„Blik 1962/Saga leiklistar í Vestmannaeyjum, I. kafli, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 42: Lína 42:
[[Einar Bjarnason í Dölum]]. <br>  
[[Einar Bjarnason í Dölum]]. <br>  
[[Guðríður Bjarnadóttir í Sjólyst|Guðríður    Bjarnadóttir]],    systir hans. <br>
[[Guðríður Bjarnadóttir í Sjólyst|Guðríður    Bjarnadóttir]],    systir hans. <br>
[[Jón Einarsson á Garðsstöðum|Jón Einarsson]], [[Garðsstaðir|Garðsstöðum]]. <br>
[[Jón Einarsson á Garðhúsum|Jón Einarsson]], [[Garðhús|Garðhúsum]]. <br>
[[Gísli Bjarnason yngri]]. <br>
[[Gísli Bjarnason yngri]]. <br>
[[Mynd: 1962 b 311 A.jpg|left|thumb|300px|''Gísli Lárusson, Stakkagerði, gullsmiður, bóndi og útgerðarmaður. Góður leikkraftur hér á þeim árum, sem myndin er tekin af honum. Með honum á myndinni er kona hans, [[Jóhanna Árnadóttir í Stakkagerði|Jóhann Árnadóttir]] [[Árni Diðriksson|Diðrikssonar]] og tvö börn þeirra hjóna, [[Theódóra Gísladóttir|Theódóra]] og [[Árni Gíslason|Árni]], sem bæði urðu ágœtir leikarar hér, meðan þeirra naut við.]]
[[Mynd: 1962 b 311 A.jpg|left|thumb|300px|''Gísli Lárusson, Stakkagerði, gullsmiður, bóndi og útgerðarmaður. Góður leikkraftur hér á þeim árum, sem myndin er tekin af honum. Með honum á myndinni er kona hans, [[Jóhanna Árnadóttir í Stakkagerði|Jóhann Árnadóttir]] [[Árni Diðriksson|Diðrikssonar]] og tvö börn þeirra hjóna, [[Theódóra Gísladóttir|Theódóra]] og [[Árni Gíslason|Árni]], sem bæði urðu ágœtir leikarar hér, meðan þeirra naut við.]]
[[Mynd: 1962 b 318 A.jpg|thumb|350px|''Jón Einarsson, Garðsstöðum.'']]
[[Mynd: 1962 b 318 A.jpg|thumb|350px|''Jón Einarsson, Garðhúsum. (leiðr.)'']]
Ef litið er til þeirra tíma, þegar Eyjamenn feta inn á brautir leiklistar, hlýtur maður að staldra við og renna augum yfir svið raunveruleikans um líf og hagi almennings. Því betur, sem skyggnzt er um á sviðinu, sést greinilegar, að það hefir ekki verið neinn leikur fyrir áhugamenn þeirrar starfsemi að ryðja brautina, svo að fært gæti talizt. Um það leyti hafa verið hér um 300 manns og fátækt ríkjandi meðal alls almennings. Allar jarðirnar eru fullsetnar, 48 alls, og tómthúsin eða þurrabúðirnar líklega um 30. Þær voru mismargar frá ári til árs, og fór tala þeirra eftir aflaföngum og árferði. Jarðirnar voru allflestar litlar, svo að erfitt var að framfleyta á þeim stórum fjölskyldum. Híbýli manna voru eins og tíðkaðist til sveita á meginlandinu á þeim tímum, þ.e. torfbæir. Bæjarveggir úr torfi og grjóti og baðstofur með skarsúð. Flestar höfðu þær timburstafn og trégólf, en þó voru ekki allar svo vel byggðar. Þökin voru hlaðin úr snyddu eða tyrfð. Þótt erfitt væri hér um slíkt byggingarefni vegna sérstakra ákvæða um torfskurð, urðu menn samt að fá það og var það því oft keypt frá meginlandinu, þótt dýrt væri. Á stöku stað voru fjósbaðstofur og gengu þá nautgripir og mannfólk um sömu göng. Tómthúsin voru sérlega lélegar kofabyggingar. Flest þeirra voru byggð upp úr gömlum hjöllum, sem þau svo drógu nafn sitt af t.d. [[Ömpuhjallur]], [[Grímshjallur]], [[Dalahjallur]], [[Helgahjallur]] o.s.frv. <br>
Ef litið er til þeirra tíma, þegar Eyjamenn feta inn á brautir leiklistar, hlýtur maður að staldra við og renna augum yfir svið raunveruleikans um líf og hagi almennings. Því betur, sem skyggnzt er um á sviðinu, sést greinilegar, að það hefir ekki verið neinn leikur fyrir áhugamenn þeirrar starfsemi að ryðja brautina, svo að fært gæti talizt. Um það leyti hafa verið hér um 300 manns og fátækt ríkjandi meðal alls almennings. Allar jarðirnar eru fullsetnar, 48 alls, og tómthúsin eða þurrabúðirnar líklega um 30. Þær voru mismargar frá ári til árs, og fór tala þeirra eftir aflaföngum og árferði. Jarðirnar voru allflestar litlar, svo að erfitt var að framfleyta á þeim stórum fjölskyldum. Híbýli manna voru eins og tíðkaðist til sveita á meginlandinu á þeim tímum, þ.e. torfbæir. Bæjarveggir úr torfi og grjóti og baðstofur með skarsúð. Flestar höfðu þær timburstafn og trégólf, en þó voru ekki allar svo vel byggðar. Þökin voru hlaðin úr snyddu eða tyrfð. Þótt erfitt væri hér um slíkt byggingarefni vegna sérstakra ákvæða um torfskurð, urðu menn samt að fá það og var það því oft keypt frá meginlandinu, þótt dýrt væri. Á stöku stað voru fjósbaðstofur og gengu þá nautgripir og mannfólk um sömu göng. Tómthúsin voru sérlega lélegar kofabyggingar. Flest þeirra voru byggð upp úr gömlum hjöllum, sem þau svo drógu nafn sitt af t.d. [[Ömpuhjallur]], [[Grímshjallur]], [[Dalahjallur]], [[Helgahjallur]] o.s.frv. <br>
Niðri við höfnina þ.e. niður á Sandi, sem svo var nefnt, voru kaupmanna- og verzlunarmannahúsin. Þar var flest danskt fólk og bjó auðvitað í timburhúsum. Annað kom vart til mála með „fínasta fólkið“. Timburhús voru þó víðar, t.d. á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og að Ofanleiti. <br>
Niðri við höfnina þ.e. niður á Sandi, sem svo var nefnt, voru kaupmanna- og verzlunarmannahúsin. Þar var flest danskt fólk og bjó auðvitað í timburhúsum. Annað kom vart til mála með „fínasta fólkið“. Timburhús voru þó víðar, t.d. á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og að Ofanleiti. <br>
Lína 65: Lína 65:
Ég drap á það, að leikritið Hrólfur hafi verið sýnt í Kumbalda 1886. <br>
Ég drap á það, að leikritið Hrólfur hafi verið sýnt í Kumbalda 1886. <br>
Sönnunin fyrir þessari sýningu haustið 1886 er, að þá bauð kennari barnaskólans, [[Árni Filippusson]], öllum skólabörnunum á eina sýninguna. Pétur Lárusson á Búastöðum var þá í skóla í fyrsta sinn, þá aðeins 9 ára gamall. Hann var látinn þangað til að fylla upp í tilskylda nemendatölu, svo að styrkur fengist til skólans. Pétri var þetta vel minnisstætt. Þetta var fyrsta leiksýning, sem börnin sáu og vakti þessi góðsemi kennarans við þau feikna fögnuð og ánægju meðal þeirra og athygli þorpsbúa, sem voru honum mjög þakklátir fyrir þessa hugulsemi og eindæma rausn. Árið eftir taldi Pétur, að Narfi hefði verið leikinn, og voru það sömu menn og konur er leikið höfðu í Hrólfi árið áður. Sagði Pétur, að [[Einar Bjarnason í Dölum]] hefði leikið sérstaklega vel. Hann hefði þótt ágætur leikari og verið góður söngmaður. Þá var og Guðríður systir hans ágætur leikari, létt og lipur á sviði, og vakti hún mikla athygli með leik sínum. Vissi Pétur þetta gjörla, því að hún var vel kunnug Búastaðafólkinu, þar sem hún hafði verið vinnukona um skeið. Þar var og [[Friðrik Bjarnason|Friðrik]] bróðir hennar til heimilis, er hann fórst á Jósefínu árið 1885. Hann hafði verið sérstakt prúðmenni og geðþekkur öllum. Þá sagði Pétur, að [[Oddur Árnason á Oddsstöðum|Oddur Árnason]] á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] hefði verið mjög góður leikari og mikill söngmaður. Hann hefði leikið bæði í ''Hrólfi og Narfa''. <br>
Sönnunin fyrir þessari sýningu haustið 1886 er, að þá bauð kennari barnaskólans, [[Árni Filippusson]], öllum skólabörnunum á eina sýninguna. Pétur Lárusson á Búastöðum var þá í skóla í fyrsta sinn, þá aðeins 9 ára gamall. Hann var látinn þangað til að fylla upp í tilskylda nemendatölu, svo að styrkur fengist til skólans. Pétri var þetta vel minnisstætt. Þetta var fyrsta leiksýning, sem börnin sáu og vakti þessi góðsemi kennarans við þau feikna fögnuð og ánægju meðal þeirra og athygli þorpsbúa, sem voru honum mjög þakklátir fyrir þessa hugulsemi og eindæma rausn. Árið eftir taldi Pétur, að Narfi hefði verið leikinn, og voru það sömu menn og konur er leikið höfðu í Hrólfi árið áður. Sagði Pétur, að [[Einar Bjarnason í Dölum]] hefði leikið sérstaklega vel. Hann hefði þótt ágætur leikari og verið góður söngmaður. Þá var og Guðríður systir hans ágætur leikari, létt og lipur á sviði, og vakti hún mikla athygli með leik sínum. Vissi Pétur þetta gjörla, því að hún var vel kunnug Búastaðafólkinu, þar sem hún hafði verið vinnukona um skeið. Þar var og [[Friðrik Bjarnason|Friðrik]] bróðir hennar til heimilis, er hann fórst á Jósefínu árið 1885. Hann hafði verið sérstakt prúðmenni og geðþekkur öllum. Þá sagði Pétur, að [[Oddur Árnason á Oddsstöðum|Oddur Árnason]] á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] hefði verið mjög góður leikari og mikill söngmaður. Hann hefði leikið bæði í ''Hrólfi og Narfa''. <br>
Leiklistarsnilli Einars Bjarnasonar og Guðríðar systur hans virðast hafa gengið í erfðir til afkomenda þeirra, því að eins og síðar getur í pistlum þessum, var [[Guðjón Guðjónsson í Sjólyst|Guðjón í Sjólyst]] sonur Guðríðar og prýðis góður leikari og fjölhæfur og lék hér við mjög góðan orðstír um margra ára bil. (Guðríður var á Búastöðum a.m.k. 1882 og 1883 þá 25—26 ára gömul). [[Tómas M. Guðjónsson]] lék einnig ágætlega, t.d. Smala-Gvend í Skugga-Sveini 1908. Á árunum 1889 til 1893 var nokkuð leikið, og er talið að Hrólfur hafi verið leikinn 1889 og Narfi 1890 eða ‘91. Sannar þetta enn betur vinsældir þessara tveggja ísl. leikrita. Útlánaskrá Bókasafns Vestmannaeyja sýnir einnig, að þessi leikrit hafa verið mjög mikið lesin af almenningi á þessum árum. Búastaðasystkinin héldu, að haustið eða fyrst á árinu 1892 hafi leikritið Tólfkóngavitið verið leikið hér, og fannst fólki það ágætt leikrit. Rétt síðar eða fyrst á árinu 1893 hefði svo verið leikið leikrit, sem hét „Hinn þriðji“ eftir C. Hostrup. Þeir, sem fremstir stóðu að þessum leiksýningum, voru þeir [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]], [[Eldeyjar-Hjalti|Hjalti Jónsson]], síðar skipstjóri, Einar Bjarnason í Dölum, þó aðeins til 1891, (en þá fór hann alfari vestur um haf), Oddur Árnason, Jón Einarsson, Garðsstöðum, Gísli Lárusson í Stakkagerði, [[Guðrún Runólfsdóttir]], [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]], [[Sigurbjörg R. Pétursdóttir]], [[Vegamót]]um, kona [[Eiríkur Hjálmarsson|Eiríks Hjálmarssonar]], [[Guðlaugur Hansson]], Litlabæ, o.fl. <br>
Leiklistarsnilli Einars Bjarnasonar og Guðríðar systur hans virðast hafa gengið í erfðir til afkomenda þeirra, því að eins og síðar getur í pistlum þessum, var [[Guðjón Guðjónsson í Sjólyst|Guðjón í Sjólyst]] sonur Guðríðar og prýðis góður leikari og fjölhæfur og lék hér við mjög góðan orðstír um margra ára bil. (Guðríður var á Búastöðum a.m.k. 1882 og 1883 þá 25—26 ára gömul). [[Tómas M. Guðjónsson]] lék einnig ágætlega, t.d. Smala-Gvend í Skugga-Sveini 1908. Á árunum 1889 til 1893 var nokkuð leikið, og er talið að Hrólfur hafi verið leikinn 1889 og Narfi 1890 eða ‘91. Sannar þetta enn betur vinsældir þessara tveggja ísl. leikrita. Útlánaskrá Bókasafns Vestmannaeyja sýnir einnig, að þessi leikrit hafa verið mjög mikið lesin af almenningi á þessum árum. Búastaðasystkinin héldu, að haustið eða fyrst á árinu 1892 hafi leikritið Tólfkóngavitið verið leikið hér, og fannst fólki það ágætt leikrit. Rétt síðar eða fyrst á árinu 1893 hefði svo verið leikið leikrit, sem hét „Hinn þriðji“ eftir C. Hostrup. Þeir, sem fremstir stóðu að þessum leiksýningum, voru þeir [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]], [[Eldeyjar-Hjalti|Hjalti Jónsson]], síðar skipstjóri, Einar Bjarnason í Dölum, þó aðeins til 1891, (en þá fór hann alfari vestur um haf), Oddur Árnason, Jón Einarsson, Garðhúsum, Gísli Lárusson í Stakkagerði, [[Guðrún Runólfsdóttir]], [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]], [[Sigurbjörg R. Pétursdóttir]], [[Vegamót]]um, kona [[Eiríkur Hjálmarsson|Eiríks Hjálmarssonar]], [[Guðlaugur Hansson]], Litlabæ, o.fl. <br>
Leikrit þetta sagði Fríður, að hefði verið byggt upp með miklum söngvum, eins og önnur leikrit Hostrups. Var söng þeirra Guðrúnar og Sigurbjargar lengi minnzt sem frábærlega góðum. Sagði Fríður, að þær hefðu sungið mjög vel
Leikrit þetta sagði Fríður, að hefði verið byggt upp með miklum söngvum, eins og önnur leikrit Hostrups. Var söng þeirra Guðrúnar og Sigurbjargar lengi minnzt sem frábærlega góðum. Sagði Fríður, að þær hefðu sungið mjög vel
báðar. Sérstaklega hefði Guðrúnu verið klappað lof í lófa, en hún söng eftirfarandi:
báðar. Sérstaklega hefði Guðrúnu verið klappað lof í lófa, en hún söng eftirfarandi:
Lína 94: Lína 94:


Þótt þetta sé ekki neinn afbragðs skáldskapur eða þýðing úr erlendu máli, fannst mér rétt að láta það fljóta með. Með þessum vísum, sem sungnar voru undir fallegu lagi, má segja, að nafn Guðrúnar á Sveinsstöðum hafi verið á hvers manns vörum. <br>
Þótt þetta sé ekki neinn afbragðs skáldskapur eða þýðing úr erlendu máli, fannst mér rétt að láta það fljóta með. Með þessum vísum, sem sungnar voru undir fallegu lagi, má segja, að nafn Guðrúnar á Sveinsstöðum hafi verið á hvers manns vörum. <br>
Lagið lærðu allir og vísurnar með og var hvort tveggja á vörum almennings mjög lengi. Allir dáðu Guðrúnu fyrir fagran söng og skemmtilega meðferð hlutverksins á sviðinu. Einnig hafði Sigurbjörg á Vegamótum gert sínu hlutverki mjög góð skil, og sagði Fríður Lárusdóttir, að söngur hennar hefði verið sérlega góður. Í þessu leikriti lék Jón Einarsson á Garðsstöðum hlutverk Mörks af hinni mestu snilld. <br>
Lagið lærðu allir og vísurnar með og var hvort tveggja á vörum almennings mjög lengi. Allir dáðu Guðrúnu fyrir fagran söng og skemmtilega meðferð hlutverksins á sviðinu. Einnig hafði Sigurbjörg á Vegamótum gert sínu hlutverki mjög góð skil, og sagði Fríður Lárusdóttir, að söngur hennar hefði verið sérlega góður. Í þessu leikriti lék Jón Einarsson á Garðhúsum hlutverk Mörks af hinni mestu snilld. <br>
Á árunum 1894—98 er talið, að sýnd hafi verið leikritin Sveitarútsvarið eftir Þ. Egilsson, „Vefarinn með tólfkóngavitið,“ „Hinn þriðji“ og síðast sýnt leikritið „Neyddur til að kvongast“.  
Á árunum 1894—98 er talið, að sýnd hafi verið leikritin Sveitarútsvarið eftir Þ. Egilsson, „Vefarinn með tólfkóngavitið,“ „Hinn þriðji“ og síðast sýnt leikritið „Neyddur til að kvongast“.  
[[Mynd: 1962 b 320 A.jpg|thumb|350px|''Jón Jónsson frá Hlíð. Myndin er tekin á þeim árum, er hann gat sér beztan orðstír á leiksviði í Eyjum.'']]
[[Mynd: 1962 b 320 A.jpg|thumb|350px|''Jón Jónsson frá Hlíð. Myndin er tekin á þeim árum, er hann gat sér beztan orðstír á leiksviði í Eyjum.'']]

Leiðsagnarval