„Blik 1937, 2. tbl./Vorið og eyjan okkar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Blik 1937|Efnisyfirlit 1937]]
[[Þorsteinn Einarsson]], kennari:<br>
[[Þorsteinn Einarsson]], kennari:<br>


'''VORIÐ OG EYJAN OKKAR'''<br>
<big><big>'''VORIÐ OG EYJAN OKKAR'''</big><br>


„Vorið er komið<br>
<small>„Vorið er komið<br>
og grundirnar gróa...“<br>
og grundirnar gróa...“</small><br>


FÁ  vísuorð eru ofar í hugum okkar þessa dagana; og þau kvæði og stökur, sem hrjóta fram á varir okkar, eru um vorið. Og detti einhverjum í hug að raula eitthvað, er það um gróanda, sunnanvind og vorboðann.<br>
FÁ  vísuorð eru ofar í hugum okkar þessa dagana; og þau kvæði og stökur, sem hrjóta fram á varir okkar, eru um vorið. Og detti einhverjum í hug að raula eitthvað, er það um gróanda, sunnanvind og vorboðann.<br>
Jafnvel útvarpið hefir hrifist með af vorkomunni og leikur nú vorsónötur og fleiri lofsöngva í ýmsum tónlistarbúningum um vorkomuna. Skáldin taka saman vorkvæði eða kvæði þeirra fá léttleika og draumblæ vorsins.<br>
Jafnvel útvarpið hefir hrifist með af vorkomunni og leikur nú vorsónötur og fleiri lofsöngva í ýmsum tónlistarbúningum um vorkomuna. Skáldin taka saman vorkvæði eða kvæði þeirra fá léttleika og draumblæ vorsins.<br>
Allt klæðist nýju lífi með komu vorsins. Bæjarlífið fær annað snið. Kvenfólkið hefur stórþvotta og hreingerningar til þess að bjóða sólargeislunum og vorinu inn í hrein ''hýbýli''. Sjúklingnum vaknar í brjósti ný von um bata og líf. Bóndinn hjálpar nýgræðingnum fram í sólarljósið og vorblæinn með því að bera á tún sín. Nýjum ræktunarblettum er bætt við túnskikann.
Allt klæðist nýju lífi með komu vorsins. Bæjarlífið fær annað snið. Kvenfólkið hefur stórþvotta og hreingerningar til þess að bjóða sólargeislunum og vorinu inn í hrein ''hýbýli''. Sjúklingnum vaknar í brjósti ný von um bata og líf. Bóndinn hjálpar nýgræðingnum fram í sólarljósið og vorblæinn með því að bera á tún sín. Nýjum ræktunarblettum er bætt við túnskikann.<br>
Fræin, sem hafa verið hulin niðri í grassverðinum, mosanum eða moldinni, sprengja hýðið með spírum sínum. Við sjáum ljósgræna nýgræðingsnálina, en ánamaðkurinn ljósgráa rótarangana fikra sig niður í moldina til þess að sækja þangað fæðu og festu. Skollafætur (elfting), vortúnblóm, fíflar og steinbrjótar byrja að stinga fram kollunum og móarnir sindra í sólskininu af smjörvíði (grasvíði) og á morgnana skína daggardroparnir eins og gimsteinar á maríustakksblöðunum.<br>
Fræin, sem hafa verið hulin niðri í grassverðinum, mosanum eða moldinni, sprengja hýðið með spírum sínum. Við sjáum ljósgræna nýgræðingsnálina, en ánamaðkurinn ljósgráa rótarangana fikra sig niður í moldina til þess að sækja þangað fæðu og festu. Skollafætur (elfting), vortúnblóm, fíflar og steinbrjótar byrja að stinga fram kollunum og móarnir sindra í sólskininu af smjörvíði (grasvíði) og á morgnana skína daggardroparnir eins og gimsteinar á maríustakksblöðunum.<br>
Horblaðkan, tágamuran og fjöruarfinn byrja að teygja úr sér í fjörusandinum. Jafnvel fjörugróðurinn með sínum dumbungs lit, virðist reyna að gera sitt til að fagna ylnum. Sölin og blóðhimnan verða rauðari, fjörugrösin og sjókræðan dumbrauðari og þangið gulgrænna.<br>
Horblaðkan, tágamuran og fjöruarfinn byrja að teygja úr sér í fjörusandinum. Jafnvel fjörugróðurinn með sínum dumbungs lit, virðist reyna að gera sitt til að fagna ylnum. Sölin og blóðhimnan verða rauðari, fjörugrösin og sjókræðan dumbrauðari og þangið gulgrænna.<br>

Leiðsagnarval