„Blik 1960/Þórarinn Hafliðason, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 20: Lína 20:
Þórarinn Hafliðason var Rangvellingur að ætt og uppruna, fæddur að Eystra-Hóli í Sigluvíkursókn í þáverandi Stórólfshvolsprestakalli, 1. október 1825 og skírður sama dag. Guðfeðgin voru Sólrún ljósmóðir Sigurðardóttir í Tobbakoti í Þykkvabæ og Páll Arnoddsson, aðalbóndinn á Eystra-Hóli, og Sigmundur Pálsson. <br>
Þórarinn Hafliðason var Rangvellingur að ætt og uppruna, fæddur að Eystra-Hóli í Sigluvíkursókn í þáverandi Stórólfshvolsprestakalli, 1. október 1825 og skírður sama dag. Guðfeðgin voru Sólrún ljósmóðir Sigurðardóttir í Tobbakoti í Þykkvabæ og Páll Arnoddsson, aðalbóndinn á Eystra-Hóli, og Sigmundur Pálsson. <br>
Foreldrar Þórarins, Hafliði Þórarinsson og Halla Gunnlaugsdóttir, höfðu flutzt 1825 frá Dalskoti í Dalssókn undir Eyjafjöllum að Eystra- (Syðra) Hóli og setzt að á einhverjum hluta af jörðinni. Með þeim voru tveir synir þeirra, Þórarinn eldri f. 29. júlí 1823, og Eiríkur, f. 29. ág. 1824. Eigi staðnæmdust hjónin lengi á Eystra-Hóli, því að árið eftir, 1826, fara þau þegar þaðan og flytjast búferlum að Syðri-Kvíhólma í Holtssókn undir Eyjafjöllum. Erfitt var þá eignalitlu fólki að reisa bú og fá ábúð á jörð og þótti gott, ef hægt var að fá þó ekki væri nema smájarðarskika. Tveim drengjunum komu þau fyrir í fóstur hjá skyldfólki, Þórarni eldra í Litlu-Hildisey hjá móðurömmu Oddnýju Guðmundsdóttur, er þar bjó með seinna manni sínum, og Þórarni yngra hjá föðurafa sínum, síðar í Miðeyjarhólmi, Þórarni Eiríkssyni, er síðar bjó í Hólmahjáleigu, er þeir Þórarinn Eiríksson og Pétur Ólafsson, er þar bjó, höfðu jarðaskipti. Pétur var faðir [[Sigríður Pétursdóttir (Ólafshúsum)|Sigríðar Pétursdóttur]], konu Sigurðar Sigurðssonar Eyjólfssonar á Kúhóli og Jóns Péturssonar, föður [[Jón Jónsson (Hlíð)|Jóns Jónssonar]] útgerðarmanns í [[Hlíð]] í Eyjum. <br>
Foreldrar Þórarins, Hafliði Þórarinsson og Halla Gunnlaugsdóttir, höfðu flutzt 1825 frá Dalskoti í Dalssókn undir Eyjafjöllum að Eystra- (Syðra) Hóli og setzt að á einhverjum hluta af jörðinni. Með þeim voru tveir synir þeirra, Þórarinn eldri f. 29. júlí 1823, og Eiríkur, f. 29. ág. 1824. Eigi staðnæmdust hjónin lengi á Eystra-Hóli, því að árið eftir, 1826, fara þau þegar þaðan og flytjast búferlum að Syðri-Kvíhólma í Holtssókn undir Eyjafjöllum. Erfitt var þá eignalitlu fólki að reisa bú og fá ábúð á jörð og þótti gott, ef hægt var að fá þó ekki væri nema smájarðarskika. Tveim drengjunum komu þau fyrir í fóstur hjá skyldfólki, Þórarni eldra í Litlu-Hildisey hjá móðurömmu Oddnýju Guðmundsdóttur, er þar bjó með seinna manni sínum, og Þórarni yngra hjá föðurafa sínum, síðar í Miðeyjarhólmi, Þórarni Eiríkssyni, er síðar bjó í Hólmahjáleigu, er þeir Þórarinn Eiríksson og Pétur Ólafsson, er þar bjó, höfðu jarðaskipti. Pétur var faðir [[Sigríður Pétursdóttir (Ólafshúsum)|Sigríðar Pétursdóttur]], konu Sigurðar Sigurðssonar Eyjólfssonar á Kúhóli og Jóns Péturssonar, föður [[Jón Jónsson (Hlíð)|Jóns Jónssonar]] útgerðarmanns í [[Hlíð]] í Eyjum. <br>
Frá fósturforeldrum sínum í Hólmahjáleigu fluttist Þórarinn til Vestmannaeyja, 14 ára að aldri, árið 1838, og fer þá léttadrengur að Kirkjubæ (1839) til [[Sigurður Einarsson (klénssmiður)|Sigurðar Einarssonar]] klénssmiðs, er þá bjó þar ásamt konu sinni [[Guðný Austmann|Guðnýju Austmann]]. Hjá þeim var hann, er séra [[Jón Austmann]] fermdi hann 17 ára gamlan. Gefur prestur honum þann vitnisburð, að hann kunni allsæmilega, en skilji illa, frómur og hlýðinn sagður. Hann getur þess, að Þórarinn hafi komið frá fastalandi lítt kunnandi, en síðan hafi hann lært þá uppáboðnu evangel. lærdómsbók, án smástílsins, enda hafi þessi 2—3 ár verið lögð öll rækt við hann, bæði af presti og húsbændum. Sigurður Einarsson var þjóðhagasmiður og tók sveinspróf í þeirri grein. Hjá honum mun Þórarinn hafa lært smíðar. Segir sóknarprestur, að mikil rækt hafi verið lögð við hann hjá þeim hjónum á Kirkjubæ. Við húsvitjun þar 1839, segir um Þórarinn: „Les vel og skilur.“ <br>
Frá fósturforeldrum sínum í Hólmahjáleigu fluttist Þórarinn til Vestmannaeyja, 14 ára að aldri, árið 1838, og fer þá léttadrengur að Kirkjubæ (1839) til [[Sigurður Einarsson (Vilborgarstöðum)|Sigurðar Einarssonar]] klénssmiðs, er þá bjó þar ásamt konu sinni [[Guðný Jónsdóttir (Ofanleiti)|Guðnýju Austmann]]. Hjá þeim var hann, er séra [[Jón Austmann]] fermdi hann 17 ára gamlan. Gefur prestur honum þann vitnisburð, að hann kunni allsæmilega, en skilji illa, frómur og hlýðinn sagður. Hann getur þess, að Þórarinn hafi komið frá fastalandi lítt kunnandi, en síðan hafi hann lært þá uppáboðnu evangel. lærdómsbók, án smástílsins, enda hafi þessi 2—3 ár verið lögð öll rækt við hann, bæði af presti og húsbændum. Sigurður Einarsson var þjóðhagasmiður og tók sveinspróf í þeirri grein. Hjá honum mun Þórarinn hafa lært smíðar. Segir sóknarprestur, að mikil rækt hafi verið lögð við hann hjá þeim hjónum á Kirkjubæ. Við húsvitjun þar 1839, segir um Þórarinn: „Les vel og skilur.“ <br>
Sigurður Einarsson mun hafa verið fyrsti lærði járn- eða málmsmiðurinn í Vestmannaeyjum. Hann átti og til þeirra að telja, sem nafnkunnir voru smiðir og hagleiksmenn, sonur [[Einar Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Einars Sigurðssonar]], hreppstjóra og meðhjálpara á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], bróður [[Árni Einarsson|Árna Einarssonar]] á Vilborgarstöðum og merkiskonunnar [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristínar Einarsdóttur]] í [[Nýibær|Nýjabæ]], en heimili þeirra feðga á Vilborgarstöðum, austasti bærinn, var lengi mesta myndarheimilið í Vestmannaeyjum, og þeir feðgar forsjármenn sinnar sveitar og allt í öllu, eins og sagt var. Afi Einars bónda á Vilborgarstöðum var [[Magnús Sigurðsson kóngssmiður|Magnús (Sigurðsson)]] síðastur eða meðal hinna síðustu hinna svokölluðu kóngssmiða hér, þeirra, er smíðuðu konungsskipin (vertíðarskip konungsverzlunarinnar)<nowiki>*</nowiki>. <br>
Sigurður Einarsson mun hafa verið fyrsti lærði járn- eða málmsmiðurinn í Vestmannaeyjum. Hann átti og til þeirra að telja, sem nafnkunnir voru smiðir og hagleiksmenn, sonur [[Einar Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Einars Sigurðssonar]], hreppstjóra og meðhjálpara á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], bróður [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árna Einarssonar]] á Vilborgarstöðum og merkiskonunnar [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristínar Einarsdóttur]] í [[Nýibær|Nýjabæ]], en heimili þeirra feðga á Vilborgarstöðum, austasti bærinn, var lengi mesta myndarheimilið í Vestmannaeyjum, og þeir feðgar forsjármenn sinnar sveitar og allt í öllu, eins og sagt var. Afi Einars bónda á Vilborgarstöðum var [[Magnús Sigurðsson (kóngssmiður)|Magnús (Sigurðsson)]] síðastur eða meðal hinna síðustu hinna svokölluðu kóngssmiða hér, þeirra, er smíðuðu konungsskipin (vertíðarskip konungsverzlunarinnar)<nowiki>*</nowiki>. <br>
Segja má með sanni, að Þórarinn hafi verið heppinn að lenda hjá þeim hjónum á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og dveljast hjá þeim nokkur þroskaár sín. Árið 1843 er hann kominn að [[Ólafshús]]um til [[Jón Jónsson (Ólafshúsum)|Jóns Jónssonar]] bónda, er ættaður var úr Marteinstungu í Holtum, er þar bjó ókvæntur. Þar er Þórarinn til 1845 og er Jón bóndi þá kvæntur [[Vilborg Jónsdóttir  (Ólafshúsum)|Vilborgu Jónsdóttur]], ættaðri úr Vestmannaeyjum. Þá eru og sjálfra sín ógift í Ólafshúsum, nýkomin af landi, [[Magnús Bjarnason mormóni|Magnús Bjarnason]], síðar mormóni, og [[Þuríður Magnúsdóttir mormóni|Þuríður Magnúsdóttir]]. Þau giftust 1849 og fóru síðan til Utah með [[Loftur Jónsson í Þorlaugargerði|Lopti Jónssyni]] í Þorlaugargerði árið 1857. Í Eyjum áttu þau heima í [[Helgahjallur|Helgahjalli]], þar sem nú er húsið [[Klöpp]]. Í Ólafshúsum kynnast þeir Magnús Bjarnason, síðar nafnkunnur mormóni og trúboði, greindarmaður, og Þórarinn. <br>
Segja má með sanni, að Þórarinn hafi verið heppinn að lenda hjá þeim hjónum á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og dveljast hjá þeim nokkur þroskaár sín. Árið 1843 er hann kominn að [[Ólafshús]]um til [[Jón Jónsson (Ólafshúsum)|Jóns Jónssonar]] bónda, er ættaður var úr Marteinstungu í Holtum, er þar bjó ókvæntur. Þar er Þórarinn til 1845 og er Jón bóndi þá kvæntur [[Vilborg Jónsdóttir  (Ólafshúsum)|Vilborgu Jónsdóttur]], ættaðri úr Vestmannaeyjum. Þá eru og sjálfra sín ógift í Ólafshúsum, nýkomin af landi, [[Magnús Bjarnason (Helgahjalli)|Magnús Bjarnason]], síðar mormóni, og [[Þuríður Magnúsdóttir (Helgahjalli)|Þuríður Magnúsdóttir]]. Þau giftust 1849 og fóru síðan til Utah með [[Loftur Jónsson í Þorlaugargerði|Lopti Jónssyni]] í Þorlaugargerði árið 1857. Í Eyjum áttu þau heima í [[Helgahjallur|Helgahjalli]], þar sem nú er húsið [[Klöpp]]. Í Ólafshúsum kynnast þeir Magnús Bjarnason, síðar nafnkunnur mormóni og trúboði, greindarmaður, og Þórarinn. <br>


[[Mynd: 1960, bls. 111.jpg|ctr|400px]]
[[Mynd: 1960, bls. 111.jpg|ctr|400px]]
Lína 34: Lína 34:
Þórarinn Eiríksson faðir Hafliða, var fæddur um 1775, og móðir Hafliða, kona Þórarins, Margrét Jónsdóttir, var fædd ári síðar eða um 1776, og voru þau hjónin vinnuhjú í Hólminum í Voðmúlastaðasókn í Landeyjaþingum, hjá Eiriki Þórarinssyni, föður Þórarins. Kona Eiríks og móðir Þórarins Eiríkssonar í Hólminum, var Guðrún Þórðardóttir, fædd um 1745, en Eiríkur maður hennar ári yngri, eða fimmtíu og sex ára, sbr. manntalið 1801. <br>
Þórarinn Eiríksson faðir Hafliða, var fæddur um 1775, og móðir Hafliða, kona Þórarins, Margrét Jónsdóttir, var fædd ári síðar eða um 1776, og voru þau hjónin vinnuhjú í Hólminum í Voðmúlastaðasókn í Landeyjaþingum, hjá Eiriki Þórarinssyni, föður Þórarins. Kona Eiríks og móðir Þórarins Eiríkssonar í Hólminum, var Guðrún Þórðardóttir, fædd um 1745, en Eiríkur maður hennar ári yngri, eða fimmtíu og sex ára, sbr. manntalið 1801. <br>
Móðir Þórarins Hafliðasonar mormóna var Halla Gunnlaugsdóttir, er fædd var um 1796, Þórólfssonar bónda á Bryggjum í Landeyjum Jónssonar og konu hans Oddnýjar Guðmundsdóttur, f. um 1768. Gunnlaugur var f. um 1743. Þau Gunnlaugur og Oddný eru í húsmennsku hjá Þórólfi Jónssyni á Bryggjum og konu hans, Margréti Jónsdóttur, sbr. manntal 1801. Að Gunnlaugi Þórólfssyni látnum, giftist Oddný ekkja hans, er var miklu yngri, Einari Árnasyni, og bjuggu þau í Litlu-Hildisey. Þeirra sonur var Gunnlaugur, er átti Guðríði Magnúsdóttur. Þeirra dóttir var Guðríður, er átti Ísleif Ísleifsson og voru þeirra börn: Steinunn Ísleifsdóttir kona Sigurðar Guðmundssonar bónda í Litlu-Hildisey, föður [[Guðmundur Sigurðsson|Guðmundar]] í [[Heiðardalur|Heiðardal]] í Vestmannaeyjum og þeirra systkina, og [[Guðmundur Ísleifsson (Háagarði)|Guðmundur Ísleifsson]] í [[Háigarður|Háagarði]] í Vestmannaeyjum f. 22. 6. 1859, er átti [[Guðrún Guðmundsdóttir (Háagarði)|Guðrúnu Guðmundsdóttur]] [[Guðmundur Þorkelsson  (Háagarði)|Þorkelssonar]] bónda í Háagarði. Guðmundur Ísleifsson var járnsmiður. Hann dó 30. des. 1903. Guðrún kona hans fór til Vesturheims með dóttur þeirra Margréti Ísleifu 1905. <br>
Móðir Þórarins Hafliðasonar mormóna var Halla Gunnlaugsdóttir, er fædd var um 1796, Þórólfssonar bónda á Bryggjum í Landeyjum Jónssonar og konu hans Oddnýjar Guðmundsdóttur, f. um 1768. Gunnlaugur var f. um 1743. Þau Gunnlaugur og Oddný eru í húsmennsku hjá Þórólfi Jónssyni á Bryggjum og konu hans, Margréti Jónsdóttur, sbr. manntal 1801. Að Gunnlaugi Þórólfssyni látnum, giftist Oddný ekkja hans, er var miklu yngri, Einari Árnasyni, og bjuggu þau í Litlu-Hildisey. Þeirra sonur var Gunnlaugur, er átti Guðríði Magnúsdóttur. Þeirra dóttir var Guðríður, er átti Ísleif Ísleifsson og voru þeirra börn: Steinunn Ísleifsdóttir kona Sigurðar Guðmundssonar bónda í Litlu-Hildisey, föður [[Guðmundur Sigurðsson|Guðmundar]] í [[Heiðardalur|Heiðardal]] í Vestmannaeyjum og þeirra systkina, og [[Guðmundur Ísleifsson (Háagarði)|Guðmundur Ísleifsson]] í [[Háigarður|Háagarði]] í Vestmannaeyjum f. 22. 6. 1859, er átti [[Guðrún Guðmundsdóttir (Háagarði)|Guðrúnu Guðmundsdóttur]] [[Guðmundur Þorkelsson  (Háagarði)|Þorkelssonar]] bónda í Háagarði. Guðmundur Ísleifsson var járnsmiður. Hann dó 30. des. 1903. Guðrún kona hans fór til Vesturheims með dóttur þeirra Margréti Ísleifu 1905. <br>
Árin, sem Þórarinn Hafliðason var á Kirkjubæ hjá Sigurði klénsmið Einarssyni, var Kirkjubær vel setinn. Auk Sigurðar Einarssonar voru þar tveir aðrir mikir smiðir,  t.d. [[Ólafur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Ólafur Guðmundsson]] járnsmiður, er þá bjó þar með [[Helga Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Helgu Ólafsdóttur]] fyrri konu sinni. Síðar (1842) kvæntist hann [[Guðrún Pálsdóttir yngri|Guðrúnu yngri Pálsdóttur]] [[Páll Jónsson| prests Jónssonar skálda]] í Kirkjubæ. Þau skildu. <br>
Árin, sem Þórarinn Hafliðason var á Kirkjubæ hjá Sigurði klénsmið Einarssyni, var Kirkjubær vel setinn. Auk Sigurðar Einarssonar voru þar tveir aðrir mikir smiðir,  t.d. [[Ólafur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Ólafur Guðmundsson]] járnsmiður, er þá bjó þar með [[Helga Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Helgu Ólafsdóttur]] fyrri konu sinni. Síðar (1842) kvæntist hann [[Guðrún Pálsdóttir yngri (Kirkjubæ)|Guðrúnu yngri Pálsdóttur]] [[Páll Jónsson| prests Jónssonar skálda]] í Kirkjubæ. Þau skildu. <br>
Hinn smiðurinn var [[Eiríkur Hansson (Gjábakka)|Eiríkur Hansson]], bátasmiður mikill, giftur [[Kristín Jónsdóttir (Gjábakka)|Kristínu Jónsdóttur]]. Þau bjuggu síðar á [[Gjábakki|Gjábakka]]. <br>
Hinn smiðurinn var [[Eiríkur Hansson (Gjábakka)|Eiríkur Hansson]], bátasmiður mikill, giftur [[Kristín Jónsdóttir (Gjábakka)|Kristínu Jónsdóttur]]. Þau bjuggu síðar á [[Gjábakki|Gjábakka]]. <br>
Einnig bjó á Kirkjubæ [[Ingveldur Magnúsdóttir|Ingveldur Magnúsdóttir]], ekkja [[Oddur Ögmundsson|Odds bónda Ögmundssonar]], með börnum þeirra, þar á meðal [[Þuríður Oddsdóttir (Kirkjubæ)|Þuríði Oddsdóttur]], er þá var langt innan fermingar, en varð síðar kona Þórarins Hafliðasonar. Þórarinn og Þuríður voru samtímis á Kirkjubæ árið 1841, er Þórarinn var fermdur, bæði hjá Sigurði Einarssyni bónda. <br>
Einnig bjó á Kirkjubæ [[Ingveldur Magnúsdóttir|Ingveldur Magnúsdóttir]], ekkja [[Oddur Ögmundsson|Odds bónda Ögmundssonar]], með börnum þeirra, þar á meðal [[Þuríður Oddsdóttir (Kirkjubæ)|Þuríði Oddsdóttur]], er þá var langt innan fermingar, en varð síðar kona Þórarins Hafliðasonar. Þórarinn og Þuríður voru samtímis á Kirkjubæ árið 1841, er Þórarinn var fermdur, bæði hjá Sigurði Einarssyni bónda. <br>
Lína 42: Lína 42:
Frá Horni fluttist Hafliði að Ormskoti og þaðan 1830 að Minni-Borg í Eyvindarhólasókn með börn sín, er voru hjá þeim hjónum, Eirík 12 ára, Ólaf 10, Margréti eldri 6 ára og Margréti yngri 1 árs. Nokkrum árum seinna flutti Hafliði að Berjanesi í Steinasókn og þar luku þau bæði æviskeiði sínu. Í Berjanesi var fjórbýli og þröngsetið. Þar bjó m.a. Margrét Þórarinsdóttir systir Hafliða með manni sínum, en jörðin var stór, svo að sumstaðar var þá þrengra um. Í Berjaneshjáleigu var þá tvíbýli. Hafliði Þórarinsson drukknaði 1853, 28 ára. Ekkja hans bjó í Berjanesi alllengi eftir hann og lézt þar, 73 ára, 1870. <br>
Frá Horni fluttist Hafliði að Ormskoti og þaðan 1830 að Minni-Borg í Eyvindarhólasókn með börn sín, er voru hjá þeim hjónum, Eirík 12 ára, Ólaf 10, Margréti eldri 6 ára og Margréti yngri 1 árs. Nokkrum árum seinna flutti Hafliði að Berjanesi í Steinasókn og þar luku þau bæði æviskeiði sínu. Í Berjanesi var fjórbýli og þröngsetið. Þar bjó m.a. Margrét Þórarinsdóttir systir Hafliða með manni sínum, en jörðin var stór, svo að sumstaðar var þá þrengra um. Í Berjaneshjáleigu var þá tvíbýli. Hafliði Þórarinsson drukknaði 1853, 28 ára. Ekkja hans bjó í Berjanesi alllengi eftir hann og lézt þar, 73 ára, 1870. <br>
Fósturforeldrar Þórarins Hafliðasonar, föðurafi hans Þórarinn Eiríksson og seinni kona hans Níelsína Níelsdóttir, bjuggu í Berjaneshjáleigu í Útlandeyjum, Breiðabólsstaðarsókn, er Þórarinn kom til þeirra á 1. ári (1825), og víst tæpu ári síðar, 1826, fluttu þau í Austur-Landeyjar. Eru þau eitthvað á Krossi, seinna í Miðeyjarhólmi og víðar, sem áður segir. <br>
Fósturforeldrar Þórarins Hafliðasonar, föðurafi hans Þórarinn Eiríksson og seinni kona hans Níelsína Níelsdóttir, bjuggu í Berjaneshjáleigu í Útlandeyjum, Breiðabólsstaðarsókn, er Þórarinn kom til þeirra á 1. ári (1825), og víst tæpu ári síðar, 1826, fluttu þau í Austur-Landeyjar. Eru þau eitthvað á Krossi, seinna í Miðeyjarhólmi og víðar, sem áður segir. <br>
Þórarinn Hafliðason mun hafa farið til Danmerkur árið 1846, því að frá 1845 sést hans ekki getið um nokkur ár í kirkjubókum Vestmannaeyja, án þess brottfarar hans sé þó getið. Hann mun hafa farið til smíðanáms að líkindum fyrir atbeina Sigurðar Einarssonar málmsmiðs og þeirra feðga [[Johan Nikolai Abel|Jóhanns Nikolai Abel]] kammerráðs og sýslumanns og [[Christian Abel|Chr. Abels]] kaupmanns, er þá var nýlega kvæntur [[Jóhanna Jónsdóttir Abel|Jóhönnu Jónsdóttur]] [[Jón Salómonsen|Salómonsen]] verzlunarstjóra
Þórarinn Hafliðason mun hafa farið til Danmerkur árið 1846, því að frá 1845 sést hans ekki getið um nokkur ár í kirkjubókum Vestmannaeyja, án þess brottfarar hans sé þó getið. Hann mun hafa farið til smíðanáms að líkindum fyrir atbeina Sigurðar Einarssonar málmsmiðs og þeirra feðga [[Johan Nikolai Abel|Jóhanns Nikolai Abel]] kammerráðs og sýslumanns og [[Christian Thorvald Abel|Chr. Abels]] kaupmanns, er þá var nýlega kvæntur [[Jóhanna Jónsdóttir Abel (Godthaab)|Jóhönnu Jónsdóttur]] Salómonsen verzlunarstjóra
á Reykjarfirði, systur frú [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiðar]], konu [[séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfs Jónssonar]], og Jóns Salómonsens. Aftur kemur Þórarinn út árið 1849 og er þá útlærður snikkarasveinn og hafði þessi ár stundað nám hjá trésmíðameistara. Settist hann að í húsinu [[Sjólyst]], er reist mun hafa verið 1836, og tekur að stunda iðn sína. <br>
á Reykjarfirði, systur frú [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiðar]], konu [[séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfs Jónssonar]], og Jóns Salómonsens. Aftur kemur Þórarinn út árið 1849 og er þá útlærður snikkarasveinn og hafði þessi ár stundað nám hjá trésmíðameistara. Settist hann að í húsinu [[Sjólyst]], er reist mun hafa verið 1836, og tekur að stunda iðn sína. <br>
Skömmu eftir heimkomu sína kvæntist Þórarinn og gekk að eiga heitkonu sína Þuríði Oddsdóttur frá Kirkjubæ, og voru þau gefin saman í Landakirkju eftir undangengnar þrjár venjulegar lýsingar, þ. 15. ágúst 1850. Helmingafélag var ákveðið með brúðhjónunum og morgungáfa 15 rd. Svaramenn brúðhjónanna voru Chr. Abel kaupmaður í [[Godthaab]], hans, og hennar [[Magnús Oddsson]] skipstjóri á Kirkjubæ, bróðir hennar. <br>
Skömmu eftir heimkomu sína kvæntist Þórarinn og gekk að eiga heitkonu sína Þuríði Oddsdóttur frá Kirkjubæ, og voru þau gefin saman í Landakirkju eftir undangengnar þrjár venjulegar lýsingar, þ. 15. ágúst 1850. Helmingafélag var ákveðið með brúðhjónunum og morgungáfa 15 rd. Svaramenn brúðhjónanna voru Chr. Abel kaupmaður í [[Godthaab]], hans, og hennar [[Magnús Oddsson]] skipstjóri á Kirkjubæ, bróðir hennar. <br>

Leiðsagnarval