„Blik 1976/Frænda- og vinafólk í Eyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
==Frænda- og vinafólk í Eyjum==
==Frænda- og vinafólk í Eyjum==


''[[Mynd:Blik1976 brjostmynd bls207.jpg|thumb|left|7000px|Frænda- og vinafólk í Eyjum.]]''
''[[Mynd: 1976 b 207.jpg|ctr|500px|Frænda- og vinafólk í Eyjum.]]''


<br>
Eyjafólk það, sem sýnt er á mynd þessari, var á sínum tíma nafnkunnugt fólk í byggðarlagi sínu og sumt af því landkunnugt.<br>
Eyjafólk það, sem sýnt er á mynd þessari, var á sínum tíma nafnkunnugt fólk í byggðarlagi sínu og sumt af því landkunnugt.<br>
[[Jóhann Jörgen Johnsen]] var fyrirmálsbarn frú [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|  Guðfinnu Jónsdóttur Austmanns]], heimasætu að Ofanleiti. Hún giftist síðar [[Árni Einarsson |Árna Einarssyni]] frá Vilborgarstöðum. Mynd af þessum nafnkunnu og mætu hjónum er birt í [[Blik 1967|Bliki árið 1967]], [[Blik 1967/Frumherjar - Merkir ættliðir II.]], bls. 11.<br>
[[Jóhann Jörgen Johnsen]] var fyrirmálsbarn frú [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|  Guðfinnu Jónsdóttur Austmanns]], heimasætu að Ofanleiti. Hún giftist síðar [[Árni Einarsson |Árna Einarssyni]] frá Vilborgarstöðum. Mynd af þessum nafnkunnu og mætu hjónum er birt í [[Blik 1967|Bliki árið 1967]], [[Blik 1967/Frumherjar - Merkir ættliðir II.]], bls. 11.<br>

Leiðsagnarval