„1973 Allir í bátana/Frásagnir, greinar og viðtöl tengd Heimaeyjargosinu/Sigurgeir Jónsson og Katrín Magnúsdóttir Aldrei verið jafnhreykin af íbúum Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(1973 Allir í bátana upplýsingar og samantekt Guðna Einarssonar í sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 2023)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
==Aldrei verið jafnhreykin af íbúum Vestmannaeyja==
==Aldrei verið jafnhreykin af íbúum Vestmannaeyja==


Hjónin og kennararnir Sigurgeir Jónsson og Katrín Magnúsdóttir voru nýlega flutt í nýbyggt hús í Hrauntúni 20 og bjuggu þar ásamt börnunum sínum, Jarli fimm ára, Dís rúmlega tveggja ára og Hersi sem var ársgamall. Kvöldið áður en fór að gjósa voru þeir Sigurgeir og Ólafur Gränz að setja upp innihurðirnar. Verkinu lauk um tíuleytið um kvöldið og Óli ætlaði í kvöldgöngu fyrir háttinn með vini sínum Hjálmari Guðnasyni á Vegamótum. Þeir urðu vitni að upphafi eldgossins.  
Hjónin og kennararnir [[Sigurgeir Jónsson (Þorlaugargerði)|Sigurgeir Jónsson]] og [[Katrín Lovísa Magnúsdóttir|Katrín Magnúsdóttir]] voru nýlega flutt í nýbyggt hús í [[Ketilsstaðir|Hrauntúni 20]] og bjuggu þar ásamt börnunum sínum, [[Jarl Sigurgeirsson|Jarli]] fimm ára, [[Dís Sigurgeirsdóttir|Dís]] rúmlega tveggja ára og [[Hersir Sigurgeirsson|Hersi]] sem var ársgamall. Kvöldið áður en fór að gjósa voru þeir Sigurgeir og Ólafur Gränz að setja upp innihurðirnar. Verkinu lauk um tíuleytið um kvöldið og Óli ætlaði í kvöldgöngu fyrir háttinn með vini sínum Hjálmari Guðnasyni á Vegamótum. Þeir urðu vitni að upphafi eldgossins.
Hjónin voru að festa svefn þegar símhringing vakti þau. Í símanum var Bubba systir Sigurgeirs og sagði að byrjað væri að gjósa, líklega í Kötlu, og bjarminn sæist yfir Helgafelli. Sigurgeir ákvað að kanna þetta betur, fór á fætur og ætlaði að aka þangað sem betur sæist til gossins. Lögreglan stoppaði hann við Lukku og sagði að eldgosið væri austur á eyju og öll umferð þangað bönnuð. Hann skyldi fara heim og bíða tilkynninga í útvarpinu.
Hjónin voru að festa svefn þegar símhringing vakti þau. Í símanum var Bubba systir Sigurgeirs og sagði að byrjað væri að gjósa, líklega í Kötlu, og bjarminn sæist yfir Helgafelli. Sigurgeir ákvað að kanna þetta betur, fór á fætur og ætlaði að aka þangað sem betur sæist til gossins. Lögreglan stoppaði hann við [[Lukka|Lukku]] og sagði að eldgosið væri austur á eyju og öll umferð þangað bönnuð. Hann skyldi fara heim og bíða tilkynninga í útvarpinu.
Guðrún Lísa Óskarsdóttir, samkennari þeirra hjóna í Barnaskóla Vestmannaeyja, hringdi um þrjúleytið um nóttina og sagði að allir ættu að fara niður á bryggju og um borð í báta. Þau ættu að koma í Friðarhöfn og fara um borð í Gunnar Jónsson VE 500 en eiginmaður Lísu, Ólafur Edvinsson, var skipverji á bátnum.
Guðrún Lísa Óskarsdóttir, samkennari þeirra hjóna í Barnaskóla Vestmannaeyja, hringdi um þrjúleytið um nóttina og sagði að allir ættu að fara niður á bryggju og um borð í báta. Þau ættu að koma í Friðarhöfn og fara um borð í Gunnar Jónsson VE 500 en eiginmaður Lísu, Ólafur Edvinsson, var skipverji á bátnum.


Leiðsagnarval