„Heimaeyjargosið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
bæti við texta
(bæta við texta)
m (bæti við texta)
Lína 1: Lína 1:
'''Heimaeyjargosið''' hófst 23. janúar 1973 og því lýst lokið 3. júlí sama ár. Gosið er fyrsta eldgos sem hefst í byggð á Íslandi. Giftusamlegri björgun á fólki og stórum hluta af eignum er minnst þegar gosið er rifjað upp. Þótt að nú á 21. öldinni rísi upp kynslóð sem ekki upplifði atburðina örlagaríku eru þeir þó greipaðir í hjörtu Eyjamanna. Minningarnar lifa og munu fara frá manni til manns. Þannig hefur gosið grópað huga Eyjamanna og einn af þeim hlutum sem gera íbúa Heimaeyjar einstaka.
'''Heimaeyjargosið''' hófst 23. janúar 1973 og var því lýst lokið 3. júlí sama ár. Gosið er fyrsta eldgos sem hefst í byggð á Íslandi. Giftusamlegri björgun á fólki og stórum hluta af eignum er minnst þegar gosið er rifjað upp. Þótt að nú á 21. öldinni rísi upp kynslóð sem ekki upplifði atburðina örlagaríku eru þeir þó greipaðir í hjörtu Eyjamanna. Minningarnar lifa og munu fara frá manni til manns. Þannig hefur gosið grópað huga Eyjamanna og einn af þeim hlutum sem gera íbúa Heimaeyjar einstaka.


== Undanfari ==
== Undanfari ==
Lína 57: Lína 57:
Strax fyrstu gosnóttina hófst gríðarleg skipulagning á því hvernig fólksflutningunum skyldi hátta. Einhvers staðar þurfti að koma rúmlega 5.000 manns fyrir upp á landi. Á þessum tíma voru Vestmannaeyingar 2,5% landsmanna og því mikið verkefni fyrir höndum að koma börnum í skóla, fólki í vinnu og finna húsnæði fyrir fjölskyldur. Viðlagasjóður og ríkisstjórnin sáu til þess að Vestmannaeyingar fengu allt það nauðsynlegasta. Ýmis félagasamtök hjálpuðu til og gáfu t.d. [[Aðventistar]] öllum sem þurftu fatnað. Samhugurinn og samúðin var hjá Eyjamönnum. Rauði krossinn átti mikinn þátt í hjálparstarfinu og hjálpaði Eyjamönnum að koma sér fyrir á fastalandinu. Fljótlega bárust rausnarleg hjálparframlög í ýmsum myndum víðsvegar að. Erlendar ríkisstjórnir gáfu peninga og fjársafnanir voru í Noregi og Færeyjum. Frá Norðurlöndum og Kanada voru keypt 550 tilbúin hús og þeim plantað víðs vegar um land, þó einkum suðvestanlands.
Strax fyrstu gosnóttina hófst gríðarleg skipulagning á því hvernig fólksflutningunum skyldi hátta. Einhvers staðar þurfti að koma rúmlega 5.000 manns fyrir upp á landi. Á þessum tíma voru Vestmannaeyingar 2,5% landsmanna og því mikið verkefni fyrir höndum að koma börnum í skóla, fólki í vinnu og finna húsnæði fyrir fjölskyldur. Viðlagasjóður og ríkisstjórnin sáu til þess að Vestmannaeyingar fengu allt það nauðsynlegasta. Ýmis félagasamtök hjálpuðu til og gáfu t.d. [[Aðventistar]] öllum sem þurftu fatnað. Samhugurinn og samúðin var hjá Eyjamönnum. Rauði krossinn átti mikinn þátt í hjálparstarfinu og hjálpaði Eyjamönnum að koma sér fyrir á fastalandinu. Fljótlega bárust rausnarleg hjálparframlög í ýmsum myndum víðsvegar að. Erlendar ríkisstjórnir gáfu peninga og fjársafnanir voru í Noregi og Færeyjum. Frá Norðurlöndum og Kanada voru keypt 550 tilbúin hús og þeim plantað víðs vegar um land, þó einkum suðvestanlands.


Eyjabúar voru mjög þakklátir fyrir þær móttökur sem þeir fengu þessa nótt á meginlandinu. Eyjamenn voru fljótir að koma sér fyrir og gera sig gagnlega í nýjum störfum og lifnaðarháttum á meðan að þeir biðu milli vonar og ótta eftir að vita hvort að þeim yrði nokkurn tíman heimangengt. Flestir tóku þessum flóttamönnum mjög vel, en þó var Eyjamönnum ekki allstaðar vel tekið, og hafa margir Eyjamenn sögur af því að hafa fengið viðurnefni á borð við „þurfalingar“, sökum þeirrar bágu aðstöðu sem þeir fundu sig í.  
Eyjabúar voru mjög þakklátir fyrir þær móttökur sem þeir fengu þessa nótt á meginlandinu. Þeir voru fljótir að koma sér fyrir og gera sig gagnlega í nýjum störfum og lifnaðarháttum á meðan að þeir biðu milli vonar og ótta eftir að vita hvort að þeim yrði nokkurn tímann heimangengt. Flestir tóku þessum flóttamönnum mjög vel, en þó var Eyjamönnum ekki allstaðar vel tekið, og hafa margir Eyjamenn sögur af því að hafa fengið viðurnefni á borð við „þurfalingar“, sökum þeirrar bágu aðstöðu sem þeir fundu sig í.  


Þrátt fyrir gríðarlegan velvilja og umfangsmiklar fjársafnanir voru húsnæðismál erfið viðfangs. Þau þokuðust hægt áfram, en jafnframt þá hækkaði húsaleiga á Stór- Reykjavíkursvæðinu á sama tíma. Það reyndist erfitt að fá lán til að tryggja sér íbúðir. Allar dyr voru lokaðar einstaklingum og samtökum húseigenda í Vestmannaeyjum. Aðrir en Vestmannaeyingar gátu aftur á móti fengið lán til að ljúka við og fullgera íbúðir með því skilyrði að þeir leigðu Eyjamönnum íbúðina.  
Þrátt fyrir gríðarlegan velvilja og umfangsmiklar fjársafnanir voru húsnæðismál erfið viðfangs. Þau þokuðust hægt áfram, en jafnframt þá hækkaði húsaleiga á Stór- Reykjavíkursvæðinu á sama tíma. Það reyndist erfitt fyrir Eyjamenn að fá lán til þess að tryggja sér íbúðir. Allar dyr voru lokaðar einstaklingum og samtökum húseigenda í Vestmannaeyjum. Aðrir en Vestmannaeyingar gátu aftur á móti fengið lán til að ljúka við og fullgera íbúðir með því skilyrði að þeir leigðu Eyjamönnum íbúðina.  


== Viðlagasjóður ==
== Viðlagasjóður ==
Þann 7.febrúar 1973 lögðu sjö alþingismenn úr öllum stjórnmálaflokkum fram frumvarp til laga um neyðarráðstafanir vegna eldgosins á Heimaey. Var frumvarpið samþykkt samhljóða og í annarri grein þess var gert ráð fyrir stofnun Viðlagasjóðs vegna hamfaranna.  
Þann 7.febrúar 1973 lögðu sjö alþingismenn úr öllum stjórnmálaflokkum fram frumvarp til laga um neyðarráðstafanir vegna eldgosins á Heimaey. Var frumvarpið samþykkt samhljóða og í annarri grein laganna var gert ráð fyrir stofnun Viðlagasjóðs vegna hamfaranna.  


Hlutverk Viðlagasjóðs var sett niður í fjóra punkta:
Hlutverk Viðlagasjóðs var sett niður í fjóra punkta:
2.379

breytingar

Leiðsagnarval