„Blik 1950/Þáttur nemenda, seinni hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1950/Þáttur nemenda, seinni hluti“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:




=''Þáttur nemenda''=
:::::::::<big><big><big><big>''ÞÁTTUR NEMENDA''</big></big>
:(seinni hluti)
::::::::::<small>(seinni hluti)</small>
<br>
<br>
===„Í brennu“===
<br>
'''„Í brennu“'''</big>
 
Hér í Vestmannaeyjum hefur sá siður ríkt um langan tíma, að unglingar halda brennur á gamlárskvöld. <br>
Hér í Vestmannaeyjum hefur sá siður ríkt um langan tíma, að unglingar halda brennur á gamlárskvöld. <br>
Byrjað er að safna í brennu löngu fyrir jól. Brennuföngunum er safnað á einn stað. Þeirra er svo gætt vandlega eins og um gull væri að ræða. <br>
Byrjað er að safna í brennu löngu fyrir jól. Brennuföngunum er safnað á einn stað. Þeirra er svo gætt vandlega eins og um gull væri að ræða. <br>
Lína 16: Lína 18:
Mér er ein brenna minnisstæð frá stríðsárunum. Þá geymdi setuliðið benzín á dunkum  inni  í  Botni. Eitt kvöld fórum við inn í Botn með þeim ásetningi að stela benzíni frá setuliðinu. Þegar þangað  kom,  var  þar hermaður á verði. Þá vandaðist málið.  Það  var  afráðið,  að Brennukóngur skyldi sjálfur skríða á maganum fyrir aftan varðmanninn og ná í einn benzíndunk. Hann lagðist nú á magann og tók að skríða. Gaddavírsgirðing    var    umhverfis  benzíndunkastaflann. Kóngur hvarf okkur nú út í myrkrið.  Mikið  vorum  við spenntir, strákarnir, þegar við þóttumst  vita,  að  kóngur væri kominn inn fyrir gaddavírsgirðinguna.  Við  biðum nú drykklanga stund í eftirvæntingu og spenningi. Brátt heyrðum við þrusk og grilltum þá kóng koma skríðandi með benzínbrúsa í eftirdragi. Daginn  eftir  skaut  okkur skelk í bringu, þegar herbíll kom inn eftir til okkar. Við óttuðumst,  að hermennirnir væru  að sækja  okkur.  Sem betur fór, voru þeir aðeins að grennslast eftir, hvað um væri að vera hjá okkur. <br>
Mér er ein brenna minnisstæð frá stríðsárunum. Þá geymdi setuliðið benzín á dunkum  inni  í  Botni. Eitt kvöld fórum við inn í Botn með þeim ásetningi að stela benzíni frá setuliðinu. Þegar þangað  kom,  var  þar hermaður á verði. Þá vandaðist málið.  Það  var  afráðið,  að Brennukóngur skyldi sjálfur skríða á maganum fyrir aftan varðmanninn og ná í einn benzíndunk. Hann lagðist nú á magann og tók að skríða. Gaddavírsgirðing    var    umhverfis  benzíndunkastaflann. Kóngur hvarf okkur nú út í myrkrið.  Mikið  vorum  við spenntir, strákarnir, þegar við þóttumst  vita,  að  kóngur væri kominn inn fyrir gaddavírsgirðinguna.  Við  biðum nú drykklanga stund í eftirvæntingu og spenningi. Brátt heyrðum við þrusk og grilltum þá kóng koma skríðandi með benzínbrúsa í eftirdragi. Daginn  eftir  skaut  okkur skelk í bringu, þegar herbíll kom inn eftir til okkar. Við óttuðumst,  að hermennirnir væru  að sækja  okkur.  Sem betur fór, voru þeir aðeins að grennslast eftir, hvað um væri að vera hjá okkur. <br>
Eitt sinn dreifðum við okkur um bæinn í leit að brennuföngum. Þá kom Brennukóngur auga á þrjár olíutunnur hjá húsi einu, og var krani á einni þeirra. Hann stal þeim öllum. <br>
Eitt sinn dreifðum við okkur um bæinn í leit að brennuföngum. Þá kom Brennukóngur auga á þrjár olíutunnur hjá húsi einu, og var krani á einni þeirra. Hann stal þeim öllum. <br>
Eigandann grunaði þegar, hver stolið hafði tunnunum og bar það á Brennukóng. Hann harðneitaði. ,,Það gerir svo sem ekkert til með tunnurnar,“ sagði eigandinn, „verst að missa kranann, — það er mér bagalegast.“ „Allt í lagi,“ sagði Brennukóngur, „það er guð vel komið, að þú fáir kranann aftur.“
Eigandann grunaði þegar, hver stolið hafði tunnunum og bar það á Brennukóng. Hann harðneitaði. ,,Það gerir svo sem ekkert til með tunnurnar,“ sagði eigandinn, „verst að missa kranann, — það er mér bagalegast.“ „Allt í lagi,“ sagði Brennukóngur, „það er guð vel komið, að þú fáir kranann aftur.“<br>
Eitt sinn uppgötvaði Brennukóngur, að öðrum hóp brennustráka hefði áskotnazt full olíutunna. Hún var geymd niðri í bæ. Næstu nótt lét hann okkur fylla eina af tómu olíutunnunum okkar af vatni, velti henni niður í bæ og skipti á henni og fullu olíutunnunni. Daginn eftir kímdum við breitt, er við sáum hóp af strákum stritast við að velta vatnstunnunni inn í brekkur að brennustæði sínu, þar sem ausa skyldi úr henni á bálið um kvöldið.
Eitt sinn uppgötvaði Brennukóngur, að öðrum hóp brennustráka hefði áskotnazt full olíutunna. Hún var geymd niðri í bæ. Næstu nótt lét hann okkur fylla eina af tómu olíutunnunum okkar af vatni, velti henni niður í bæ og skipti á henni og fullu olíutunnunni. Daginn eftir kímdum við breitt, er við sáum hóp af strákum stritast við að velta vatnstunnunni inn í brekkur að brennustæði sínu, þar sem ausa skyldi úr henni á bálið um kvöldið.
::::::::::::::::S.
::::::::::::::::::S.
 
:::::::::::—o—


:::::::::::::● ● ●
<big>'''Dagur í sveit'''</big>


===Dagur í sveit===
Við komum labbandi upp túnið. Við höfðum verið að raka ljá og snúa ilmandi grænni töðu, sem átti að hirða eftir hádegi. Það var venja hjá fólkinu á bænum að leggja  sig  eftir  hádegismatinn. En við Erla notuðum þær stundirnar til að leika okkur uppi á hóli, en þar var búið okkar. Við höfðum leggi fyrir hesta, kindakjálka fyrir kýr og kindahorn fyrir kindur. Svo höfðum við girðingar fyrir skepnurnar og bjuggum þær til með því að reka niður staura og flétta grasstrá saman og hafa það fyrir girðingarvír. Einnig höfðum við hús, sem ég hlóð úr smá torfukögglum og litlum hellubrotum, sem við náðum í skriðunni rétt fyrir vestan bæinn, en þakið bjó ég með því að ná í hæfilega stórar hellur og hvolfa þeim saman og láta svo torf yfir þær. Ég sá um byggingarnar en Erla um heimilisstörfin, svo sem að reka skepnurnar á beit og mjólka kýrnar okkar. Ég var önnum kafinn við að byggja íbúðarhúsið; það átti að vera svolítið stærra en hin húsin og vera með 3 risum. Allt í einu heyrðum við kallað: „Krakkar, farið þið að sækja hestana og komið þið með vagnana niður á tún.“ Það var Billi, sem kallaði. Við vissum vel, hvað þetta þýddi. Við vorum svo oft búin að heyra þessi köll. Þegar við heyrðum þau, tókum við beizlin, en þau höfðum við komið með upp á hólinn, til að þurfa ekki að fara heim til að sækja þau. Svo lögðum við af stað til að ná í hestana. Við fundum þá niðri í mýri, beizluðum þá og settumst á bak og riðum heim. Þegar heim kom, lögðum við aktygin á hestana og hjálpuðumst til að spenna þá fyrir. Síðan fórum við niður á tún með þá. Á meðan við vorum að sækja hestana, hafði heimilisfólkið rakað saman dálítið af heyi, sem var nóg í tvo vagna. Við fórum heim með fulla vagnana af heyi og á meðan rakaði fólkið saman í næstu vagna. Svona gekk það allan daginn, þangað til búið var að hirða allt lausa heyið, þá spenntum við frá og fórum með hestana út fyrir girðingu. Svo borðuðum við og vorum fegin að fara að sofa eftir erfiði dagsins.
Við komum labbandi upp túnið. Við höfðum verið að raka ljá og snúa ilmandi grænni töðu, sem átti að hirða eftir hádegi. Það var venja hjá fólkinu á bænum að leggja  sig  eftir  hádegismatinn. En við Erla notuðum þær stundirnar til að leika okkur uppi á hóli, en þar var búið okkar. Við höfðum leggi fyrir hesta, kindakjálka fyrir kýr og kindahorn fyrir kindur. Svo höfðum við girðingar fyrir skepnurnar og bjuggum þær til með því að reka niður staura og flétta grasstrá saman og hafa það fyrir girðingarvír. Einnig höfðum við hús, sem ég hlóð úr smá torfukögglum og litlum hellubrotum, sem við náðum í skriðunni rétt fyrir vestan bæinn, en þakið bjó ég með því að ná í hæfilega stórar hellur og hvolfa þeim saman og láta svo torf yfir þær. Ég sá um byggingarnar en Erla um heimilisstörfin, svo sem að reka skepnurnar á beit og mjólka kýrnar okkar. Ég var önnum kafinn við að byggja íbúðarhúsið; það átti að vera svolítið stærra en hin húsin og vera með 3 risum. Allt í einu heyrðum við kallað: „Krakkar, farið þið að sækja hestana og komið þið með vagnana niður á tún.“ Það var Billi, sem kallaði. Við vissum vel, hvað þetta þýddi. Við vorum svo oft búin að heyra þessi köll. Þegar við heyrðum þau, tókum við beizlin, en þau höfðum við komið með upp á hólinn, til að þurfa ekki að fara heim til að sækja þau. Svo lögðum við af stað til að ná í hestana. Við fundum þá niðri í mýri, beizluðum þá og settumst á bak og riðum heim. Þegar heim kom, lögðum við aktygin á hestana og hjálpuðumst til að spenna þá fyrir. Síðan fórum við niður á tún með þá. Á meðan við vorum að sækja hestana, hafði heimilisfólkið rakað saman dálítið af heyi, sem var nóg í tvo vagna. Við fórum heim með fulla vagnana af heyi og á meðan rakaði fólkið saman í næstu vagna. Svona gekk það allan daginn, þangað til búið var að hirða allt lausa heyið, þá spenntum við frá og fórum með hestana út fyrir girðingu. Svo borðuðum við og vorum fegin að fara að sofa eftir erfiði dagsins.
:::::::::::::::[[Haukur Gíslason]]
:::::::::::::::::[[Haukur Gíslason]],
::::::::::::::::I. bekk.
:::::::::::::::::::I. bekk.
 
:::::::::::—o—


:::::::::::::● ● ●
<big>'''Í sumarleyfi'''</big>


===Í sumarleyfi===
Góðviðrisdag einn beið ég með eftirvæntingu. Ég átti að fá að fara í hina langþráðu lundaveiðiferð í Elliðaey. <br>
Góðviðrisdag einn beið ég með eftirvæntingu. Ég átti að fá að fara í hina langþráðu lundaveiðiferð í Elliðaey. <br>
Loksins staðnæmdist rauður vörubíll fyrir utan gluggann hjá mér. Ég flýtti mér út með nestiskassann minn og háfinn, því að ekki mátti gleyma honum. Svo kvaddi ég mömmu og fór upp í bílinn, sem nú hélt af stað. — Hann nam staðar fyrir utan eina verzlun bæjarins. Þar keyptum við olíu til ferðarinnar. Við verzlunina biðu þrír menn, sem ætluðu í ferðina, og fóru þeir þar í bílinn. Þaðan var svo ekið niður á Bæjarbryggju. Þar var komið margt manna. <br>
Loksins staðnæmdist rauður vörubíll fyrir utan gluggann hjá mér. Ég flýtti mér út með nestiskassann minn og háfinn, því að ekki mátti gleyma honum. Svo kvaddi ég mömmu og fór upp í bílinn, sem nú hélt af stað. — Hann nam staðar fyrir utan eina verzlun bæjarins. Þar keyptum við olíu til ferðarinnar. Við verzlunina biðu þrír menn, sem ætluðu í ferðina, og fóru þeir þar í bílinn. Þaðan var svo ekið niður á Bæjarbryggju. Þar var komið margt manna. <br>
Lína 37: Lína 41:
Báturinn brunaði eftir spegilsléttum og fögrum sjónum. <br>
Báturinn brunaði eftir spegilsléttum og fögrum sjónum. <br>
Ég stóð aftur á ásamt drengjunum, er með rúningsfólkinu voru. Loksins vorum við komin svo nærri Elliðaey, að við sáum greinilega fuglana, er sátu á syllum víðsvegar í hömrunum. <br>
Ég stóð aftur á ásamt drengjunum, er með rúningsfólkinu voru. Loksins vorum við komin svo nærri Elliðaey, að við sáum greinilega fuglana, er sátu á syllum víðsvegar í hömrunum. <br>
Báturinn fór austur fyrir eyjuna, því að þar er betri aðstaða til lendingar. Hann stanzaði allt í einu, og var þá farið að ferja flutninginn í  land.  Það  gekk  fremur seint, að mér fannst. Loks komumst við þó í eyjuna og héldum svo áleiðis upp með farangur okkar. Það fannst mér fremur erfið leið. Við komumst eftir skamma stund upp að kofanum. Við fórum inn, kveiktum á olíuvélinni og löguðum okkur kaffi. Síðan var setzt að snæðingi, því að allir voru orðnir svangir. — Því næst var loftnetið sett upp, svo að hlustað yrði á útvarpið. Þegar því var lokið, gengum við niður að rétt. Var þá verið að ljúka við að rýja, og fóíkið farið að halda niður á Flána, en svo er lendingarstaðurinn kallaður. <br>
Báturinn fór austur fyrir eyjuna, því að þar er betri aðstaða til lendingar. Hann stanzaði allt í einu, og var þá farið að ferja flutninginn í  land.  Það  gekk  fremur seint, að mér fannst. Loks komumst við þó í eyjuna og héldum svo áleiðis upp með farangur okkar. Það fannst mér fremur erfið leið. Við komumst eftir skamma stund upp að kofanum. Við fórum inn, kveiktum á olíuvélinni og löguðum okkur kaffi. Síðan var setzt að snæðingi, því að allir voru orðnir svangir. — Því næst var loftnetið sett upp, svo að hlustað yrði á útvarpið. Þegar því var lokið, gengum við niður að rétt. Var þá verið að ljúka við að rýja, og fólkið farið að halda niður á Flána, en svo er lendingarstaðurinn kallaður. <br>
Rúningsfólkið tíndist svo smám saman út í bátinn. Við kvöddum það með ferföldu húrrahrópi og það kvaddi á sama hátt. Svo var haldið til bóls (kofans). <br>
Rúningsfólkið tíndist svo smám saman út í bátinn. Við kvöddum það með ferföldu húrrahrópi og það kvaddi á sama hátt. Svo var haldið til bóls (kofans). <br>
Þegar til bóls kom, var orðið áliðið, og við gengum til rekkju. <br>
Þegar til bóls kom, var orðið áliðið, og við gengum til rekkju. <br>
Lína 48: Lína 52:
Ég heyrði óminn af því, að kallað var til bóls, og hélt ég þangað. Þá settust allir að snæðingi. Síðan tók hver veiðimaður sér strigapoka til þess að sækja veiðina í. Ekki var viðlit að reyna að veiða meira þann daginn, þar eð fuglinn var setztur á sjóinn. <br>
Ég heyrði óminn af því, að kallað var til bóls, og hélt ég þangað. Þá settust allir að snæðingi. Síðan tók hver veiðimaður sér strigapoka til þess að sækja veiðina í. Ekki var viðlit að reyna að veiða meira þann daginn, þar eð fuglinn var setztur á sjóinn. <br>
Næsta dag var blæjalogn og sólskin, en engin veiði, og þess vegna eyddum við deginum í að skoða hina fögru náttúru. — Við gengum upp á Hábarð og horfðum upp í sveitir, því að skyggni var gott. Því næst fór ég að veita fuglalífinu eftirtekt. Það var einkennilegt að sjá súluna stinga sér úr mikilli hæð beint niður í sjóinn eftir æti. Stundum eru þær búnar að éta svo mikið, að þær hafa sig ekki á flug. <br>
Næsta dag var blæjalogn og sólskin, en engin veiði, og þess vegna eyddum við deginum í að skoða hina fögru náttúru. — Við gengum upp á Hábarð og horfðum upp í sveitir, því að skyggni var gott. Því næst fór ég að veita fuglalífinu eftirtekt. Það var einkennilegt að sjá súluna stinga sér úr mikilli hæð beint niður í sjóinn eftir æti. Stundum eru þær búnar að éta svo mikið, að þær hafa sig ekki á flug. <br>
Kjóinn virtisl ekki vera iðjulaus; hann var alltaf á ferðinni eftir seiðislundanum til þess að fá seiði hjá honum. Stundum lemur kjóinn lundann, svo að hann neyðist til þess að sleppa seiðunum. <br>
Kjóinn virtist ekki vera iðjulaus; hann var alltaf á ferðinni eftir seiðislundanum til þess að fá seiði hjá honum. Stundum lemur kjóinn lundann, svo að hann neyðist til þess að sleppa seiðunum. <br>
Einstöku sinnum kemur það fyrir, að lundinn tekur skakka holu. Það sá ég eitt sinn. Samstundis komu þrír lundar út úr holunni og gogguðu hver í annan. Að síðustn hengu þeir saman á nefjunum. <br>
Einstöku sinnum kemur það fyrir, að lundinn tekur skakka holu. Það sá ég eitt sinn. Samstundis komu þrír lundar út úr holunni og gogguðu hver í annan. Að síðustn hengu þeir saman á nefjunum. <br>
Við röltum  víða  um eyjuna. Þegar við komum vestur á hana, sáum við, hvar vélbátur stefndi að henni. Við flýttum okkur til bóls til þess
Við röltum  víða  um eyjuna. Þegar við komum vestur á hana, sáum við, hvar vélbátur stefndi að henni. Við flýttum okkur til bóls til þess
Lína 54: Lína 58:
Um kvöldið, þegar skátarnir voru búnir að tjalda og koma sér vel fyrir, buðu þeir okkur að koma og vera með á varðeldi. Við þágum boðið og skemmtum okkur vel. Farið var í leiki, sungið og fluttar ræður. „Aldursforseti“ eyjarinnar sagði í ræðu sinni, að þetta væri 63. sumarið, sem hann dveldi í Elliðaey og aldrei virtist hún í hans augum hafa verið fegurri en nú. <br>
Um kvöldið, þegar skátarnir voru búnir að tjalda og koma sér vel fyrir, buðu þeir okkur að koma og vera með á varðeldi. Við þágum boðið og skemmtum okkur vel. Farið var í leiki, sungið og fluttar ræður. „Aldursforseti“ eyjarinnar sagði í ræðu sinni, að þetta væri 63. sumarið, sem hann dveldi í Elliðaey og aldrei virtist hún í hans augum hafa verið fegurri en nú. <br>
Þessi hálfi mánuður leið, áður en ég vissi af. Þetta er skemmtilegasta sumarleyfið mitt. Ég geymi undurfagrar minningar um það, og mun ég víst ekki gleyma því á meðan ég lifi.
Þessi hálfi mánuður leið, áður en ég vissi af. Þetta er skemmtilegasta sumarleyfið mitt. Ég geymi undurfagrar minningar um það, og mun ég víst ekki gleyma því á meðan ég lifi.
:::::::::::::::[[Hávarður Birgir Sigurðsson]]<br>
:::::::::::::::::[[Hávarður Birgir Sigurðsson]],
::::::::::::::::II. bekk
:::::::::::::::::::II. bekk


:::::::::::::● ● ●
:::::::::::—o—
<big>'''Til Glasgow og Edinborgar'''</big>


===Til Glasgow og Edinborgar===
Ég hitti vin minn á götu hér í Eyjum og sagðist hann geta fengið tvo farseðla hjá Ferðaskrifstofu  ríkisins  með Heklu  til  Glasgow.  Ferðin átti að standa yfir í átta daga og sá Ferðaskrifstofan okkur ferðalöngunum fyrir ferðalögum úti, og einnig nokkrum gjaldeyri. Ég er ekki að orðlengja það, en ég fékk leyfi til    fararinnar. Við þurftum að    fara til Reykjavíkur og stíga þar á skipsfjöl. Ég var búinn að ná mér í vegabréf. Að morgni þess 29. júní fór ég með flugvél til Reykjavíkur. Föggur mínar voru innsiglaðar, og um kvöldið sama dag kl.  8 var lagt af stað. Við lifðum eins og blómi í eggi þarna um borð og gekk ferðin  slysalaust.  Þegar  við komum  upp  að  Skotlandsströnd, sáust margar eyjar. Á einni  eynni,  sem  siglt  var fram  hjá,  var  byggð,  sem lagzt hafði í eyði, er styrjöldin skall á. Fólkið hafði flúið til lands af hræðslu við loftárásir.  Mig minnir, að eyja þessi heiti St.  Kilda.  Þarna inni á milli eyjanna og upp Clyde  var rennisléttur  sjór, dásamlegt  veður,  steikjandi hiti og logn. Margar eyjarnar voru mjög fallegar, fjöllóttar og skógi vaxnar. Eftir um það bil tveggja og hálfs sólarhrings siglingu, komum við til Glasgow, sem er mikil iðnaðarborg.  Og  upp  með Clyde ánni eru miklar skipasmíðastöðvar. Hekla var eins og leikfang í samanburði við 10—15 þúsund rúmlesta skipin, sem mikið var af þarna upp með Clyde, bæði í smíðum    og fullgerð. Þegar við stigum á land í Glasgow, biðu ferðafólksins,  sem  var  um hundrað manns, 3 bílar, og var nú farið í þeim um borgina og síðan upp að fjallavötnunum  Loch  Long  og Loch    Lomond.    Meðfram veginum    voru há tré, sem víða mynduðu hvolfþök yfir okkur. Uppi við vötnin var mikið af fólki, bæði í tjöldum og sumarbústöðum. Það var numið  staðar  við  krá  og fengu sér margir bjórkönnu til að svala þorstanum, því að mjög var heitt þarna upp úr hádeginu.    Það,  sem  mest vakti athygli mína, var kona, sem sat  þarna  tötralega búin  meðal  nokkurra  skuggalegra og blindfullra náunga, því að hún var með barn á handleggnum, að því er virtist nýfætt, fölt og skjálfandi. Útsýni var gott þarna uppi við vötnin, og vorum við að sjá okkur um til kvölds. Þá snérum við aftur og fannst okkur mikið til um ljósadýrðina, er við  nálguðumst  borgina. Nú var borðaður kvöldverður um borð og tókum  við rösklega til matarins, því að við höfðum ekkert etið um daginn.  Klukkan  var  orðin 11, en ég og félagi minn gengum langt inn í borgina og höfðum það upp úr því, að þegar við komum aftur, vorum við báðir með hælsæri. Daginn eftir var ekið af stað til Edinborgar í sömu bílunum og daginn áður. Skógur var víðast hvar meðfram veginum. Þetta var tveggja til þriggja klukkutíma akstur. Vegurinn var góður og gekk ferðin vel. Við námum staðar hjá brúnni yfir Forthfjörðinn, og finnst mér hún mikið mannvirki. Eftir henni aka bæði bílar og járnbrautarlestir. Því miður fórum við ekki yfir hana, en héldum áfram og komum brátt til Edinborgar. Var þá ekið til stórs og glæsilegs gistihúss og borðaður þar hádegisverður. Fannst mér hann fremur lítilfjörlegur, örþunn kjötflís með miklu káli og síðan einhver kraftsúpa. Eftir matinn var ekið upp að kastala, sem stendur á klettahæð í miðri borginni. Sá ég þar margar fallbyssur, gömul vopn og klæði. Hæðin er snarbrött, og ekki hægt að komast að kastalaveggnum nema þeim megin, sem hliðið er, og þar er kastalasíki. Yfir það er vindubrú, sem hægt er að vinda upp, þegar með þarf. Hlýtur þetta að hafa verið gott vígi miðað við tækni miðaldanna. Eftir að hafa skoðað þetta, var farið aftur til gistihússins og drukkið kaffi. Klukkan fjögur var farið í dýragarð Edinborgar og var þar ógrynni af dýrum. Ég týndi brátt af samferðafólkinu. Ég ráfaði um garðinn og sá meðal annars fíl, sem lék listir sínar undir stjórn svertingja, er hafði svipu, sem hann lamdi veslings dýrið með, ef það sýndi einhvern mótþróa. Svertinginn lét fílinn spila á munnhörpu og áhorfendur klöppuðu ákaft og réttu sumir fram peninga að svertingjanum. Þá sveiflaði fíllinn rananum, tók peningana hvern af öðrum og fékk húsbónda sínum þá. Ég sá ljón, hlébarða, fjölda apa, bæði stóra og smáa, gíraffa, birni, kameldýr, fjölskrúðuga fugla og margt fleira. Eftir tvo klukkutíma, frá því að við komum inn í garðinn, áttum við að vera mætt við hlið garðsins. Hefði ég vel getað þegið að vera lengur, því að ég hafði ekki hálfskoðað þann fjölda dýra, sem þarna voru. Nú var ekið til Glasgow aftur. Ég fór snemma að sofa, því að næsta degi áttum við að ráða sjálf. Ég notaði hann til þess að verzla, en ég ætla ekki að vera að rekja það, því að þetta verður nógu langt samt.  Um  kvöldið var lagt
Ég hitti vin minn á götu hér í Eyjum og sagðist hann geta fengið tvo farseðla hjá Ferðaskrifstofu  ríkisins  með Heklu  til  Glasgow.  Ferðin átti að standa yfir í átta daga og sá Ferðaskrifstofan okkur ferðalöngunum fyrir ferðalögum úti, og einnig nokkrum gjaldeyri. Ég er ekki að orðlengja það, en ég fékk leyfi til    fararinnar. Við þurftum að    fara til Reykjavíkur og stíga þar á skipsfjöl. Ég var búinn að ná mér í vegabréf. Að morgni þess 29. júní fór ég með flugvél til Reykjavíkur. Föggur mínar voru innsiglaðar, og um kvöldið sama dag kl.  8 var lagt af stað. Við lifðum eins og blómi í eggi þarna um borð og gekk ferðin  slysalaust.  Þegar  við komum  upp  að  Skotlandsströnd, sáust margar eyjar. Á einni  eynni,  sem  siglt  var fram  hjá,  var  byggð,  sem lagzt hafði í eyði, er styrjöldin skall á. Fólkið hafði flúið til lands af hræðslu við loftárásir.  Mig minnir, að eyja þessi heiti St.  Kilda.  Þarna inni á milli eyjanna og upp Clyde  var rennisléttur  sjór, dásamlegt  veður,  steikjandi hiti og logn. Margar eyjarnar voru mjög fallegar, fjöllóttar og skógi vaxnar. Eftir um það bil tveggja og hálfs sólarhrings siglingu, komum við til Glasgow, sem er mikil iðnaðarborg.  Og  upp  með Clyde ánni eru miklar skipasmíðastöðvar. Hekla var eins og leikfang í samanburði við 10—15 þúsund rúmlesta skipin, sem mikið var af þarna upp með Clyde, bæði í smíðum    og fullgerð. Þegar við stigum á land í Glasgow, biðu ferðafólksins,  sem  var  um hundrað manns, 3 bílar, og var nú farið í þeim um borgina og síðan upp að fjallavötnunum  Loch  Long  og Loch    Lomond.    Meðfram veginum    voru há tré, sem víða mynduðu hvolfþök yfir okkur. Uppi við vötnin var mikið af fólki, bæði í tjöldum og sumarbústöðum. Það var numið  staðar  við  krá  og fengu sér margir bjórkönnu til að svala þorstanum, því að mjög var heitt þarna upp úr hádeginu.    Það,  sem  mest vakti athygli mína, var kona, sem sat  þarna  tötralega búin  meðal  nokkurra  skuggalegra og blindfullra náunga, því að hún var með barn á handleggnum, að því er virtist nýfætt, fölt og skjálfandi. Útsýni var gott þarna uppi við vötnin, og vorum við að sjá okkur um til kvölds. Þá snérum við aftur og fannst okkur mikið til um ljósadýrðina, er við  nálguðumst  borgina. Nú var borðaður kvöldverður um borð og tókum  við rösklega til matarins, því að við höfðum ekkert etið um daginn.  Klukkan  var  orðin 11, en ég og félagi minn gengum langt inn í borgina og höfðum það upp úr því, að þegar við komum aftur, vorum við báðir með hælsæri. Daginn eftir var ekið af stað til Edinborgar í sömu bílunum og daginn áður. Skógur var víðast hvar meðfram veginum. Þetta var tveggja til þriggja klukkutíma akstur. Vegurinn var góður og gekk ferðin vel. Við námum staðar hjá brúnni yfir Forthfjörðinn, og finnst mér hún mikið mannvirki. Eftir henni aka bæði bílar og járnbrautarlestir. Því miður fórum við ekki yfir hana, en héldum áfram og komum brátt til Edinborgar. Var þá ekið til stórs og glæsilegs gistihúss og borðaður þar hádegisverður. Fannst mér hann fremur lítilfjörlegur, örþunn kjötflís með miklu káli og síðan einhver kraftsúpa. Eftir matinn var ekið upp að kastala, sem stendur á klettahæð í miðri borginni. Sá ég þar margar fallbyssur, gömul vopn og klæði. Hæðin er snarbrött, og ekki hægt að komast að kastalaveggnum nema þeim megin, sem hliðið er, og þar er kastalasíki. Yfir það er vindubrú, sem hægt er að vinda upp, þegar með þarf. Hlýtur þetta að hafa verið gott vígi miðað við tækni miðaldanna. Eftir að hafa skoðað þetta, var farið aftur til gistihússins og drukkið kaffi. Klukkan fjögur var farið í dýragarð Edinborgar og var þar ógrynni af dýrum. Ég týndi brátt af samferðafólkinu. Ég ráfaði um garðinn og sá meðal annars fíl, sem lék listir sínar undir stjórn svertingja, er hafði svipu, sem hann lamdi veslings dýrið með, ef það sýndi einhvern mótþróa. Svertinginn lét fílinn spila á munnhörpu og áhorfendur klöppuðu ákaft og réttu sumir fram peninga að svertingjanum. Þá sveiflaði fíllinn rananum, tók peningana hvern af öðrum og fékk húsbónda sínum þá. Ég sá ljón, hlébarða, fjölda apa, bæði stóra og smáa, gíraffa, birni, kameldýr, fjölskrúðuga fugla og margt fleira. Eftir tvo klukkutíma, frá því að við komum inn í garðinn, áttum við að vera mætt við hlið garðsins. Hefði ég vel getað þegið að vera lengur, því að ég hafði ekki hálfskoðað þann fjölda dýra, sem þarna voru. Nú var ekið til Glasgow aftur. Ég fór snemma að sofa, því að næsta degi áttum við að ráða sjálf. Ég notaði hann til þess að verzla, en ég ætla ekki að vera að rekja það, því að þetta verður nógu langt samt.  Um  kvöldið var lagt
af stað heim. Nú var dansað á þilfari fram á nótt og leikið á mandólín og munnhörpu fyrir dansinum. Það bar ekkert til tíðinda á leiðinni, og renndi Hekla sér í þoku inn fyrir Klettsnefið hér í Eyjum. Við ferðalangarnir úr Eyjum, kvöddum samferðafólkið, stigum um borð í Létti, sem flutti okkur í land, en Hekla hélt áfram ferð sinni til Reykjavíkur.
af stað heim. Nú var dansað á þilfari fram á nótt og leikið á mandólín og munnhörpu fyrir dansinum. Það bar ekkert til tíðinda á leiðinni, og renndi Hekla sér í þoku inn fyrir Klettsnefið hér í Eyjum. Við ferðalangarnir úr Eyjum, kvöddum samferðafólkið, stigum um borð í Létti, sem flutti okkur í land, en Hekla hélt áfram ferð sinni til Reykjavíkur.
:::::::::::::::[[Gísli Steingrimsson]]
:::::::::::::::::[[Gísli Steingrimsson]],
::::::::::::::::II. b.
:::::::::::::::::::II. b.


:::::::::::::● ● ●
:::::::::::—o—
<big>'''Rauður'''</big>


===Rauður===
Hrossin stóðu í réttinni heit og móð. <br>
Hrossin stóðu í réttinni heit og móð. <br>
Það var markaðsdagurinn í dag. <br>
Það var markaðsdagurinn í dag. <br>
Lína 89: Lína 95:
Rekstrarmennina bar að í þessu, þar sem Rauður lá, og gat sig lítið hreyft. <br>
Rekstrarmennina bar að í þessu, þar sem Rauður lá, og gat sig lítið hreyft. <br>
Hár skothvellur kvað við og rauf  kvöldkyrrðina ...
Hár skothvellur kvað við og rauf  kvöldkyrrðina ...
:::::::::::::::[[Sigr. Þóra Gísladóttir]]
:::::::::::::::::[[Sigr. Þóra Gísladóttir]],
::::::::::::::::III. bekk  
:::::::::::::::::::III. bekk  




Leiðsagnarval