„Blik 1963/Saga séra Brynjólfs Jónssonar, VI.“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1963/Saga séra Brynjólfs Jónssonar, VI.“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:




=Saga séra Brynjólfs Jónssonar=
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
=prests að Ofanleiti=
::(VI. hluti)
<br>
==Bóndinn og jarðræktarmaðurinn==


<big>Þegar prestshjónin fluttu að Ofanleiti, var allt tún prestssetursins eitt kargaþýfi. Þar hafði ekki verið fjarlægð þúfa áratugum saman. Ef til vill aldrei frá landnámstíð. <br>
 
<big><big><big><big><big><center>Saga séra Brynjólfs Jónssonar</center>
<center>prests að Ofanleiti</center></big></big></big></big></big>
<center>(Sjötti hluti)</center>
 
 
<big><big>'''Bóndinn og jarðræktarmaðurinn'''</big>
 
Þegar prestshjónin fluttu að Ofanleiti, var allt tún prestssetursins eitt kargaþýfi. Þar hafði ekki verið fjarlægð þúfa áratugum saman. Ef til vill aldrei frá landnámstíð. <br>
Þegar á fyrsta ári sínu á Ofanleiti setti prestur sér það mark að slétta allt túnið, stækka það og hlaða um það öflugan varnargarð, ef honum entist aldur, en allt það verk hlaut að taka áratugi. En hann var líka á bezta aldri, aðeins hálf fertugur. <br>
Þegar á fyrsta ári sínu á Ofanleiti setti prestur sér það mark að slétta allt túnið, stækka það og hlaða um það öflugan varnargarð, ef honum entist aldur, en allt það verk hlaut að taka áratugi. En hann var líka á bezta aldri, aðeins hálf fertugur. <br>
Þetta mikla verk tókst honum með árunum, þó að það kostaði hann sjálfan mikið starf og strit. Haust eftir haust tók hann sjálfur pál og reku í hönd og síðan undirristuspaðann, þegar hann kom til sögunnar, pældi og bylti, skar og risti. <br>
Þetta mikla verk tókst honum með árunum, þó að það kostaði hann sjálfan mikið starf og strit. Haust eftir haust tók hann sjálfur pál og reku í hönd og síðan undirristuspaðann, þegar hann kom til sögunnar, pældi og bylti, skar og risti. <br>
Lína 25: Lína 29:
Vissa er fyrir því, að séra Brynjólfur keypti til Eyja fyrsta plóginn, sem þangað fluttist. Líklega hefur prestur fengið plóginn frá Danmörku fyrir atbeina Bryde kaupmanns. Hann hugðist prestur nota til að plægja garða sína fyrst og fremst. Plógurinn kom honum þó að litlum notum, sérstaklega sökum þess, að hann reyndist of þungur í drætti fyrir íslenzka hesta, enda hestar prestsins lítt tamdir til slíks dráttar. <br>
Vissa er fyrir því, að séra Brynjólfur keypti til Eyja fyrsta plóginn, sem þangað fluttist. Líklega hefur prestur fengið plóginn frá Danmörku fyrir atbeina Bryde kaupmanns. Hann hugðist prestur nota til að plægja garða sína fyrst og fremst. Plógurinn kom honum þó að litlum notum, sérstaklega sökum þess, að hann reyndist of þungur í drætti fyrir íslenzka hesta, enda hestar prestsins lítt tamdir til slíks dráttar. <br>
Einnig er fullyrt, að séra Brynjólfur hafi fest kaup á hestvagni eða kerru, er hann hugðist nota til að flytja á heimilisnauðsynjar, búðarvarning og fiskmeti  frá  verzlununum  og höfninni upp að Ofanleiti. En þetta mistókst einnig. Vegurinn upp fyrir Hraun var þá helzt enginn. Meginhluti hans troðningar og skorningar eftir fætur hesta og manna frá lokum Landnámsaldar að byggð festist í Eyjum. Vegleysa þessi olli því, að prestur hafði miklu minni not af hestkerru sinni en skyldi. Mun þó hafa ekið á henni áburði á tún haust og vor. <br>
Einnig er fullyrt, að séra Brynjólfur hafi fest kaup á hestvagni eða kerru, er hann hugðist nota til að flytja á heimilisnauðsynjar, búðarvarning og fiskmeti  frá  verzlununum  og höfninni upp að Ofanleiti. En þetta mistókst einnig. Vegurinn upp fyrir Hraun var þá helzt enginn. Meginhluti hans troðningar og skorningar eftir fætur hesta og manna frá lokum Landnámsaldar að byggð festist í Eyjum. Vegleysa þessi olli því, að prestur hafði miklu minni not af hestkerru sinni en skyldi. Mun þó hafa ekið á henni áburði á tún haust og vor. <br>
Á seinustu áratugum 19. aldarinnar úthlutuðu yfirvöldin nokkurri fjárhæð árlega „til eflingar landhúnaði,eins og það hét í sumum bréfum þeirra. Þessu fé skyldi sérstaklega varið til að verðlauna þá jarðræktarmenn, sem sköruðu fram úr fjöldanum um ræktun túna og garða og annað framtak til fyrirmyndar almenningi. Fjárhæð sú, sem sýslunefnd Vestmannaeyja barst árlega í þessu skyni, nam 30—60 krónum eða þar um bil. <br>
Á seinustu áratugum 19. aldarinnar úthlutuðu yfirvöldin nokkurri fjárhæð árlega „til eflingar landhúnaði“, eins og það hét í sumum bréfum þeirra. Þessu fé skyldi sérstaklega varið til að verðlauna þá jarðræktarmenn, sem sköruðu fram úr fjöldanum um ræktun túna og garða og annað framtak til fyrirmyndar almenningi. Fjárhæð sú, sem sýslunefnd Vestmannaeyja barst árlega í þessu skyni, nam 30—60 krónum eða þar um bil. <br>
Eftir að séra Brynjólfur var fallinn frá, samþykkti sýslunefndin í Eyjum að veita ekkju hans, frú Ragnheiði, búnaðarstyrkinn árið 1885, sökum þess, eins og þar stendur, ,,að séra Brynjólfur hafi tekið við túni Ofanleitisjarða kargaþýfðu, en verið að ljúka við að slétta öll túnin, þegar hann dó.“ Þar sem hér var um að ræða styrk til ekkjunnar, fannst sýslunefnd sjálfsagt að leita leyfis yfirvaldanna til að greiða henni hann. Því leyfi var synjað svo að Sigurður Sveinsson í Nýborg hlaut styrkinn fyrir dugnað sinn í garðrækt og tilraun til að koma upp æðarvarpi í Klettsvík m.m. <br>
Eftir að séra Brynjólfur var fallinn frá, samþykkti sýslunefndin í Eyjum að veita ekkju hans, frú Ragnheiði, búnaðarstyrkinn árið 1885, sökum þess, eins og þar stendur, ,,að séra Brynjólfur hafi tekið við túni Ofanleitisjarða kargaþýfðu, en verið að ljúka við að slétta öll túnin, þegar hann dó.“ Þar sem hér var um að ræða styrk til ekkjunnar, fannst sýslunefnd sjálfsagt að leita leyfis yfirvaldanna til að greiða henni hann. Því leyfi var synjað svo að Sigurður Sveinsson í Nýborg hlaut styrkinn fyrir dugnað sinn í garðrækt og tilraun til að koma upp æðarvarpi í Klettsvík m.m. <br>
Sem hygginn búmaður fannst presti sá tími, sem svo að segja daglega var notaður á prestsheimilinu til að mala korn í brauð og graut, skila litlum, allt of litlum arði, svo að hann vildi nota eitt af öflum náttúrunnar til þess verks. Þess vegna kom hann sér upp vindmyllu í Ofanleiti og notaði hana í nokkur ár. Ekki skortir vindinn þar flesta tíma ársins og þetta framtak prestsins var ein mesta tækni þess tíma. <br>
Sem hygginn búmaður fannst presti sá tími, sem svo að segja daglega var notaður á prestsheimilinu til að mala korn í brauð og graut, skila litlum, allt of litlum arði, svo að hann vildi nota eitt af öflum náttúrunnar til þess verks. Þess vegna kom hann sér upp vindmyllu í Ofanleiti og notaði hana í nokkur ár. Ekki skortir vindinn þar flesta tíma ársins og þetta framtak prestsins var ein mesta tækni þess tíma. <br>
Kornmyllan stóð spölkorn austan við prestssetrið.</big>
Kornmyllan stóð spölkorn austan við prestssetrið.</big>


==Heimilið.==


<big>Heimili prestshjónanna að Ofanleiti var alltaf mannmargt. Mörg búskaparárin  
<big><big>'''Heimilið.'''</big>
 
Heimili prestshjónanna að Ofanleiti var alltaf mannmargt. Mörg búskaparárin  
15—19 manns. Flest árin, sem þau bjuggu þar, var það mannflesta heimilið í Vestmannaeyjum. Börnin voru mörg, og verður komið að þeim síðar, og svo höfðu prestshjónin um margra ára skeið 2—3 vinnumenn og 3—4 vinnukonur. Þess utan höfðu þau í fóstri börn, sem enga eða fáa áttu að, tökubörn svo kölluð. Þau voru að öllu leyti á framfæri prestshjónanna. <br>
15—19 manns. Flest árin, sem þau bjuggu þar, var það mannflesta heimilið í Vestmannaeyjum. Börnin voru mörg, og verður komið að þeim síðar, og svo höfðu prestshjónin um margra ára skeið 2—3 vinnumenn og 3—4 vinnukonur. Þess utan höfðu þau í fóstri börn, sem enga eða fáa áttu að, tökubörn svo kölluð. Þau voru að öllu leyti á framfæri prestshjónanna. <br>
Síðan höfðu þau flest búskaparár sín „niðursetninga“, sem eitthvað hefur verið greitt með úr fátækrasjóði, oftast börn eða unglinga, stundum 2—3. Stúlkurnar kallaði prestur „léttakindur“, þegar þær náðu fermingu. Þá lét hann það heita svo, að þær ynnu fyrir sér. <br>
Síðan höfðu þau flest búskaparár sín „niðursetninga“, sem eitthvað hefur verið greitt með úr fátækrasjóði, oftast börn eða unglinga, stundum 2—3. Stúlkurnar kallaði prestur „léttakindur“, þegar þær náðu fermingu. Þá lét hann það heita svo, að þær ynnu fyrir sér. <br>
Lína 43: Lína 48:
Á kvöldum gaf prestur sér tíma til að veita börnunum nokkrar ánægjustundir. Mikið yndi höfðu þau af hljóðfæraslætti hans, sem að mestu leyti var leikur á harmóniku. Einnig mun hann hafa átt munnhörpu eða langspil, nema hvort tveggja sé, og leikið á þau hljóðfæri fyrir börnin. </big>
Á kvöldum gaf prestur sér tíma til að veita börnunum nokkrar ánægjustundir. Mikið yndi höfðu þau af hljóðfæraslætti hans, sem að mestu leyti var leikur á harmóniku. Einnig mun hann hafa átt munnhörpu eða langspil, nema hvort tveggja sé, og leikið á þau hljóðfæri fyrir börnin. </big>


==Lýsing Vestmannaeyjasóknar.==


<big>Vorið 1872 sendi deild hins íslenzka bókmenntafélags í Kaupmannahöfn bréf til allra presta og sýslumanna. Efni þess var tilmæli um, að þeir semdu sókna- og sýslulýsingar og sendu þær Deildinni. Danskur félagsmaður Bókmenntafélagsins hafði gefið því 20 rit til þess að verðlauna höfunda beztu sókna- eða sýslulýsinganna. <br>
<big><big>'''Lýsing Vestmannaeyjasóknar.'''</big>
 
Vorið 1872 sendi deild hins íslenzka bókmenntafélags í Kaupmannahöfn bréf til allra presta og sýslumanna. Efni þess var tilmæli um, að þeir semdu sókna- og sýslulýsingar og sendu þær Deildinni. Danskur félagsmaður Bókmenntafélagsins hafði gefið því 20 rit til þess að verðlauna höfunda beztu sókna- eða sýslulýsinganna. <br>
Boðsbréf þetta varð til þess, að séra Brynjólfur Jónsson samdi lýsingu á prestakalli sínu, sem hann kallaði Lýsing Vestmannaeyjasóknar. Hún var ein sú allra bezta og skilmerkilegasta sóknarlýsing, sem bókmenntadeildinni barst. <br>
Boðsbréf þetta varð til þess, að séra Brynjólfur Jónsson samdi lýsingu á prestakalli sínu, sem hann kallaði Lýsing Vestmannaeyjasóknar. Hún var ein sú allra bezta og skilmerkilegasta sóknarlýsing, sem bókmenntadeildinni barst. <br>
Sóknarlýsinguna lét Fræðafélagið prenta árið 1918 og kostaði [[Gísli Brynjólfsson læknir]] í Kaupmannahöfn, einkasonur séra Brynjólfs og frú Ragnheiðar, útgáfuna ásamt stuttu æviágripi föður síns. Útgáfa þessi er fágæt orðin, enda var hún aðeins prentuð í 200 eintökum til sölu. Lýsingin ber þess vitni, hversu presti hefur verið sýnt um að setja fram mál sitt skýrt og ljóst og skilmerkilega.  Þar er  lýst fjöllum öllum í Eyjum og nefndur fjöldi örnefna, sem þar finnast. Einnig eru úteyjar allar nefndar, greinileg lýsing á þeim og drepið á helztu nytjar þeirra, svo og hvaða jarðir eigi ítök í þeim. Þá eru taldar upp allar jarðir á Heimaey og getið dýrleika þeirra hverrar um sig. Öll tómthúsin, er þá voru á Heimaey, 24 að tölu, eru nefnd og eru flest þau húsnöfn kunn í Eyjum enn, þó að þau fyrnist nú óðum og götunafn og tala komi í staðinn. <br>
Sóknarlýsinguna lét Fræðafélagið prenta árið 1918 og kostaði [[Gísli Brynjólfsson læknir]] í Kaupmannahöfn, einkasonur séra Brynjólfs og frú Ragnheiðar, útgáfuna ásamt stuttu æviágripi föður síns. Útgáfa þessi er fágæt orðin, enda var hún aðeins prentuð í 200 eintökum til sölu. Lýsingin ber þess vitni, hversu presti hefur verið sýnt um að setja fram mál sitt skýrt og ljóst og skilmerkilega.  Þar er  lýst fjöllum öllum í Eyjum og nefndur fjöldi örnefna, sem þar finnast. Einnig eru úteyjar allar nefndar, greinileg lýsing á þeim og drepið á helztu nytjar þeirra, svo og hvaða jarðir eigi ítök í þeim. Þá eru taldar upp allar jarðir á Heimaey og getið dýrleika þeirra hverrar um sig. Öll tómthúsin, er þá voru á Heimaey, 24 að tölu, eru nefnd og eru flest þau húsnöfn kunn í Eyjum enn, þó að þau fyrnist nú óðum og götunafn og tala komi í staðinn. <br>
Lína 54: Lína 60:
Það er sérstaklega eftirtektarvert í þessum orðum prestsins, að hann hefur veitt því athygli, hversu Bindindisfélagsskapurinn hefur beint og óbeint eflt manndáð og iðjusemi Eyjabúa. Það var einn ávöxturinn af hinu mikla og óeigingjarna starfi hans fyrir heimilin  í  Eyjum, fyrir heimilishamingju fólksins, von og velferð.</big>
Það er sérstaklega eftirtektarvert í þessum orðum prestsins, að hann hefur veitt því athygli, hversu Bindindisfélagsskapurinn hefur beint og óbeint eflt manndáð og iðjusemi Eyjabúa. Það var einn ávöxturinn af hinu mikla og óeigingjarna starfi hans fyrir heimilin  í  Eyjum, fyrir heimilishamingju fólksins, von og velferð.</big>


==Fisktíundin og presturinn,==
==tekjur hans og efnahagur.==


<big>Nokkur vafi getur leikið á því, hvenær hin svo kallaða fisktíund í Vestmannaeyjum er leidd í lög. Hinsvegar er það vitað, að dómur fellur í tíundarmáli í Eyjum 7. sept. 1545 og Bessastaðasamþykkt er gjörð 10 árum síðar. <br>
<big><big>'''Fisktíundin og presturinn,'''<br>
'''tekjur hans og efnahagur.</big>
 
Nokkur vafi getur leikið á því, hvenær hin svo kallaða fisktíund í Vestmannaeyjum er leidd í lög. Hinsvegar er það vitað, að dómur fellur í tíundarmáli í Eyjum 7. sept. 1545 og Bessastaðasamþykkt er gjörð 10 árum síðar. <br>
Upphaflega var tíundin þannig hugsuð, að Vestmannaeyjaprestar skyldu fá einn tíunda hlut af öllum sjávarafla, sem á land bærist í Vestmannaeyjum, hvort sem um var að ræða opin skip Eyjamanna eða svo kölluð landmannaskip, þ.e. skip þau, sem bændur af Suðurströndinni gerðu út frá Eyjum á vetrarvertíð. Fisktíundin var aðaltekjustofn prestanna, prestmatan svokallaða, og tók til alls sjávarafla, hvort sem hann veiddist á öngul eða í net. <br>
Upphaflega var tíundin þannig hugsuð, að Vestmannaeyjaprestar skyldu fá einn tíunda hlut af öllum sjávarafla, sem á land bærist í Vestmannaeyjum, hvort sem um var að ræða opin skip Eyjamanna eða svo kölluð landmannaskip, þ.e. skip þau, sem bændur af Suðurströndinni gerðu út frá Eyjum á vetrarvertíð. Fisktíundin var aðaltekjustofn prestanna, prestmatan svokallaða, og tók til alls sjávarafla, hvort sem hann veiddist á öngul eða í net. <br>
Þetta þótti útgerðarbændum óhæfilega þungur skattur á atvinnurekstur sinn. Þess vegna kom brátt til deilna um fisktíundina og undandráttar um hana, svo að kærur spruttu af, réttarhöld og dómar. <br>
Þetta þótti útgerðarbændum óhæfilega þungur skattur á atvinnurekstur sinn. Þess vegna kom brátt til deilna um fisktíundina og undandráttar um hana, svo að kærur spruttu af, réttarhöld og dómar. <br>
Prestinum var jafnan mikill ami að því að þurfa að standa í illdeilum við sóknarbörn sín um prestmötu þessa og lét heldur undan síga en að láta kærur dynja á bændur og aðra „fiskifangara“ í prestakallinu. <br>
Prestinum var jafnan mikill ami að því að þurfa að standa í illdeilum við sóknarbörn sín um prestmötu þessa og lét heldur undan síga en að láta kærur dynja á bændur og aðra „fiskifangara“ í prestakallinu. <br>
Álykta má af dómi 3. maí 1816 að þá hafi það verið orðin gömul og gróin lenzka eða siðvenja, að útvegsbændur í Eyjum greiddu fisktíundina með einum hlut af -, 8- og 10-æringum sínum til prestanna og „landmenn“ hálfan hlut, en til þess tíma hundruð ár aftur hafði sjór á vetrarvertíðum einungis verið stundaður á þessum stóru, opnu skipum. Og svo að einhverju leyti á vor- og sumarvertíðum. <br>
Álykta má af dómi 3. maí 1816 að þá hafi það verið orðin gömul og gróin lenzka eða siðvenja, að útvegsbændur í Eyjum greiddu fisktíundina með einum hlut af 6-, 8- og 10-æringum sínum til prestanna og „landmenn“ hálfan hlut, en til þess tíma hundruð ár aftur hafði sjór á vetrarvertíðum einungis verið stundaður á þessum stóru, opnu skipum. Og svo að einhverju leyti á vor- og sumarvertíðum. <br>
Á 6— æringum var afla skipt í 16 hluti, 20 hluti af 8— æringum og 24 hluti af 10— æringum. Einn hlutur af þessum skiptum nam því til jafnaðar sem næst tuttugasta hluta af aflanum. Þannig hafði fisktíund prestanna af Eyjaskipum rýrnað um helming eða nær því á undanförnum 2—3 öldum, svo að ekki sé lengra seilzt aftur í tímann, og skroppið saman til l/4 af landmannaskipum. Sjómenn reyndu oft eftir megni að hlunnfara prestana um fisktíund af heilagfiski, keilu, löngu, ýsu og öðru „trosfiski“, svo og lifrarhlut, hrognum, sundmaga og öðru fiskifangi, sem féll í þeirra hlut. <br>
Á 6— æringum var afla skipt í 16 hluti, 20 hluti af 8— æringum og 24 hluti af 10— æringum. Einn hlutur af þessum skiptum nam því til jafnaðar sem næst tuttugasta hluta af aflanum. Þannig hafði fisktíund prestanna af Eyjaskipum rýrnað um helming eða nær því á undanförnum 2—3 öldum, svo að ekki sé lengra seilzt aftur í tímann, og skroppið saman til l/4 af landmannaskipum. Sjómenn reyndu oft eftir megni að hlunnfara prestana um fisktíund af heilagfiski, keilu, löngu, ýsu og öðru „trosfiski“, svo og lifrarhlut, hrognum, sundmaga og öðru fiskifangi, sem féll í þeirra hlut. <br>
Sérstaklega varð það prestununum erfitt hlutverk að innheimta fisktíundina, þegar lítið aflaðist eða ördeyða til sjávarins steðjaði að fólki, svo að það hafði ekki til hnífs og skeiðar sjálft. Þá bjó prestur oft við skarðan hlut. <br>
Sérstaklega varð það prestununum erfitt hlutverk að innheimta fisktíundina, þegar lítið aflaðist eða ördeyða til sjávarins steðjaði að fólki, svo að það hafði ekki til hnífs og skeiðar sjálft. Þá bjó prestur oft við skarðan hlut. <br>
Lína 147: Lína 154:
Þessi nauð prestsins að verða að sækja rétt sinn með dómum eða þola hungur ella leiddi til þess, að hann af fyllstu alvöru vildi losa sig við prestakallið, sækja í annað brauð. Það gerði hann árið 1875. Fleira kom þar til en innheimta tíundarinnar og baráttan við mormónana. <br>
Þessi nauð prestsins að verða að sækja rétt sinn með dómum eða þola hungur ella leiddi til þess, að hann af fyllstu alvöru vildi losa sig við prestakallið, sækja í annað brauð. Það gerði hann árið 1875. Fleira kom þar til en innheimta tíundarinnar og baráttan við mormónana. <br>
Eftir hallærisárin 1869-1873 var það orðið þraut presti að fullnægja þörfum þurfalinga úr fátækrasjóði. Hver gat í hann greitt? Allur fjöldi Eyjabúa á nástrái. Styrkur hins opinbera til atvinnubótavinnu fékkst ekki lengur. Sjálfur safnaði hann skuldum við dönsku verzlunina öll þessi ár. <br>
Eftir hallærisárin 1869-1873 var það orðið þraut presti að fullnægja þörfum þurfalinga úr fátækrasjóði. Hver gat í hann greitt? Allur fjöldi Eyjabúa á nástrái. Styrkur hins opinbera til atvinnubótavinnu fékkst ekki lengur. Sjálfur safnaði hann skuldum við dönsku verzlunina öll þessi ár. <br>
Allt, sem ég hefi hér greint, reyndi mjög á tilfinningalíf prestsins, tíundardeilurnar og baráttan við allsleysi almennings, en fleira kom til, svo sem sjóslysin, t.d. er [[Gaukur, áraskip|„Gaukur“]] fórst með 7 manna áhöfn svo að segja upp landsteinunum. Fjórum dögum fyrir það slys, átti sér stað atburður í Eyjum, sem tók mjög á prestinn. Þann 9. marz 1874 fannst barnslík á afviknum stað á Heimaey. Það vitnaðist aldrei, hverjir foreldrarnir voru. Þetta fannst presti óbærilega svartur blettur á söfnuðinum í heild. <br>
Allt, sem ég hefi hér greint, reyndi mjög á tilfinningalíf prestsins, tíundardeilurnar og baráttan við allsleysi almennings, en fleira kom til, svo sem sjóslysin, t.d. er [[Gaukur, áraskip|„Gaukur“]] fórst með 7 manna áhöfn svo að segja uppi í landsteinunum. Fjórum dögum fyrir það slys, átti sér stað atburður í Eyjum, sem tók mjög á prestinn. Þann 9. marz 1874 fannst barnslík á afviknum stað á Heimaey. Það vitnaðist aldrei, hverjir foreldrarnir voru. Þetta fannst presti óbærilega svartur blettur á söfnuðinum í heild. <br>
Séra Brynjólfur sótti burt úr prestakallinu vorið eftir (1875). Hann sótti um Stokkseyri og fékk brauðið. En þegar hann fór að athuga alla aðstöðu þar til prestsþjónustu og heimilishalds, féll honum allur ketill í eld. Svo léleg var vistarveran, sem prestshjónunum var ætlað að hýrast í, að prestur gat ekki hugsað til þess að flytja þangað og því síður boðið sinni ástkæru eiginkonu að dveljast þar. Séra Brynjólfur kaus því að vera kyrr í Eyjum, þrátt fyrir allt, sem á bjátaði, og þann vilja prests samþykktu stjórnarvöldin. <br>
Séra Brynjólfur sótti burt úr prestakallinu vorið eftir (1875). Hann sótti um Stokkseyri og fékk brauðið. En þegar hann fór að athuga alla aðstöðu þar til prestsþjónustu og heimilishalds, féll honum allur ketill í eld. Svo léleg var vistarveran, sem prestshjónunum var ætlað að hýrast í, að prestur gat ekki hugsað til þess að flytja þangað og því síður boðið sinni ástkæru eiginkonu að dveljast þar. Séra Brynjólfur kaus því að vera kyrr í Eyjum, þrátt fyrir allt, sem á bjátaði, og þann vilja prests samþykktu stjórnarvöldin. <br>
Allar þessar deilur um daglegt brauð prestsins í Vestmannaeyjum og ósk hans um að losna frá prestakalli þessu, flýja úr sókninni, svo mjög sem hann bar velferð sóknarbarna sinna fyrir brjósti og vann dyggilega að velferð þeirra, opnaði augu yfirvaldanna fyrir því, hversu mikil nauðsyn væri að breyta „skipulaginu“, afnema fisktíundina og sjá sóknarpresti Vestmannaeyja fyrir nægilegum tekjum á annan hátt. Með lögum 14. des. 1877 var fisktíundargjaldið í Vestmannaeyjum afnumið, og brauðinu ákveðin „uppbót“ úr landssjóði með lögum frá 27. febr. 1880. Landssjóðsframlag þetta til sóknarprestsins í Vestmannaeyjum nam kr. 1.443,19 hvert ár, þau 4 ár, sem séra Brynjólfur átti þá eftir ólifuð. <br>
Allar þessar deilur um daglegt brauð prestsins í Vestmannaeyjum og ósk hans um að losna frá prestakalli þessu, flýja úr sókninni, svo mjög sem hann bar velferð sóknarbarna sinna fyrir brjósti og vann dyggilega að velferð þeirra, opnaði augu yfirvaldanna fyrir því, hversu mikil nauðsyn væri að breyta „skipulaginu“, afnema fisktíundina og sjá sóknarpresti Vestmannaeyja fyrir nægilegum tekjum á annan hátt. Með lögum 14. des. 1877 var fisktíundargjaldið í Vestmannaeyjum afnumið, og brauðinu ákveðin „uppbót“ úr landssjóði með lögum frá 27. febr. 1880. Landssjóðsframlag þetta til sóknarprestsins í Vestmannaeyjum nam kr. 1.443,19 hvert ár, þau 4 ár, sem séra Brynjólfur átti þá eftir ólifuð. <br>
Lína 165: Lína 172:
|Alls|| kr. 9.083,72  
|Alls|| kr. 9.083,72  
|-
|-
|eða til uppjafnaðar<br>hvert ár ||kr. 1.816.74.
|eða til uppjafnaðar<br>hvert ár ||kr. 1.816,74.
|-
|-
| Þar af greiddi prestur <br>í prestsekknasjóð á ári|| kr. 12.90.
| Þar af greiddi prestur <br>í prestsekknasjóð á ári|| kr. 12,90.
|}
|}


Lína 217: Lína 224:
Þessar miklu sveiflur frá góðæri til hallæris eftir aflaföngum manna bitnaði mjög á allri afkomu prestsheimilisins á Ofanleiti. Í þeim efnum skiptust mjög á skin og skúrir. Grun hefi ég um það eftir viðtal við þá afkomendur prestshjónanna, sem bezt kynntust frú Ragnheiði, eftir að hún fluttist frá Vestmannaeyjum 1891, að aflaleysis- og kreppuárin hafi verið henni minnisstæðust frá Eyjadvöl hennar og skilið eftir sárustu endurminningarnar. Þá æði oft þurftu prestshjónin að lifa á bónbjörgum eins konar, neyddust til að krjúpa danska kaupmanninum og beiðast lánsúttektar í verzlun hans til þess að verjast skorti. Hin mikla skuldasöfnun prestshjónanna þá við verzlunina mun hafa fallið prestsfrúnni þunglega og orðið henni sár, sem góðærin nægðu ekki að græða.
Þessar miklu sveiflur frá góðæri til hallæris eftir aflaföngum manna bitnaði mjög á allri afkomu prestsheimilisins á Ofanleiti. Í þeim efnum skiptust mjög á skin og skúrir. Grun hefi ég um það eftir viðtal við þá afkomendur prestshjónanna, sem bezt kynntust frú Ragnheiði, eftir að hún fluttist frá Vestmannaeyjum 1891, að aflaleysis- og kreppuárin hafi verið henni minnisstæðust frá Eyjadvöl hennar og skilið eftir sárustu endurminningarnar. Þá æði oft þurftu prestshjónin að lifa á bónbjörgum eins konar, neyddust til að krjúpa danska kaupmanninum og beiðast lánsúttektar í verzlun hans til þess að verjast skorti. Hin mikla skuldasöfnun prestshjónanna þá við verzlunina mun hafa fallið prestsfrúnni þunglega og orðið henni sár, sem góðærin nægðu ekki að græða.


[[Blik 1963/Saga séra Brynjólfs Jónssonar, VII.|VII.]]
[[Blik 1963/Saga séra Brynjólfs Jónssonar, VII.|VII. hluti]]


[[Blik 1963/Saga séra Brynjólfs Jónssonar, V.|Til baka]]
[[Blik 1963/Saga séra Brynjólfs Jónssonar, V.|Til baka]]


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval