„Blik 1961/Hjónin í Brekkhúsi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 53: Lína 53:
Þessi hjón í Brekkhúsi fengu brátt almennings orð fyrir manngæzku og drengskap. Þess vegna sóttust ráðandi menn sveitarfélagsins  eftir  því  að koma til þeirra í vist munaðarlausum börnum. Þar mun sóknarpresturinn, séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeir Guðmundsen]] að Ofanleiti, hafa ráðið mestu um, enda var honum það hugleikið, að munaðarlausu börnin í sveitarfélaginu mættu njóta sem beztrar umönnunar. Hann var þannig gerður maður. Margt bar þess vitni í fari hans. Sum árin dvöldust hjá hjónunum í Brekkhúsi ekki færri en 4 munaðarleysingjar, sem allir undu sér vel hjá þessum mætu hjónum. Sum þessara munaðarlausu barna dvöldust hjá þeim hjónum til þroskaaldurs, unnu þeim og virtu sem beztu foreldra. Alls ólu þau upp átta börn fyrir aðra, flest munaðarlaus. <br>
Þessi hjón í Brekkhúsi fengu brátt almennings orð fyrir manngæzku og drengskap. Þess vegna sóttust ráðandi menn sveitarfélagsins  eftir  því  að koma til þeirra í vist munaðarlausum börnum. Þar mun sóknarpresturinn, séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeir Guðmundsen]] að Ofanleiti, hafa ráðið mestu um, enda var honum það hugleikið, að munaðarlausu börnin í sveitarfélaginu mættu njóta sem beztrar umönnunar. Hann var þannig gerður maður. Margt bar þess vitni í fari hans. Sum árin dvöldust hjá hjónunum í Brekkhúsi ekki færri en 4 munaðarleysingjar, sem allir undu sér vel hjá þessum mætu hjónum. Sum þessara munaðarlausu barna dvöldust hjá þeim hjónum til þroskaaldurs, unnu þeim og virtu sem beztu foreldra. Alls ólu þau upp átta börn fyrir aðra, flest munaðarlaus. <br>


[[Mynd: 1961 b 67 AA.jpg|left|thumb|150px|''Aðalheiður Sigurðardóttir, Brekkhúsi.'']] [[Mynd: 1961 b 67 BB.jpg|ctr|150px]]
{|
:::::<small>''Sigurjón Sigurðsson,
|-
:::::''Brekkhúsi.''</small>
|[[Mynd: 1961 b 67 AA.jpg|thumb|150px|''Aðalheiður Sigurðardóttir, Brekkhúsi.'']]||[[Mynd: 1961 b 67 BB.jpg|thumb|150px|''Sigurjón Sigurðsson'',
 
''Brekkhúsi.'']]
|}
Sjálf eignuðust þau hjón tvö börn, Sigurjón, sem fæddur var 1889, og [[Aðalheiður Sigurðardóttir í Hvammi|Aðalheiði]], sem fædd var 1896. <br>
Sjálf eignuðust þau hjón tvö börn, Sigurjón, sem fæddur var 1889, og [[Aðalheiður Sigurðardóttir í Hvammi|Aðalheiði]], sem fædd var 1896. <br>
Sigurjón Sigurðsson frá Brekkhúsi, eins og hann var oft nefndur,  hóf formennsku hér í Eyjum um tvítugsaldur, var dugmikill maður, eins og hann átti kyn til, karlmenni að burðum og fengsæll formaður. Jafnframt var hann einn af slyngustu bjargveiðimönnum Eyjanna. Báðum þessum atvinnuvegum Eyjabúa, sjósókn og fuglaveiðum, kynntist Sigurjón á uppvaxtarárum sínum í Brekkhúsi. Hún er ein þeirra 8 jarða, sem á nytjar í Bjarnarey. <br>
Sigurjón Sigurðsson frá Brekkhúsi, eins og hann var oft nefndur,  hóf formennsku hér í Eyjum um tvítugsaldur, var dugmikill maður, eins og hann átti kyn til, karlmenni að burðum og fengsæll formaður. Jafnframt var hann einn af slyngustu bjargveiðimönnum Eyjanna. Báðum þessum atvinnuvegum Eyjabúa, sjósókn og fuglaveiðum, kynntist Sigurjón á uppvaxtarárum sínum í Brekkhúsi. Hún er ein þeirra 8 jarða, sem á nytjar í Bjarnarey. <br>

Leiðsagnarval