„Blik 1976/Vélbátar í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Blik á í fórum sínum 50-60 myndir af vélbátum Vestmannaeyinga frá fyrstu áratugum aldarinnar. Að þessu sinni birtum við 20 myndir af bátum þessum.
Blik á í fórum sínum 50-60 myndir af vélbátum Vestmannaeyinga frá fyrstu áratugum aldarinnar. Að þessu sinni birtum við 20 myndir af bátum þessum.
Flestir voru bátarinir kunnir fyrir aflasæld og formennirnir viðurkenndir dugnaðar sjómenn. [[Karl Guðmundsson]] frá [[Reykholt (eldra)|Reykholti]] [[Reykholt (eldra)|(nr.15)]] við [[Urðarvegur|Urðaveg]] gaf [[Blik|Bliki]] fyrir nokkrum árum skýringarnar við myndirnar og tók þann fróðleik úr bókum Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja. [[Blik]] kann honum kærar þakkir fyrir þá hjálp.
Flestir voru bátarinir kunnir fyrir aflasæld og formennirnir viðurkenndir dugnaðar sjómenn. [[Karl Guðmundsson]] frá [[Reykholt (eldra)|Reykholti]] [[Reykholt (eldra)|(nr.15)]] við [[Urðarvegur|Urðaveg]] gaf [[Blik|Bliki]] fyrir nokkrum árum skýringarnar við myndirnar og tók þann fróðleik úr bókum Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja. [[Blik]] kann honum kærar þakkir fyrir þá hjálp.
[[Mynd:blik1976_velbatareyjum_bls105.jpg|thumb|250px|V/b [[Svanur VE 152|Svanur, VE 152]]]]
[[Mynd:blik1976_velbatareyjum_bls105.jpg|thumb|250px|V/b [[Svanur VE-152]]]]




Lína 14: Lína 14:


''V/b [[Svanur VE-152|Svanur, VE 152]], 10 rúmlestir að stærð. Hann var smíðaður í Danmörku árið 1911. Eigendur voru [[Ágúst Gíslason]] í [[Valhöll]] o.fl. Fyrsti formaður á báti þessum var [[Jóhann Einarsson]], [[Brimnes|Brimnesi]], og svo [[Ólafur Ingileifsson]], síðar kenndur við [[Heiðarbær|Heiðarbæ]] vestan við Strembuhæðina.''
''V/b [[Svanur VE-152|Svanur, VE 152]], 10 rúmlestir að stærð. Hann var smíðaður í Danmörku árið 1911. Eigendur voru [[Ágúst Gíslason]] í [[Valhöll]] o.fl. Fyrsti formaður á báti þessum var [[Jóhann Einarsson]], [[Brimnes|Brimnesi]], og svo [[Ólafur Ingileifsson]], síðar kenndur við [[Heiðarbær|Heiðarbæ]] vestan við Strembuhæðina.''
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls106.jpg|thumb|250px|V/b [[Ásdís VE 144|Ásdís, VE 144]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls106.jpg|thumb|250px|V/b [[Ásdís VE-144]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1062.jpg|thumb|250px|V/b [[Sísí VE 265|Sísí, VE 265]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1062.jpg|thumb|250px|V/b [[Sísí VE-265]]]]




Lína 44: Lína 44:


''V/b [[Ísleifur VE-63|Ísleifur, VE 63]], 30 rúmlestir að stærð. Hann var smíðaður í Reykjavík árið 1916 og keyptur til Eyja 1928. Eigandi: [[Ársæll Sveinsson]] útgerðarmaður, sem var formaður á bátnum um árabil. Báturinn var tekinn út af skrá [[Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja|Bátaábyrgðarfélagsins]] árið 1967.''
''V/b [[Ísleifur VE-63|Ísleifur, VE 63]], 30 rúmlestir að stærð. Hann var smíðaður í Reykjavík árið 1916 og keyptur til Eyja 1928. Eigandi: [[Ársæll Sveinsson]] útgerðarmaður, sem var formaður á bátnum um árabil. Báturinn var tekinn út af skrá [[Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja|Bátaábyrgðarfélagsins]] árið 1967.''
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1072.jpg|thumb|250px|[[Sjöstjarnan, VE 92]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1072.jpg|thumb|250px|[[Sjöstjarnan VE-92]]]]




Lína 53: Lína 53:


''V/b [[Sjöstjarnan VE-92|Sjöstjarnan, VE 92]], 55 rúmlestir að stærð. Bátur þessi var smíðaður 1916 og var gerður út frá Akureyri fyrstu árin. Eigandi í Vestmannaeyjum var [[Tómas M. Guðjónsson]] o. fl., [[Höfn]] (nr. 1) við [[Bakkastígur|Bakkastíg]]. Fyrsti formaður á honum í Eyjum var [[Ásmundur Friðriksson]] frá [[Lönd|Stóru-Löndum]].''  
''V/b [[Sjöstjarnan VE-92|Sjöstjarnan, VE 92]], 55 rúmlestir að stærð. Bátur þessi var smíðaður 1916 og var gerður út frá Akureyri fyrstu árin. Eigandi í Vestmannaeyjum var [[Tómas M. Guðjónsson]] o. fl., [[Höfn]] (nr. 1) við [[Bakkastígur|Bakkastíg]]. Fyrsti formaður á honum í Eyjum var [[Ásmundur Friðriksson]] frá [[Lönd|Stóru-Löndum]].''  
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls108.jpg|thumb|250px|[[V/b Skúli fógeti, VE]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls108.jpg|thumb|250px|V/b [[Skúli fógeti VE]]]]




Lína 67: Lína 67:


''V/b [[Skúli fógeti VE|Skúli fógeti]]. Byggður í Vestmannaeyjum 1916, 11,75 rúmlestir að stærð. Tapaðist á vertíð 1938.''  
''V/b [[Skúli fógeti VE|Skúli fógeti]]. Byggður í Vestmannaeyjum 1916, 11,75 rúmlestir að stærð. Tapaðist á vertíð 1938.''  
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1082.jpg|thumb|250px|[[V/b Faxi, VE]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1082.jpg|thumb|250px|V/b [[FaxiVE]]]]




Lína 77: Lína 77:


''V/b [[Faxi|Faxi]], sem áður hét [[Hilmir VE-282|Hilmir, VE 282]]; 38 rúmlestir að stærð. Bátur þessi var smíðaður í Danmörku árið 1917 og keyptur til Vestmannaeyja 1929. Eigendur: Gunnar Ólafsson o. fl. Fyrsti formaður á bátnum í Eyjum var [[Runólfur Sigfússon]]. Þegar þetta er skráð, er eigandi bátsins [[Haukur Jóhannsson|Haukur útgerðarmaður og skipsjóri Jóhannson]].''  
''V/b [[Faxi|Faxi]], sem áður hét [[Hilmir VE-282|Hilmir, VE 282]]; 38 rúmlestir að stærð. Bátur þessi var smíðaður í Danmörku árið 1917 og keyptur til Vestmannaeyja 1929. Eigendur: Gunnar Ólafsson o. fl. Fyrsti formaður á bátnum í Eyjum var [[Runólfur Sigfússon]]. Þegar þetta er skráð, er eigandi bátsins [[Haukur Jóhannsson|Haukur útgerðarmaður og skipsjóri Jóhannson]].''  
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls109.jpg|thumb|250px|[[V/b Halkion, VE 27]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls109.jpg|thumb|250px|V/b [[Halkion VE-27]]]]




Lína 87: Lína 87:


''V/b [[Halkion VE-27| Halkion, VE 27]]. Þessi bátur hét áður [[Kári]] og var smíðaður í Danmörku 1917, 35 smálestir að stærð. Fyrsti eigandi í Eyjum var [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigurður útgerðarmaður og formaður Bjarnason]] í [[Svanhóll|Svanhól]] (nr. 24) við [[Austurvegur|Austurveg]].''  
''V/b [[Halkion VE-27| Halkion, VE 27]]. Þessi bátur hét áður [[Kári]] og var smíðaður í Danmörku 1917, 35 smálestir að stærð. Fyrsti eigandi í Eyjum var [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigurður útgerðarmaður og formaður Bjarnason]] í [[Svanhóll|Svanhól]] (nr. 24) við [[Austurvegur|Austurveg]].''  
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1092.jpg|thumb|250px|[[V/b Ingólfur Arnarson, VE 187]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1092.jpg|thumb|250px|V/b [[Ingólfur Arnarson VE-187]]]]




Lína 99: Lína 99:


''V/b [[Ingólfur Arnarson VE-187|Ingólfur Arnarson, VE 187]], 11 rúmlestir. Hann var smíðaður í Vestmannaeyjum árið 1917. Það gjörði [[Guðmundur Jónsson]] á [[Háeyri]]. Eigendur þá: [[Bjarni Einarsson í Hlaðbæ|Bjarni Einarsson]] útgerðarmaður í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]] o. fl. formaður var fyrstu árin [[Sveinn Jónsson (Landamótum)|Sveinn Jónsson]] á [[Landamót|Landamótum]] (nr.3 A) við [[Vesturvegur|Vesturveg]].''  
''V/b [[Ingólfur Arnarson VE-187|Ingólfur Arnarson, VE 187]], 11 rúmlestir. Hann var smíðaður í Vestmannaeyjum árið 1917. Það gjörði [[Guðmundur Jónsson]] á [[Háeyri]]. Eigendur þá: [[Bjarni Einarsson í Hlaðbæ|Bjarni Einarsson]] útgerðarmaður í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]] o. fl. formaður var fyrstu árin [[Sveinn Jónsson (Landamótum)|Sveinn Jónsson]] á [[Landamót|Landamótum]] (nr.3 A) við [[Vesturvegur|Vesturveg]].''  
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls110.jpg|thumb|250px|[[V/b Halkion, VE 205]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls110.jpg|thumb|250px|V/b [[Halkion VE-205]]]]




Lína 128: Lína 128:


''V/b [[Emma VE-219|Emma, VE 219]], 16 smálestir að stærð. Báturinn var smíðaður á Ísafirði árið 1919. Fyrsti eigandi var [[Jóhann Reyndal]]. Þá var formaður á bátnum [[Guðmundur Kristjánsson]]. Síðar eignaðist [[Eiríkur Ásbjörnsson]] o. fl. þennan bát, og var Eiríkur sjálfur formaður á honum um árabil. Þá var [[Björn Bjarnason]] í [[Bólstaðarhlíð]] (nr. 39) við [[Heimagata|Heimagötu]] vélstjóri á bátnum og meðeigandi. Síðast var formaður á báti þessum [[Eyjólfur Gíslason]] frá [[Bessastaðir|Bessastöðum]] í Eyjum.''  
''V/b [[Emma VE-219|Emma, VE 219]], 16 smálestir að stærð. Báturinn var smíðaður á Ísafirði árið 1919. Fyrsti eigandi var [[Jóhann Reyndal]]. Þá var formaður á bátnum [[Guðmundur Kristjánsson]]. Síðar eignaðist [[Eiríkur Ásbjörnsson]] o. fl. þennan bát, og var Eiríkur sjálfur formaður á honum um árabil. Þá var [[Björn Bjarnason]] í [[Bólstaðarhlíð]] (nr. 39) við [[Heimagata|Heimagötu]] vélstjóri á bátnum og meðeigandi. Síðast var formaður á báti þessum [[Eyjólfur Gíslason]] frá [[Bessastaðir|Bessastöðum]] í Eyjum.''  
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1112.jpg|thumb|250px|[[V/b Kap, VE 272]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1112.jpg|thumb|250px|V/b [[Kap VE-272]]]]




Lína 138: Lína 138:


''V/b [[Kap VE-272|Kap, VE 272]], 27 smálestir að stærð. Bátur þessi var smíðaður í Noregi árið 1919, en var keyptur til Vestmannaeyja 1925. Eigandi: [[Jón Jónsson (Hlíð)|Jón útgerðarmaður Jónsson]] í [[Hlíð]] (nr. 4) við [[Skólavegur|Skólaveg]]. Fyrsti formaður á bátnum var [[Runólfur Sigfússon]]. Báturinn var tekinn af skipaskrá árið 1967.''  
''V/b [[Kap VE-272|Kap, VE 272]], 27 smálestir að stærð. Bátur þessi var smíðaður í Noregi árið 1919, en var keyptur til Vestmannaeyja 1925. Eigandi: [[Jón Jónsson (Hlíð)|Jón útgerðarmaður Jónsson]] í [[Hlíð]] (nr. 4) við [[Skólavegur|Skólaveg]]. Fyrsti formaður á bátnum var [[Runólfur Sigfússon]]. Báturinn var tekinn af skipaskrá árið 1967.''  
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls112.jpg|thumb|250px|[[V/b Kópur, VE 212]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls112.jpg|thumb|250px|V/b [[Kópur VE-212]]]]




Lína 149: Lína 149:


''V/b [[Kópur VE-212|Kópur, VE 212]]. Hann var smíðaður í Vestmannaeyjum árið 1919. Eigendur bátsins voru [[Georg Gíslason]] o. fl. Fyrsti formaður á bátnum var [[Valdimar Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]].''
''V/b [[Kópur VE-212|Kópur, VE 212]]. Hann var smíðaður í Vestmannaeyjum árið 1919. Eigendur bátsins voru [[Georg Gíslason]] o. fl. Fyrsti formaður á bátnum var [[Valdimar Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]].''
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1122.jpg|thumb|250px|[[V/b Friðþjófur, VE 98]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1122.jpg|thumb|250px|V/b [[Friðþjófur VE- 98]]]]




Lína 161: Lína 161:


''V/b [[Friðþjófur VE-98|Friðþjófur, VE 98]], 14 smálestir að stærð. Hann var smíðaður í Færeyjum árið 1921. Eigendur voru [[Friðrik Svipmundsson]], síðar [[Andrés Einarsson]], [[Baldurshagi|Baldurshaga]], og svo [[Ásmundur Friðriksson]], sonur Friðriks Svipmundssonar og konu hanns, frú [[Elín Þorsteinsdóttir|Elínar Þorsteinsdóttur]].''  
''V/b [[Friðþjófur VE-98|Friðþjófur, VE 98]], 14 smálestir að stærð. Hann var smíðaður í Færeyjum árið 1921. Eigendur voru [[Friðrik Svipmundsson]], síðar [[Andrés Einarsson]], [[Baldurshagi|Baldurshaga]], og svo [[Ásmundur Friðriksson]], sonur Friðriks Svipmundssonar og konu hanns, frú [[Elín Þorsteinsdóttir|Elínar Þorsteinsdóttur]].''  
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls113.jpg|thumb|250px|[[V/b Auður, VE 3]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls113.jpg|thumb|250px|V/b [[Auður VE-3]]]]




Lína 171: Lína 171:


''V/b [[Auður VE-3|Auður, VE 3]], 15 rúmlestir að stærð. Bát þennan smíðaði [[Gunnar Marel Jónsson]], bátasmiður í Vestmannaeyjum, árið 1925. Eigendur voru þá [[Ágúst Jónsson (Varmahlíð)|Ágúst Jónsson]] í [[Varmahlíð]] (nr. 21) við [[Miðstræti]] (áður nr. 18 við [[Vesturvegur|Vesturveg]]) o. fl. Fomaður á bátnum var Ágúst Jónsson.''  
''V/b [[Auður VE-3|Auður, VE 3]], 15 rúmlestir að stærð. Bát þennan smíðaði [[Gunnar Marel Jónsson]], bátasmiður í Vestmannaeyjum, árið 1925. Eigendur voru þá [[Ágúst Jónsson (Varmahlíð)|Ágúst Jónsson]] í [[Varmahlíð]] (nr. 21) við [[Miðstræti]] (áður nr. 18 við [[Vesturvegur|Vesturveg]]) o. fl. Fomaður á bátnum var Ágúst Jónsson.''  
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1132.jpg|thumb|250px|[[V/b Gullveig, VE 331]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1132.jpg|thumb|250px|V/b [[Gullveig VE-331]]]]




Leiðsagnarval