„Blik 1967/Eyjabúar í atvinnuleit“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 21: Lína 21:
Er sjómennirnir höfðu matazt, tóku þeir að gera að aflanum. Annar hásetinn hausaði fiskinn. Hinn risti á kviðinn og sleit innyflin úr honum. Fóstri minn flatti. Oftast hjálpaði fóstra mín til við aðgerðina. Flatti hún þá fyrst í stað með fóstra mínum, þar til hann tók til að salta fiskinn. Eftir það flatti hún ein. Allur stútungur eða undirmálsfiskur - styttri en 18 þumlungar eða um 45 cm - var flattur „í Vorð“. Það var þannig gert, að rist var til hliðar út úr miðri stirtlu, þegar flatt var. Sá fiskur var lítið þurrkaður og aldrei himnudreginn. Þessi Vorð eða Vord var erlendur fiskkaupmaður, sem réði þessari flatningu og verkun á fiskinum.<br>
Er sjómennirnir höfðu matazt, tóku þeir að gera að aflanum. Annar hásetinn hausaði fiskinn. Hinn risti á kviðinn og sleit innyflin úr honum. Fóstri minn flatti. Oftast hjálpaði fóstra mín til við aðgerðina. Flatti hún þá fyrst í stað með fóstra mínum, þar til hann tók til að salta fiskinn. Eftir það flatti hún ein. Allur stútungur eða undirmálsfiskur - styttri en 18 þumlungar eða um 45 cm - var flattur „í Vorð“. Það var þannig gert, að rist var til hliðar út úr miðri stirtlu, þegar flatt var. Sá fiskur var lítið þurrkaður og aldrei himnudreginn. Þessi Vorð eða Vord var erlendur fiskkaupmaður, sem réði þessari flatningu og verkun á fiskinum.<br>
Allur fiskur var pækilsaltaður. Algengustu ílátin til að pækilsalta í voru stórar eikartunnur, sem steinolía hafði flutzt í til landsins. Sumir áttu trékör ferhyrnd úr plægðum gólfborðum.<br>
Allur fiskur var pækilsaltaður. Algengustu ílátin til að pækilsalta í voru stórar eikartunnur, sem steinolía hafði flutzt í til landsins. Sumir áttu trékör ferhyrnd úr plægðum gólfborðum.<br>
[[Mynd:Blik 1967 193.jpg|thumb|250px|''Fósturforeldrar Þ.Þ.V., hjónin á Hóli í Norðfirði, Vigfús Sigurðsson frá Kúfhóli í Landeyjum og Stefanía Guðjónsdóttir frá Hamarsholti í Hreppum. Milli þeirra er einkasonurinn, Óli Vigfússon.'']]<br>
[[Mynd: 1967 b 193.jpg|thumb|250px|''Fósturforeldrar Þ.Þ.V., hjónin á Hóli í Norðfirði, Vigfús Sigurðsson frá Kúfhóli í Landeyjum og Stefanía Guðjónsdóttir frá Hamarsholti í Hreppum. Milli þeirra er einkasonurinn, Óli Vigfússon.'']]<br>
Ég var látinn slíta lifrina frá slóginu. Öll þorsk- og þyrsklingslifur var nr. 1, þ.e. fór í 1. flokk, hversu mögur og ljót, sem hún annars var. Öll önnur lifur, svo sem ýsulifur, karfalifur, ufsalifur o.s.frv. var látin í sérstakt ílát og fór í 2. flokk. Þannig var lifrin flutt flokkuð í bræðsluna og mæld í pottum. Svo var getið um pottatöluna úr róðri hverjum, þegar rætt var um aflamagnið hjá þessum og hinum bátnum eða formanninum. Það þótti góður róður að fá 40-50 potta af lifur. Einnig var stundum tekið fram, þegar rætt var um afla, hvað formaður árabátsins, en árabátur var næstum alltaf við hann kenndur, hefði fengið mörg rúm af fiski. Í venjulegu þriggja manna-fari - þrjár árar á borði -voru þessi rúm: Skutur, austurrúm (þar réri formaðurinn), miðrúm, framrúm (andófsrúm), kompa og barki eða stafn. Venjulega var fiskurinn fyrst látinn í miðrúmið. Með bjóðin í skut lá báturinn þá vel, þ.e. bátnum hallaði þá hæfilega aftur, svo að austur rann til austurrúms, en þar var báturinn ausinn með svo kölluðu trogi, sem tók vel niður í kjölsogið.<br>
Ég var látinn slíta lifrina frá slóginu. Öll þorsk- og þyrsklingslifur var nr. 1, þ.e. fór í 1. flokk, hversu mögur og ljót, sem hún annars var. Öll önnur lifur, svo sem ýsulifur, karfalifur, ufsalifur o.s.frv. var látin í sérstakt ílát og fór í 2. flokk. Þannig var lifrin flutt flokkuð í bræðsluna og mæld í pottum. Svo var getið um pottatöluna úr róðri hverjum, þegar rætt var um aflamagnið hjá þessum og hinum bátnum eða formanninum. Það þótti góður róður að fá 40-50 potta af lifur. Einnig var stundum tekið fram, þegar rætt var um afla, hvað formaður árabátsins, en árabátur var næstum alltaf við hann kenndur, hefði fengið mörg rúm af fiski. Í venjulegu þriggja manna-fari - þrjár árar á borði -voru þessi rúm: Skutur, austurrúm (þar réri formaðurinn), miðrúm, framrúm (andófsrúm), kompa og barki eða stafn. Venjulega var fiskurinn fyrst látinn í miðrúmið. Með bjóðin í skut lá báturinn þá vel, þ.e. bátnum hallaði þá hæfilega aftur, svo að austur rann til austurrúms, en þar var báturinn ausinn með svo kölluðu trogi, sem tók vel niður í kjölsogið.<br>
Gæfist meiri fiskur en eitt rúm, var hann látinn í skutinn og svo kompu, þannig að báturinn lægi vel, hallaði hæfilega aftur. Fullt miðrúm og skutur töldust tvö rúm af fiski. Það var um það hálffermi. Þá var kompan og andófsrúmið eftir. Í austurrúmið var auðvitað aldrei látinn afli, því að þar var ausið. Væri hvergi náð til austurs í bátnum, var dauði vís.<br>
Gæfist meiri fiskur en eitt rúm, var hann látinn í skutinn og svo kompu, þannig að báturinn lægi vel, hallaði hæfilega aftur. Fullt miðrúm og skutur töldust tvö rúm af fiski. Það var um það hálffermi. Þá var kompan og andófsrúmið eftir. Í austurrúmið var auðvitað aldrei látinn afli, því að þar var ausið. Væri hvergi náð til austurs í bátnum, var dauði vís.<br>
Lína 29: Lína 29:
Gaman var að vera á sjónum og róa í sumarblíðunni. Það var líka ólíkt karlmannlegra starf en hjólböruakstur, fannst mér.<br>
Gaman var að vera á sjónum og róa í sumarblíðunni. Það var líka ólíkt karlmannlegra starf en hjólböruakstur, fannst mér.<br>
Ég og bræðslumennirnir, Lárus Waldorf og Jónas gamli Matthíasson, vorum góðir kunningjar. Þeir voru báðir nágrannar mínir. Margan lýsissopann drakk ég hjá þeim, þegar ég færði þeim lifrina. Um árabil átti ég geymdan hjá þeim sérstakan bolla, sem ég drakk úr lýsið. Stundum var hann hálfur eða vel það, stundum var minna í honum, alveg eftir lyst minni hverju sinni.<br>
Ég og bræðslumennirnir, Lárus Waldorf og Jónas gamli Matthíasson, vorum góðir kunningjar. Þeir voru báðir nágrannar mínir. Margan lýsissopann drakk ég hjá þeim, þegar ég færði þeim lifrina. Um árabil átti ég geymdan hjá þeim sérstakan bolla, sem ég drakk úr lýsið. Stundum var hann hálfur eða vel það, stundum var minna í honum, alveg eftir lyst minni hverju sinni.<br>
[[Mynd:Blik 1967 195.jpg|thumb|''Gat hann verið ástfanginn, ekki eldri en hann var, aðeins 10 ára.'']]
[[Mynd: 1967 b 195.jpg|thumb|''Gat hann verið ástfanginn, ekki eldri en hann var, aðeins 10 ára.'']]
Þetta blessað vor leið fljótt, því að blíðskaparveður var hvern dag og afli nægur.<br>
Þetta blessað vor leið fljótt, því að blíðskaparveður var hvern dag og afli nægur.<br>
Svo leið að því, að von var á „Botníu“ að sunnan með sunnlenzka fólkið og þar á meðal Vestmannaeyingana, sem áttu að róa á „Síldinni“.<br>
Svo leið að því, að von var á „Botníu“ að sunnan með sunnlenzka fólkið og þar á meðal Vestmannaeyingana, sem áttu að róa á „Síldinni“.<br>
Lína 43: Lína 43:
Fyrst ræddu þeir fóstri minn og Keli um útgerð og afla, daglegt líf í kauptúninu, hið væntanlega starfsfólk af Suðurlandi og svo auðvitað veðráttuna, sem er hið þjóðlega og sjálfsagða umræðuefni, þar sem kunningjar hittast. Síðast barst svo tal þeirra að messunni um daginn og kirkjusókninni. Keli gamli bað fóstra minn að tjá sér eitthvað úr stólræðunni þennan dag. Jú, það gat hann gert með ánægju, því að hann hafði mikinn áhuga á andlegum málum, hugsaði um þau, vó þau og mat og dró svo sínar ályktanir.<br>
Fyrst ræddu þeir fóstri minn og Keli um útgerð og afla, daglegt líf í kauptúninu, hið væntanlega starfsfólk af Suðurlandi og svo auðvitað veðráttuna, sem er hið þjóðlega og sjálfsagða umræðuefni, þar sem kunningjar hittast. Síðast barst svo tal þeirra að messunni um daginn og kirkjusókninni. Keli gamli bað fóstra minn að tjá sér eitthvað úr stólræðunni þennan dag. Jú, það gat hann gert með ánægju, því að hann hafði mikinn áhuga á andlegum málum, hugsaði um þau, vó þau og mat og dró svo sínar ályktanir.<br>
Prestur hafði flutt mjög athyglisverða ræðu, taldi fóstri minn. Hann hafði m.a. áminnt sóknarbörn sín um heiðarleik í orðum og athöfnum. Heimurinn fór æ versnandi, hafði hann sagt, enda var prestur sjálfur nú nokkuð við aldur. Allt viðskiptalíf, sagði hann, yrði stöðugt sorugra og sífellt meir lævi blandið. Til dæmis um það kvaðst prestur hafa lánað manni nokkrum þar í kauptúninu eitt hundrað krónur fyrir nokkrum árum, og ógreiddar væru þær enn, þrátt fyrir margar innheimtuatlögur af prestsins hálfu.<br>
Prestur hafði flutt mjög athyglisverða ræðu, taldi fóstri minn. Hann hafði m.a. áminnt sóknarbörn sín um heiðarleik í orðum og athöfnum. Heimurinn fór æ versnandi, hafði hann sagt, enda var prestur sjálfur nú nokkuð við aldur. Allt viðskiptalíf, sagði hann, yrði stöðugt sorugra og sífellt meir lævi blandið. Til dæmis um það kvaðst prestur hafa lánað manni nokkrum þar í kauptúninu eitt hundrað krónur fyrir nokkrum árum, og ógreiddar væru þær enn, þrátt fyrir margar innheimtuatlögur af prestsins hálfu.<br>
[[Mynd:Blik 1967 197.jpg|thumb|200px|''Þorkell Færeyingur'']]
[[Mynd: 1967 b 197.jpg|thumb|200px|''Þorkell Færeyingur'']]
Þegar hér var komið frásögn fóstra míns, er mér Keli gamli sérstaklega minnisstæður. Þarna sat hann snöggklæddur á rúminu sínu ofan á brekáninu, sem breitt hafði verið yfir það. Hann hafði auðsjáanlega legið uppi í því um daginn, ef til vill fengið sér þar miðdegislúr, meðan á messu stóð. - Feitlaginn var hann nokkuð og grár fyrir hærum. Ennið hátt, enda hárlaust orðið upp á skalla. Nefið stórt og granstæðið vítt. Munntóbakstaumar leyndust ekki í gráum hökuskeggshýjungnum. - Nú hló hann verulegan karlahlátur með galopinn munninn, svo að við blöstu skörð og skældar tóbakstennur. Skegghýjungurinn á hökunni fannst mér hlæja með, þar sem hárin teygðu sig út í tilveruna, þegar karlinn lyfti höku við hláturinn. „Og forbannaður lúsakroppurinn,“ sagði hann, „tað er ek, tað er ek. Tað er ek hann mænar, forbannaður.“ Svo sagði hann okkur frá því, að prestur hefði lánað honum 100 krónur fyrir þrem árum. Sökum kergju og meðfæddrar kerskni hafði karl haft ánægju af að draga prest á greiðslunni, þrjózkazt við að greiða skuldina. Nú kvaðst hann með ánægju skyldi gera það næsta dag, fyrst prestur hefði tekið það ráð að innheimta skuldina af sjálfum stólnum.<br>
Þegar hér var komið frásögn fóstra míns, er mér Keli gamli sérstaklega minnisstæður. Þarna sat hann snöggklæddur á rúminu sínu ofan á brekáninu, sem breitt hafði verið yfir það. Hann hafði auðsjáanlega legið uppi í því um daginn, ef til vill fengið sér þar miðdegislúr, meðan á messu stóð. - Feitlaginn var hann nokkuð og grár fyrir hærum. Ennið hátt, enda hárlaust orðið upp á skalla. Nefið stórt og granstæðið vítt. Munntóbakstaumar leyndust ekki í gráum hökuskeggshýjungnum. - Nú hló hann verulegan karlahlátur með galopinn munninn, svo að við blöstu skörð og skældar tóbakstennur. Skegghýjungurinn á hökunni fannst mér hlæja með, þar sem hárin teygðu sig út í tilveruna, þegar karlinn lyfti höku við hláturinn. „Og forbannaður lúsakroppurinn,“ sagði hann, „tað er ek, tað er ek. Tað er ek hann mænar, forbannaður.“ Svo sagði hann okkur frá því, að prestur hefði lánað honum 100 krónur fyrir þrem árum. Sökum kergju og meðfæddrar kerskni hafði karl haft ánægju af að draga prest á greiðslunni, þrjózkazt við að greiða skuldina. Nú kvaðst hann með ánægju skyldi gera það næsta dag, fyrst prestur hefði tekið það ráð að innheimta skuldina af sjálfum stólnum.<br>
Þá heyrðist skipspíp. „Botnía“ var komin með Sunnlendingana. Það var uppi fótur og fit í kauptúninu. Skipið hafði komið fyrr en ætlað var. Allur fréttaflutningur ónákvæmur og háður þessu „hér um bil“.<br>
Þá heyrðist skipspíp. „Botnía“ var komin með Sunnlendingana. Það var uppi fótur og fit í kauptúninu. Skipið hafði komið fyrr en ætlað var. Allur fréttaflutningur ónákvæmur og háður þessu „hér um bil“.<br>
Við fóstri minn biðum ekki boðanna. Heim þurftum við til þess að skipta um föt. Enginn þvældist í kirkjuklæðum í árabát út að skipi og um það, því að enginn var hafskipabryggjan í kauptúninu.<br>
Við fóstri minn biðum ekki boðanna. Heim þurftum við til þess að skipta um föt. Enginn þvældist í kirkjuklæðum í árabát út að skipi og um það, því að enginn var hafskipabryggjan í kauptúninu.<br>
[[Mynd:Blik 1967 198.jpg|thumb|250px|''Á myndinni sést nokkur hluti Kelaskúranna.'']]
[[Mynd: 1967 b 198.jpg|thumb|250px|''Á myndinni sést nokkur hluti Kelaskúranna.'']]
Þegar við komum út að skipinu, var þar kominn fjöldi árabáta að skipshliðinni, þar sem stiginn hékk. Við bundum skektuna okkar við aðra skekktu og urðum svo að ganga yfir 2-3 báta til þess að ná í skipsstigann. Svo mikil var mergðin af bátunum.<br>
Þegar við komum út að skipinu, var þar kominn fjöldi árabáta að skipshliðinni, þar sem stiginn hékk. Við bundum skektuna okkar við aðra skekktu og urðum svo að ganga yfir 2-3 báta til þess að ná í skipsstigann. Svo mikil var mergðin af bátunum.<br>
Á þilfari skipsins voru þegar margir sveitungar okkar að ráða til sín sjómenn og landfólk. Sumt fólkið var ráðið, áður en það lagði af stað að heiman. Aðrir réðust á skipsfjöl, þegar austur kom.<br>
Á þilfari skipsins voru þegar margir sveitungar okkar að ráða til sín sjómenn og landfólk. Sumt fólkið var ráðið, áður en það lagði af stað að heiman. Aðrir réðust á skipsfjöl, þegar austur kom.<br>
Lína 53: Lína 53:
Hásetar Stjána bláa voru líka nafnkunnir menn. Annar var Sæmundur sífulli. Nafnið þótti hann bera með rentu. Hinn hásetinn var Oddur sterki af Skaganum. Einnig hann kafnaði ekki undir nafni. Hann þekkti ég persónulega, því að hann hafði róið áður með fóstra mínum eitt vor. Bezti karl, en dyntóttur, tortrygginn og skrítinn, enda heyrnardaufur og heyrði því ekki alltaf, hvað sagt var í kringum hann. Hann átti það til að fá æðisköst. Þá steytti hann stundum hnefa að okkur strákunum og froðufelldi. Þá vorum við fljótir að ,,missa niður hjartað“ og „hverfa ofan í skóna okkar“. Þegar Oddur var fullur, var hann kunnur að sníkjum sínum: „Gef mér 10 aura, greyið, ég ætla að kaupa mér brennivín fyrir þá.“<br>
Hásetar Stjána bláa voru líka nafnkunnir menn. Annar var Sæmundur sífulli. Nafnið þótti hann bera með rentu. Hinn hásetinn var Oddur sterki af Skaganum. Einnig hann kafnaði ekki undir nafni. Hann þekkti ég persónulega, því að hann hafði róið áður með fóstra mínum eitt vor. Bezti karl, en dyntóttur, tortrygginn og skrítinn, enda heyrnardaufur og heyrði því ekki alltaf, hvað sagt var í kringum hann. Hann átti það til að fá æðisköst. Þá steytti hann stundum hnefa að okkur strákunum og froðufelldi. Þá vorum við fljótir að ,,missa niður hjartað“ og „hverfa ofan í skóna okkar“. Þegar Oddur var fullur, var hann kunnur að sníkjum sínum: „Gef mér 10 aura, greyið, ég ætla að kaupa mér brennivín fyrir þá.“<br>
Lauga lausgirta var verbúðarráðskona hjá þeim þremenningunum. Ef til vill hét hún eitthvað annað, en viðurnefnið bar hún með sanni. Það sá ég oft og man. Hún var úr Eyjum.<br>  
Lauga lausgirta var verbúðarráðskona hjá þeim þremenningunum. Ef til vill hét hún eitthvað annað, en viðurnefnið bar hún með sanni. Það sá ég oft og man. Hún var úr Eyjum.<br>  
[[Mynd:Blik 1967 199.jpg|thumb|250px|''Mynd frá Nesi í Norðfirði, tekin á 2. tug aldarinnar. Séð til austurs. Bátarnir eru „Lófótungar“, sem keyptir voru frá Noregi. Yfir bátana ber ,,Gamla goodtemplarahúsið“ á Nesi. Þá er Sandhóll, þá kirkjan og Bakki (tveir gluggar á stafni). Húsin tvö uppi á hæðinni eru Ekra. Í ytra húsinu bjó Ingvar Pálmason útgerðarmaður og alþingismaður. Neðan við hæðina eru verzlunarhús Sigfúsar Sveinssonar. Næstu hús utan við Bakka eru Kelaskúrarnir. - Maðurinn á myndinni er sagður Frakki.'']]
 
[[Mynd: 1967 b 199.jpg|left|thumb|400px]]
 
 
 
 
 
 
''Mynd frá Nesi í Norðfirði, tekin á 2. tug aldarinnar. Séð til austurs. Bátarnir eru „Lófótungar“, sem keyptir voru frá Noregi. Yfir bátana ber ,,Gamla goodtemplarahúsið“ á Nesi. Þá er Sandhóll, þá kirkjan og Bakki (tveir gluggar á stafni). Húsin tvö uppi á hæðinni eru Ekra. Í ytra húsinu bjó Ingvar Pálmason útgerðarmaður og alþingismaður. Neðan við hæðina eru verzlunarhús Sigfúsar Sveinssonar. Næstu hús utan við Bakka eru Kelaskúrarnir. - Maðurinn á myndinni er sagður Frakki.''
 
 
 
 
 
Við hittum þarna á skipsfjöl Vestmannaeyingana [[Sigurður Sigurðsson formaður|Sigurð]] og [[Einar Jónsson (Garðhúsum)|Einar]]. Allt stóð þar heima. En fóstri minn gerði út fleiri báta en „Síldina“ og þurfti því að ráða til sín fleira fólk. Hann fór þess vegna um þilfar og lestir skipsins til þess að hafa tal af óráðnum sjömönnum, og svo kvenfólki til að verka fiskinn. Þá var íslenzkt verkafólk til lands og sjávar flutt í skipalestum milli landsfjórðunga eins og skepnur. Af þeim flutningum höfðu útlendingar drjúgar tekjur.<br>
Við hittum þarna á skipsfjöl Vestmannaeyingana [[Sigurður Sigurðsson formaður|Sigurð]] og [[Einar Jónsson (Garðhúsum)|Einar]]. Allt stóð þar heima. En fóstri minn gerði út fleiri báta en „Síldina“ og þurfti því að ráða til sín fleira fólk. Hann fór þess vegna um þilfar og lestir skipsins til þess að hafa tal af óráðnum sjömönnum, og svo kvenfólki til að verka fiskinn. Þá var íslenzkt verkafólk til lands og sjávar flutt í skipalestum milli landsfjórðunga eins og skepnur. Af þeim flutningum höfðu útlendingar drjúgar tekjur.<br>
Niður í lest skipsins gengum við lausan stiga, eins konar utanhússstiga, sem var bundinn í efri endann með kaðli í járnlykkju í lestarkarminum.<br>
Niður í lest skipsins gengum við lausan stiga, eins konar utanhússstiga, sem var bundinn í efri endann með kaðli í járnlykkju í lestarkarminum.<br>

Leiðsagnarval