„Hilmir Sigurðsson (Svanhól)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Bjarni ''Hilmir'' Sigurðsson''' frá [[Svanhóll|Svanhól]], vélstjóri fæddist 3. september 1932 á [[Heiði]].<br>
'''Bjarni ''Hilmir'' Sigurðsson''' frá [[Svanhóll|Svanhól]], vélstjóri fæddist 3. september 1932 á [[Heiði]] og lést 14. september 2023.<br>
Foreldrar hans voru [[Sigurður Bjarnason (Svanhól)|Sigurður Gísli Bjarnason]] frá [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], skipstjóri, útgerðarmaður, f. 14. nóvember 1905, d. 5. október 1970, og kona hans [[Þórdís Guðjónsdóttir (Svanhól)|Þórdís Guðjónsdóttir]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], húsfreyja, f. 26. nóvember 1908, d. 2. júní 1995.  
Foreldrar hans voru [[Sigurður Bjarnason (Svanhól)|Sigurður Gísli Bjarnason]] frá [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], skipstjóri, útgerðarmaður, f. 14. nóvember 1905, d. 5. október 1970, og kona hans [[Þórdís Guðjónsdóttir (Svanhól)|Þórdís Guðjónsdóttir]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], húsfreyja, f. 26. nóvember 1908, d. 2. júní 1995.  


Lína 13: Lína 13:
Hilmir var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hilmir var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hann vann ýmis störf, var m.a. bifreiðastjóri. Hann varð sjómaður, vélstjóri, m.a. á Margréti frá Siglufirði, Pétri Sig og Sigurvon úr Reykjavík, á Fífli GK, Gísla Árna RE og Helgu II og Helgu RE.<br>
Hann vann ýmis störf, var m.a. bifreiðastjóri. Hann varð sjómaður, vélstjóri, m.a. á Margréti frá Siglufirði, Pétri Sig og Sigurvon úr Reykjavík, á Fífli GK, Gísla Árna RE og Helgu II og Helgu RE.<br>
Þau Friðrikka giftu sig 1963, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Reykjavík, en  í Stykkishólmi frá 2001-2018, en síðan á Selfossi.
Þau Friðrikka giftu sig 1963, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Reykjavík, en  í Stykkishólmi frá 2001-2018, en síðast á Selfossi.<br>
Hilmir lést 2023.


I. Kona Bjarna ''Hilmis'', (25. september 1963), er Friðrikka Sigurðardóttir svæfingahjúkrunarfræðingur frá Djúpavík í Strands., f. 17. júlí 1934 í Reykjarfirði. Foreldrar hennar voru Sigurður Pétursson síma- og póstafgreiðslumaður, síðar útgerðarmaður í Reykjavík, f. 6. mars 1912 í Bolungarvík, d. 8. júní 1972, og kona hans Ína Jensen Sigvaldadóttir, húsfreyja, f. 2. október 1911, d. 17. febrúar 1997.<br>
I. Kona Bjarna ''Hilmis'', (25. september 1963), er Friðrikka Sigurðardóttir svæfingahjúkrunarfræðingur frá Djúpavík í Strands., f. 17. júlí 1934 í Reykjarfirði. Foreldrar hennar voru Sigurður Pétursson síma- og póstafgreiðslumaður, síðar útgerðarmaður í Reykjavík, f. 6. mars 1912 í Bolungarvík, d. 8. júní 1972, og kona hans Ína Jensen Sigvaldadóttir, húsfreyja, f. 2. október 1911, d. 17. febrúar 1997.<br>

Leiðsagnarval