„Blik 1976/Vélbátar í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 105: Lína 105:


''V/b [[Ingólfur Arnarson VE-187|Ingólfur Arnarson, VE 187]], 11 rúmlestir. Hann var smíðaður í Vestmannaeyjum árið 1917. Það gjörði [[Guðmundur Jónsson]] á [[Háeyri]]. Eigendur þá: [[Bjarni Einarsson í Hlaðbæ|Bjarni Einarsson]] útgerðarmaður í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]] o. fl. formaður var fyrstu árin [[Sveinn Jónsson (Landamótum)|Sveinn Jónsson]] á [[Landamót|Landamótum]] (nr.3 A) við [[Vesturvegur|Vesturveg]].''  
''V/b [[Ingólfur Arnarson VE-187|Ingólfur Arnarson, VE 187]], 11 rúmlestir. Hann var smíðaður í Vestmannaeyjum árið 1917. Það gjörði [[Guðmundur Jónsson]] á [[Háeyri]]. Eigendur þá: [[Bjarni Einarsson í Hlaðbæ|Bjarni Einarsson]] útgerðarmaður í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]] o. fl. formaður var fyrstu árin [[Sveinn Jónsson (Landamótum)|Sveinn Jónsson]] á [[Landamót|Landamótum]] (nr.3 A) við [[Vesturvegur|Vesturveg]].''  


[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls110.jpg|thumb|250px|[[V/b Halkion, VE 205]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls110.jpg|thumb|250px|[[V/b Halkion, VE 205]]]]
Lína 119: Lína 118:


''V/b [[Halkion VE-205|Halkion, VE 205]], 14 rúmlestir. Hann var smíðaður á Stokkseyri árið 1917. Eigandi bátsins var [[Stefán Guðlaugsson]] í [[Gerði]] o. fl. Stefán Guðlaugsson var formaður á bátnum alls 23 vetrarvertíðir.''  
''V/b [[Halkion VE-205|Halkion, VE 205]], 14 rúmlestir. Hann var smíðaður á Stokkseyri árið 1917. Eigandi bátsins var [[Stefán Guðlaugsson]] í [[Gerði]] o. fl. Stefán Guðlaugsson var formaður á bátnum alls 23 vetrarvertíðir.''  
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1102.jpg|thumb|250px|[[V/b Hansína, VE 200]]]]




Lína 124: Lína 129:




[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1102.jpg|thumb|250px|[[V/b Hansína, VE 200]]]]
''V/b [[Hansína VE-200|Hansína, VE 200]], 12 smálestir að stærð. Báturinn var smíðaður í Vestmannaeyjum árið 1917. Bátasmíðameistarinn var [[Ástgeir Guðmundsson]] í [[Litlibær|Litlabæ]]. Eigandi var [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús bóndi Guðmundsson]] á [[Vesturhús|Vesturhúsum]] o. fl. Hann var formaður á bátnum.''
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls111.jpg|thumb|250px|[[V/b Emma, VE 219]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls111.jpg|thumb|250px|[[V/b Emma, VE 219]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1112.jpg|thumb|250px|[[V/b Kap, VE 272]]]]
[[Mynd:Blik1976 velbatareyjum bls1112.jpg|thumb|250px|[[V/b Kap, VE 272]]]]

Leiðsagnarval