„Gylfi Harðarson (vélstjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Smáleiðr.
Ekkert breytingarágrip
(Smáleiðr.)
Lína 1: Lína 1:
Gylfi Harðarson fæddist 7. júní 1943 og lést 2. janúar 2003. Foreldrar hans voru [[Hörður Kristinsson]] og [[Unnur Jónsdóttir]]. Árið 1965 kvæntist hann [[Birna Kristín Þórhallsdóttir|Birnu Kristínu Þórhallsdóttur]] en þú skildu árið 1986. Börn þeirra eru [[Gylfi Anton Gylfason|Gylfi Anton]], [[Ólafur Þór Gylfason|Ólafur Þór]], [[Unnur Heiða Gylfadóttir|Unnur Heiða]] og [[Bjarki Týr Gylfason|Bjarki Týr]].
Gylfi Harðarson fæddist 7. júní 1943 og lést 2. janúar 2003. Foreldrar hans voru [[Hörður Kristinsson]] og [[Unnur Jónsdóttir]]. Árið 1965 kvæntist hann [[Birna Kristín Þórhallsdóttir|Birnu Kristínu Þórhallsdóttur]] en þau skildu árið 1986. Börn þeirra eru [[Gylfi Anton Gylfason|Gylfi Anton]], [[Ólafur Þór Gylfason|Ólafur Þór]], [[Unnur Heiða Gylfadóttir|Unnur Heiða]] og [[Bjarki Týr Gylfason|Bjarki Týr]].


Gylfi lauk námi í vélsmíði í Reykjavík árið 1959. Árið 1974 fluttist fjölskyldan til Vestmannaeyja og þá hófa hann störf í Vélaverkstæðinu Þór þar sem hann var til ársins 1976. Gylfi lauk vélstjórnarnámi frá Vélskólanum í Vestmannaeyjum árið 1985. Árið 1990 réði hann sig sem yfirvélstjóra á [[Bergur|Berg]] VE 44 þar sem hann starfaði til dánardags.
Gylfi lauk námi í vélsmíði í Reykjavík árið 1959. Árið 1974 fluttist fjölskyldan til Vestmannaeyja og þá hóf hann störf í Vélaverkstæðinu Þór þar sem hann var til ársins 1976. Gylfi lauk vélstjórnarnámi frá Vélskólanum í Vestmannaeyjum árið 1985. Árið 1990 réði hann sig sem yfirvélstjóra á [[Bergur|Berg]] VE 44 þar sem hann starfaði til dánardags.


Gylfi var virkur í [[Golfklúbbur Vestmannaeyja|Golfklúbbi Vestmannaeyja]] og var um tíma í stjórn [[Sjómannafélagið Jötunn|Sjómannafélagsins Jötuns]].
Gylfi var virkur í [[Golfklúbbur Vestmannaeyja|Golfklúbbi Vestmannaeyja]] og var um tíma í stjórn [[Sjómannafélagið Jötunn|Sjómannafélagsins Jötuns]].
1.401

breyting

Leiðsagnarval