„Kristbjörg Gísladóttir (Presthúsum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Kristbjörg Gísladóttir''' húsfreyja á Seyðisfirði fæddist  22. ágúst 1853 í [[Presthús]]um og lést  27. janúar 1921. <br>
'''Kristbjörg Gísladóttir''' húsfreyja á Seyðisfirði og Reykjavík fæddist  22. ágúst 1853 í [[Presthús]]um og lést  27. janúar 1921 í Reykjavík. <br>
Foreldrar hennar voru [[Gísli Jónsson (Presthúsum)|Gísli Jónsson]] bóndi, lóðs og hreppstjóri í [[Presthús]]um, f. 11. apríl 1803, d.  28. ágúst 1861 og síðari kona hans [[Guðrún Valtýsdóttir (Presthúsum)|Guðrún Valtýsdóttir]]  húsfreyja, f.  1806, d.  6. júní 1866.<br>
Foreldrar hennar voru [[Gísli Jónsson (Presthúsum)|Gísli Jónsson]] bóndi, lóðs og hreppstjóri í [[Presthús]]um, f. 11. apríl 1803, d.  28. ágúst 1861 og síðari kona hans [[Guðrún Valtýsdóttir (Presthúsum)|Guðrún Valtýsdóttir]]  húsfreyja, f.  1806, d.  6. júní 1866.<br>


Lína 7: Lína 7:
Auðun var til heimilis á Haraldsstöðum 1901. Hann og börnin fóru til Vesturheims.<br>
Auðun var til heimilis á Haraldsstöðum 1901. Hann og börnin fóru til Vesturheims.<br>


Maður Kristbjargar, (1885), var Auðun Auðunsson þurrabúðarmaður á Haraldsstöðum, f. 26. apríl 1860, d. 14. mars 1946. Hann fór til Vesturheims 1905.<br>
Maður Kristbjargar, (8. júní 1886), var Auðun Arngrímsson þurrabúðarmaður á Haraldsstöðum í Vestdal í Seyðisfirði, f. 26. apríl 1860, d. 14. mars 1946 í Winnipeg. Hann fór til Vesturheims 1905. Foreldrar hans voru Arngrímur Arngrímsson bóndi í Holtum á Mýrum í A-Skaft., f. 9. desember 1830, d. 1901 í Vesturheimi, og kona hans Katrín Jónsdóttir húsfreyja, f. 22. nóvember 1822, d. 1. júlí 1890.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Jónína Karen Auðunsdóttir, f. 1. nóvember 1885.  Hún fór til Vesturheims 1903, giftist í Kanada.<br>
1. Jónína Karen Auðunsdóttir, f. 1. nóvember 1885.  Hún fór til Vesturheims 1903, giftist í Kanada.<br>
2. Katrín Auðunsdóttir Johnson húsfreyja, f. 28. mars 1890. Hún fór til Vesturheims 1908, lést 1. júlí 1973. Maður hennar var George Johnson af írskum ættum.<br>
2. Katrín Auðunsdóttir Johnson húsfreyja, f. 28. mars 1890. Hún fór til Vesturheims 1908, lést 1. júlí 1973. Maður hennar var George Johnson af írskum ættum.<br>
3. Gísli Arngrímur Auðunsson, f. 27. janúar 1894, d. 21. maí 1961. Hann fór til Vesturheims 1901.<br>
4. Guðrún Auðunsdóttir, f. 14. október 1896. Hún fór til Vesturheims 1906. Maður hennar Lyon, skildu.<br>
Barn Auðuns og fósturbarn Kristbjargar:<br>
Barn Auðuns og fósturbarn Kristbjargar:<br>
3. Auðun Auðunsson, f. 22. maí 1878. Hann fór til Boston, varð skipstjóri á fiskiskipum og síðan á millilandaskipi í Englandssiglingum.<br>
5. Auðun Auðunsson, f. 22. maí 1878. Hann fór til Boston, varð skipstjóri á fiskiskipum og síðan á millilandaskipi í Englandssiglingum, ókvæntur og barnlaus.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}

Leiðsagnarval