„Ormur Ólafsson (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ormur Ólafsson''' vinnumaður á Vilborgarstöðum fæddist 1793 á Ytri-Hól í V-Landeyjum og lést 18. júní 1821.<br> Ormur var fósturbarn á Skúmsst...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 18. ágúst 2015 kl. 20:29

Ormur Ólafsson vinnumaður á Vilborgarstöðum fæddist 1793 á Ytri-Hól í V-Landeyjum og lést 18. júní 1821.

Ormur var fósturbarn á Skúmsstöðum í V-Landeyjum 1801, léttadrengur í Vestri-Fíflholtshjáleigu þar 1816.
Ormur fluttist úr V-Landeyjum að Miðhúsum 1817, vinnumaður.
Hann lést á Vilborgarstöðum 1821.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.