„Pétur Benediktsson (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Þóra Pétursdóttir, móðir Péturs í Þorlaugargerði var einnig móðir Þórarins Jónssonar, föður [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundar Þórarinssonar]] á [[Vesturhús]]um, föður [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Höllu Guðmundsdóttur]] húsfreyju á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], konu [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjóns Eyjólfssonar]], [[Guðleif Guðmundsdóttir (Holti)|Guðleifar Guðmundsdóttur]] húsfreyju í [[Holt]]i, konu [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfúsar Jónssonar]],  [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnúsar Guðmundssonar]] á [[Vesturhús]]um, kvæntur [[Jórunn Hannesdóttir (Vesturhúsum)|Jórunni Hannesdóttur]] húsfreyju og [[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdísar Guðmundsdóttur]] húsfreyju á [[Sælundur|Sælundi]], fyrri konu [[Jóel Eyjólfsson|Jóels Eyjólfssonar]].<br>
Þóra Pétursdóttir, móðir Péturs í Þorlaugargerði var einnig móðir Þórarins Jónssonar, föður [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundar Þórarinssonar]] á [[Vesturhús]]um, föður [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Höllu Guðmundsdóttur]] húsfreyju á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], konu [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjóns Eyjólfssonar]], [[Guðleif Guðmundsdóttir (Holti)|Guðleifar Guðmundsdóttur]] húsfreyju í [[Holt]]i, konu [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfúsar Jónssonar]],  [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnúsar Guðmundssonar]] á [[Vesturhús]]um, kvæntur [[Jórunn Hannesdóttir (Vesturhúsum)|Jórunni Hannesdóttur]] húsfreyju og [[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdísar Guðmundsdóttur]] húsfreyju á [[Sælundur|Sælundi]], fyrri konu [[Jóel Eyjólfsson|Jóels Eyjólfssonar]].<br>


Pétur í Þorlaugargerði var hjá Vigfúsi Guðmundssyni föðurbróður sínum í Syðri-Vatnahjáleigu í A-Landeyjum 1845, 5 ára; skráður niðursetningur þar 1850; vinnumaður í Austurhjáleigu (Hólavatni) 1860; 29 ára ókvæntur vinnumaður í [[Gvendarhús]]i hjá [[Jón Jónsson í Gvendarhúsi|Jóni]] 1870.<br>  
Pétur í Þorlaugargerði var hjá Vigfúsi Guðmundssyni föðurbróður sínum í Syðri-Vatnahjáleigu í A-Landeyjum 1845, 5 ára; skráður niðursetningur þar 1850; vinnumaður í Austurhjáleigu (Hólavatni) 1860.<br>
Hann er bóndi, kvæntur [[Ingibjörg Sigurðardóttir (Þorlaugargerði)|Ingibjörgu Sigurðardóttur]] í Þorlaugargerði 1890 með börnin [[Oktavía Kristín Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Oktavíu Kristínu]] dóttur þeirra, [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)|Jón]] son hans, [[Martea Guðlaug Pétursdóttir (Oddsstöðum)|Marteu ''Guðlaugu'']], sögð dóttir  
Pétur fluttist úr Landeyjum að [[Vanangur|Vanangri]] 1868, vinnumaður. Hann var  29 ára ókvæntur vinnumaður í [[Gvendarhús]]i hjá [[Jón Jónsson í Gvendarhúsi|Jóni]] 1870.  Þau Kristín voru vinnuhjú á Vilborgarstöðum 1874 með Jón Pétursson 6 ára hjá sér, -  höfðu komið frá Búðarhóli í Landeyjum.<br>  
þeirra, en á að vera dóttir hans, og [[Kristín Magnúsína Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Kristínu Magnúsínu]] dóttur hans. <br>
Hann missti Kristínu 1881.<br>
Á mt. 1901, 1910 og 1920 er hann og Ingibjörg í heimili hjá Jóni Péturssyni í Þorlaugargerði.<br>
Hann var  bóndi, kvæntur [[Ingibjörg Sigurðardóttir (Þorlaugargerði)|Ingibjörgu Sigurðardóttur]] í Þorlaugargerði, 1890, með börnin [[Oktavía Kristín Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Oktavíu Kristínu]] dóttur sína, [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)|Jón]] son hans, [[Martea Guðlaug Pétursdóttir (Oddsstöðum)|Marteu ''Guðlaugu'']], sögð dóttir þeirra, en á að vera dóttir hans; og [[Kristín Magnúsína Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Kristínu Magnúsínu]] dóttur hans. <br>
Á mt. 1901, 1910 og 1920 var hann og Ingibjörg í heimili hjá Jóni Péturssyni í Þorlaugargerði.<br>


Pétur Benediktsson var tvíkvæntur:<br>
Pétur Benediktsson var tvíkvæntur:<br>
I. Fyrri kona var [[Kristín Guðmundsdóttir (Þorlaugargerði)|Kristín Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Þorlaugargerði, f. 4. maí 1841, d. 13. apríl 1881 eftir barnsburð.<br>
I. Fyrri kona, (10. nóvember 1876),  var [[Kristín Guðmundsdóttir (Þorlaugargerði)|Kristín Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Þorlaugargerði, f. 4. maí 1841, d. 13. apríl 1881.<br>
Faðir hennar var Guðmundur Magnússon bóndi á Búðarhóli í A-Landeyjum, f. 1787 í Miðey, d. 1. október 1853.<br>
Faðir hennar var Guðmundur Magnússon bóndi á Búðarhóli í A-Landeyjum, f. 1787 í Miðey, d. 1. október 1853.<br>
Móðir Kristínar var seinni kona Guðmundar, Kristín Jónsdóttir húsfreyja á Búðarhóli, f. 3. apríl 1801, d. 11. maí 1879.<br>
Móðir Kristínar var seinni kona Guðmundar, Kristín Jónsdóttir húsfreyja á Búðarhóli, f. 3. apríl 1801, d. 11. maí 1879.<br>
Lína 24: Lína 25:
5. Kristín Pétursdóttir, f. 9. apríl 1881, d. 10. júní 1881 úr „barnaveikindum“.
5. Kristín Pétursdóttir, f. 9. apríl 1881, d. 10. júní 1881 úr „barnaveikindum“.


II. Síðari kona Péturs (1886) var [[Ingibjörg Sigurðardóttir (Þorlaugargerði)|Ingibjörg Sigurðardóttir]].<br>
II. Síðari kona Péturs, (10. október 1886), var [[Ingibjörg Sigurðardóttir (Þorlaugargerði)|Ingibjörg Sigurðardóttir]] húsfreyja í [[Þorlaugargerði]] f. 23. október 1847, d. 20. desember 1936.<br>
Börn þeirra: Sjá Ingibjörgu.<br>
Börn þeirra Ingibjargar og Péturs hér:<br>
1. Andvana fæddur drengur 31. desember 1886.<br>
2. [[Oktavía Kristín Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Oktavía Kristín Pétursdóttir]], f. 31. desember 1887, d. 8. desember 1944, kona [[Einar Einarsson (Reynivöllum)|Einars Einarssonar]] á [[Reynivellir|Reynivöllum]].<br>


Hálfsystir Þóru móður Péturs var [[Sigríður Pétursdóttir (Ólafshúsum)|Sigríður Pétursdóttir]] í Kúfhól í A-Landeyjum, en hún var móðurmóðir eldri barna [[Jón Bergur Jónsson (eldri)|Jóns bónda í Ólafshúsum]], móðir [[Elín Sigurðardóttir (Ólafshúsum)|Elínar Sigurðardóttur]] húsfreyju.<br>  
Hálfsystir Þóru móður Péturs var [[Sigríður Pétursdóttir (Ólafshúsum)|Sigríður Pétursdóttir]] í Kúfhól í A-Landeyjum, en hún var móðurmóðir eldri barna [[Jón Bergur Jónsson (eldri)|Jóns bónda í Ólafshúsum]], móðir [[Elín Sigurðardóttir (Ólafshúsum)|Elínar Sigurðardóttur]] húsfreyju.<br>  

Leiðsagnarval