„Heimaklettur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Heimaklettur sv spm.jpg|thumb|250px|Heimaklettur séður frá suð-vestri.]]
'''Heimaklettur''' er hæsta fjall Vestmannaeyja, en það stendur á [[Heimaey]] og er 263m á hæð yfir sjávarmáli. Kletturinn er [[jarðfræði|móbergsstapi]] sem varð til við gos undir jökli seint á síðustu ísöld. Hann stendur sæbrattur upp úr sjónum, en efst eru grasi vaxnar brekkur á bólstrabergstoppi þar sem að fé er haft á beit.
== Örnefni ==
'''Dufþekja''' norðan í Heimakletti er mikið [[fýll|fýlapláss]] og þar var áður mikil hvanna- og rótatekja. Hún er ákaflega flá og brött og var mönnum þar hrapgjarnt. Það var trú manna að 20 manns ættu að farast úr henni áður en yfir lyki eða jafnmargir og í Jökulsá á Sólheimasandi en þær áttu að „kallast á“ um manntapa. Fyrsta dauðsfallið í Dufþekju er sagt vera þegar að þræll Hjörleifs að nafni Dufþakur hrapaði þar niður á flótta undan Ingólfi Arnarsyni.
<div class="floatright" style="background: #e0e0e0; border: 1px solid #303030; padding: 7px;">
<div class="floatright" style="background: #e0e0e0; border: 1px solid #303030; padding: 7px;">
<big>Heimaklettur</big>
:''Heimaklettur, hátt þú rís''
:''Heimaklettur, hátt þú rís''
:''hrauns með gretta dranga.''
:''hrauns með gretta dranga.''
Lína 24: Lína 31:
- Sveinbjörn Á Benónýson
- Sveinbjörn Á Benónýson
</div>
</div>
'''Heimaklettur''' er hæsta fjall Vestmannaeyja, en það stendur á [[Heimaey]] og er 263m á hæð yfir sjávarmáli. Kletturinn er [[jarðfræði|móbergsstapi]] sem varð til við gos undir jökli seint á síðustu ísöld. Hann stendur sæbrattur upp úr sjónum, en efst eru grasi vaxnar brekkur á bólstrabergstoppi þar sem að fé er haft á beit.
'''Dufþekja''' norðan í Heimakletti er mikið [[fýll|fýlapláss]] og þar var áður mikil hvanna- og rótatekja. Hún er ákaflega flá og brött og var mönnum þar hrapgjarnt. Það var trú manna að 20 manns ættu að farast úr henni áður en yfir lyki eða jafnmargir og í Jökulsá á Sólheimasandi en þær áttu að „kallast á“ um manntapa. Fyrsta dauðsfallið í Dufþekju er sagt vera þegar að þræll Hjörleifs að nafni Dufþakur hrapaði þar niður á flótta undan Ingólfi Arnarsyni.


'''Hörgaeyri''' er sandbanki sunnan í Heimakletti sem stendur út frá '''Stóru-löngu'''. Þegar að Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason komu með [[Kirkjusaga|kristna trú]] til Íslands frá Noregi árið 1000 höfðu þeir með sér efnivið og fyrirmæli frá Ólafi konungi Tryggvasyni um að reisa skyldi kirkju á fyrsta stað sem að þeir „''skytu bryggjum á land''“, en í Kristnisögu kemur fram að þeir hafi haft viðkomu í Dyrhólaey á leið sinni. Kirkjan var reist á Hörgaeyri, þar sem blót og hörgar voru stundaðar áður. Kirkjan var kölluð [[Stafkirkjan]], og var tileinkuð heilögum Klementi, verndardýrlingi sæfara og sjósóknara.
'''Hörgaeyri''' er sandbanki sunnan í Heimakletti sem stendur út frá '''Stóru-löngu'''. Þegar að Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason komu með [[Kirkjusaga|kristna trú]] til Íslands frá Noregi árið 1000 höfðu þeir með sér efnivið og fyrirmæli frá Ólafi konungi Tryggvasyni um að reisa skyldi kirkju á fyrsta stað sem að þeir „''skytu bryggjum á land''“, en í Kristnisögu kemur fram að þeir hafi haft viðkomu í Dyrhólaey á leið sinni. Kirkjan var reist á Hörgaeyri, þar sem blót og hörgar voru stundaðar áður. Kirkjan var kölluð [[Stafkirkjan]], og var tileinkuð heilögum Klementi, verndardýrlingi sæfara og sjósóknara.
1.449

breytingar

Leiðsagnarval