„Guðmundur Einarsson (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Guðmundur Einarsson (Vilborgarstöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Guðmundur Einarsson''' „skólapiltur“ frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] fæddist 1804 og lést 2. september 1822.<br>
'''Guðmundur Einarsson''' „skólapiltur“ frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] fæddist 1804 og lést 2. september 1822.<br>
Foreldrar hans voru [[Einar Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Einar Sigurðsson]] bóndi, f. 1769, d. 18. mars 1832, og kona hans [[Vigdís Guðmundsdóttir (Vilborgarstöðum)|Vigdís Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 1782, d. 8. maí 1854.<br>
Foreldrar hans voru [[Einar Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Einar Sigurðsson]] bóndi, f. 1769, d. 18. mars 1832, og kona hans [[Vigdís Guðmundsdóttir (Vilborgarstöðum)|Vigdís Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 1782, d. 8. maí 1854.<br>
Systkini Guðmundar voru 16. Þau, sem lifðu frumbernskuna með honum voru:<br>
1. [[Sigurður Einarsson (Kirkjubæ)|Sigurður Einarsson]], f. 10. júní 1806, d.  20. maí 1846.<br>
2. [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristín Einarsdóttir]] húsfreyja í [[Nýibær|Nýjabæ]], f. 5. nóvember 1817, d. 6. október 1899.<br>
3. [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árni Einarsson]] bóndi, hreppstjóri og alþingismaður, f. 12. júní 1824, d. 19. febrúar 1899.<br>


Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum. Hann var við skólanám 1822, er hann lést úr landfarsótt, ókvæntur og barnlaus.<br>
Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum. Hann var við skólanám 1822, er hann lést úr landfarsótt, ókvæntur og barnlaus.<br>

Leiðsagnarval