„Blik 1958/Engilbert Gíslason áttræður“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 20: Lína 20:


[[Mynd: 1958 b 78.jpg|left|thumb|500px]]
[[Mynd: 1958 b 78.jpg|left|thumb|500px]]




Lína 35: Lína 42:
MYNDIN TIL VINSTRI: <br>
MYNDIN TIL VINSTRI: <br>
''Fögruvellir í Eyjum. — „Gamli og nýi tíminn“ hlið við hlið. [[Sigurður Vigfússon á Fögruvöllum|Sigurður Vigfússon]] (Siggi Fúsa) á gamals aldri fyrir framan bæ sinn Fögruvelli. — Myndin er tekin af einu málverki Engilberts Gíslasonar.
''Fögruvellir í Eyjum. — „Gamli og nýi tíminn“ hlið við hlið. [[Sigurður Vigfússon á Fögruvöllum|Sigurður Vigfússon]] (Siggi Fúsa) á gamals aldri fyrir framan bæ sinn Fögruvelli. — Myndin er tekin af einu málverki Engilberts Gíslasonar.




Lína 55: Lína 71:
Snemma hneigðist hugur Engilberts Gíslasonar að listum og meðferð lita. Málaralistin varð hugðarmál hans. Þegar á æskuskeiði hans veitti fólk því athygli, hversu listfengi hans var áberandi. Nokkrir útlendingar, sem komu þá hingað til Eyja, urðu þessa líka áskynja af tilviljun. Þeir sendu svo þessum íslenzka drenghnokka málaraliti. Það voru fyrstu litirnir, sem hann eignaðist. Þá var Engilbert Gíslason 12 ára gamall. Aldrei gafst honum þó kostur á að læra málaralist. En náttúran hefir reynzt honum sem svo mörgum öðrum náminu ríkari. <br>
Snemma hneigðist hugur Engilberts Gíslasonar að listum og meðferð lita. Málaralistin varð hugðarmál hans. Þegar á æskuskeiði hans veitti fólk því athygli, hversu listfengi hans var áberandi. Nokkrir útlendingar, sem komu þá hingað til Eyja, urðu þessa líka áskynja af tilviljun. Þeir sendu svo þessum íslenzka drenghnokka málaraliti. Það voru fyrstu litirnir, sem hann eignaðist. Þá var Engilbert Gíslason 12 ára gamall. Aldrei gafst honum þó kostur á að læra málaralist. En náttúran hefir reynzt honum sem svo mörgum öðrum náminu ríkari. <br>
[[Mynd: 1958 b 80.jpg|left|thumb|500px]]
[[Mynd: 1958 b 80.jpg|left|thumb|500px]]




Lína 71: Lína 97:
MYNDIN TIL VINSTRI:  <br>
MYNDIN TIL VINSTRI:  <br>
''Myndin er tekin af málverki eftir Engilbert Gíslason. Hún sýnir þröngt króasund í námunda við höfnina.
''Myndin er tekin af málverki eftir Engilbert Gíslason. Hún sýnir þröngt króasund í námunda við höfnina.




Lína 97: Lína 134:
''Heitir steinninn síðan [[Sœngurkonusteinn]]. <br>
''Heitir steinninn síðan [[Sœngurkonusteinn]]. <br>
''Listmálarinn lœtur skugga sorgar og hörmunga grúfa yfir byggðinni. Á [[Lönd]]um sést loga í rústum Landakirkju. „Tyrkinn“ kemur auga á konuna og fœr með henni meðaumkun eftir því sem Tyrkjaránssaga hermir. Það táknar listmálarinn með því að láta rœningjann stíga öðrum fæti úr skugganum í ljósið. Ljósið fellur einnig á hönd miskunnarinnar.
''Listmálarinn lœtur skugga sorgar og hörmunga grúfa yfir byggðinni. Á [[Lönd]]um sést loga í rústum Landakirkju. „Tyrkinn“ kemur auga á konuna og fœr með henni meðaumkun eftir því sem Tyrkjaránssaga hermir. Það táknar listmálarinn með því að láta rœningjann stíga öðrum fæti úr skugganum í ljósið. Ljósið fellur einnig á hönd miskunnarinnar.




Leiðsagnarval