó ekki allur. Hungrið fær hann til að svífa yfir öldutoppunum í leit að bátum á leið til lands. Lifrarbroddur gæti verið í kjölfarinu og bátarnir fara hægaganginn í brotsjóum á báða bóga.
Við verkfræðideild HÍ hefur verið unnið meistaraverkefni af Rögnvaldi Sæmundssyni verkfræðingi tengt rannsóknum á gjörvileika samruna fyrirtækja í sjávarútvegi í Eyjum. Fimm stúdentar á lokaári í verkfræði hafa unnið verkefni um gjörvileika meltuvinnslu í fiskimjölsverksmiðju í Eyjum.
Náttúruöflin ráða því hvort hvort róið verði á morgun, eftir viku, hálfan mánuð eða mánuð. Sjósókn frá Vestmannaeyjum er í þessum anda og tilgangslaust að agnúast út í það.


Í aldanna rás hefur Ægir tekið sitt og tengslin við hann eru órjúfanleg. Hann gefur og hann tekur. Segja má með sanni að Vestmanneyingar vaxi upp úr sævotu grasi og reynsla kynslóðanna er arfur okkar í dag, þolgæði og æðruleysi sem berlega koma fram í dagsins önn og ekki síst ef á bjátar, hvort sem er til sjós eða lands.
Líffræðistofnun og Tilraunastöðin að Keldum hafa unnið að undirbúningi rannsókna á fisksjúkdómum í samvinnu við rannsóknasetrið. Það verkefni mun tengjast norrænum rannsóknum á viðfangsefninu.
Framhaldsskólinn í Eyjum tekur nú þátt í samkeppni ungra evrópskra vísindamanna með verkefni tveggja nemenda um hrygningu loðnu þar sem aðstaða fiskasafnsins er nýtt til tilrauna í einstakri rannsóknastofu.
Rannsóknir eru í gangi í samvinnu við Vinnslustöðina um útflutning á loðnu í gjafaumbúðum til Japans.
Sjávarútvegsstofnun hefur unnið að verkefni á sviði öryggismála sjómanna þar sem víða er komið við. Haldin var ráðstefna um öryggismál framtíðarinnar með þátttöku hins fjölmenna hóps áhugamanna um efnið og þróaðar hugmyndir um hinn örugglega búna sjómann. Rannsóknir á afstöðu sjómanna til öryggismála hafa verið gerðar. Nú eru í undirbúningi mælingar á áraun sjómanna á vegum lífeðlisfræðinga við HÍ.


Hér á árum áður, allt frá upphafi búsetu á Heimaey, var manngildið í hávegum haft. Það fólst í áræði, dugnaði og frelsi. Menn fæddust í þennan heim vafðir í fátæktina nakta, án gullbryddinga. Þorskígildið var ekki til, þeir hraustu lifðu. Vestmanneyingar hafa ávallt verið fremstir meðal jafningja í sjósókn við erfiðar aðstæður frá náttúrunnar hendi.
Mannfræðistofnun HÍ er að vinna að verkefninu „fiskifræði sjómanna" sem felur í sér skráningu og greiningu á þeim reynsluheimi sem sjómenn sjálfir hafa aflað og vinna út frá.
Að lokum vil ég nefna að í undirbúningi er verkefni á sviði skipulagsfræða með þátttöku Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga um þróun Suðurlands í byrjun nýrrar aldar sem orðið hefur til fyrir frumkvæði stjórnar rannsóknasetursins.


Hefur slíkur þankagangur einhverja merkingu í íslensku þjóðfélagi í dag? Er eitthvað í fyrndinni sem höfðar til okkar í þessu nútíma þjóðfélagi? Sjálfstæði byggðarlaga, ef svo mætti komast að orði, er ekki eins ríkjandi sem fyrrum.
Þegar horft er til baka yfir síðast liðið ár er ljóst töluverðu átaki hefur verið hrundið af stað í Vestmannaeyjum. Um leið og ég f.h. stjórnar rannsóknasetursins þakka Vestmanneyingum allan stuðninginn vildi ég hvetja til enn frekari dáða í næstu framtíð.
 
Færibandaskipanir, flestar  lítt  grundaðar, flæða yfir landamenn í formi laga og reglugerða, að sagt er með þjóðarhag fyrir augum. Sumt af þessu er óframkvæmanlegt og annað sem kemur ekki heim og saman við það sem fyrir er. Stærsta dæmið lýtur að sjávarútvegi. Stefnan í þeim efnum hefur valdið slíku ölduróti með þjóðinni að með endemum er.
 
Hér er um að ræða ófreskju í mynd óréttlætis er felst í hagsmunaárekstrum þar sem annars vegar er aðili sem hefur eignast lifandi fjársjóð, auðlindina í hafinu, og svo hins vegar hinir fjölmörgu sem berjast við að halda sinni fleytu á réttum kili í kröppum dansi á malbiki.
 
Hér er einfaldlega verið að ræða um frelsi til athafna er byggist á sjálfsbjargarviðleitni. Afrakstur trillukarla, í það minnsta í Vestmannaeyjum, er ekki ólíkur því að kotkarl færi út í hagann og sliti upp eitt og eitt grasstrá og flytti það í hlöðu. Það væri ekki gefið að hann sliti upp á hverjum degi. Því ráða náttúruöflin og andlit er birtist á glugga segði að hann mætti ekki slíta upp tiltekna daga þótt blíðskaparveður væri.
En trillukarl, sem sleikt hefur rækilega út um og fundið saltbragðið, lætur ekki nútímakrydd tískunnar villa sér sýn.
 
Þeirra dagur kemur og þótt þeir séu sagðir einþykkir og þverhausar, jafnvel í blíðskaparveðri, vita þeir að sá sem heitir ekkert og er ekkert verður aldrei neitt.
 
Trillukarlar fylgjast vel með og sjósóknarar almennt njóta fyllstu samúðar og trausts. Það ástand, sem nú ríkir á flestum sviðum athafnalífsins, hefði ekki komið til ef stjórnvöld fyrr og síðar hefðu gert sér far um að vernda lífríki sjávar og aðra þætti því tengda. Það er eflaust auðvelt að vera vitur eftir á en því miður virðist fátt benda til að vit sé í núverandi fiskveiðistefnu. „Þjóðarauðurinn" er eign óveiddur. Ekki þeirra sem í sveita síns andlitis koma með auðinn að landi, — þeim er jafnvel hegnt fyrir verði þeim á að dýfa í annarra manna eign.
 
Í huga trillukarls er enginn dauður fyrr en hann er allur og það hvarflar ekki að honum að agnúast út í tilveruna eins og hún blasir við hverju sinni. Erfiðleikar eru til að sigrast á, jafnvel þótt þeir séu af mannavöldum.
 
Maðurinn hefur tekið í þjónustu sína nútímatækni í tölvuvæddum heimi. Já, mannsheilinn er alltaf að bæta um betur. Guði vorum almáttugum tókst að skapa manninn, alheiminn og í það minnsta einn hnött þar sem manninum var gefið tækifæri til að reyna sig fyrir annað tilverustig. En hvort allt sem hann tekur sér fyrir hendur komi honum til góða er hæpið. Þegar Guð vor fór út í þessar framkvæmdir gerði hann sér ljóst að á einhverju yrði maðurinn að lifa og þá kom til sögunnar lífríkið. Eflaust hefur hann ætlast til að það dygði og að maðurinn gleypti ekki meira en hann torgaði. En það eru ekki bara mennirnir sem þroskast á þessari jörð. Því skyldu dýrin ekki gera það líka? Þau bregðast við hættum eins og maðurinn. Íbúar sjávarins læra að varast hætturnar, veiðarfærin, hávaðann, hljóðbylgjur. Það eru því sterkar líkur á því að sá guli haldi sig á hættu minni stöðum. Því skyldi hann haga sér öðruvísi en frændur hans í ám og vötnum, að ógleymdum fuglinum sem svo sannarlega hefur lært á manninn. Heimur undirdjúpanna er órannsakanlegur til fulls.
Trillukarli, sem þessar hugleiðingar ritar, er sérstaklega minnistæður dagur einn inn á Ál í blíðskaparveðri. Loðnuflekkir lituðu spegilsléttan sjóinn en ekki varð vart. Græjurnar voru splunkunýir krókar en allt kom fyrir ekki og bátinn rak yfir hvern loðnuflekkinn af öðrum. Svona til að gera eitthvað hallaði ég mér út fyrir borðstokkinn og leit niður í hyldýpið og loðnuna rétt undir kili bátsins. Og viti menn! Þar var sá guli og hámaði í sig rétt dagsins. Hefðbundin tæki og tól Hafró hefðu eflaust mælt svæðið þorsklaust á þessum drottins degi.
 
Trillukarl er á því umferðarstjórn sé ekki síður nauðsynleg í heimi fiska en manna þar sem gætt sé ýtrustu varkárni. Veiðarfærin hindri ekki ferðir sjávardýra á hrygningar- og uppeldisstöðvar.
Á heimstími á trilluhorni gefst tími, ef aldan leyfir, fyrir hugleiðingar um hitt og þetta. Einstaklingsbundið eins og gengur, en oftarlega var í hugum allra að koma á landhelgi umhverfis Vestmannaeyjar. Þó svo að trillukarlar séu vísindamenn í vissum skilningi hefur vafist fyrir mönnum fiskileysið undanfarin ár á heimsfrægustu þorskaslóð allra tíma, Eyjamiðum.
 
Hvort sem það hefur verið í pusi fyrir Klettinn eða á lensi austan frá Ledd, þá tókst trillukörlum að sannfæra menn í hvítum skyrtum um að heilmikið vit væri í að koma á þriggja mílna landhelgi umhverfis Vestmannaeyjar. Og senn fara vélar að emja og stýrt verður á heimaslóð og það brakar í talstöðinni. „Það er kropp á Nálinni, Sviðunum, brjálaður fiskur á Sandagrunni!"
Í lok þessara hugleiðinga um sjósókn, vandræði og gaman er við hæfi að minnast sjósóknarans og skáldsins Ása í Bæ.
       
::::::Já, það er satt, þeir sendu honum mínu
::::::sem sjálfir aldrei sprændu á þorskaslóð,
::::::því hann var ekki einn af þessum fínu
::::::sem eiga sitt á þurru í sparisjóð.  
 
Þessi sannindi gilda enn og trillukarlar verða áfram blankir. Þeir trúa því að morgundagurinn verði betri en dagurinn í gær. Eitt skref er stigið í einu af gætni. Svo eru til menn sem klofa í gegnum lífið með sitt á þurru.


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
1.085

breytingar

Leiðsagnarval