„Blik 1969/Hjónin í Merkisteini“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>


==Hjónin í [[Merkisteinn|Merkisteini]]==


Síðan eru liðin 20 ár. Eg annaðist þá fréttaþjónustu Útvarpsins hér í bæ og brá mér niður að Merkisteini við Heimagötu til þess að ræða við öldunginn þar, Sigurð Ísleifsson, sem fyllti 85 árin þann daginn, 19. ágúst 1948. <br>
<big><big><big><big><center>Hjónin í [[Merkisteinn|Merkisteini]]</center> </big></big></big>
Þrátt fyrir hinn háa aldur var öldurmennið kátt og frísklegt. Það lék satt að segja á als oddi. „Að mér amar ekkert nema þá helzt sjónleysið,“ sagði Sigurður Ísleifsson. Hann hafði þá misst sjónina að fullu fyrir nokkrum árum. Hér var af að læra. Misst algjörlega sjónina, — alveg blindur, og þó amaði ekkert að, nema þá helzt sjónleysið! — Hvílíkur sálarstyrkur. Hvílíkt þrek. —- Hvílík trúarsókn í . . .! Sigurður Ísleifsson var einlægur í trú sinni. Hann hafði gerzt aðventisti fyrir svo sem aldarfjórðungi, þegar þessi afmælisdagur hans rann upp. <br>
 
 
Síðan eru liðin 20 ár. Ég annaðist þá fréttaþjónustu Útvarpsins hér í bæ og brá mér niður að Merkisteini við Heimagötu til þess að ræða við öldunginn þar, Sigurð Ísleifsson, sem fyllti 85 árin þann daginn, 19. ágúst 1948. <br>
Þrátt fyrir hinn háa aldur var öldurmennið kátt og frísklegt. Það lék satt að segja á als oddi. „Að mér amar ekkert nema þá helzt sjónleysið,“ sagði [[Sigurður Ísleifsson]]. Hann hafði þá misst sjónina að fullu fyrir nokkrum árum. Hér var af að læra. Misst algjörlega sjónina, — alveg blindur, og þó amaði ekkert að, nema þá helzt sjónleysið! — Hvílíkur sálarstyrkur. Hvílíkt þrek. —- Hvílík trúarsókn í . . .! Sigurður Ísleifsson var einlægur í trú sinni. Hann hafði gerzt aðventisti fyrir svo sem aldarfjórðungi, þegar þessi afmælisdagur hans rann upp. <br>
Og svo bið ég öldung þennan að segja mér nokkra þætti úr ævisögu sinni handa Útvarpinu. Hann er fús til þess. Hann segir mér frá vertíðarlífi í Þorlákshöfn, þar sem hann réri samtals 9 eða 10 vetrarvertíðir á yngri árum sínum. Hann segir mér frá báta- og húsasmíðum sínum hér í Eyjum. — Sigurður Ísleifsson var smiður af guðs náð, smiður á allt. Allt lék í höndum hans. Hann segir mér hrakningssögu sína og þeirra félaga með Þorkeli formanni Þorkelssyni frá Óseyrarnesi. Það var 29. marz 1883. Og síðast kveður hann við raust gamankvæði, sem hann kann og geymir í huga sér frá þeim árum, er hann var vinnumaður hjá Hermanníusi sýslumanni á Velli. Þá var hann á duggarabandsárunum og fór að jafnaði tvisvar á ári verzlunarferð með 12—14 klyfjahesta út á Eyrarbakka til matarkaupa handa hinu fjölmenna sýslumannsheimili. „Þá var líf í tuskunum,“ sagði gamli maðurinn og lyftist allur upp í sæti sínu. Og hann kvað grínbraginn. Þessum vísum náði ég:
Og svo bið ég öldung þennan að segja mér nokkra þætti úr ævisögu sinni handa Útvarpinu. Hann er fús til þess. Hann segir mér frá vertíðarlífi í Þorlákshöfn, þar sem hann réri samtals 9 eða 10 vetrarvertíðir á yngri árum sínum. Hann segir mér frá báta- og húsasmíðum sínum hér í Eyjum. — Sigurður Ísleifsson var smiður af guðs náð, smiður á allt. Allt lék í höndum hans. Hann segir mér hrakningssögu sína og þeirra félaga með Þorkeli formanni Þorkelssyni frá Óseyrarnesi. Það var 29. marz 1883. Og síðast kveður hann við raust gamankvæði, sem hann kann og geymir í huga sér frá þeim árum, er hann var vinnumaður hjá Hermanníusi sýslumanni á Velli. Þá var hann á duggarabandsárunum og fór að jafnaði tvisvar á ári verzlunarferð með 12—14 klyfjahesta út á Eyrarbakka til matarkaupa handa hinu fjölmenna sýslumannsheimili. „Þá var líf í tuskunum,“ sagði gamli maðurinn og lyftist allur upp í sæti sínu. Og hann kvað grínbraginn. Þessum vísum náði ég:


Lína 36: Lína 38:
:sanngjörn finnst mér þessi krafa. <br>
:sanngjörn finnst mér þessi krafa. <br>


:Í sætabrauðs- sykurkassa svo hann vendi, <br>
:Í sætabrauðs- og sykurkassa svo hann vendi, <br>
:af rullustykki rekja náði, <br>
:af rullustykki rekja náði, <br>
:og rommið ekki gjör-forsmáði. <br>
:og rommið ekki gjör-forsmáði. <br>
Lína 62: Lína 64:


Þegar hann hefur farið með þetta gáskakvæði fyrir mig, segir hann mér sjóhrakningasögu sína á vertíð í Þorlákshöfn á sínum yngri árum.<br>
Þegar hann hefur farið með þetta gáskakvæði fyrir mig, segir hann mér sjóhrakningasögu sína á vertíð í Þorlákshöfn á sínum yngri árum.<br>
„Árið 1883 var ég vinnumaður hjá Hermanni Elíasi Jónssyni¹ á Velli í Hvolhreppi. <br>
„Árið 1883 var ég vinnumaður hjá Hermanni Elíasi Jónssyni¹ á Velli í Hvolhreppi. </big>
¹ Sýslumaður mun hafa skrifað nafnið sitt þannig: Hermanníus E. Johnson.<br>
¹ Sýslumaður mun hafa skrifað nafnið sitt þannig: Hermanníus E. Johnson.<br>


Þá vetrarvertíð reri ég í Þorlákshöfn með Þorkeli Þorkelssyni frá Óseyrarnesi. <br>
<big>Þá vetrarvertíð reri ég í Þorlákshöfn með Þorkeli Þorkelssyni frá Óseyrarnesi. <br>
Morguninn 29. marz var mikið frost en stilluveður. Þegar á morguninn leið, setti niður mikinn snjó. <br>
Morguninn 29. marz var mikið frost en stilluveður. Þegar á morguninn leið, setti niður mikinn snjó. <br>
— Öll Þorlákshafnarskipin reru stutt nema eitt. Þar var formaður Ólafur frá Dísarstöðum. Hann kom að um morguninn með mikinn fisk og reri þegar aftur. — Við eltum hann á miðin. Við fengum mikinn afla, svo að við hlóðum skipið. Síðan var haldið til hafnar. <br>
— Öll Þorlákshafnarskipin reru stutt nema eitt. Þar var formaður Ólafur frá Dísarstöðum. Hann kom að um morguninn með mikinn fisk og reri þegar aftur. — Við eltum hann á miðin. Við fengum mikinn afla, svo að við hlóðum skipið. Síðan var haldið til hafnar. <br>
Lína 105: Lína 107:


Í Káragerði í Krosssókn bjuggu hjónin Jón Einarsson og Ástriður Pétursdóttir. Þau áttu 6 börn. Tvær dætur þeirra urðu kunnar húsmæður og mæður í Vestmannaeyjum. <br>
Í Káragerði í Krosssókn bjuggu hjónin Jón Einarsson og Ástriður Pétursdóttir. Þau áttu 6 börn. Tvær dætur þeirra urðu kunnar húsmæður og mæður í Vestmannaeyjum. <br>
Næst elzta barn þeirra hjóna var Guðrún, ráðsett og alvörugefin heimasæta, sem las ljósmóðurfræði. <br>
Næst elzta barn þeirra hjóna var [[Guðrún Jónsdóttir í Merkisteini|Guðrún]], ráðsett og alvörugefin heimasæta, sem las ljósmóðurfræði. <br>
Oft hyllast andstæðurnar hvor að annarri, sækjast eftir að sameinast. Það er vissulega staðreynd um fleira en rafsegulskautin. Eitthvað svipað þessu mátti með sanni segja og rökum hugsa um Sigurð Ísleifsson, bóndasoninn á Önundarstöðum, og Guðrúnu heimasætu í Káragerði. Hann, léttlyndi og gáskafulli gárunginn og galgopinn, felldi heitan ástarhug til alvörugefnustu og fáskiptustu heimasætunnar í byggðinni, til hennar Guðrúnar Jónsdóttur, heimasætu í Káragerði, sem helzt ekki virtist kunna að brosa. Enda reyndist vígi þetta honum Sigurði hinum léttlynda hreint ekki auðunnið. — En dropinn holar steininn. <br>
Oft hyllast andstæðurnar hvor að annarri, sækjast eftir að sameinast. Það er vissulega staðreynd um fleira en rafsegulskautin. Eitthvað svipað þessu mátti með sanni segja og rökum hugsa um Sigurð Ísleifsson, bóndasoninn á Önundarstöðum, og Guðrúnu heimasætu í Káragerði. Hann, léttlyndi og gáskafulli gárunginn og galgopinn, felldi heitan ástarhug til alvörugefnustu og fáskiptustu heimasætunnar í byggðinni, til hennar Guðrúnar Jónsdóttur, heimasætu í Káragerði, sem helzt ekki virtist kunna að brosa. Enda reyndist vígi þetta honum Sigurði hinum léttlynda hreint ekki auðunnið. — En dropinn holar steininn. <br>
Guðrún heimasæta lagði mat á hlutina af gætni og hyggindum. Flas var þar ekki til fagnaðar, að hennar hyggju. Hún vó og mat og íhugaði vandlega það, sem varðaði heill hennar og hamingju um alla framtíð. Það skyldu vissulega fleiri gera. Auðvitað vildi hún öðlast örugga vissu fyrir því, að „rekabúturinn“ léttlyndi, gáskafulli og glaðlyndi frá Önundarstöðum væri henni samboðinn í einu og öllu, væri ást hennar verður. Víst heillaði hann hana öðrum þræði. Eitthvað hafði hann við sig, sem dró hana að honum, en hún flíkaði ekki kenndum sínum í tíma og ótíma, hún Guðrún Jónsdóttir, heimasæta í Káragerði. Skynsemin og hyggjan héldu þar dyggilega í hönd tilfinninganna. <br>
Guðrún heimasæta lagði mat á hlutina af gætni og hyggindum. Flas var þar ekki til fagnaðar, að hennar hyggju. Hún vó og mat og íhugaði vandlega það, sem varðaði heill hennar og hamingju um alla framtíð. Það skyldu vissulega fleiri gera. Auðvitað vildi hún öðlast örugga vissu fyrir því, að „rekabúturinn“ léttlyndi, gáskafulli og glaðlyndi frá Önundarstöðum væri henni samboðinn í einu og öllu, væri ást hennar verður. Víst heillaði hann hana öðrum þræði. Eitthvað hafði hann við sig, sem dró hana að honum, en hún flíkaði ekki kenndum sínum í tíma og ótíma, hún Guðrún Jónsdóttir, heimasæta í Káragerði. Skynsemin og hyggjan héldu þar dyggilega í hönd tilfinninganna. <br>
Lína 117: Lína 119:
Þá gerðust líka hæg heimatökin í ástamálunum, enda lét nú heimasætan undan síga, hafði raunar gert það fyrr, lagt mat á biðil sinn, manngerð hans, handlægni og búhyggni. <br>
Þá gerðust líka hæg heimatökin í ástamálunum, enda lét nú heimasætan undan síga, hafði raunar gert það fyrr, lagt mat á biðil sinn, manngerð hans, handlægni og búhyggni. <br>
Heimasætan var heilluð. Hún fann það og skildi, þegar fram leið, að léttlyndi Sigurðar og glaðværð var henni lífsdrykkur, eins og hún sjálf var skapi farin. Jafnframt reyndist Sigurður Ísleifsson konu sinni skapfastur og trygglyndur mannkostamaður. <br>
Heimasætan var heilluð. Hún fann það og skildi, þegar fram leið, að léttlyndi Sigurðar og glaðværð var henni lífsdrykkur, eins og hún sjálf var skapi farin. Jafnframt reyndist Sigurður Ísleifsson konu sinni skapfastur og trygglyndur mannkostamaður. <br>
[[Mynd: 1969 b 161.jpg|center|500px]]<br>
<center>[[Mynd: 1969 b 161 A.jpg|center|500px]]</center>
::::''Hjónin Sigurður og Guðrún''
 
 
<center>''Hjónin Sigurður og Guðrún.''</center>
 


Daginn fyrir Jónsmessuna eða sunnudaginn 23. júní 1895 var mikið um að vera í Káragerði í Landeyjum. Þá voru þau gefin saman í hjónaband, Guðrún Jónsdóttir, heimasæta og ljósmóðir, og Sigurður vinnumaður Ísleifsson. Prestur gifti þau í Sigluvíkurkirkju. Vissulega var hér stofnað til farsæls hjónabands, sem entist um 6 tugi ára. <br>
Daginn fyrir Jónsmessuna eða sunnudaginn 23. júní 1895 var mikið um að vera í Káragerði í Landeyjum. Þá voru þau gefin saman í hjónaband, Guðrún Jónsdóttir, heimasæta og ljósmóðir, og Sigurður vinnumaður Ísleifsson. Prestur gifti þau í Sigluvíkurkirkju. Vissulega var hér stofnað til farsæls hjónabands, sem entist um 6 tugi ára. <br>
Svo hélt búskapurinn og búreksturinn í Káragerði áfram næstu 8 árin með litlum tilbrigðum. Þó skal þess getið, að eftir jarðskjálftana miklu sumarið 1896 vann Sigurður bóndi í Káragerði mjög langa og marga vinnudaga við að endurbyggja sveitabæi víðsvegar um Suðurlandsundirlendið. Af kappi var unnið, eins og jafnan, og vinnugleðin óþrjótandi eins og alltaf. Sum dagsverkin gáfu ekki alltaf mikið í aðra hönd þá, þar sem sárfátækt var ríkjandi með bændafólki og bærinn í rúst. Víst er um það, að þá innheimti Sigurður Ísleifsson ekki alltaf dagsverk að kvöldi. Þar var honum þá annað ríkara í huga en launin sín. <br>
Svo hélt búskapurinn og búreksturinn í Káragerði áfram næstu 8 árin með litlum tilbrigðum. Þó skal þess getið, að eftir jarðskjálftana miklu sumarið 1896 vann Sigurður bóndi í Káragerði mjög langa og marga vinnudaga við að endurbyggja sveitabæi víðsvegar um Suðurlandsundirlendið. Af kappi var unnið, eins og jafnan, og vinnugleðin óþrjótandi eins og alltaf. Sum dagsverkin gáfu ekki alltaf mikið í aðra hönd þá, þar sem sárfátækt var ríkjandi með bændafólki og bærinn í rúst. Víst er um það, að þá innheimti Sigurður Ísleifsson ekki alltaf dagsverk að kvöldi. Þar var honum þá annað ríkara í huga en launin sín. <br>
Árið 1903 afréðu hjónin í Káragerði í Landeyjum, Sigurður og Guðrún, að hætta þar búskap og flytja til Vestmannaeyja. — Aðstaða Sigurðar til nægrar atvinnu í Eyjum fannst þeim góð að ýmsu leyti. Það var eitt, að Guðríður systir Guðrúnar húsfreyju og ljósmóður var heitbundin valdamesta manni í Eyjum þá, Sigurði Sigurfinnssyni, hreppstjóra og oddvita, sem stuðlaði að því, að sveitarsjóðurinn hafði ýmis verkefni á prjónunum, sem skapaði þörf á smiðum, svo sem bygging nýs barnaskóla- og þinghúss undir einu þaki ([[Borg]] eða [[Heimagata]] nr. 3). <br>
Árið 1903 afréðu hjónin í Káragerði í Landeyjum, Sigurður og Guðrún, að hætta þar búskap og flytja til Vestmannaeyja. — Aðstaða Sigurðar til nægrar atvinnu í Eyjum fannst þeim góð að ýmsu leyti. Það var eitt, að [[Guðríður Jónsdóttir á Heiði|Guðríður]] systir Guðrúnar húsfreyju og ljósmóður var heitbundin valdamesta manni í Eyjum þá, [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurði Sigurfinnssyni]], hreppstjóra og oddvita, sem stuðlaði að því, að sveitarsjóðurinn hafði ýmis verkefni á prjónunum, sem skapaði þörf á smiðum, svo sem bygging nýs barnaskóla- og þinghúss undir einu þaki ([[Borg]] eða [[Heimagata]] nr. 3). <br>
Marga kunningja og vini áttu þau hjón einnig í Eyjum, svo sem [[Einar Jónsson (Garðhúsum|Einar Jónsson]] í [[Garðhús]]um (nr. 14 við [[Kirkjuvegur|(Kirkjuveg)]], sem hafði þar yfir miklu húsrými að ráða og bauð þeim húsnæði í hinu nýbyggða íbúðarhúsi sínu. <br>
Marga kunningja og vini áttu þau hjón einnig í Eyjum, svo sem [[Einar Jónsson (Garðhúsum|Einar Jónsson]] í [[Garðhús]]um (nr. 14 við [[Kirkjuvegur|(Kirkjuveg)]], sem hafði þar yfir miklu húsrými að ráða og bauð þeim húsnæði í hinu nýbyggða íbúðarhúsi sínu. <br>
Þar fengu þau svo inni, meðan þau stóðu sjálf í íbúðarhússbyggingu. Hjónin höfðu eignazt tvö börn, er þau fluttu til Eyja, Kristínu og Inga. Einnig fylgdi þeim móðir Guðrúnar, ekkjan [[Ástríður Pétursdóttir]], 68 ára. <br>
Þar fengu þau svo inni, meðan þau stóðu sjálf í íbúðarhússbyggingu. Hjónin höfðu eignazt tvö börn, er þau fluttu til Eyja, Kristínu og Inga. Einnig fylgdi þeim móðir Guðrúnar, ekkjan [[Ástríður Pétursdóttir]], 68 ára. <br>
Lína 140: Lína 145:
Mikið yndi hafði Sigurður Ísleifsson af bátasmíðunum, sérstaklega smíði hinna opnu skipa, þar sem engin var teikningin til þess að fara eftir, sagði hann, allt byggt eftir auganu. En vélbátarnir voru sniðnir og byggðir eftir þar til gerðum teikningum. Sú bátasmíði var „nú ekki mikil kúnst,“ sagði öldungurinn áttatíu og fimm ára, er við ræddum þessi verk þá, — og hann lyftist upp í sæti sínu og hló. Nei, en smíði hinna opnu skipa og báta, hún var ánægjuleg, því að þar reyndi á smiðsaugað og náttúrugáfuna. <br>
Mikið yndi hafði Sigurður Ísleifsson af bátasmíðunum, sérstaklega smíði hinna opnu skipa, þar sem engin var teikningin til þess að fara eftir, sagði hann, allt byggt eftir auganu. En vélbátarnir voru sniðnir og byggðir eftir þar til gerðum teikningum. Sú bátasmíði var „nú ekki mikil kúnst,“ sagði öldungurinn áttatíu og fimm ára, er við ræddum þessi verk þá, — og hann lyftist upp í sæti sínu og hló. Nei, en smíði hinna opnu skipa og báta, hún var ánægjuleg, því að þar reyndi á smiðsaugað og náttúrugáfuna. <br>
Smíðaverkstæði sitt hafði Sigurður í kjallara íbúðarhússins að Merkisteini. Þar vann hann öllum stundum, er hann gat einhverra hluta vegna ekki stundað störf annars staðar. Á verkstæðinu smíðaði hann m.a. spunarokka. Þeir bera vissulega af öðrum rokkum, sem nú geymast á [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafni Vestmannaeyja]], um það, hversu nettir þeir eru og snilligerðir í heild. Þeir eru prýði safnsins. <br>
Smíðaverkstæði sitt hafði Sigurður í kjallara íbúðarhússins að Merkisteini. Þar vann hann öllum stundum, er hann gat einhverra hluta vegna ekki stundað störf annars staðar. Á verkstæðinu smíðaði hann m.a. spunarokka. Þeir bera vissulega af öðrum rokkum, sem nú geymast á [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafni Vestmannaeyja]], um það, hversu nettir þeir eru og snilligerðir í heild. Þeir eru prýði safnsins. <br>
Ástríður Pétursdóttir húsfrú frá Káragerði í Landeyjum dvaldist í Eyjum til aldurstilastundar. Hún lézt á [[Heiði]] í Eyjum hjá [[Guðríður Jónsdóttir (Heiði)|Guðríði]] dóttur sinni 5. ágúst 1919 84 ára að aldri. Guðríður dóttir hennar hafði þá búið ekkja á Heiði í 3 ár eftir fráfall Sigurðar hreppstjóra Sigurfinnssonar, manns hennar. <br>
Ástríður Pétursdóttir húsfrú frá Káragerði í Landeyjum dvaldist í Eyjum til aldurstilastundar. Hún lézt á [[Heiði]] í Eyjum hjá Guðríði dóttur sinni 5. ágúst 1919 84 ára að aldri. Guðríður dóttir hennar hafði þá búið ekkja á Heiði í 3 ár eftir fráfall Sigurðar hreppstjóra Sigurfinnssonar, manns hennar. <br>
[[Mynd: 1969 b 162.jpg|ctr|500px]]<br>
 
<center>[[Mynd: 1969 b 162 A.jpg|ctr|500px]]</center>
 
 
<center>''Börn hjónanna í Merkisteini, aftar Kristín og Ingi, framar Martha og Rósa.''</center>


''Börn hjónanna í Merkisteini, aftar Kristín og Ingi, framar Martha og Rósa.''


Hjónunum Guðrúnu Jónsdóttur og Sigurði Ísleifssyni varð 5 barna auðið:<br>
Hjónunum Guðrúnu Jónsdóttur og Sigurði Ísleifssyni varð 5 barna auðið:<br>

Leiðsagnarval