„Sigríður Jónsdóttir (Jónshúsi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Sigríður Jónsdóttir''' húsfreyja í [[Jónshús]]i, síðar á Bakka í A-Landsyjum, fæddist 25. september 1817 á Kanastöðum í A-Landeyjum og lést 25. janúar 1907 í Víðinesi á Kjalarnesi.<br>
'''Sigríður Jónsdóttir''' húsfreyja í [[Jónshús]]i, síðar á Bakka í A-Landeyjum, fæddist 25. september 1817 á Kanastöðum í A-Landeyjum og lést 25. janúar 1907 í Víðinesi á Kjalarnesi.<br>
Foreldrar hennar voru Jón Árnason bóndi og formaður á Bakka, f. 1772 í Deild í Fljótshlíð, d. 18. febrúar 1841 á Bakka, og kona hans Þorgerður Loftsdóttir húsfreyja, f. 1777 í Skaftártungu í V-Skaftaf.s., d. 9. mars 1859 á Bakka. <br>
Foreldrar hennar voru Jón Árnason bóndi og formaður á Bakka, f. 1772 í Deild í Fljótshlíð, d. 18. febrúar 1841 á Bakka, og kona hans Þorgerður Loftsdóttir húsfreyja, f. 1777 í Skaftártungu í V-Skaftaf.s., d. 9. mars 1859 á Bakka. <br>


Lína 18: Lína 18:
Maður hennar, (28. maí 1841), var [[Jón Oddsson (Jónshúsi)|Jón Oddsson]] tómthúsmaður í [[Jónshús]]i, síðar bóndi á Bakka í A-landeyjum, f. 23. febrúar 1817, d. 2. desember 1894.<br>
Maður hennar, (28. maí 1841), var [[Jón Oddsson (Jónshúsi)|Jón Oddsson]] tómthúsmaður í [[Jónshús]]i, síðar bóndi á Bakka í A-landeyjum, f. 23. febrúar 1817, d. 2. desember 1894.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
2. [[Árni Jónsson (Godthaab)|Árni Jónsson]] vinnumaður í [[Godthaab]], f. 22. júlí 1841 í Eyjum, fluttist til Kaupmannahafnar 1867.<br>
1. [[Árni Jónsson (Godthaab)|Árni Jónsson]] vinnumaður í [[Godthaab]], f. 22. júlí 1841 í Eyjum, fluttist til Kaupmannahafnar 1867.<br>
3. [[Oddur Jónsson (Jónshúsi)|Oddur Jónsson]] bóndi í Landakoti á Reykjanesi, f. 12. september 1842 í Eyjum, d. 27. júlí 1913.<br>
2. [[Oddur Jónsson (Jónshúsi)|Oddur Jónsson]] bóndi í Landakoti á Reykjanesi, f. 12. september 1842 í Eyjum, d. 27. júlí 1913.<br>
4. Guðný Jónsdóttir, f. 16. ágúst 1844, d. 22. ágúst 1844 úr ginklofa.<br>
3. Guðný Jónsdóttir, f. 16. ágúst 1844, d. 22. ágúst 1844 úr ginklofa.<br>
5. [[Jón Jónsson (Jónshúsi)|Jón Jónsson]] bóndi og formaður á Tjörnum og Seljalandi u. Eyjafjöllum, f. 15. nóvember 1845 í Eyjum, d. 5. desember 1918.<br>
4. [[Jón Jónsson (Jónshúsi)|Jón Jónsson]] bóndi og formaður á Tjörnum og Seljalandi u. Eyjafjöllum, f. 15. nóvember 1845 í Eyjum, d. 5. desember 1918.<br>
5. Loftur Jónsson, f. 12. september 1847, d. 18. september 1847 úr ginklofa.<br>
Börn fædd utan Eyja:<br>
Börn fædd utan Eyja:<br>
6. Loftur, f. 12. september 1847, d. 19. september 1847.<br>
6. Loftur Jónsson, f. 30. október 1848, d. 4. nóvember 1848.<br>
7. Loftur, f. 30. október 1848, d. 4. nóvember 1848.<br>
7. Þóra  Jónsdóttirhúsfreyja á Syðri-Völlum á Vatnsnesi, f. 10. mars 1850, d. 10. júlí 1892.<br>
8. Þóra  húsfreyja á Syðri-Völlum á Vatnsnesi, f. 10. mars 1850, d. 10. júlí 1892.<br>
8. Oddný Jónsdóttir húsfreyja á Bakka í A-Landeyjum, f. 21. apríl 1852, d.
9. Oddný húsfreyja á Bakka í A-Landeyjum, f. 21. apríl 1852, d
30. mars 1947.<br>
. 30. mars 1947.<br>
9. [[Kristín Jónsdóttir (Breiðholti)|Kristín Jónsdóttir]] bústýra í Efri-Úlfsstaðahjáleigu í A-Landeyjum, vinnukona í [[Breiðholt]]i 1910, síðar ábúandi í Nesi (nálægt Bakka), saumakona,  f. 24. september 1853, d. 4. júlí 1942 á Stórólfshvoli.<br>
10. [[Kristín Jónsdóttir (Breiðholti)|Kristín Jónsdóttir]] bústýra í Efri-Úlfsstaðahjáleigu í A-Landeyjum, vinnukona í [[Breiðholt]]i 1910, síðar ábúandi í Nesi (nálægt Bakka), saumakona,  f. 24. september 1853, d. 4. júlí 1942 á Stórólfshvoli.<br>
10. Sigríður Jónsdóttir, húsfreyja í Móum á Kjalarnesi, f. 8. júní 1855, d. 6. apríl 1937.<br>
11. Sigríður, húsfreyja í Móum á Kjalarnesi, f. 8. júní 1855, d. 6. apríl 1937.<br>
11. Þorgerður Jónsdóttir húsfreyja í Kirkjulandshjáleigu í A-Landeyjum, f. 20. mars 1857, fluttist til Utah.<br>
12. Þorgerður húsfreyja í Kirkjulandshjáleigu í A-Landeyjum, f. 20. mars 1857, fluttist til Utah.<br>
12. [[Guðný Jónsdóttir (Hólshúsi)|Guðný Jónsdóttir]] í [[Hólshús]]i, f. 16. júlí 1858 á Bakka, d. 20. desember 1891 í Utah.<br>
13. [[Guðný Jónsdóttir (Hólshúsi)|Guðný Jónsdóttir]] í [[Hólshús]]i, f. 16. júlí 1858 á Bakka, d. 20. desember 1891 í Utah.<br>
13. Þórdís Jónsdóttir, f. 2. september 1859, fór til Danmerkur.<br>   
14. Þórdís, f. 2. september 1859, fór til Danmerkur.<br>   
 
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Leiðsagnarval