„Blik 1963/Una Jónsdóttir skáldkona“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1963/Una Jónsdóttir skáldkona“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
 
<big><big><big><big><big><center>''Una Jónsdóttir''</center></big></big></big>
 
<center>SKÁLDKONA</center></big>
 


[[Mynd: 1963 b 110.jpg|left|thumb|400px]]
[[Mynd: 1963 b 110.jpg|left|thumb|400px]]
=''Una Jónsdóttir''=
Gesti ber að garði á Skurðbæ í Meðallandi, pilt og stúlku. Þau leiða kú til nauts á næsta bæ. Norðan næðingurinn bítur í kinnbeinin og frostnepjan vekur hroll mönnum og málleysingjum.  <br>
==SKÁLDKONA==
<br>
<big>Gesti ber að garði á Skurðbæ í Meðallandi, pilt og stúlku. Þau leiða kú til nauts á næsta bæ. Norðan næðingurinn bítur í kinnbeinin og frostnepjan vekur hroll mönnum og málleysingjum.  <br>
Kýrin er látin í húsaskjól, meðan þau hressa sig á kaffisopa hjá húsbændunum á Skurðbæ, Sigríði og Friðfinni. Síðan er kýrin leidd út í kuldann aftur til brottferðar. Yfir mölum hennar er pokaræfill til skjóls fyrir kuldanum. Síðjúgrið er kalt og spenarnir helkaldir. Áður en þau leggja aftur af stað með kúna, leysir vinnukonan á bænum af sér þykku, fagurgrænu ullarhyrnuna sína, sveipar henni um júfur kýrinnar, saumar að með ullarbandi og festir aftur um læri og upp um malir. <br>  
Kýrin er látin í húsaskjól, meðan þau hressa sig á kaffisopa hjá húsbændunum á Skurðbæ, Sigríði og Friðfinni. Síðan er kýrin leidd út í kuldann aftur til brottferðar. Yfir mölum hennar er pokaræfill til skjóls fyrir kuldanum. Síðjúgrið er kalt og spenarnir helkaldir. Áður en þau leggja aftur af stað með kúna, leysir vinnukonan á bænum af sér þykku, fagurgrænu ullarhyrnuna sína, sveipar henni um júfur kýrinnar, saumar að með ullarbandi og festir aftur um læri og upp um malir. <br>  
Boð fylgja hyrnunni: Henni skal skilað við kirkju næsta sunnudag. — Svo var gjört. — Úr hyrnunni hafði verið gjörður böggull, og féll úr honum smjörskaka, er hann var leystur upp. Það voru launin fyrir hyrnulánið og líknarlundina, sem vinnukonan hafði auðsýnt kusu. <br>
Boð fylgja hyrnunni: Henni skal skilað við kirkju næsta sunnudag. — Svo var gjört. — Úr hyrnunni hafði verið gjörður böggull, og féll úr honum smjörskaka, er hann var leystur upp. Það voru launin fyrir hyrnulánið og líknarlundina, sem vinnukonan hafði auðsýnt kusu. <br>
Lína 20: Lína 24:


::::::::::————
::::::::::————
 
[[Mynd: 1963 b 111 A.jpg|400p<|thumb|''Guðmundur Guðlaugsson og Una Jónsdóttir.'']]
Haustið 1871 búa í kofa einum í suðvesturhorni túnsins í Dölum í Vestmannaeyjum húsmennskuhjónin [[Jón Jónsson húsmaður í Dölum|Jón Jónsson]] og Ólöf Ólafsdóttir. Þau eiga 4 börn. [[Jóhanna Jónsdóttir frá Dölum|Jóhanna]] er elzt, 9 ára, [[Ólína Jónsdóttir frá Dölum|Ólína]] 7 ára, [[Önundur Jónsson frá Dölum|Önunudur]] á 4. ári og [[Ásbjörn Jónsson frá Dölum|Ásbjörn]] nýlega fæddur eða á 1. ári. <br>
Haustið 1871 búa í kofa einum í suðvesturhorni túnsins í Dölum í Vestmannaeyjum húsmennskuhjónin [[Jón Jónsson húsmaður í Dölum|Jón Jónsson]] og Ólöf Ólafsdóttir. Þau eiga 4 börn. [[Jóhanna Jónsdóttir frá Dölum|Jóhanna]] er elzt, 9 ára, [[Ólína Jónsdóttir frá Dölum|Ólína]] 7 ára, [[Önundur Jónsson frá Dölum|Önunudur]] á 4. ári og [[Ásbjörn Jónsson frá Dölum|Ásbjörn]] nýlega fæddur eða á 1. ári. <br>
Eftir áramótin heimsækir sár sorg friðsæla húsmennskuheimilið í Dölum. Hjónin misstu Önund son sinn 19. jan. 1872. Hann dó úr andateppusótt eða kíghósta. <br>
Eftir áramótin heimsækir sár sorg friðsæla húsmennskuheimilið í Dölum. Hjónin misstu Önund son sinn 19. jan. 1872. Hann dó úr andateppusótt eða kíghósta. <br>
Lína 50: Lína 54:
Þegar hér er komið sögu, er farið að fara um hreppsnefndarmennina í Vestmannaeyjum, þar sem „Eyjajarlinn“ [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn læknir]] skipaði forustu. Ekki tjóaði að láta ekkjuna í Dölum verða sveitfasta í hreppnum, úrræðalitla og bjargarvana með börnin sín. Þeim gat fjölgað enn. Þess voru einmitt dæmin þar í byggð, að stúlka átti 4 börn sitt með hverjum. <br>
Þegar hér er komið sögu, er farið að fara um hreppsnefndarmennina í Vestmannaeyjum, þar sem „Eyjajarlinn“ [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn læknir]] skipaði forustu. Ekki tjóaði að láta ekkjuna í Dölum verða sveitfasta í hreppnum, úrræðalitla og bjargarvana með börnin sín. Þeim gat fjölgað enn. Þess voru einmitt dæmin þar í byggð, að stúlka átti 4 börn sitt með hverjum. <br>
Í tæka tíð vorið 1878 var Ólöf ekkja í Dölum flutt nauðungarflutningi með Unu, hvítvoðunginn sinn, austur í Meðalland á hrepp Jóns heitins Jónssonar, eiginmannsins látna. Það mátti ekki seinna vera, því að á þessu sumri voru 10 ár liðin frá því, að þau hjón settust að í Eyjum. <br>
Í tæka tíð vorið 1878 var Ólöf ekkja í Dölum flutt nauðungarflutningi með Unu, hvítvoðunginn sinn, austur í Meðalland á hrepp Jóns heitins Jónssonar, eiginmannsins látna. Það mátti ekki seinna vera, því að á þessu sumri voru 10 ár liðin frá því, að þau hjón settust að í Eyjum. <br>
Börnin voru öll nema Una tætt frá ekkjurmi. Jóhanna dóttir hennar, sem fermd var og gat nú orðið unnið fyrir sér, var vistuð að Álftarhól í Landeyjum. Fullþroskuð fór Jóhanna til Austfjarða í atvinnuleit. Þar giftist hún, en missti mann sinn eftir fá ár. Þá hvarf hún til Ameríku. Þar giftist hún öðru sinni. <br>
Börnin voru öll nema Una tætt frá ekkjunni. Jóhanna dóttir hennar, sem fermd var og gat nú orðið unnið fyrir sér, var vistuð að Álftarhól í Landeyjum. Fullþroskuð fór Jóhanna til Austfjarða í atvinnuleit. Þar giftist hún, en missti mann sinn eftir fá ár. Þá hvarf hún til Ameríku. Þar giftist hún öðru sinni. <br>
Ólína varð kyrr hjá hjónunum í Presthúsum, og Ásbjörn litli var vistaður vikadrengur hjá bændum í Meðallandi, niðursetningur þar. <br>
Ólína varð kyrr hjá hjónunum í Presthúsum, og Ásbjörn litli var vistaður vikadrengur hjá bændum í Meðallandi, niðursetningur þar. <br>
Mæðgurnar, Ólöf og Una, voru settar niður hjá hreppstjóranum í Meðallandi. Árslaun ekkjunnar voru náðin sú, að mega vinna fyrir sér og barninu. <br>
Mæðgurnar, Ólöf og Una, voru settar niður hjá hreppstjóranum í Meðallandi. Árslaun ekkjunnar voru náðin sú, að mega vinna fyrir sér og barninu. <br>
Lína 85: Lína 89:
Oft var þá „kátt í koti“ á ungmennafélagsfundunum í Meðallandi. Félagslífið var unaðsríkt, fannst Unu, og hún hlakkaði ávallt til næsta fundar. Þarna kynntist hún Eggert Guðmundssyni á Söndum, litbjarta og sviphreina piltinum með hýra brosið, sem dansaði stundum við hana eina allt kvöldið. Eitthvað hafði lifnað í brjósti hennar gagnvart honum, sem enginn annar hafði megnað að vekja þar. <br>
Oft var þá „kátt í koti“ á ungmennafélagsfundunum í Meðallandi. Félagslífið var unaðsríkt, fannst Unu, og hún hlakkaði ávallt til næsta fundar. Þarna kynntist hún Eggert Guðmundssyni á Söndum, litbjarta og sviphreina piltinum með hýra brosið, sem dansaði stundum við hana eina allt kvöldið. Eitthvað hafði lifnað í brjósti hennar gagnvart honum, sem enginn annar hafði megnað að vekja þar. <br>
Eitt sinn, er þau skildu, leitaði hann eftir hug hennar feiminn og óframfærinn. Hún hvorki vildi né gat dulið hug sinn til þessa pilts. Þarna stóð hún þögul, niðurlút og litverp. Hann sagði ekkert meira og — gerði ekkert, og — svo kom einhver aðvífandi. Allt varð að engu, en stundin gleymdist ekki, — aldrei. Bæði ólu þau með sér von, — og reyndar vissu. <br>
Eitt sinn, er þau skildu, leitaði hann eftir hug hennar feiminn og óframfærinn. Hún hvorki vildi né gat dulið hug sinn til þessa pilts. Þarna stóð hún þögul, niðurlút og litverp. Hann sagði ekkert meira og — gerði ekkert, og — svo kom einhver aðvífandi. Allt varð að engu, en stundin gleymdist ekki, — aldrei. Bæði ólu þau með sér von, — og reyndar vissu. <br>
Eftir tveggja ára vinnukonuvist á Hnausum réðst Una vinnukona að Leiðvelli í Meðallandi til hjónanna Sveins og Jóhönnu. Ekki löngu síðar fengu þau byggingu fyrir Eyvindarhólum undir Eyjafjöllum og fluttust þangað vestur. Una fluttist með þeim þangað. Hjá þeim hjónum var gott að vera. Þar leið Unu vel, þó að hún hefði mikið að gera. Jóhanna húsfreyja í Eyvindarhólum var lærð saumakona. Hjá henni lærði Una að sníða og sauma karlmannaföt. Þá var Una í blóma lífsins. 26 ára, bjartsýn og vonglöð. <br>
Eftir tveggja ára vinnukonuvist á Hnausum réðst Una vinnukona að Leiðvelli í Meðallandi til hjónanna Sveins og Jóhönnu. Ekki löngu síðar fengu þau byggingu fyrir Eyvindarhólum undir Eyjafjöllum og fluttust þangað vestur. Una fluttist með þeim þangað. Hjá þeim hjónum var gott að vera. Þar leið Unu vel, þó að hún hefði mikið að gera. Jóhanna húsfreyja í Eyvindarhólum var lærð saumakona. Hjá henni lærði Una að sníða og sauma karlmannaföt. Þá var Una í blóma lífsins, 26 ára, bjartsýn og vonglöð. <br>
Eggert Guðmundsson frá Söndum lærði til fullnustu ljósmyndagerð. Að því námi loknu hittust þau Una og hann á förnum vegi í Vík í Mýrdal. Hún hafði skroppið austur í Meðalland til þess að sjá móður sína og bróður. <br>
Eggert Guðmundsson frá Söndum lærði til fullnustu ljósmyndagerð. Að því námi loknu hittust þau Una og hann á förnum vegi í Vík í Mýrdal. Hún hafði skroppið austur í Meðalland til þess að sjá móður sína og bróður. <br>
„Ég þarf að tala við þig leyndarmál,“ sagði Eggert feimnislega við hana. „Velkomið,“ sagði hún og roðnaði. Þau voru bæði að flýta sér á þeirri stundu haustið 1904. Svo talaðist til, að Eggert kæmi vestur að Eyvindarhólum um veturinn til að finna Unu og ræða við hana „leyndarmálið“.<br>
„Ég þarf að tala við þig leyndarmál,“ sagði Eggert feimnislega við hana. „Velkomið,“ sagði hún og roðnaði. Þau voru bæði að flýta sér á þeirri stundu haustið 1904. Svo talaðist til, að Eggert kæmi vestur að Eyvindarhólum um veturinn til að finna Unu og ræða við hana „leyndarmálið“.<br>
Lína 131: Lína 135:


Una Jónsdóttir var einlæg trúkona, og bera kvæði hennar og vísur ljóst vitni um það. Velvildin og hugarhlýjan til alls og allra gagnsýrir kveðskap hennar.<br>
Una Jónsdóttir var einlæg trúkona, og bera kvæði hennar og vísur ljóst vitni um það. Velvildin og hugarhlýjan til alls og allra gagnsýrir kveðskap hennar.<br>
Þess er fyrr getið, að Jón Magnússon, faðir Unu, var góður hagyrðingur. Hann átti safn kvæða, sem hann gaf Unu dóttur sinni á efri árum sínum og hún hugðist gefa út, er hún mætti því við koma. Kvæðasafn Jóns fór forgörðum á annarlegan hátt. Þessa hagyrðingsgáfu föður síns erfði Una Jónsdóttir. Hún hafði oft yndi af að gera vísu, ef tilefni gafst. Tvær litlar kvæðabækur komu út eftir hana. Sú fyrri kom út árið 1929. Þá kvæðabók kallaði hún Vestmannaeyjaljóð.<br>
Þess er fyrr getið, að Jón Magnússon, faðir Unu, var góður hagyrðingur. Hann átti safn kvæða, sem hann gaf Unu dóttur sinni á efri árum sínum og hún hugðist gefa út, er hún mætti því við koma. Kvæðasafn Jóns fór forgörðum á annarlegan hátt. Þessa hagyrðingsgáfu föður síns erfði Una Jónsdóttir. Hún hafði oft yndi af að gera vísu, ef tilefni gafst. Tvær litlar kvæðabækur komu út eftir hana. Sú fyrri kom út árið 1929. Þá kvæðabók kallaði hún „Vestmannaeyjaljóð“.<br>
Síðari bók hennar, „Blandaðir ávextir“, kom út 1956. Báðar ljóðabækur sínar mun hún hafa gefið út sjálf.<br>
Síðari bók hennar, „Blandaðir ávextir“, kom út 1956. Báðar ljóðabækur sínar mun hún hafa gefið út sjálf.<br>
Una skáldkona lézt 29. febrúar 1960. Séra Jóhann Hlíðar, sóknarprestur, jarðsöng hana 8. marz. Í ræðu, er prestur flutti við kistu hennar í Landakirkju sagði hann: „Sorgirnar fengu ekki beygt hana né gert sál hennar beiska vegna þess einfaldlega, að hún átti í hjarta sér ljós lifandi trúar og vonar... Með Unu er gengin góð, göfug og hrein sál, sem skírðist í eldi reynslunnar.“<br>
Una skáldkona lézt 29. febrúar 1960. Séra Jóhann Hlíðar, sóknarprestur, jarðsöng hana 8. marz. Í ræðu, er prestur flutti við kistu hennar í Landakirkju sagði hann: „Sorgirnar fengu ekki beygt hana né gert sál hennar beiska vegna þess einfaldlega, að hún átti í hjarta sér ljós lifandi trúar og vonar... Með Unu er gengin góð, göfug og hrein sál, sem skírðist í eldi reynslunnar.“<br>

Leiðsagnarval