„Sölvatekja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Áður fyrri, þegar bújarðir í Vestmannaeyjum skiptu milli sín þeim hlunnindum sem var að hafa, fóru Ofanbyggjarar ævinlega á Sölvaflá í ágústmánuði ár hvert, en Ofanbyggjarar nefnast þeir sem búa „Fyrir ofan hraun“.
Áður fyrri, þegar bújarðir í Vestmannaeyjum skiptu milli sín þeim hlunnindum sem var að hafa, fóru Ofanbyggjarar ævinlega á Sölvaflá í ágústmánuði ár hvert, en Ofanbyggjarar nefnast þeir sem búa „Fyrir ofan hraun“.


Fara varð á báti til að komast á flána og auðvita farið á fjörunni. Sölin var síðan tínd í strigapoka og haldið heim þegar falla tók að á ný. Þá voru [[söl]]in vind- og sólþurrkuð og síðan pressuð. Söl þóttu og þykja enn afbragsfæða enda eru þau rík af járni.
Fara varð á báti til að komast á flána og auðvitað farið á fjörunni. Sölin var síðan tínd í strigapoka og haldið heim þegar falla tók að á ný. Þá voru [[söl]]in vind- og sólþurrkuð og síðan pressuð. Söl þóttu og þykja enn afbragsfæða enda eru þau rík af járni.


Nú þegar veldi jarðbænda er úr sögunni notar almenningur sér þessi hlunnindi norðan í Höfðanum til ánægju og heilsubótar.
Nú þegar veldi jarðbænda er úr sögunni notar almenningur sér þessi hlunnindi norðan í Höfðanum til ánægju og heilsubótar.
11.675

breytingar

Leiðsagnarval