„Helgafell við Helgafellsöxl“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
----
----
[[Mynd:Jsþ 0162 húsið Helgafell við Helgafell.jpg|thumb|250px|right|Húsið Helgafell við jaðar Helgafells]]
[[Mynd:Jsþ 0162 húsið Helgafell við Helgafell.jpg|thumb|250px|right|Húsið Helgafell við jaðar Helgafells]]
Húsið '''Helgafell''' stendur utan byggðar við jaðar [[Helgafell|Helgafells.]] Það var reist árið 1936 af [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnúsi Guðmundssyni]] frá Vesturhúsum og sonur hans [[Magnús Magnússon (Vesturhúsum)|Magnús]], smiður, byggði það. Þar bjó Magnús Guðmundsson og kona í nokkur ár. Verkalýðsfélögin í Eyjum keyptu húsið og var þar um nokkurra ára skeið starfrækt barnaheimili á vegum þeirra. Barnaheimilið var starfrækt frá 12. júní 1946 til 1959 en þá var reksturinn færður niður á [[Ásavegur|Ásaveg]], í húsið [[Sóli|Sóla]].  
Húsið '''Helgafell''' stendur utan byggðar við jaðar [[Helgafell|Helgafells.]] Það var reist árið 1936 af [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnúsi Guðmundssyni]] og Jórunni Hannesardóttur ([[Hannes lóðs|Hannesar lóðs]]) frá Vesturhúsum og sonur hans [[Magnús Magnússon (Vesturhúsum)|Magnús]], smiður, byggði það. Þar bjó Magnús Guðmundsson og kona í nokkur ár. Verkalýðsfélögin í Eyjum keyptu húsið og var þar um nokkurra ára skeið starfrækt barnaheimili á vegum þeirra. Barnaheimilið var starfrækt frá 12. júní 1946 til 1959 en þá var reksturinn færður niður á [[Ásavegur|Ásaveg]], í húsið [[Sóli|Sóla]].  


[[Mynd:Helgafellsbörn.jpg|thumb|250px|Börn að leik á barnaheimilinu.]]
[[Mynd:Helgafellsbörn.jpg|thumb|250px|Börn að leik á barnaheimilinu.]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval