„Blik 1937, 3. tbl./Úr Eyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
Þannig farast síra Gissuri meðal annars orð um vatnið og vatnsbólin hér. Silfurbrunnarnir í Herjólfsdal, sem margir hér muna, eru nú horfnir, huldir möl og mold. Vatnsbunan í [[Klettshellir|Klettshelli]] er einnig horfin, því að bergið, þar sem bunan var, mun hafa rifnað í sjó niður. —<br>
Þannig farast síra Gissuri meðal annars orð um vatnið og vatnsbólin hér. Silfurbrunnarnir í Herjólfsdal, sem margir hér muna, eru nú horfnir, huldir möl og mold. Vatnsbunan í [[Klettshellir|Klettshelli]] er einnig horfin, því að bergið, þar sem bunan var, mun hafa rifnað í sjó niður. —<br>
Þótt ýmislegt hafi verið reynt hér til þess að afla vatns, þá hafa þær tilraunir misheppnast. Alstaðar sem grafið hefir verið eftir vatni, hefir komið niður á sjó. Rannsóknir, sem gerðar hafa verið, hafa lítinn árangur borið til þessa. Nú mun jafnvel ein slík rannsókn vera í vændum og er vonandi, að hún verði til nokkurs. Úr vatnsskortinum verður að bæta, ef ekki að öllu, þá að minnsta kosti að miklu eða einhverju leyti. Við Eyjabúar verðum bráðlega að geta fengið svo mikið vatn, að við getum þvegið af okkur vatnsskortseinkennin. Minnist ég í því sambandi á lítið atvik, sem kom fyrir mig í Reykjavík. Ég var að láta vatn í skál til þess að þvo mér úr. Nærstaddur Reykvíkingur athugull sagði þá við mig: „Þið Vestmannaeyingar eru auðþekktir á því, hvað þið notið lítið vatn til þess að þvo ykkur úr.“ Hefi ég síðan veitt því eftirtekt, að þessi umsögn er að mörgu leyti rétt.
Þótt ýmislegt hafi verið reynt hér til þess að afla vatns, þá hafa þær tilraunir misheppnast. Alstaðar sem grafið hefir verið eftir vatni, hefir komið niður á sjó. Rannsóknir, sem gerðar hafa verið, hafa lítinn árangur borið til þessa. Nú mun jafnvel ein slík rannsókn vera í vændum og er vonandi, að hún verði til nokkurs. Úr vatnsskortinum verður að bæta, ef ekki að öllu, þá að minnsta kosti að miklu eða einhverju leyti. Við Eyjabúar verðum bráðlega að geta fengið svo mikið vatn, að við getum þvegið af okkur vatnsskortseinkennin. Minnist ég í því sambandi á lítið atvik, sem kom fyrir mig í Reykjavík. Ég var að láta vatn í skál til þess að þvo mér úr. Nærstaddur Reykvíkingur athugull sagði þá við mig: „Þið Vestmannaeyingar eru auðþekktir á því, hvað þið notið lítið vatn til þess að þvo ykkur úr.“ Hefi ég síðan veitt því eftirtekt, að þessi umsögn er að mörgu leyti rétt.
{{Blik}}
435

breytingar

Leiðsagnarval