„Blik 1937, 2. tbl./Hinar tvær hliðar sögunnar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Árni Guðmundsson, kennari: '''HINAR TVÆR HLIðAR SÖGUNNAR'''<br> ''Persónur:''Mamma. Árni 11 ára. Bjarni 13 ára.<br> ''Árni'': Ég var að læra um gömlu víkingana í sk...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Árni Guðmundsson, kennari:
[[Árni Guðmundsson]], kennari:


'''HINAR TVÆR HLIÐAR SÖGUNNAR'''<br>


 
::''Persónur: ''Mamma.<br>
'''HINAR TVÆR HLIðAR SÖGUNNAR'''<br>
::::Árni 11 ára.<br>
 
::::Bjarni 13 ára.<br>
''Persónur:''Mamma. Árni 11 ára. Bjarni 13 ára.<br>


''Árni'': Ég var að læra um gömlu víkingana í skólanum í dag. Kennarinn sagði okkur svo margt um þá og ferðir þeirra.<br>
''Árni'': Ég var að læra um gömlu víkingana í skólanum í dag. Kennarinn sagði okkur svo margt um þá og ferðir þeirra.<br>
''Mamma'' : Jæja, góði minn, sagði hann ykkur frá nokkrum sérstökum mönnum?<br>
''Mamma'' : Jæja, góði minn, sagði hann ykkur frá nokkrum sérstökum mönnum?<br>
''Árni'':  Já hann sagði okkur frá Ingólfi og Hjörleifi. Ég vildi líkjast Hjörleifi — Ingólfur var enginn víkingur.<br>
''Árni'':  Já, hann sagði okkur frá Ingólfi og Hjörleifi. Ég vildi líkjast Hjörleifi — Ingólfur var enginn víkingur.<br>
''Mamma'': Finnst þér þá, góði minn, að Hjörleifur hafi verið góður maður.<br>
''Mamma'': Finnst þér þá, góði minn, að Hjörleifur hafi verið góður maður.<br>
''Árni'': Já, og hann var hetja. — En svo sagði hann okkur líka frá þrælunum — það voru vondir menn og undirförulir og ragir, eins og Dufþakur.<br>
''Árni'': Já, og hann var hetja. — En svo sagði hann okkur líka frá þrælunum — það voru vondir menn og undirförulir og ragir, eins og [[Dufþakur]].<br>
''Mamma'': Hefurðu nú athugað þetta allt vel, vinur minn. Ertu nú viss um að ekki sé neitt þrælunum til afsökunar, ekkert, sem gat réttlætt það, hvernig þeir breyttu við Hjörleif?<br>
''Mamma'': Hefurðu nú athugað þetta allt vel, vinur minn. Ertu nú viss um að ekki sé neitt þrælunum til afsökunar, ekkert, sem gat réttlætt það, hvernig þeir breyttu við Hjörleif?<br>
''Árni'': Já, en mamma, þeir svikust að Hjörleifi og mönnum hans og drápu þá.<br>
''Árni'': Já, en mamma, þeir svikust að Hjörleifi og mönnum hans og drápu þá.<br>
Lína 19: Lína 19:
''Bjarni'': Já, mamma, hvað er það?<br>
''Bjarni'': Já, mamma, hvað er það?<br>
''Mamma'': Heyrðu, góði minn, hvað var það nú aftur, sem þú varst að lesa í Íslandssögunni í gærkveldi ?<br>
''Mamma'': Heyrðu, góði minn, hvað var það nú aftur, sem þú varst að lesa í Íslandssögunni í gærkveldi ?<br>
''Bjarni'': Það var Tyrkjaránið.<br>
''Bjarni'': Það var [[Tyrkjaránið]].<br>
''Mamma'': Viltu segja okkur Árna litla dálítið um það. —<br>
''Mamma'': Viltu segja okkur Árna litla dálítið um það. —<br>
''Árni'': Já, en mamma, hvað var það — með þrælana?<br>
''Árni'': Já, en mamma, hvað var það — með þrælana?<br>
Lína 33: Lína 33:
og misþyrmdu konum og börnum og gamalmennum hræðilega.
og misþyrmdu konum og börnum og gamalmennum hræðilega.
Einn af þeim, sem þeir drápu,
Einn af þeim, sem þeir drápu,
var Jón Þorsteinsson, presturinn
var [[Jón Þorsteinsson]], presturinn
á Kirkjubæ. Þeir tóku um 240
á Kirkjubæ. Þeir tóku um 240
menn til fanga og fluttu í skip
menn til fanga og fluttu í skip
Lína 39: Lína 39:
í verslunarhúsunum og þeir
í verslunarhúsunum og þeir
brenndu kirkjuna og ---<br>
brenndu kirkjuna og ---<br>
''Mamma'': Já, rétt er það, en hvað varð um allt fólkið, sem þeir fluttu í skipin ?<br>
''Mamma'': Já, rétt er það, en hvað varð um allt fólkið, sem þeir fluttu í skipin?<br>
''Bjarni'': Já, það fluttu þeir suður til Afríku og seldu það í þrældóm, þar sem það var hrakið og hrjáð og margt af því dó fljótlega þar suður frá. Aðeins 27 af öllu þessu fólki sáu Ísland aftur. Það var keypt út eftir 9 ára þrældóm. —<br>
''Bjarni'': Já, það fluttu þeir suður til Afríku og seldu það í þrældóm, þar sem það var hrakið og hrjáð og margt af því dó fljótlega þar suður frá. Aðeins 27 af öllu þessu fólki sáu Ísland aftur. Það var keypt út eftir 9 ára þrældóm. —<br>
''Mamma'': Haldið þið, að þetta hafi verið góðir menn?<br>
''Mamma'': Haldið þið, að þetta hafi verið góðir menn?<br>
Lína 52: Lína 52:
þar á meðal einn, sem hét Dufþakur. Hann átti kannske ástríka móður — og kannske systur — og ef til vill unnustu, og
þar á meðal einn, sem hét Dufþakur. Hann átti kannske ástríka móður — og kannske systur — og ef til vill unnustu, og
þær sátu eftir í sárri sorg--<br>
þær sátu eftir í sárri sorg--<br>
''Árni'': Já, en mamma, þetta er einmitt sagan, sem ég var að segja þér um Hjör-Leif og þrælana. En, ó, mamma, þú segir hana svo allt öðru vísi. —
''Árni'': Já, en mamma, þetta er einmitt sagan, sem ég var að segja þér um  
''Mamma'': Það er rétt, góði minn, það er einmitt hin hlið sögunnar, sem ég var að benda þér á fyrst. Ég segi þér söguna, eins og Írarnir mundu líta á hana. Eða heldurðu, litli vinur,  að þeir hafi ekki litið eitthvað líkum augum á víkingana okkar og við lítum á Tyrkina ? Eða mundu þeir ekki finna til með „þrælunum“ sínum eins og við með herteknu Vestm.eyingunum suður í Algier?<br> ''Árni'': Já, en elsku mamma —<br> Mamma: Já, og eitt enn, góði minn. Skyldu ekki afkomendur múhameðönsku ræningjanna í Algier hafa litið þá líkum augum og við Hjör-Leif okkar — kallað þá hetjur? — Jú, litli stúfur, mundu það, að sagan hefir sínar tvær hliðar, — og dæmdu aldrei, fyr en þú hefir litið á þœr báðar. —<br>
Hjör-Leif og þrælana. En, ó, mamma, þú segir hana svo allt öðru vísi. —
''Árni Guðmundsson''.
<br>
''Mamma'': Það er rétt, góði minn, það er einmitt hin hlið sögunnar, sem ég var að benda þér á fyrst. Ég segi þér söguna, eins og Írarnir mundu líta á hana. Eða heldurðu, litli vinur,  að þeir hafi ekki litið eitthvað líkum augum á víkingana okkar og við lítum á Tyrkina? Eða mundu þeir ekki finna til með „þrælunum“ sínum eins og við með herteknu Vestm.eyingunum suður í Algier?<br>  
''Árni'': Já, en elsku mamma —<br>  
Mamma: Já, og eitt enn, góði minn. Skyldu ekki afkomendur múhameðönsku ræningjanna í Algier hafa litið þá líkum augum og við Hjör-Leif okkar — kallað þá hetjur? — Jú, litli stúfur, mundu það, að sagan hefir sínar tvær hliðar, — og dæmdu aldrei, fyr en þú hefir litið á þœr báðar. —<br>
 
::::::[[Árni Guðmundsson|''Árni Guðmundsson]]''.

Leiðsagnarval