„Blik 1969/Vesturhúsafeðgarnir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Setti tengla.
(Lagfæringar.)
(Setti tengla.)
Lína 43: Lína 43:
Pilturinn frá Steinum arkaði síðan með bréfið til verzlunarþjónsins við einokunarverzlunina og fékk kornvöruna afhenta þar samkvæmt „bevísnum“, sem bréfið hafði breytzt í.
Pilturinn frá Steinum arkaði síðan með bréfið til verzlunarþjónsins við einokunarverzlunina og fékk kornvöruna afhenta þar samkvæmt „bevísnum“, sem bréfið hafði breytzt í.


Hitt bréfið, sem Guðmundur Þórarinsson hafði meðferðis, var frá séra Magnúsi Hákonarsyni sóknarpresti í Vík í Mýrdal. Það var stílað til [[E. Thomsen|Thomsens]] kaupmanns í [[Miðbúðin]]ni í Eyjum. Að einu leyti var það bréf markvert og þess vegna birt hér. Það sannar okkur, að Jón forseti hefur annazt útvegun og innkaup bóka í Kaupmannahöfn til handa ýmsum menntamönnum í landinu og sent bækurnar heim með verzlunarskipunum. Þarna sannast, að hann hefur sent séra Magnúsi Hákonarsyni í Vík bókaböggul með verzlunarskipinu til Vestmannaeyja og falið E. Thomsen kaupmanni að koma honum til skila austur í Vík samkv. beiðni sóknarprestsins.
Hitt bréfið, sem Guðmundur Þórarinsson hafði meðferðis, var frá séra Magnúsi Hákonarsyni sóknarpresti í Vík í Mýrdal. Það var stílað til [[E. Thomsen|Thomsens]] kaupmanns í [[Miðbúðin]]ni í Eyjum. Að einu leyti var það bréf markvert og þess vegna birt hér. Það sannar okkur, að Jón forseti hefur annazt útvegun og innkaup bóka í Kaupmannahöfn til handa ýmsum menntamönnum í landinu og sent bækurnar heim með verzlunarskipunum. Þarna sannast, að hann hefur sent séra Magnúsi Hákonarsyni í Vík bókaböggul með verzlunarskipinu til Vestmannaeyja og falið [[H. Edvard Thomsen|E. Thomsen]] kaupmanni að koma honum til skila austur í Vík samkv. beiðni sóknarprestsins.


Með bréfi þessu þakkar presturinn verzlunarstjóranum fyrir bókasendinguna, um leið og hann viðurkennir móttöku hennar. Þá þakkar prestur verzlunarstjóranum einnig fyrir súkkulaðið, sem verzlunarstjórinn hafði gætt prestsmaddömunni á, konu séra Magnúsar, frú Þuríði Bjarnadóttur frá Þykkvabæ í Álftaveri, dóttur Bjarna Jónssonar klausturhaldara þar. Innileg vinátta var jafnan ríkjandi milli prestsins og E. Thomsens kaupmanns.  
Með bréfi þessu þakkar presturinn verzlunarstjóranum fyrir bókasendinguna, um leið og hann viðurkennir móttöku hennar. Þá þakkar prestur verzlunarstjóranum einnig fyrir súkkulaðið, sem verzlunarstjórinn hafði gætt prestsmaddömunni á, konu séra Magnúsar, frú Þuríði Bjarnadóttur frá Þykkvabæ í Álftaveri, dóttur Bjarna Jónssonar klausturhaldara þar. Innileg vinátta var jafnan ríkjandi milli prestsins og E. Thomsens kaupmanns.  
Lína 81: Lína 81:
Guðrún Erlendsdóttir vinnukona í Landlyst var tekin að gildna undir belti svo að séð varð, þegar leið fram á útmánuði 1872. Ekki fóru læknishjónin í grafgötur með það, hver vera mundi faðirinn að fóstri vinnukonunnar.
Guðrún Erlendsdóttir vinnukona í Landlyst var tekin að gildna undir belti svo að séð varð, þegar leið fram á útmánuði 1872. Ekki fóru læknishjónin í grafgötur með það, hver vera mundi faðirinn að fóstri vinnukonunnar.


Síðari hluta vertíðarinnar 1872 kom Guðmundur vinnumaður að máli við húsbónda sinn, sem þá var settur sýslumaður í Vestmannaeyjum, eftir að [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarni E. Magnússon]] fluttist til embættis síns norður í Húnavatnssýslu (1871). Vinnumaðurinn fór þess á flot við húsbónda sinn, hinn setta sýslumann, að hann hlutaðist til um það, að þau hjónaefnin í Landlyst fengju byggingu fyrir vestari Vesturhúsajörðinni í Eyjum, ef ekkillinn, [[Sveinn Hjaltason]] bóndi þar, segði henni lausri. Hinn setti sýslumaður hét því að hugleiða málið fyrir vinnumanninn sinn. Sýslumaðurinn vissi þá ekki til þess, að Sveinn bóndi hygðist bregða búi.
Síðari hluta vertíðarinnar 1872 kom Guðmundur vinnumaður að máli við húsbónda sinn, sem þá var settur sýslumaður í Vestmannaeyjum, eftir að [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarni E. Magnússon]] fluttist til embættis síns norður í Húnavatnssýslu (1871). Vinnumaðurinn fór þess á flot við húsbónda sinn, hinn setta sýslumann, að hann hlutaðist til um það, að þau hjónaefnin í Landlyst fengju byggingu fyrir [[Vesturhús-vestri|vestari Vesturhúsajörðinni]] í Eyjum, ef ekkillinn, [[Sveinn Hjaltason]] bóndi þar, segði henni lausri. Hinn setti sýslumaður hét því að hugleiða málið fyrir vinnumanninn sinn. Sýslumaðurinn vissi þá ekki til þess, að Sveinn bóndi hygðist bregða búi.


En hinn hyggni og forsjáli vinnumaður í Landlyst vissi betur en sýslumaðurinn í þessum efnum. Hann hafði í kyrrþey gert samning við Svein bónda og þeir orðið á það sáttir, að bóndi yrði húsmaður hjá ungu hjónunum vorið 1872 og hætti þar með búskap á Vesturhúsum. Þó skyldi þetta ekki að fullu afráðið fyrr en tryggt yrði, að þau Guðmundur og Guðrún fengju byggingu fyrir jörðinni. Allt var þannig undirbúið, er hinn setti sýslumaður gekk á fund Sveins bónda til þess að tala máli vinnumanns síns.
En hinn hyggni og forsjáli vinnumaður í Landlyst vissi betur en sýslumaðurinn í þessum efnum. Hann hafði í kyrrþey gert samning við Svein bónda og þeir orðið á það sáttir, að bóndi yrði húsmaður hjá ungu hjónunum vorið 1872 og hætti þar með búskap á Vesturhúsum. Þó skyldi þetta ekki að fullu afráðið fyrr en tryggt yrði, að þau Guðmundur og Guðrún fengju byggingu fyrir jörðinni. Allt var þannig undirbúið, er hinn setti sýslumaður gekk á fund Sveins bónda til þess að tala máli vinnumanns síns.
Lína 146: Lína 146:
Daginn eftir þennan stúkufund eða mánudagsmorguninn 13. marz hafði verið afráðin ferð í Álsey með fé af fóðrum vetrarins, gemlinga og veturgamlar ær. Það heitir á Eyjamáli að „setja fé“ í eyna.
Daginn eftir þennan stúkufund eða mánudagsmorguninn 13. marz hafði verið afráðin ferð í Álsey með fé af fóðrum vetrarins, gemlinga og veturgamlar ær. Það heitir á Eyjamáli að „setja fé“ í eyna.


Til fararinnar réðust þessir menn: Guðmundur Þórarinsson bóndi á Vesturhúsum, [[Guðjón Eyjólfsson]], tengdasonur Guðmundar, bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], [[Magnús Eiríksson|Magnús bóndi Eiríksson]] á [[Vesturhús austari|Eystri-Vesturhúsum]] og [[Þorsteinn Þorsteinsson]], þá vinnumaður í [[Ólafshús]]um, síðar búandi um árabil að [[Hjálmholt]]i við [[Urðavegur|Urðaveg]], þá unnusti Kristínar Jónsdóttur úr Mjóafirði eystra Brynjólfssonar.
Til fararinnar réðust þessir menn: Guðmundur Þórarinsson bóndi á Vesturhúsum, [[Guðjón Eyjólfsson]], tengdasonur Guðmundar, bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], [[Magnús Eiríksson|Magnús bóndi Eiríksson]] á [[Vesturhús-eystri|Eystri-Vesturhúsum]] og [[Þorsteinn Þorsteinsson]], þá vinnumaður í [[Ólafshús]]um, síðar búandi um árabil að [[Hjálmholt]]i við [[Urðavegur|Urðaveg]], þá unnusti Kristínar Jónsdóttur úr Mjóafirði eystra Brynjólfssonar.


Ekki er mér kunnugt, hve margt fé þeir höfðu með sér í bátnum frá þessum fjórum jörðum. Farkosturinn var sex-æringur.
Ekki er mér kunnugt, hve margt fé þeir höfðu með sér í bátnum frá þessum fjórum jörðum. Farkosturinn var sex-æringur.
Lína 156: Lína 156:
Um leið og Guðjón bóndi Eyjólfsson skynjaði hina aðsteðjandi hættu, snaraðist hann upp á steðjann og náði handfestu á kollubandinu. Við næsta aðsog flaut báturinn borðstokkafullur. Þorsteinn og Magnús héldu sér í bátnum, en aldan tók Guðmund bónda Þórarinsson með sér út af steðjanum og sogaði hann niður í djúpið. Hann sást aldrei framar. Slys hafði orðið, - hörmulegt slys.
Um leið og Guðjón bóndi Eyjólfsson skynjaði hina aðsteðjandi hættu, snaraðist hann upp á steðjann og náði handfestu á kollubandinu. Við næsta aðsog flaut báturinn borðstokkafullur. Þorsteinn og Magnús héldu sér í bátnum, en aldan tók Guðmund bónda Þórarinsson með sér út af steðjanum og sogaði hann niður í djúpið. Hann sást aldrei framar. Slys hafði orðið, - hörmulegt slys.


[[Jórunn Hannesdóttir]] húsfreyja á Vesturhúsum, tengdadóttir þeirra hjóna, Guðrúnar og Guðmundar, kona Magnúsar á Vesturhúsum, hafði skroppið frá tengdamóður sinni, - sem hún gjarnan veitti liðsinni og hafði hug með, þegar Guðmundur bóndi var ekki heima, - niður að [[Miðhús]]um til foreldra sinna þennan dag og var sonur hennar Magnús, þá 11 ára, með henni. Frá Miðhúsum reyndi drengurinn að fylgjast með því, þegar afi hans kæmi úr Álsey. Þá var ætlunin að hlaupa vestur á [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggju]] og taka á móti honum, því að samband þeirra var innilegt og umhyggjusamt, eins og oft á sér stað um afann og sonar- eða dóttursoninn. Loks sást báturinn koma fyrir [[Klettsnef]].
[[Jórunn Hannesdóttir]] húsfreyja á Vesturhúsum, tengdadóttir þeirra hjóna, Guðrúnar og Guðmundar, kona Magnúsar á Vesturhúsum, hafði skroppið frá tengdamóður sinni, - sem hún gjarnan veitti liðsinni og hafði hug með, þegar Guðmundur bóndi var ekki heima, - niður að [[Miðhús]]um til foreldra sinna þennan dag og var sonur hennar Magnús, þá 11 ára, með henni. Frá Miðhúsum reyndi drengurinn að fylgjast með því, þegar afi hans kæmi úr Álsey. Þá var ætlunin að hlaupa vestur á [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggju]] og taka á móti honum, því að samband þeirra var innilegt og umhyggjusamt, eins og oft á sér stað um afann og sonar- eða dóttursoninn. Loks sást báturinn koma fyrir [[Örnefnaskrá Gísla Lárussonar|Klettsnefið]].


Þegar báturinn renndi upp að bryggjunni, stóð drengurinn þar.
Þegar báturinn renndi upp að bryggjunni, stóð drengurinn þar.

Leiðsagnarval