„Blik 1963/Mormónarnir í Vestmannaeyjum, 4. grein“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1963/Mormónarnir í Vestmannaeyjum, 4. grein“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




[[Sigfús M. Johnsen|SIGFÚS M. JOHNSEN]]:
<center>[[Sigfús M. Johnsen|SIGFÚS M. JOHNSEN]]:</center>


=''Mormónarnir í Vestmannaeyjum=
 
:::(4. grein)
<center>[[Mynd: 1961 b 127.jpg|ctr|500px]]</center>
<center>(4. grein)</center>
<br>
<br>
<br>
<br>
<big>''Loptur Jónsson o.fl.''
<big><big><big><center>''Loptur Jónsson o.fl.''</center></big></big>
 


[[Loftur Jónsson í Þorlaugargerði|Loptur Jónsson]] fæddist 20. júlí 1814 í Butru í Teigssókn í Fljótshlíðarþingum. Hann var færður  
[[Loftur Jónsson í Þorlaugargerði|Loptur Jónsson]] fæddist 20. júlí 1814 í Butru í Teigssókn í Fljótshlíðarþingum. Hann var færður  
til skírnar að Hlíðarendakoti daginn eftir. Prestaköllin voru þá tvö í Fljótshlíð. Foreldrar Lopts voru hjónin Þorgerður Loptsdóttir, ættuð úr Skaltafellssýslu, og Jón Árnason, er fæddur var í Múlakoti um 1772, Árnasonar Jónssonar frá Pétursey í Mýrdal. <br>
til skírnar að Hlíðarendakoti daginn eftir. Prestaköllin voru þá tvö í Fljótshlíð. Foreldrar Lopts voru hjónin Þorgerður Loptsdóttir, ættuð úr Skaftafellssýslu, og Jón Árnason, er fæddur var í Múlakoti um 1772, Árnasonar Jónssonar frá Pétursey í Mýrdal. <br>
Kona Jóns Árnasonar í Múlakoti og móðir Jóns föður Lopts var Þorbjörg Ólafsdóttir á Heylæk [[Arngrímur Pétursson|Arngrímssonar prests]] í Fljótshlíðarþingum, síðar á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Vestmannaeyjum [[Pétur Gissurarson|Péturssonar prests]] að Ofanleiti Gissurarsonar, sem var af nafnkunnri prestsætt norðanlands. <br>
Kona Jóns Árnasonar í Múlakoti og móðir Jóns föður Lopts var Þorbjörg Ólafsdóttir á Heylæk [[Arngrímur Pétursson|Arngrímssonar prests]] í Fljótshlíðarþingum, síðar á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Vestmannaeyjum [[Pétur Gissurarson|Péturssonar prests]] að Ofanleiti Gissurarsonar, sem var af nafnkunnri prestsætt norðanlands. <br>
Jón Árnason og kona hans bjuggu á fleiri stöðum í Fljótshlíð, en fluttust brátt þaðan með börn sín ung og bjuggu lengi síðan á Bakka í Landeyjum. Þar ólst Loptur upp ásamt systkinum sínum, [[Árni Jónsson á Vilborgarstöðum|Árna]], síðar bónda á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] í Eyjum (f. í Teigi 1812), og þrem systrum. Ein þeirra var Guðrún kona Einars bónda í Hrífunesi Bjarnasonar, en hennar verður getið hér síðar. Önnur systir Lopts var Ingibjörg (f. í Teigi 1815) og Sigríður, er seinna varð húsfreyja á Bakka, kona Jóns Oddssonar bónda þar, sem ættaður var austan af Síðu. Afkomendur þeirra eru í Vestmannaeyjum. <br>
Jón Árnason og kona hans bjuggu á fleiri stöðum í Fljótshlíð, en fluttust brátt þaðan með börn sín ung og bjuggu lengi síðan á Bakka í Landeyjum. Þar ólst Loptur upp ásamt systkinum sínum, [[Árni Jónsson á Vilborgarstöðum|Árna]], síðar bónda á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] í Eyjum (f. í Teigi 1812), og þrem systrum. Ein þeirra var Guðrún kona Einars bónda í Hrífunesi Bjarnasonar, en hennar verður getið hér síðar. Önnur systir Lopts var Ingibjörg (f. í Teigi 1815) og Sigríður, er seinna varð húsfreyja á Bakka, kona Jóns Oddssonar bónda þar, sem ættaður var austan af Síðu. Afkomendur þeirra eru í Vestmannaeyjum. <br>
Loptur Jónsson var fermdur í Krosskirkju 14 ára gamall (1828) og fær þann vitnisburð hjá sóknarpresti, að hann sé „skikkanlegt og gott ungmenni“ og vel að sér. </big><br>
Loptur Jónsson var fermdur í Krosskirkju 14 ára gamall (1828) og fær þann vitnisburð hjá sóknarpresti, að hann sé „skikkanlegt og gott ungmenni“ og vel að sér. </big><br>


[[Mynd: 1963 b 223.jpg|left|thumb|500px]]
[[Mynd: 1963 b 223 A.jpg|left|thumb|500px]]




Lína 32: Lína 34:


''Í fyrra skrifaði [[Sigfús M. Johnsen]], fyrrverandi bœjarfógeti, grein í Blik um fyrstu íslenzku hjónin, sem fluttu til Ameríku, Margréti Gísladóttur, systur Þorgerðar í Skel og Samúel Bjarnason. Árið 1938 reistu konur af íslenzku bergi brotnar, í Spanish Fork í Utah þennan minnisvarða um þessi hjón og aðra íslenzka mormóna, er land námu í Utah. Víkingaskipið efst á minnismerkinu er lýst upp með sterkum rafmagnsljósum.
''Í fyrra skrifaði [[Sigfús M. Johnsen]], fyrrverandi bœjarfógeti, grein í Blik um fyrstu íslenzku hjónin, sem fluttu til Ameríku, Margréti Gísladóttur, systur Þorgerðar í Skel og Samúel Bjarnason. Árið 1938 reistu konur af íslenzku bergi brotnar, í Spanish Fork í Utah þennan minnisvarða um þessi hjón og aðra íslenzka mormóna, er land námu í Utah. Víkingaskipið efst á minnismerkinu er lýst upp með sterkum rafmagnsljósum.




Lína 44: Lína 55:
<big>Til Vestmannaeyja flyzt Loptur frá Bakka árið 1836. Fer hann þangað ráðinn fyrirvinna til ekkjunnar [[Guðrún Hallsdóttir í Þorlaugargerði|Guðrúnar Hallsdóttur]] í [[Þorlaugargerði]]. Þá var mjög algengt, að ungir bændasynir réðust fyrirvinnur til ekkna í Vestmannaeyjum, sem misst höfðu menn sína í sjóinn.  <br>
<big>Til Vestmannaeyja flyzt Loptur frá Bakka árið 1836. Fer hann þangað ráðinn fyrirvinna til ekkjunnar [[Guðrún Hallsdóttir í Þorlaugargerði|Guðrúnar Hallsdóttur]] í [[Þorlaugargerði]]. Þá var mjög algengt, að ungir bændasynir réðust fyrirvinnur til ekkna í Vestmannaeyjum, sem misst höfðu menn sína í sjóinn.  <br>
Svo fór um Lopt Jónsson sem margar aðrar fyrirvinnur, að hann kvæntist ekkjunni. Þá var Loptur 22 ára og Guðrún Hallsdóttir 41 árs að aldri. Þannig var 19 ára aldursmunur á þeim hjónum. Þau eignuðust eitt barn, dreng, sem dó ungur.  <br>
Svo fór um Lopt Jónsson sem margar aðrar fyrirvinnur, að hann kvæntist ekkjunni. Þá var Loptur 22 ára og Guðrún Hallsdóttir 41 árs að aldri. Þannig var 19 ára aldursmunur á þeim hjónum. Þau eignuðust eitt barn, dreng, sem dó ungur.  <br>
Börn Guðrúnar af fyrra hjónabandi, stjúpbörn Lopts, voru: [[Guðrún Jónsdóttir frá Þorlaugargerði|Guðrún]], f. í Þorlaugargerði 26. maí 1825, og [[Jón Jónsson frá Þorlaugargerði|Jón]], f.s.st. 1829¹. <br>
Börn Guðrúnar af fyrra hjónabandi, stjúpbörn Lopts, voru: [[Guðrún Jónsdóttir frá Þorlaugargerði|Guðrún]], f. í Þorlaugargerði 26. maí 1825, og [[Jón Jónsson frá Þorlaugargerði|Jón]], f.s.st. 1829<nowiki>*</nowiki>. <br>
Loptur bóndi Jónsson í Þorlaugargerði var mjög vel greindur, veru- og manntaksmaður mikill, svo sem sagt hafði verið um föður hans, smiður góður bæði á tré og járn, eins og hann átti kyn til. </big><br>
Loptur bóndi Jónsson í Þorlaugargerði var mjög vel greindur, veru- og manntaksmaður mikill, svo sem sagt hafði verið um föður hans, smiður góður bæði á tré og járn, eins og hann átti kyn til. </big><br>


¹ [[Jón Oddsson í Þorlaugargerði|Jón Oddsson]], maður Guðrúnar Hallsdóttur, var einn þeirra þriggja bænda fyrir ofan Hraun, er fórust á teinæringnum [[Þurfalingur, áraskip| Þurfaling]] 5. marz 1834. Skipið fórst á [[Hnykill|Hnyklinum]], sandrifi skammt fyrir austan [[Nausthamar]]. Alls drukknuðu af því 13 manns en 4 var bjargað. Formaður á Þurfaling var [[Jónas Vestmann]]. Hinir tveir bændurnir fyrir ofan Hraun voru [[Magnús Gíslason frá Gjábakka|Magnús Gíslason]], ættaður frá [[Gjábakki|Gjábakka]], fyrri maður [[Þuríður Erasmusdóttir|Þuríðar Erasmusdóttur]], er síðar giftist [[Jón Símonarson í Gvendarhúsi|Jóni Símonarsyni]], föður [[Jón Jónsson í Gvendarhúsi|Jóns bónda Jónssonar]] í [[Gvendarhús]]i. Þriðji bóndinn var [[Jón Þorkelsson í Svaðkoti]].<br>
<nowiki>*</nowiki> [[Jón Oddsson í Þorlaugargerði|Jón Oddsson]], maður Guðrúnar Hallsdóttur, var einn þeirra þriggja bænda fyrir ofan Hraun, er fórust á teinæringnum [[Þurfalingur, áraskip| Þurfaling]] 5. marz 1834. Skipið fórst á [[Hnykill|Hnyklinum]], sandrifi skammt fyrir austan [[Nausthamar]]. Alls drukknuðu af því 13 manns en 4 var bjargað. Formaður á Þurfaling var [[Jónas Vestmann]]. Hinir tveir bændurnir fyrir ofan Hraun voru [[Magnús Gíslason frá Gjábakka|Magnús Gíslason]], ættaður frá [[Gjábakki|Gjábakka]], fyrri maður [[Þuríður Erasmusdóttir|Þuríðar Erasmusdóttur]], er síðar giftist [[Jón Símonarson í Gvendarhúsi|Jóni Símonarsyni]], föður [[Jón Jónsson í Gvendarhúsi|Jóns bónda Jónssonar]] í [[Gvendarhús]]i. Þriðji bóndinn var [[Jón Þorkelsson í Svaðkoti]].<br>
   
   
<big>Í Vestmannaeyjum var um þessar mundir sem oftar mikið val manna, greindir og skörulegir menn meðal bænda og tómthúsmanna, dugnaðarformenn og sjósóknarar miklir. <br>
<big>Í Vestmannaeyjum var um þessar mundir sem oftar mikið val manna, greindir og skörulegir menn meðal bænda og tómthúsmanna, dugnaðarformenn og sjósóknarar miklir. <br>
Lína 71: Lína 82:
Mormónarnir í Eyjum einangruðust og fluttust margir brott af landinu til hins fyrirheitna lands, Utah. Þar misstu Vestmannaeyjar margt dugandi og gott fólk, sem seint var bætt. <br>
Mormónarnir í Eyjum einangruðust og fluttust margir brott af landinu til hins fyrirheitna lands, Utah. Þar misstu Vestmannaeyjar margt dugandi og gott fólk, sem seint var bætt. <br>
Loptur Jónsson fór vestur um haf til Ameríku um England vorið 1857, eins og greint er frá í kirkjubókinni. (Ekki 1856, eins og sums staðar er talið). Í för með honum var kona hans, Guðrún Hallsdóttir húsfreyja í Þórlaugargerði, og börn hennar tvö, stjúpbörn Lopts, Guðrún Jónsdóttir, 32 ára, og Jón Jónsson, 28 ára. Eins og áður getur, eignuðust þau hjón, Loptur og Guðrún, einn son. Hann var skírður [[Loftur Loftsson í Þorlaugargerði|Loptur]] (f. 18. des. 1838) og lézt vikugamall. <br>
Loptur Jónsson fór vestur um haf til Ameríku um England vorið 1857, eins og greint er frá í kirkjubókinni. (Ekki 1856, eins og sums staðar er talið). Í för með honum var kona hans, Guðrún Hallsdóttir húsfreyja í Þórlaugargerði, og börn hennar tvö, stjúpbörn Lopts, Guðrún Jónsdóttir, 32 ára, og Jón Jónsson, 28 ára. Eins og áður getur, eignuðust þau hjón, Loptur og Guðrún, einn son. Hann var skírður [[Loftur Loftsson í Þorlaugargerði|Loptur]] (f. 18. des. 1838) og lézt vikugamall. <br>
Með hjónunum vestur fór einnig fósturdóttir þeirra, [[Ingunn Larsdóttir]], — dóttir [[Lars Tranberg]]s skipstjóra í [[Larshús]]i, er Tranberg kallaði síðar [[London]], og er það fyrsta húsið með því nafni í Vestmannaeyjum².
Með hjónunum vestur fór einnig fósturdóttir þeirra, [[Ingunn Larsdóttir]], — dóttir [[Lars Tranberg]]s skipstjóra í [[Larshús]]i, er Tranberg kallaði síðar [[London]], og er það fyrsta húsið með því nafni í Vestmannaeyjum<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki>.
Tvær stúlkur, er tekið höfðu mormónatrú og vistazt síðan í Þórlaugargerði, fóru með húsbændum sínum til Utah. Þær voru [[Anna Guðlaugsdóttir frá Þorlaugargerði|Anna Guðlaugsdóttir]] frá Ketilsstöðum í Mýrdal Eyjólfssonar og k.h. Ingibjargar Ingimundardóttur (f. 30. sept. 1835). Hún mun hafa verið heitkona Jóns Jónssonar, stjúpsonar Lopts. Þau giftust skömmu eftir að vestur kom. Hin stúlkan var [[Vigdís Björnsdóttir frá Þorlaugargerði|Vigdís Björnsdóttir]] bónda á Hjallanesi á Landi Gíslasonar Guðmundssonar.    Vigdís    var komin yfir þrítugt, er hún fór vestur. Hún giftist enskum manni, W. Holt að nafni. Þau bjuggu við góð efni. Hún stundaði lengi ljósmóðurstörf í Spanish-Fork og andaðist þar háöldruð.</big> <br>
Tvær stúlkur, er tekið höfðu mormónatrú og vistazt síðan í Þórlaugargerði, fóru með húsbændum sínum til Utah. Þær voru [[Anna Guðlaugsdóttir frá Þorlaugargerði|Anna Guðlaugsdóttir]] frá Ketilsstöðum í Mýrdal Eyjólfssonar og k.h. Ingibjargar Ingimundardóttur (f. 30. sept. 1835). Hún mun hafa verið heitkona Jóns Jónssonar, stjúpsonar Lopts. Þau giftust skömmu eftir að vestur kom. Hin stúlkan var [[Vigdís Björnsdóttir frá Þorlaugargerði|Vigdís Björnsdóttir]] bónda á Hjallanesi á Landi Gíslasonar Guðmundssonar.    Vigdís    var komin yfir þrítugt, er hún fór vestur. Hún giftist enskum manni, W. Holt að nafni. Þau bjuggu við góð efni. Hún stundaði lengi ljósmóðurstörf í Spanish-Fork og andaðist þar háöldruð.</big> <nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> Húsnafnið London í Tyrkjaránssögunni er fyllsta markleysa, því að útgefendunum, sem skorti kunnugleik, sást yfir, að London í jarðabókinni, er skrifuð var á bjagaðri dönsku, á að vera tómthúsnafnið Löndum. — Móðir Ingunnar Larsdóttur var fyrri kona Tranbergs skipstjóra, [[Guðrún Sigurðardóttir í Larshúsi|Guðrún Sigurðardóttir]], komin af kjarnafólki úr Landeyjum, móðursystir Ingunnar sýslumannsfrúar á Velli og Sigurðar í Skarðshlíð. Ingunni Larsdóttur hafði faðir hennar komið í fóstur til hjónanna Lopts og Guðrúnar í Þórlaugargerði eftir lát konu sinnar. Ingunn tók aldrei mormónatrú. Hún skildi við fósturforeldra sína í Englandi, fór þaðan til Kaupmannahafnar til skyldfólks síns þar. Hún var þá 17 ára gömul. Hún giftist í Höfn og eignaðist ágætan mann, undirforingja í sjóliðinu, seinna herdómara, Mogesen að nafni. Ingunn þótti hin mesta merkiskona og auðsýndi löndum sínum í Höfn mikla góðvild og gestrisni. Hún dó háöldruð.<br>
 
² Húsnafnið London í Tyrkjaránssögunni er fyllsta markleysa, því að útgefendunum, sem skorti kunnugleik, sást yfir, að London í jarðabókinni, er skrifuð var á bjagaðri dönsku, á að vera tómthúsnafnið Löndum. — Móðir Ingunnar Larsdóttur var fyrri kona Tranbergs skipstjóra, [[Guðrún Sigurðardóttir í Larshúsi|Guðrún Sigurðardóttir]], komin af kjarnafólki úr Landeyjum, móðursystir Ingunnar sýslumannsfrúar á Velli og Sigurðar í Skarðshlíð. Ingunni Larsdóttur hafði faðir hennar komið í fóstur til hjónanna Lopts og Guðrúnar í Þórlaugargerði eftir lát konu sinnar. Ingunn tók aldrei mormónatrú. Hún skildi við fósturforeldra sína í Englandi, fór þaðan til Kaupmannahafnar til skyldfólks síns þar. Hún var þá 17 ára gömul. Hún giftist í Höfn og eignaðist ágætan mann, undirforingja í sjóliðinu, seinna herdómara, Mogesen að nafni. Ingunn þótti hin mesta merkiskona og auðsýndi löndum sínum í Höfn mikla góðvild og gestrisni. Hún dó háöldruð.<br>


<big>Hjónin Jón Jónsson og Anna Guðlaugsdóttir settust einnig að í Spanish-Fork og bjuggu þar lengi og urðu háöldruð, eins og margt af þessu fólki. Jón fékk orð á sig fyrir góðar gáfur. Hann eignaðist aðra konu þar vestra að mormónasið þá og átti börn með báðum konunum, fjögur með hvorri. Þau komust upp. <br>
<big>Hjónin Jón Jónsson og Anna Guðlaugsdóttir settust einnig að í Spanish-Fork og bjuggu þar lengi og urðu háöldruð, eins og margt af þessu fólki. Jón fékk orð á sig fyrir góðar gáfur. Hann eignaðist aðra konu þar vestra að mormónasið þá og átti börn með báðum konunum, fjögur með hvorri. Þau komust upp. <br>
Lína 82: Lína 91:
Að sögn Ingunnar höfðu báðar mæðgurnar í Þórlaugargerði með sér skautbúninga sína (gamla skautið). En sú varð venjan, að kvenfólkið saumaði sér sirskjóla til að nota í sumarhitunum vestra, en karlmennirnir notuðu þá bláu léreftsskyrturnar, er þeir voru vanir að ganga í heima að sumrinu. <br>
Að sögn Ingunnar höfðu báðar mæðgurnar í Þórlaugargerði með sér skautbúninga sína (gamla skautið). En sú varð venjan, að kvenfólkið saumaði sér sirskjóla til að nota í sumarhitunum vestra, en karlmennirnir notuðu þá bláu léreftsskyrturnar, er þeir voru vanir að ganga í heima að sumrinu. <br>
Í för með Lopti Jónssyni og þeim hjónum vestur var einnig [[Guðný Erasmusdóttir]], öldruð ekkja [[Árni Hafliðason|Árna Hafliðasonar]] í [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli (Mandal)]]. Hún var greindarkona og kynsæl og kemur töluvert við sögu mormóna vestra. Hún var systir Þuríðar í Gvendarhúsi og [[Eyjólfur Erasmusson|Eyjólfs Erasmussonar]] á [[Vesturhús]]um. <br>
Í för með Lopti Jónssyni og þeim hjónum vestur var einnig [[Guðný Erasmusdóttir]], öldruð ekkja [[Árni Hafliðason|Árna Hafliðasonar]] í [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli (Mandal)]]. Hún var greindarkona og kynsæl og kemur töluvert við sögu mormóna vestra. Hún var systir Þuríðar í Gvendarhúsi og [[Eyjólfur Erasmusson|Eyjólfs Erasmussonar]] á [[Vesturhús]]um. <br>
Einnig var með í förinni [[Magnús Bjarnason í Helgahjalli|Magnús Bjarnason]] beykir frá [[Helgahjallur|Helgahjalli]] ([[Klöpp]]), nágranni Guðnýjar gömlu, bráðgreindur maður, og k.h. [[Þuríður Magnúsdóttir í Helgahjalli|Þuríður Magnúsdóttir]]. Bæði voru þau hjón úr Landeyjum. Þau höfðu með sér eins árs gamalt barn sitt, [[Kristín Magnúsdóttir í Helgahjalli|Kristínu]], og vinnukonu, sem einnig hét Kristín (Magnúsdóttir). Hún mun ekki hafa verið mormónatrúar. Fleira fólk frá Eyjum var með í för Lopts til Englands. <br>
Einnig var með í förinni [[Magnús Bjarnason í Helgahjalli|Magnús Bjarnason]] beykir frá [[Helgahjallur|Helgahjalli]] ([[Klöpp]]), nágranni Guðnýjar gömlu, bráðgreindur maður, og k.h. [[Þuríður Magnúsdóttir í Helgahjalli|Þuríður Magnúsdóttir]]. Bæði voru þau hjón úr Landeyjum. Þau höfðu með sér eins árs gamalt barn sitt, [[Kristín Magnúsdóttir í Helgahjalli|Kristínu]], og vinnukonu, sem einnig hét [[Kristín Magnúsdóttir vinnukona í Helgahjalli|Kristín (Magnúsdóttir)]]. Hún mun ekki hafa verið mormónatrúar. Fleira fólk frá Eyjum var með í för Lopts til Englands. <br>
Loptur Jónsson lagði af stað með vesturfararhóp sinn á seglskipi frá Vestmannaeyjum. Ferðin til Englands mun hafa tekið langan tíma sökum óhagstæðs veðurs. Frá Liverpool fór síðan hópurinn með vesturfaraskipi til New York. Þaðan var farið landveginn yfir þvera Ameríku til Utah. Loptur og fólk hans varð samferða stórum innflytjendahópi frá öðrum löndum. Farangur allur og vistir var flutt á uxavögnum og handkerrum, sem menn skiptust á að draga, hver sem bezt gat en konur ýttu jafnan á eftir vögnunum klæddar karlmannsbúningi. Börn og lasburða fólk sat í vögnunum og kerrunum. Um nætur svaf fólkið í tjöldum. Mörg tjöld og tjaldvagnar voru með í leiðangrinum. Loptur Jónsson og fólk hans var í 18 vikur á leiðinni yfir landið. Þar af langan tíma yfir eyðimörkina miklu. Loks komst það til Salt Lake City. <br>
Loptur Jónsson lagði af stað með vesturfararhóp sinn á seglskipi frá Vestmannaeyjum. Ferðin til Englands mun hafa tekið langan tíma sökum óhagstæðs veðurs. Frá Liverpool fór síðan hópurinn með vesturfaraskipi til New York. Þaðan var farið landveginn yfir þvera Ameríku til Utah. Loptur og fólk hans varð samferða stórum innflytjendahópi frá öðrum löndum. Farangur allur og vistir var flutt á uxavögnum og handkerrum, sem menn skiptust á að draga, hver sem bezt gat en konur ýttu jafnan á eftir vögnunum klæddar karlmannsbúningi. Börn og lasburða fólk sat í vögnunum og kerrunum. Um nætur svaf fólkið í tjöldum. Mörg tjöld og tjaldvagnar voru með í leiðangrinum. Loptur Jónsson og fólk hans var í 18 vikur á leiðinni yfir landið. Þar af langan tíma yfir eyðimörkina miklu. Loks komst það til Salt Lake City. <br>
Loptur Jónsson settist að með fjölskyldu sína í Spanish-Fork. Þar bjó Samúel Bjarnason fyrir. Loptur fékk stóra jörð til ábúðar, eins og fyrstu landnemarnir höfðu hlotið, og gerðist brátt stórbóndi. Heimili þeirra hjóna var fjölmennt, og varð Loptur brátt forgöngumaður um margt meðal landa sinna. Málefnum mormóna og trú sinni sinnti hann af miklum áhuga og varð biskup hjá mormónum. <br>
Loptur Jónsson settist að með fjölskyldu sína í Spanish-Fork. Þar bjó Samúel Bjarnason fyrir. Loptur fékk stóra jörð til ábúðar, eins og fyrstu landnemarnir höfðu hlotið, og gerðist brátt stórbóndi. Heimili þeirra hjóna var fjölmennt, og varð Loptur brátt forgöngumaður um margt meðal landa sinna. Málefnum mormóna og trú sinni sinnti hann af miklum áhuga og varð biskup hjá mormónum. <br>
Lína 100: Lína 109:


''Tveir kunnir mormónar. Jón Thordarson, til vinstri, var háttsettur hjá hinni mormónsku kirkju. Hann kom hingað til Eyja 1903 ásamt Lofti G. Bjarnasyni í trúboðserindum. Þeir voru í Eyjum til miðs sumars 1906, en fóru þá áleiðis til Utah. Jón var sonur [[Árni Árnason frá Löndum|Árna frá Löndum]] hér Árnasonar frá Múlakoti í Fljótshlið Jónssonar og konu hans [[Solveig Sveinsdóttir frá Löndum|Solveigar]] dóttur [[Sveinn Þórðarson beykir|Sveins beykis á Löndum hér Þórðarsonar]], prófasts á Felli, og [[Helga Árnadóttir frá Mandal|Helgu Árnadóttur]] frá [[Mandalur|Mandal]] [[Árni Hafliðason í Mandal|Hafliðasonar]]. Jón skrifaði sig Thordarson. Í þessari Íslandsferð sinni kynntist Jón Málfríði Ólafsdóttur frá Akranesi og giftust þau síðar í Utah, en Jón gerðist stórbóndi í Castle Valley. Loftur G. Bjarnason, til hægri, var sonur Gísla Einarssonar frá Hrífunesi Bjarnasonar og konu hans Halldóru Árnadóttur  frá Undirhrauni í Meðallandi Arngrímssonar. Hún var ekkja Lofs Jónssonar frá Þórlaugargerði. Loftur Bjarnason var fæddur 1879, en lézt í Logan 1939. Hann var skólastjóri og síðar frœðslumálastjóri þar. Kona hans var Ida Florence Holladay og lifði hún mann sinn ásamt 3 börnum.
''Tveir kunnir mormónar. Jón Thordarson, til vinstri, var háttsettur hjá hinni mormónsku kirkju. Hann kom hingað til Eyja 1903 ásamt Lofti G. Bjarnasyni í trúboðserindum. Þeir voru í Eyjum til miðs sumars 1906, en fóru þá áleiðis til Utah. Jón var sonur [[Árni Árnason frá Löndum|Árna frá Löndum]] hér Árnasonar frá Múlakoti í Fljótshlið Jónssonar og konu hans [[Solveig Sveinsdóttir frá Löndum|Solveigar]] dóttur [[Sveinn Þórðarson beykir|Sveins beykis á Löndum hér Þórðarsonar]], prófasts á Felli, og [[Helga Árnadóttir frá Mandal|Helgu Árnadóttur]] frá [[Mandalur|Mandal]] [[Árni Hafliðason í Mandal|Hafliðasonar]]. Jón skrifaði sig Thordarson. Í þessari Íslandsferð sinni kynntist Jón Málfríði Ólafsdóttur frá Akranesi og giftust þau síðar í Utah, en Jón gerðist stórbóndi í Castle Valley. Loftur G. Bjarnason, til hægri, var sonur Gísla Einarssonar frá Hrífunesi Bjarnasonar og konu hans Halldóru Árnadóttur  frá Undirhrauni í Meðallandi Arngrímssonar. Hún var ekkja Lofs Jónssonar frá Þórlaugargerði. Loftur Bjarnason var fæddur 1879, en lézt í Logan 1939. Hann var skólastjóri og síðar frœðslumálastjóri þar. Kona hans var Ida Florence Holladay og lifði hún mann sinn ásamt 3 börnum.




<big>Telja  verður víst,  að  Loptur hafi kvænzt henni í Eyjum í þessari ferð, en Guðrún Hallsdóttir, fyrri kona Lopts, var látin, áður en hann lagði af stað til Íslands árið 1873. <br>
<big>Telja  verður víst,  að  Loptur hafi kvænzt henni í Eyjum í þessari ferð, en Guðrún Hallsdóttir, fyrri kona Lopts, var látin, áður en hann lagði af stað til Íslands árið 1873. <br>
Þetta dvalarár hér heima mun Loptur hafa farið austur í Skaftafellssýslu og heimsótt m.a. systur sína, Guðrúnu Jónsdóttur, konu merkisbóndans Einars Bjarnasonar hreppstjóra í Hrífunesi í Skaftártungu. Guðrún var fædd í Teigi í Fljótshlíð 1813. <br>
Þetta dvalarár hér heima mun Loptur hafa farið austur í Skaftafellssýslu og heimsótt m.a. systur sína, Guðrúnu Jónsdóttur, konu merkisbóndans Einars Bjarnasonar hreppstjóra í Hrífunesi í Skaftártungu. Guðrún var fædd í Teigi í Fljótshlíð 1813. <br>
Gísli sonur Einars og Guðrúnar í Hrífunesi dvaldist í Vestmannaeyjum veturinn 1873—1874, er Loptur móðurbróðir hans var þar í trúboðserindum. Hann varð þar þegar fyrir áhrifum af frænda sínum. Móðir hans varð og hrifin af hinum nýja fagnaðarboðskap, er bróðir hennar flutti, og afréð hún að fara vestur til Utah með bróður sínum frá manni sínum og heimili. Þeirra erinda fór hún út til Vestmannaeyja til fundar við bróður sinn. Með honum fór hún síðan vestur um haf með dætur sínar Þorgerði og Helgu og fósturdóttur sína, Gróu Þorláksdóttur, þá 10 ára. Systurnar Þorgerður og Helga voru um tvítugt, er þær fóru vestur. Þær giftust báðar mormónabiskupum í Utah, Helga mrs. Nelson, dönskum manni. Þeirra sonur var J. Nelson, lögfræðingur.    Þorgerður    giftist enskum manni, mr. Snell að nafni 3). <br>
Gísli sonur Einars og Guðrúnar í Hrífunesi dvaldist í Vestmannaeyjum veturinn 1873—1874, er Loptur móðurbróðir hans var þar í trúboðserindum. Hann varð þar þegar fyrir áhrifum af frænda sínum. Móðir hans varð og hrifin af hinum nýja fagnaðarboðskap, er bróðir hennar flutti, og afréð hún að fara vestur til Utah með bróður sínum frá manni sínum og heimili. Þeirra erinda fór hún út til Vestmannaeyja til fundar við bróður sinn. Með honum fór hún síðan vestur um haf með dætur sínar Þorgerði og Helgu og fósturdóttur sína, Gróu Þorláksdóttur, þá 10 ára. Systurnar Þorgerður og Helga voru um tvítugt, er þær fóru vestur. Þær giftust báðar mormónabiskupum í Utah, Helga mrs. Nelson, dönskum manni. Þeirra sonur var J. Nelson, lögfræðingur.    Þorgerður    giftist enskum manni, mr. Snell að nafni<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> . <br>
Loptur Jónsson lézt af slysi í heimabæ sínum Spanish-Fork 1874, skömmu eftir að hann kom úr trúboðsferð sinni til Íslands. Varð hann mörgum harmdauði, því að hann hafði notið mikils álits samborgara sinna.</big> <br>
Loptur Jónsson lézt af slysi í heimabæ sínum Spanish-Fork 1874, skömmu eftir að hann kom úr trúboðsferð sinni til Íslands. Varð hann mörgum harmdauði, því að hann hafði notið mikils álits samborgara sinna.</big><br>  


³ Einn þeirra tómthúsmanna, sem vestur fór frá Eyjum með Lopti Jónssyni, var [[Sigurður Árnason í Elínarhúsi|Sigurður Árnason]] frá [[Elínarhús]]i í Eyjum. Hann var sonur Árna bónda Hannessonar í Skarðshlíð undir Eyjafjöllum. Hann kom ungur til Vestmannaeyja og kvæntist þar ekkjunni  [[Vilborg Þórðardóttir í Elínarhúsi|Vilborgu Þórðardóttur]] Sveinssonar, er átt hafði [[Jón Pétursson í Elínarhúsi]] Jónsson. Með Vilborgu og Árna fóru vestur börn hennar að fyrra hjónabandi [[Guðríður Soffía Jónsdóttir í París|Guðríður Soffía]], 12 ára, [[Ólöf Jónsdóttir í París|Ólöf]], 10 ára, [[Jóhann Jónsson í París|Jóhann]], 9 ára, og [[Vilhjálmur Jóhann Jónsson í París|Vilhjálmur Jóhann]], 7 ára. — <br>Sigurður Árnason var mikill dugnaðarforkur. Hann keypti stóra jörð og bjó miklu búi í eða nálægt Spanish-Fork. Börn Vilborgar ólust upp hjá þeim hjónum, mönnuðust vel, giftust og eignuðust börn. — Vilhjálmur Jóhann stjúpsonur Sigurðar var bóndi í Tabor í Kanada, dugnaðarmaður og búforkur. Hann kvæntist [[Sólrún Guðmundsdóttir|Sólrúnu]] dóttur [[Guðmundur Guðmundsson í París|Guðmundar Guðmundssonar]] frá [[París]] í Vestmannaeyjum (Tómthúsið París hét áður [[Sæmundarfjós]] eða [[Sæmundarhjallur]]) Guðmundssonar bónda á Sauðhúsvelli undir Eyjafjöllum Guðmundssonar í Stóru-Mörk. — Kona Guðmundar tómthúsmanns í París var[[Jóhann Guðmundsdóttir í París|Jóhanna Guðmundsdóttir]] [[Guðmundur Hávarðsson| Hávarðssonar]] í [[Gvendarhús]]i í Eyjum. Þau hjón Guðmundur í París og Jóhanna fluttu frá Vestmannaeyjum til Utah 1888. Með þeim fóru börn þeirra, þar á meðal Sólrún. <br>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> Einn þeirra tómthúsmanna, sem vestur fór frá Eyjum með Lopti Jónssyni, var [[Sigurður Árnason í Elínarhúsi|Sigurður Árnason]] frá [[Elínarhús]]i í Eyjum. Hann var sonur Árna bónda Hannessonar í Skarðshlíð undir Eyjafjöllum. Hann kom ungur til Vestmannaeyja og kvæntist þar ekkjunni  [[Vilborg Þórðardóttir í Elínarhúsi|Vilborgu Þórðardóttur]] Sveinssonar, er átt hafði [[Jón Pétursson í Elínarhúsi]] Jónsson. Með Vilborgu og Árna fóru vestur börn hennar að fyrra hjónabandi [[Guðríður Soffía Jónsdóttir í París|Guðríður Soffía]], 12 ára, [[Ólöf Jónsdóttir í París|Ólöf]], 10 ára, [[Jóhann Jónsson í París|Jóhann]], 9 ára, og [[Vilhjálmur Jóhann Jónsson í París|Vilhjálmur Jóhann]], 7 ára. — <br>Sigurður Árnason var mikill dugnaðarforkur. Hann keypti stóra jörð og bjó miklu búi í eða nálægt Spanish-Fork. Börn Vilborgar ólust upp hjá þeim hjónum, mönnuðust vel, giftust og eignuðust börn. — Vilhjálmur Jóhann stjúpsonur Sigurðar var bóndi í Tabor í Kanada, dugnaðarmaður og búforkur. Hann kvæntist [[Sólrún Guðmundsdóttir|Sólrúnu]] dóttur [[Guðmundur Guðmundsson í París|Guðmundar Guðmundssonar]] frá [[París]] í Vestmannaeyjum (Tómthúsið París hét áður [[Sæmundarfjós]] eða [[Sæmundarhjallur]]) Guðmundssonar bónda á Sauðhúsvelli undir Eyjafjöllum Guðmundssonar í Stóru-Mörk. — Kona Guðmundar tómthúsmanns í París var [[Jóhann Guðmundsdóttir í París|Jóhanna Guðmundsdóttir]] [[Guðmundur Hávarðsson| Hávarðssonar]] í [[Gvendarhús]]i í Eyjum. Þau hjón Guðmundur í París og Jóhanna fluttu frá Vestmannaeyjum til Utah 1888. Með þeim fóru börn þeirra, þar á meðal Sólrún. <br>


<big>Loptur Jónsson er sagður hafa verið karlmannlegur maður, nokkuð stórskorinn í andliti, en þó fremur fríður sýnum með greindarlega andlitsdrætti og göfugmannlegan og festulegan svip. Hann er sagður hafa verið mannkostamaður. <br>
<big>Loptur Jónsson er sagður hafa verið karlmannlegur maður, nokkuð stórskorinn í andliti, en þó fremur fríður sýnum með greindarlega andlitsdrætti og göfugmannlegan og festulegan svip. Hann er sagður hafa verið mannkostamaður. <br>

Leiðsagnarval