„Blik 1967/Sparisjóður Vestmannaeyja 25 ára“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]]
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]]
[[Mynd: 1967 b 332.jpg|left|thumb|400px]]






[[Mynd: 1967 b 331 A.jpg|ctr|400px]]


<big>Á þessu ári eru 25 ár liðin, síðan samþykktir [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] öðluðust staðfestingu ríkisvaldsins og þar með viðurkenningu. Það mun eðlilegast að telja aldur Sparisjóðsins frá staðfestingu á samþykktum hans samkvæmt gildandi landslögum, enda þótt hann tæki ekki til starfa fyrr en í apríl 1943. Undirbúningur allur að starfrækslunni tók sinn tíma. Margt handarvikið, margskonar starf þurfti að inna af hendi, áður en stofnunin gat tekið til starfa. Prenta þurfti sparisjóðsbækur, ávísanahefti, innláns- og úttektarseðla o.s.frv. Lengstan tíma tók þó að útvega þessari væntanlegu peningastofnun í bænum viðunandi húsnæði á aðal-viðskiptasvæði bæjarins.<br>
Í Bliki 1963 og 1965 er minnzt á stofnun og starf Sparisjóðsins í þágu Eyjafólksins. Þess vegna verður hér komizt af með færri orð en ella til þess að gera efninu viðhlítandi skil.<br>


<center>[[Mynd: 1967 b 332.jpg|ctr|400px]]</center>






''Sparisjóðsbyggingin að Bárugötu 15. — Á 2. hæð byggingarinnar eru skrifstofur bæjarfógeta. Á 3. hæð er [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafn Vestmannaeyja]] og [[Náttúrugripasafn Eyjabúa]]''.
''Sparisjóðsbyggingin að Bárugötu 15. — Á 2. hæð byggingarinnar eru skrifstofur bæjarfógeta. Á 3. hæð er [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafn Vestmannaeyja]] og [[Náttúrugripasafn Eyjabúa]]''.<br>
-- ''Byggingarframkvæmdir hófust haustið 1960. Sparisjóðurinn tók til starfa í byggingunni 8. júlí 1962.''
''Byggingarframkvæmdir hófust haustið 1960. Sparisjóðurinn tók til starfa í byggingunni 8. júlí 1962.''
='''Sparisjóður Vestmannaeyja'''=
='''25 ára'''=


Á þessu ári eru 25 ár liðin, síðan samþykktir [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] öðluðust staðfestingu ríkisvaldsins og þar með viðurkenningu. Það mun eðlilegast að telja aldur Sparisjóðsins frá staðfestingu á samþykktum hans samkvæmt gildandi landslögum, enda þótt hann tæki ekki til starfa fyrr en í apríl 1943. Undirbúningur allur að starfrækslunni tók sinn tíma. Margt handarvikið, margskonar starf þurfti að inna af hendi, áður en stofnunin gat tekið til starfa. Prenta þurfti sparisjóðsbækur, ávísanahefti, innláns- og úttektarseðla o.s.frv. Lengstan tíma tók þó að útvega þessari væntanlegu peningastofnun í bænum viðunandi húsnæði á aðal-viðskiptasvæði bæjarins.<br>
Í Bliki 1963 og 1965 er minnzt á stofnun og starf Sparisjóðsins í þágu Eyjafólksins. Þess vegna verður hér komizt af með færri orð en ella til þess að gera efninu viðhlítandi skil.<br>
Þróun Sparisjóðs Vestmannaeyja var í nefndum árgöngum af Bliki gefin almenningi til kynna í tölum fyrst og fremst. Um áhrif stofnunarinnar á hið daglega líf Eyjafólks, heimilin í Eyjum og daglega önn, er erfitt að fullyrða nokkuð eða skilgreina. Þar verður hver og einn að hugsa fyrir sig og vera sér um sefa. Já, hver og einn verður þar að álykta af staðfestum tölum og svo reynslu og raun, sem fengizt hefur af starfsemi stofnunarinnar undanfarinn aldarfjórðung.<br>
Þróun Sparisjóðs Vestmannaeyja var í nefndum árgöngum af Bliki gefin almenningi til kynna í tölum fyrst og fremst. Um áhrif stofnunarinnar á hið daglega líf Eyjafólks, heimilin í Eyjum og daglega önn, er erfitt að fullyrða nokkuð eða skilgreina. Þar verður hver og einn að hugsa fyrir sig og vera sér um sefa. Já, hver og einn verður þar að álykta af staðfestum tölum og svo reynslu og raun, sem fengizt hefur af starfsemi stofnunarinnar undanfarinn aldarfjórðung.<br>
Um síðast liðin áramót hafði Sparisjóður Vestmannaeyja veitt Eyjafólki 1060 fasteignalán samtals frá stofnun hans eða um 41,5 milljónir króna. Þar að auki hefur stofnunin veitt fjölda ungs fólks hér lán til heimilismyndunar. Nema þau lán milljónum frá fyrstu tíð. Þá eru ótaldar milljónirnar sem Sparisjóðurinn hefur frá fyrstu tíð veitt hjónum hér til kaupa á margskonar tækjum til þess að létta húsmæðrunum heimilisverkin, - tízkutækjum knúðum rafmagni.<br>
Um síðast liðin áramót hafði Sparisjóður Vestmannaeyja veitt Eyjafólki 1060 fasteignalán samtals frá stofnun hans eða um 41,5 milljónir króna. Þar að auki hefur stofnunin veitt fjölda ungs fólks hér lán til heimilismyndunar. Nema þau lán milljónum frá fyrstu tíð. Þá eru ótaldar milljónirnar sem Sparisjóðurinn hefur frá fyrstu tíð veitt hjónum hér til kaupa á margskonar tækjum til þess að létta húsmæðrunum heimilisverkin, - tízkutækjum knúðum rafmagni.<br>
Lína 106: Lína 101:
Síðan hafa þessir ábyrgðarmenn fallið frá:
Síðan hafa þessir ábyrgðarmenn fallið frá:
Nr. 3, nr. 6, nr. 9, nr. 12, nr. 19, nr. 20. nr. 24, nr. 28 og nr. 29.
Nr. 3, nr. 6, nr. 9, nr. 12, nr. 19, nr. 20. nr. 24, nr. 28 og nr. 29.


=== Þessir gjörðust ábyrgðarmenn á árunum 1949 og 1958: ===
=== Þessir gjörðust ábyrgðarmenn á árunum 1949 og 1958: ===
Lína 113: Lína 109:
#[[Óskar Sigurðsson]], [[Hvassafell|Hvassafelli]]
#[[Óskar Sigurðsson]], [[Hvassafell|Hvassafelli]]
#[[Páll Þorbjörnsson|Páll Þorbjarnarsson]], [[Heiðarvegur |Heiðarvegi 46]]
#[[Páll Þorbjörnsson|Páll Þorbjarnarsson]], [[Heiðarvegur |Heiðarvegi 46]]
#[[Jóhann Björnsson (póstfulltrúi)|Jóhann Björnsson]] [[Hólagata |Hólagötu 14]]  
#[[Jóhann Björnsson (póstfulltrúi)|Jóhann Björnsson]], [[Hólagata |Hólagötu 14]]  
#[[Torfi Jóhannsson]], [[Tindastóll|Tindastóli]]
#[[Torfi Jóhannsson]], [[Tindastóll|Tindastóli]]
#[[Gísli R. Sigurðsson]], [[Faxastígur|Faxastíg 41]]
#[[Gísli R. Sigurðsson]], [[Faxastígur|Faxastíg 41]]
Lína 134: Lína 130:
<br>
<br>
::::::[[Mynd:Blik 1967 338 1.jpg|ctr|400px]]
::::::[[Mynd:Blik 1967 338 1.jpg|ctr|400px]]


''Þetta málverk af Vestmannaeyjahöfn málaði Freymóður listmálari Jóhannsson sumarið 1966. – Það hangir í afgreiðslusal Sparisjóðsins og er gjöf hans til Eyjafólks til minningar um farsæl viðskipti og örugg um aldarfjórðungsskeið, þar sem ekki hefir enn tapazt ein króna af lánum Sjóðsins til Eyjabúa.''
''Þetta málverk af Vestmannaeyjahöfn málaði Freymóður listmálari Jóhannsson sumarið 1966. – Það hangir í afgreiðslusal Sparisjóðsins og er gjöf hans til Eyjafólks til minningar um farsæl viðskipti og örugg um aldarfjórðungsskeið, þar sem ekki hefir enn tapazt ein króna af lánum Sjóðsins til Eyjabúa.''

Leiðsagnarval