„Blik 1960/Þórarinn Hafliðason, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 54: Lína 54:
Sbr. afrit meðal bréfa amtsins og afrit sér Jóns Austmanns með skýrslu hans 1853. <br>
Sbr. afrit meðal bréfa amtsins og afrit sér Jóns Austmanns með skýrslu hans 1853. <br>
Skömmu eftir komu Þórarins til Eyja, kom þangað Guðmundur Guðmundsson frá Ártúnum í Oddasókn á Rangárvöllum, seinna kenndur við Þorlaugargerði. Guðmundur Guðmundsson hafði farið til Danmerkur fyrir 6 árum og lært gullsmíðaiðn í Kaupmannahöfn hjá meistara í faginu, og eftir að hann hafði tekið sveinspróf, var hann um tíma hjá gullsmið í Slagelse á Sjálandi og síðan eitt ár aftur í Kaupmannahöfn, og fer svo til Vestmannaeyja 1851, en til Kaupmannahafnar hefur hann farið 1845 frá Ártúnum. Hann er þá hjá Halldóri Þórðarsyni smið í Ártúnum, tengdasyni Magnúsar bónda Árnasonar, er einnig bjó í Ártúnum í tvíbýli móti Guðmundi Benediktssyni. Guðm. mun hafa lært síðar hjá Halldóri, eins og Þórarinn hjá Sigurði Einarssyni á Kirkjubæ, og báðir farið utan til frekara náms. Guðmundur er utan sex ár samfleytt, og Þórarinn þrjú til fjögur ár. Þriðji íslenzki mormóninn kemur hingað einnig frá Kaupmannahöfn 1851, [[Jóhann Jóhannsson snikkari|Jóhann Jóhannsson (Johannessen)]] snikkari. Hann fer til Keflavíkur og er þar hjá Duus kaupmanni í árslok þ.s. ár, en fer til Kaupmannahafnar aftur 1852. Hvaðan þessi maður hefur verið upprunninn og um ætt hans, hefur eigi verið kunnugt. En hann var Vestmannaeyingur og fyrsti mormóninn þar fæddur. Hefi lýst þessu nánar á öðrum stað. <br>
Skömmu eftir komu Þórarins til Eyja, kom þangað Guðmundur Guðmundsson frá Ártúnum í Oddasókn á Rangárvöllum, seinna kenndur við Þorlaugargerði. Guðmundur Guðmundsson hafði farið til Danmerkur fyrir 6 árum og lært gullsmíðaiðn í Kaupmannahöfn hjá meistara í faginu, og eftir að hann hafði tekið sveinspróf, var hann um tíma hjá gullsmið í Slagelse á Sjálandi og síðan eitt ár aftur í Kaupmannahöfn, og fer svo til Vestmannaeyja 1851, en til Kaupmannahafnar hefur hann farið 1845 frá Ártúnum. Hann er þá hjá Halldóri Þórðarsyni smið í Ártúnum, tengdasyni Magnúsar bónda Árnasonar, er einnig bjó í Ártúnum í tvíbýli móti Guðmundi Benediktssyni. Guðm. mun hafa lært síðar hjá Halldóri, eins og Þórarinn hjá Sigurði Einarssyni á Kirkjubæ, og báðir farið utan til frekara náms. Guðmundur er utan sex ár samfleytt, og Þórarinn þrjú til fjögur ár. Þriðji íslenzki mormóninn kemur hingað einnig frá Kaupmannahöfn 1851, [[Jóhann Jóhannsson snikkari|Jóhann Jóhannsson (Johannessen)]] snikkari. Hann fer til Keflavíkur og er þar hjá Duus kaupmanni í árslok þ.s. ár, en fer til Kaupmannahafnar aftur 1852. Hvaðan þessi maður hefur verið upprunninn og um ætt hans, hefur eigi verið kunnugt. En hann var Vestmannaeyingur og fyrsti mormóninn þar fæddur. Hefi lýst þessu nánar á öðrum stað. <br>
Þórarinn og Guðmundur munu hafa kynnzt, er þeir voru að alast upp í Rangárvallasýslu. Venzl voru milli ættfólks þeirra, því að Níels Þórarinsson, föðurbróðir og fósturbróðir Þórarins, var mágur Guðmundar Guðmundssonar, kvæntur systur hans, og bjuggu ungu hjónin fyrst hjá tengdaforeldrum Níelsar í Ártúnum. Þegar gömlu og ungu hjónin fluttu frá Ártúnum, 1835, varð Guðmundur Guðmundsson eftir í Ártúnum hjá sambýlismanni föður síns, Magnúsi, er hann kallaði fóstra sinn. Guðmundur var 10 vetra, er faðir hans fór frá Ártúnum, en þeir voru nær alveg jafngamlir, Þórarinn og Guðmundur, er fæddur var 10 marz 1825. Guðmundur Guðmundsson var fermdur á Trinitatishátíð 1840 í Oddakirkju, af þáverandi sóknarpresti að Odda, séra Helga Thordersen, síðar biskupi<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki>. <br>
Þórarinn og Guðmundur munu hafa kynnzt, er þeir voru að alast upp í Rangárvallasýslu. Vensl voru milli ættfólks þeirra, því að Níels Þórarinsson, föðurbróðir og fósturbróðir Þórarins, var mágur Guðmundar Guðmundssonar, kvæntur systur hans, og bjuggu ungu hjónin fyrst hjá tengdaforeldrum Níelsar í Ártúnum. Þegar gömlu og ungu hjónin fluttu frá Ártúnum, 1835, varð Guðmundur Guðmundsson eftir í Ártúnum hjá sambýlismanni föður síns, Magnúsi, er hann kallaði fóstra sinn. Guðmundur var 10 vetra, er faðir hans fór frá Ártúnum, en þeir voru nær alveg jafngamlir, Þórarinn og Guðmundur, er fæddur var 10 marz 1825. Guðmundur Guðmundsson var fermdur á Trinitatishátíð 1840 í Oddakirkju, af þáverandi sóknarpresti að Odda, séra Helga Thordersen, síðar biskupi<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki>. <br>
Fær Guðmundur þennan vitnisburð af sóknarpresti sínum við ferminguna: „Rétt vel að sér, siðsamur og vel gáfaður.“ Sigríður systir hans er sögð ,,vel kunnandi, siðfegrandi unglingur“, hafa þau systkin verið greind og góðum hæfileikum gædd. <br>
Fær Guðmundur þennan vitnisburð af sóknarpresti sínum við ferminguna: „Rétt vel að sér, siðsamur og vel gáfaður.“ Sigríður systir hans er sögð ,,vel kunnandi, siðfegrandi unglingur“, hafa þau systkin verið greind og góðum hæfileikum gædd. <br>
Í Kaupmannahöfn hafa þeir félagar, Þórarinn og Guðmundur, fljótt endurnýjað kunningsskapinn og haldið trútt saman. Báðir hafa þeir sótt samkomur mormóna með samstarfsmönnum sínum og hrifizt af hinni nýju trú. Mormónatrúboðið hófst frá Ameríku, og í New York var fyrsti mormónasöfnuðurinn stofnaður 1830. Höfundur þessarar sértrúarhreyfingar var Josef Smith. Að Josef Smith látnum (var myrtur 1849) varð Brigham Young forseti mormónasafnaðarins. Söfnuðinum var víst naumast vært austur í fylkjum í Bandaríkjunum og fluttist hann þá með söfnuðinn til sléttunnar bak við Klettafjöllin og settist að við Saltvatnið mika (Salt Lake) í Utah. Mormónatrúboðar voru sendir víða um lönd í Evrópu, þar á meðal til Danmerkur og hinna Norðurlandanna, og varð þeim töluvert ágengt.  
Í Kaupmannahöfn hafa þeir félagar, Þórarinn og Guðmundur, fljótt endurnýjað kunningsskapinn og haldið trútt saman. Báðir hafa þeir sótt samkomur mormóna með samstarfsmönnum sínum og hrifizt af hinni nýju trú. Mormónatrúboðið hófst frá Ameríku, og í New York var fyrsti mormónasöfnuðurinn stofnaður 1830. Höfundur þessarar sértrúarhreyfingar var Josef Smith. Að Josef Smith látnum (var myrtur 1849) varð Brigham Young forseti mormónasafnaðarins. Söfnuðinum var víst naumast vært austur í fylkjum í Bandaríkjunum og fluttist hann þá með söfnuðinn til sléttunnar bak við Klettafjöllin og settist að við Saltvatnið mika (Salt Lake) í Utah. Mormónatrúboðar voru sendir víða um lönd í Evrópu, þar á meðal til Danmerkur og hinna Norðurlandanna, og varð þeim töluvert ágengt.  

Leiðsagnarval