„Blik 1963/Mormónarnir í Vestmannaeyjum, 4. grein“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 111: Lína 111:




''Tveir kunnir mormónar. Jón Thordarson, til vinstri, var háttsettur hjá hinni mormónsku kirkju. Hann kom hingað til Eyja 1903 ásamt Lofti G. Bjarnasyni í trúboðserindum. Þeir voru í Eyjum til miðs sumars 1906, en fóru þá áleiðis til Utah. Jón var sonur [[Árni Árnason (Löndum)|Árna frá Löndum]] hér [[Árni Jónsson (Vilborgarstöðum)|Árnasonar]] frá Múlakoti í Fljótshlið Jónssonar og konu hans [[Solveig Sveinsdóttir (Löndum)|Solveigar]] dóttur [[Sveinn Þórðarson (Löndum)|Sveins beykis]] á Löndum hér Þórðarsonar, prófasts á Felli, og [[Helga Árnadóttir (Ömpuhjalli)|Helgu Árnadóttur]] frá [[Mandalur|Mandal]] [[Árni Hafliðason (Ömpuhjalli)|Hafliðasonar]]. Jón skrifaði sig Thordarson. Í þessari Íslandsferð sinni kynntist Jón Málfríði Ólafsdóttur frá Akranesi og giftust þau síðar í Utah, en Jón gerðist stórbóndi í Castle Valley. Loftur G. Bjarnason, til hægri, var sonur Gísla Einarssonar frá Hrífunesi Bjarnasonar og konu hans [[Halldóra Árnadóttir (Godthaab)|Halldóru Árnadóttur]]  frá Undirhrauni í Meðallandi Arngrímssonar. Hún var ekkja Lofs Jónssonar frá Þórlaugargerði. Loftur Bjarnason var fæddur 1879, en lézt í Logan 1939. Hann var skólastjóri og síðar frœðslumálastjóri þar. Kona hans var Ida Florence Holladay og lifði hún mann sinn ásamt 3 börnum.
''Tveir kunnir mormónar. Jón Thordarson, til vinstri, var háttsettur hjá hinni mormónsku kirkju. Hann kom hingað til Eyja 1903 ásamt Lofti G. Bjarnasyni í trúboðserindum. Þeir voru í Eyjum til miðs sumars 1906, en fóru þá áleiðis til Utah. Jón var sonur [[Árni Árnason yngri (Vilborgarstöðum)|Árna frá Löndum]] hér [[Árni Jónsson (Vilborgarstöðum)|Árnasonar]] frá Múlakoti í Fljótshlið Jónssonar og konu hans [[Solveig Þórdís Jórunn Sveinsdóttir|Solveigar]] dóttur [[Sveinn Þórðarson (Löndum)|Sveins beykis]] á Löndum hér Þórðarsonar, prófasts á Felli, og [[Helga Árnadóttir (Löndum)|Helgu Árnadóttur]] frá [[Mandalur|Mandal]] [[Árni Hafliðason (Ömpuhjalli)|Hafliðasonar]]. Jón skrifaði sig Thordarson. Í þessari Íslandsferð sinni kynntist Jón Málfríði Ólafsdóttur frá Akranesi og giftust þau síðar í Utah, en Jón gerðist stórbóndi í Castle Valley. Loftur G. Bjarnason, til hægri, var sonur Gísla Einarssonar frá Hrífunesi Bjarnasonar og konu hans [[Halldóra Árnadóttir (Godthaab)|Halldóru Árnadóttur]]  frá Undirhrauni í Meðallandi Arngrímssonar. Hún var ekkja Lofs Jónssonar frá Þórlaugargerði. Loftur Bjarnason var fæddur 1879, en lézt í Logan 1939. Hann var skólastjóri og síðar frœðslumálastjóri þar. Kona hans var Ida Florence Holladay og lifði hún mann sinn ásamt 3 börnum.




Leiðsagnarval