„Blik 1957/Þáttur nemenda, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1957 ::::::ctr|400px <big>''Huldufólkssaga''</big> Ég ætla hér að endursegja sögu, sem kona, er ég ...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 118: Lína 118:
Daginn eftir fengum við leyfi til að fara á fund hreppstjórans og afhenda honum skottið af minknum, en það er hreppstjórinn, sem greiðir verðlaun fyrir öll vargadráp. Við fengum 60 krónur fyrir skottið. Að lokum verð ég að segja frá því, að það voru tveir hreyknir drengir, er skunduðu heim síðar um daginn með þrjátíu krónur hvor í vasanum.
Daginn eftir fengum við leyfi til að fara á fund hreppstjórans og afhenda honum skottið af minknum, en það er hreppstjórinn, sem greiðir verðlaun fyrir öll vargadráp. Við fengum 60 krónur fyrir skottið. Að lokum verð ég að segja frá því, að það voru tveir hreyknir drengir, er skunduðu heim síðar um daginn með þrjátíu krónur hvor í vasanum.
::::::::::::::::::::''[[Björn Karlsson]]'', I. bekk C.
::::::::::::::::::::''[[Björn Karlsson]]'', I. bekk C.
[[Blik 1957/Þáttur nemenda, síðari hluti|síðari hluti]]


----
----

Leiðsagnarval