„Blik 1958/Engilbert Gíslason áttræður“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]], ''skólastjóri:''
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]], ''skólastjóri:''</center>
 
 
<big><big><big><big><center>Engilbert Gíslason</center></big></big>
<center>áttræður</center></big>
 


=Engilbert Gíslason=
==áttræður==
<br>
<br>
[[Mynd: 1958 b 77.jpg|thumb|350px|''Engilbert Gíslason.'']]
[[Mynd: 1958 b 77.jpg|thumb|350px|''Engilbert Gíslason.'']]
Á s.l. hausti varð einn af gagnmerkustu borgurum þessa bæjar áttræður. Það er Engilbert Gíslason málarameistari. Með föndri sínu við listmálningu í tómstundum sínum tel ég Engilbert hafa unnið menningarsögu og atvinnusögu Eyjanna svo mikið gagn, að það sæmi vel ársriti Gagnfræðaskólans að geyma nokkur orð um þennan ágæta borgara áttræðan, og fer
Á s.l. hausti varð einn af gagnmerkustu borgurum þessa bæjar áttræður. Það er Engilbert Gíslason málarameistari. Með föndri sínu við listmálningu í tómstundum sínum tel ég Engilbert hafa unnið menningarsögu og atvinnusögu Eyjanna svo mikið gagn, að það sæmi vel ársriti Gagnfræðaskólans að geyma nokkur orð um þennan ágæta borgara áttræðan, og fer
Lína 16: Lína 17:
Gísli verzlunarstjóri var ættaður frá Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum. Hann fluttist til Eyja 1862. Ragnhildur, móðir Engilberts Gíslasonar, var ættuð frá Neðra-Dal undir Eyjafjöllum. <br>
Gísli verzlunarstjóri var ættaður frá Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum. Hann fluttist til Eyja 1862. Ragnhildur, móðir Engilberts Gíslasonar, var ættuð frá Neðra-Dal undir Eyjafjöllum. <br>
Engilbert Gíslason ólst hér upp og vann að verzlunarstörfum fram undir tvítugs aldur. Um tíma var hann heilsulítill á þessu aldursskeiði, en náði aftur fullri heilsu eftir 4 ára veikindi. Var þá afráðið með foreldrum hans, að þessi sonur þeirra skyldi fá að læra það, sem hugur hans stundaði á og stefndi til, en það var málaraiðn. <br>
Engilbert Gíslason ólst hér upp og vann að verzlunarstörfum fram undir tvítugs aldur. Um tíma var hann heilsulítill á þessu aldursskeiði, en náði aftur fullri heilsu eftir 4 ára veikindi. Var þá afráðið með foreldrum hans, að þessi sonur þeirra skyldi fá að læra það, sem hugur hans stundaði á og stefndi til, en það var málaraiðn. <br>
Í ættum Engilberts Gíslasonar mun listfengi hafa verið ríkur þáttur í gáfnafari. T.d. var faðir hans listfengur og föndraði við útskurð og lögun mynda í tómstundum sínum. <br>
[[Mynd: 1958 b 78.jpg|left|thumb|500px]]
[[Mynd: 1958 b 78.jpg|left|thumb|500px]]


Lína 44: Lína 47:




Í ættum Engilberts Gíslasonar mun listfengi hafa verið ríkur þáttur í gáfnafari. T.d. var faðir hans listfengur og föndraði við útskurð og lögun mynda í tómstundum sínum. <br>
Sumarið 1899 sigldi Engilbert Gíslason til Kaupmannahafnar til þess að hefja þar iðnnámið. Hann sigldi með norsku gufuskipi, sem hét Mors og var í förum fyrir [[J.P.T. Bryde|Bryde stórkaupmann]] (selstöðukaupmann), sem rak verzlun í Reykjavík, Borgarnesi, Vík í Mýrdal og hér í Eyjum. Engilbert kom til Hafnar 13. ágúst og hóf málaranámið 10 dögum síðar hjá fyrirtækinu Chr. Berg og Sön. [[Guðfinna Gísladóttir|Guðfinna]] systir Engilberts var þá búsett í Kaupmannahöfn. Þar var þá einnig Einar Jónsson myndhöggvari. Þau voru kunnug, og hafði Einar Jónsson útvegað Engilbert Gíslasyni námsvist fyrir orð Guðfinnu systur hans. Engilbert féll vistin vel hjá þeim dönsku og dvaldist þar við námið í 3 ár, eða til ársins 1902, er hann lauk námi. Eftir það vann hann hjá meisturum sínum og húsbændum í eitt ár. <br>
Sumarið 1899 sigldi Engilbert Gíslason til Kaupmannahafnar til þess að hefja þar iðnnámið. Hann sigldi með norsku gufuskipi, sem hét Mors og var í förum fyrir [[J.P.T. Bryde|Bryde stórkaupmann]] (selstöðukaupmann), sem rak verzlun í Reykjavík, Borgarnesi, Vík í Mýrdal og hér í Eyjum. Engilbert kom til Hafnar 13. ágúst og hóf málaranámið 10 dögum síðar hjá fyrirtækinu Chr. Berg og Sön. [[Guðfinna Gísladóttir|Guðfinna]] systir Engilberts var þá búsett í Kaupmannahöfn. Þar var þá einnig Einar Jónsson myndhöggvari. Þau voru kunnug, og hafði Einar Jónsson útvegað Engilbert Gíslasyni námsvist fyrir orð Guðfinnu systur hans. Engilbert féll vistin vel hjá þeim dönsku og dvaldist þar við námið í 3 ár, eða til ársins 1902, er hann lauk námi. Eftir það vann hann hjá meisturum sínum og húsbændum í eitt ár. <br>
Kaup það, sem Engilbert Gíslason fékk, er hann hóf iðnnámið, nam 8 krónum á viku. Síðan skyldi kaupið hækka eftir því sem meistararnir afréðu sjálfir. Þriðja árið nam það 16 krónum á viku. Daglegur vinnutími var frá 7—7 og þar af tvær stundir til matar eða 10 vinnustundir á dag. <br>
Kaup það, sem Engilbert Gíslason fékk, er hann hóf iðnnámið, nam 8 krónum á viku. Síðan skyldi kaupið hækka eftir því sem meistararnir afréðu sjálfir. Þriðja árið nam það 16 krónum á viku. Daglegur vinnutími var frá 7—7 og þar af tvær stundir til matar eða 10 vinnustundir á dag. <br>
Lína 75: Lína 71:
MYNDIN TIL VINSTRI:  <br>
MYNDIN TIL VINSTRI:  <br>
''Myndin er tekin af málverki eftir Engilbert Gíslason. Hún sýnir þröngt króasund í námunda við höfnina.
''Myndin er tekin af málverki eftir Engilbert Gíslason. Hún sýnir þröngt króasund í námunda við höfnina.




Lína 104: Lína 96:
''Heitir steinninn síðan [[Sœngurkonusteinn]]. <br>
''Heitir steinninn síðan [[Sœngurkonusteinn]]. <br>
''Listmálarinn lœtur skugga sorgar og hörmunga grúfa yfir byggðinni. Á [[Lönd]]um sést loga í rústum Landakirkju. „Tyrkinn“ kemur auga á konuna og fœr með henni meðaumkun eftir því sem Tyrkjaránssaga hermir. Það táknar listmálarinn með því að láta rœningjann stíga öðrum fæti úr skugganum í ljósið. Ljósið fellur einnig á hönd miskunnarinnar.
''Listmálarinn lœtur skugga sorgar og hörmunga grúfa yfir byggðinni. Á [[Lönd]]um sést loga í rústum Landakirkju. „Tyrkinn“ kemur auga á konuna og fœr með henni meðaumkun eftir því sem Tyrkjaránssaga hermir. Það táknar listmálarinn með því að láta rœningjann stíga öðrum fæti úr skugganum í ljósið. Ljósið fellur einnig á hönd miskunnarinnar.




Lína 113: Lína 103:
Kona Engilberts Gíslasonar er Guðrún Sigurðardóttir frá Borg á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu, hin mesta myndar- og gæðakona. Þau giftust 1914. Þeim hefir orðið 7 barna auðið og eru 4 þeirra á lífi. Þrjú eru búsett hér í bæ, svo sem kunnugt er, en eitt býr í Reykjavík.<br>
Kona Engilberts Gíslasonar er Guðrún Sigurðardóttir frá Borg á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu, hin mesta myndar- og gæðakona. Þau giftust 1914. Þeim hefir orðið 7 barna auðið og eru 4 þeirra á lífi. Þrjú eru búsett hér í bæ, svo sem kunnugt er, en eitt býr í Reykjavík.<br>
Blik birtir að þessu sinni 3 myndir af málverkum eftir Engilbert Gíslason.
Blik birtir að þessu sinni 3 myndir af málverkum eftir Engilbert Gíslason.
::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
:::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]


   
   


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval