„Jón Valtýsson (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jón Valtýsson og Guðrún Hallvarðsdóttir..jpg|thumb|200px|''Jón og Guðrún á Þjóðhátíð.]]
[[Mynd:Jón og Guðrún með Aðalheiði og Sigurbergi..jpg|thumb|200px|''Jón og Guðrún með börnin Aðalheiði og Sigurberg.]]
'''Jón Valtýsson''' bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 23. október 1890 og lést 13. maí 1958.<br>
Faðir hans var Valtýr bóndi á Önundarhorni u. Eyjafjöllum, f. 12. september 1856 í Sólheimahjáleigu í Mýrdal, d. 27. júní 1899, Sveinsson bónda í Sólheimahjáleigu og síðan í Skarðshlíð u. Eyjafjöllum, f. 20. ágúst 1823 í Ormskoti þar, d. 4. júní 1887 á Rauðafelli þar, Sigurðssonar bónda í Sólheimahjáleigu, f. 1793, d. 20. apríl 1841 þar, Bjarnasonar, og konu Sigurðar, Hallberu húsfreyju, f. 30. október 1794, á lífi á Eyjarhólum þar 1858,  Sveinsdóttur.<br>
Móðir Valtýs á Önundarhorni og kona Sveins í Sólheimahjáleigu var Auðbjörg húsfreyja, f. 1819 í Pétursey, d. 9. nóvember 1884 í Skarðshlíð, Einarsdóttir bónda í Pétursey í Mýrdal, f. 1774 í Drangshlíð u. Eyjafjöllum, drukknaði í Hafursárútfalli 17. maí 1822, Brandssonar, og konu Einars Brandssonar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1786 í Keflavík, d. 29. ágúst 1889 í Hemru í Skaftártungu, Björnsdóttur.<br>
Móðir Jóns Valtýssonar og kona Valtýs var [[Jóhanna Jónsdóttir (Garðstöðum)|Jóhanna]] húsfreyja á Önundarhorni, f. 7. júní 1865, d. 23. janúar 1960 í Eyjum, Jónsdóttir bónda á Söndum í Meðallandi, f. 10. júlí 1830 á Syðri-Steinsmýri þar, d. 28. febrúar 1871, drukknaði í lendingu við Dyrhólaós, Jónssonar bónda víða, lengst á Syðri-Steinsmýri, en síðast í Langholti þar, f. 27. júní 1794 á Undirhrauni þar, d. 17. júlí 1843 í Langholti þar, Ólafssonar, og síðari konu Jóns, Margrétar húsfreyju, f. 1789 líklega í Háu-Kotey í Meðallandi, d. 18. júlí 1876 í Langholti, Jónsdóttur.<br> 
Móðir Jóhönnu á Önundarhorni og kona Jóns bónda þar var Guðrún húsfreyja í Langholti og Söndum í Meðallandi, f. 30. janúar 1841, d. í apríl 1937, Magnúsdóttir prests í Hraungerði, á Sandfelli í Öræfum, en síðast í Meðallandsþingum, f. 5. júní 1814, d. 22. apríl 1854, Jónssonar Nordahls, og konu sr. Magnúsar, Rannveigar húsfreyju, f. 1813, d. 1857, Eggertsdóttur.<br>
Jón var á fyrsta ári með foreldrum sínum á Önundarhorni 1890, 11 ára með ekkjunni móður sinni þar 1901. Hann var hjá móður sinni og Brandi Ingimundarsyni stjúpa sínum og fjölskyldu á Önundarhorni 1910.<br>
Þau Guðrún Hallvarðsdóttir fluttust að fullu til Eyja 1918 og hófu búskap. Þau tóku við jörðinni [[Mið-Hlaðbær|Mið-Hlaðbæ, (Ólafsbæ)]] af [[Elsa Dórothea Ólafsdóttir|Elsu Ólafsdóttur]] á [[Völlur|Velli]] 1920. <br>
Á árinu 1920 var Jón kvæntur sjómaður á Kirkjubæ með Guðrúnu konu sinni og barninu Aðalheiði tveggja ára.<br>
Jón stundaði sjómennsku í fyrstu, en varð að láta af henni eftir erfiða spænsku veikina 1918. Hann stundaði stopul verkamannastörf, en  varð bóndi í [[Mið-Hlaðbær|Mið-Hlaðbæ, Ólafsbæ]], á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] frá 1927 og meðan kraftar entust. Þau Guðrún reistu nýjan Mið-Hlaðbæ,  hlöðu og gripahús. Ræktuðu þau tún upp af [[Urðir|Urðum]] norðan og austan [[Kirkjuból]]s og nytjuðu [[Landatún]] þar norður af.<br>
Alsystkini Jóns í Eyjum voru<br>
Alsystkini Jóns í Eyjum voru<br>
1. [[Auðbjörg Valtýsdóttir (Garðstöðum)|Auðbjörg Valtýsdóttir]] húsfreyja á [[Garðstaðir|Garðstöðum]], f. 8. ágúst 1889, d. 14. ágúst 1963. Maður hennar var [[Ólafur Eyjólfsson |Ólafur Eyjólfsson]] útgerðarmaður og formaður, f. 4. febrúar 1891.<br>
1. [[Auðbjörg Valtýsdóttir (Garðstöðum)|Auðbjörg Valtýsdóttir]] húsfreyja á [[Garðstaðir|Garðstöðum]], f. 8. ágúst 1889, d. 14. ágúst 1963. Maður hennar var [[Ólafur Eyjólfsson |Ólafur Eyjólfsson]] útgerðarmaður og formaður, f. 4. febrúar 1891.<br>

Leiðsagnarval