„Þjóðhátíðarlag (1977)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Árið 1977 voru tvö þjóðhátíðarlög valin, til fagnaðar því að flutt hafði verið [[þjóðhátíðin]]a aftur í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] eftir fjögurra ára dvöl á [[Breiðibakki|Breiðabakka]] eftir [[Heimaeyjargosið|eldgosið]].
== Dagurinn fagri og dætur hans ==
:''Þó víða um heiminn liggi leið
:''Þó víða um heiminn liggi leið
:''ber ljúfa ágústnóttin seið.
:''ber ljúfa ágústnóttin seið.
Lína 4: Lína 8:
:''því fegurð dalsins Eyjaskeggjar dá.
:''því fegurð dalsins Eyjaskeggjar dá.


:''Okkar Herjólfsdal,
::''Okkar Herjólfsdal,
:''þennan fagra fjallasal,
::''þennan fagra fjallasal,
:''þar er fjör og líf
::''þar er fjör og líf
:''er fögnum við þar þjóðhátíð.
::''er fögnum við þar þjóðhátíð.


:''Og sjómenn bátum sigla heim,
:''Og sjómenn bátum sigla heim,
Lína 16: Lína 20:
::Lag: [[Sigurður Óskarsson]]
::Lag: [[Sigurður Óskarsson]]
::Ljóð: [[Snorri Jónsson]]
::Ljóð: [[Snorri Jónsson]]
== Herjólfsdalur 1977 ==
:''Herjólfsdalur, orðinn eins og nýr''
:''svo yndislega grænn sem fyrr á dögum.''
:''Herjólfsdalur, öll þau ævintýr''
:''sem áttum við í þínum sumarhögum''
:''þau gleymast ei, en geymast hverjum þeim''
:''sem gleðistundir þínar meta kunni.''
:''Í faðmi þér, mér finnst ég kominn heim,''
:''og fagna því af innsta hjartans grunni.''
:''Hér gleðjast allir, takast hönd í hönd''
:''með hýrri brá því það er gamall siður''
:''að láta dægurþrasið lönd og strönd,''
:''við leggjumst bara í grasið mjúka niður''
:''og njótum þess að vaka og vera til,''
:''í vinahópi, gista klettasalinn,''
:''á meðan sólin gyllir þessi þil''
:''og þjóðhátíðarstemmning fyllir Dalinn.''
:''Og blærinn hvíslar orði í eyra mér''
:''sem álfar snerti tregans djúpu strengi,''
:''við minnumst þeirra er fyrrum fóru hér''
:''og fögnuði með okkur nætur lengi.''
:''En þegar rökkvar, leikinn æskan á''
:''og ævintýrin nýjum perlum skarta,''
:''því hér er ekkert til sem mær ei má''
:''ef maður elskar ahana af hreinu hjarta.''
::Lag og ljóð: [[Ási í Bæ]].
1.449

breytingar

Leiðsagnarval