„Kjartan Ólafsson (kennari)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23: Lína 23:
Hann var afburða kennari, skýr og léttur í skapi, þurfti aldrei að hafa fyrir aga í bekk. Það reyndi skrifari, sem var nemandi hans í barnaskóla í nokkur ár.<br>
Hann var afburða kennari, skýr og léttur í skapi, þurfti aldrei að hafa fyrir aga í bekk. Það reyndi skrifari, sem var nemandi hans í barnaskóla í nokkur ár.<br>
Kjartan var með afbrigðum handlaginn og vann oft á sumrum við iðnaðarstörf, einkum múrvinnu allskonar.<br>
Kjartan var með afbrigðum handlaginn og vann oft á sumrum við iðnaðarstörf, einkum múrvinnu allskonar.<br>
Eiginkona hans, frá 30. janúar 1943, var [[Sigríður Elísabet Bjarnadóttir]] húsfreyja, ættuð frá Hafnarfirði, f. 6. mars 1915, d. 5. nóvember 1971.<br>
 
Börn þeirra eru [[Inga Þyrí Kjartansdóttir|Inga Þyrí]], f. 1943, [[Erna Björg Kjartansdóttir|Erna Björg]], f. 1947 og [[Gréta Kjartansdóttir|Gréta]], f. 1962.
I. Kona Kjartans, (30. janúar 1943), var [[Sigríður Elísabet Bjarnadóttir]] húsfreyja, ættuð úr Hafnarfirði, f. 6. mars 1915, d. 5. nóvember 1971.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Inga Þyrí Kjartansdóttir]] húsfreyja, snyrtifræðingur, f. 4. maí 1943 í Hafnarfirði.<br>
2. [[Erna Björg Kjartansdóttir]] húsfreyja, f. 30. ágúst 1947 á [[Báragata|Bárugötu 5]].<br>
3. [[Gréta Kjartansdóttir]] húsfreyja, f. 19. október  1952.
 
[[Mynd: 1962 b 161 A.jpg|thumb|200px|''ÍRÓTTAMENN úr Tý, talið frá vinstri: 1. [[Sigurður Guðlaugsson (Rafnseyri)|Sigurður Guðlaugsson]], [[Rafnseyri]], Ve., 2. [[Guðmundur Magnússon (Vesturhúsum)|Guðmundur Magnússon]], [[Vesturhús]]um, 3. [[Kjartan Ólafsson (kennari)|Kjartan Ólafsson]], [[Hóllinn|Hólnum]] við [[Landagata|Landagötu]], 4. [[Magnús Guðmundsson (Sjólyst)|Magnús Guðmundsson]], [[Sjólyst]].]]
[[Mynd: 1962 b 161 A.jpg|thumb|200px|''ÍRÓTTAMENN úr Tý, talið frá vinstri: 1. [[Sigurður Guðlaugsson (Rafnseyri)|Sigurður Guðlaugsson]], [[Rafnseyri]], Ve., 2. [[Guðmundur Magnússon (Vesturhúsum)|Guðmundur Magnússon]], [[Vesturhús]]um, 3. [[Kjartan Ólafsson (kennari)|Kjartan Ólafsson]], [[Hóllinn|Hólnum]] við [[Landagata|Landagötu]], 4. [[Magnús Guðmundsson (Sjólyst)|Magnús Guðmundsson]], [[Sjólyst]].]]


Leiðsagnarval