„Guðbjörg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Framætt Guðbjargar og ættbogi í Eyjum er á síðu [[Björg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Bjargar Árnadóttur]] á Vilborgarstöðum.<br>
Framætt Guðbjargar og ættbogi í Eyjum er á síðu [[Björg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Bjargar Árnadóttur]] á Vilborgarstöðum.<br>


Guðbjörg var með foreldrum sínum í Rimakoti 1840, hjá föður sínum og stjúpu þar 1845 og 1850. Hún fluttist til Eyja 1855, var þá vinnukona hjá [[Björg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Björgu]] systur sinni, ekkju á Vilborgarstöðum. Á árinu 1860 var hún hjá þeim hjónum Björgu og [[Sighvatur Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Sighvati]] síðari manni hennar.<br>
Guðbjörg var með foreldrum sínum í Rimakoti 1840, hjá föður sínum og stjúpu þar 1845 og 1850.<br>
Hún var ekkja þar hjá [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árna]] bróður sínum 1870 með engan vissan atvinnuveg. Barnið [[Sigurður Bergsson (Vilborgarstöðum)|Sigurður Bergsson]] sonur hennar 5 ára var hjá henni.<br>
Hún fluttist til Eyja 1855, var þá vinnukona hjá [[Björg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Björgu]] systur sinni, ekkju á Vilborgarstöðum. Á árinu 1860 var hún hjá þeim hjónum Björgu og [[Sighvatur Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Sighvati]] síðari manni hennar.<br>
Við manntal 1890 var hún húsmóðir og ekkja á Vilborgarstöðum, 55 ára og með henni var stjúpsonur hennar [[Kristján Sæmundsson (Vilborgarstöðum)|Kristján Sæmundsson]] 15 ára, en Sigurður sonur hennar af fyrra hjónabandi var ekki á skrá. Á manntali 1901 var sama ástand. Hún var þá 66 ára. Kristján var hjá henni og leigjandinn [[Ögmundur Jónsson (Vilborgarstöðum)|Ögmundur Jónsson]] 64 ára. Á manntali 1910 var hún búandi á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]], ein, og vann fyrir sér með ullar- og prjónavinnu. Svo var enn 1920. <br>
Hún var ekkja þar hjá [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árna]] bróður sínum 1870 með engan vissan atvinnuveg. Barnið [[Sigurður Bergsson (Vilborgarstöðum)|Sigurður Bergsson]] sonur hennar 5 ára var hjá henni. Hann lést 1874.<br>
Við manntal 1890 var hún húsmóðir og ekkja á Vilborgarstöðum, 55 ára, og með henni var stjúpsonur hennar Kristján Sæmundsson 15 ára.<br>
Á manntali 1901 var sama ástand. Hún var þá 66 ára. Kristján var hjá henni og leigjandinn [[Ögmundur Jónsson (Vilborgarstöðum)|Ögmundur Jónsson]] 64 ára. Á manntali 1910 var hún búandi á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]], ein, og vann fyrir sér með ullar- og prjónavinnu. Svo var enn 1920. <br>
Guðbjörg var tvígift:<br>
Guðbjörg var tvígift:<br>
I. Fyrri maður hennar, (9. október 1863), var [[Bergur Magnússon (Vilborgarstöðum)|Bergur Magnússon]] sjómaður, f. 1837, d. 23. ágúst 1866, hrapaði til bana í [[Dufþekja|Dufþekju]].<br>
I. Fyrri maður Guððbjargar, (9. október 1863), var [[Bergur Magnússon (Vilborgarstöðum)|Bergur Magnússon]] sjómaður, f. 1837, d. 23. ágúst 1866, hrapaði til bana í [[Dufþekja|Dufþekju]].<br>
Barn þeirra var [[Sigurður Bergsson (Vilborgarstöðum)|Sigurður Bergsson]], f. 16. júní 1865, d. 20. maí 1874.<br>  
Barn þeirra var <br>
II. Síðari maður hennar (1876) var [[Sæmundur Guðmundsson (Vilborgarstöðum)|Sæmundur Guðmundsson]] húsmaður á Vilborgarstöðum, f. 1837, d. 18. október 1890.<br>
1. [[Sigurður Bergsson (Vilborgarstöðum)|Sigurður Bergsson]], f. 16. júní 1865, d. 20. maí 1874 „úr innvortis meinsemdum“.<br>
Þau voru barnlaus ([[Sigfús M. Johnsen|SMJ]]), en 1910 telur hún sig hafa alið þrjú börn, en ekkert þeirra er þá á lífi.<br>
 
II. Barnsfaðir Guðbjargar milli eiginmanna var Jón Ólafsson á Svaðbæli u. Eyjafjöllum.<br>
Barn þeirra var<br>
2. Friðrik Jónsson, f. 10. desember 1876, d. 15. desember 1876 úr „krampa“, líklega ginklofi.<br>
 
III. Síðari maður hennar (1876) var [[Sæmundur Guðmundsson (Vilborgarstöðum)|Sæmundur Guðmundsson]] húsmaður á Vilborgarstöðum, f. 1837, d. 18. október 1890.<br>
Þau voru barnlaus, en stjúpsonur Guðbjargar 1890 var<br>
3. [[Kristján Sæmundsson (Kokkhúsi)|Kristján Sæmundsson]], f. 20. mars 1875, d. 18. febrúar 1933.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*Prestþjónustubækur.}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Leiðsagnarval