„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 279: Lína 279:
'''[[Júlíus Þórarinsson (Mjölni)|Júlíus Þórarinsson]]'''<br>
'''[[Júlíus Þórarinsson (Mjölni)|Júlíus Þórarinsson]]'''<br>
'''F. 5. júlí 1906 — D. 2. júní 1983.'''<br>
'''F. 5. júlí 1906 — D. 2. júní 1983.'''<br>
Hann var fæddur í Vík í Mýrdal 5. júlí 1906, en fluttist til Vestmannaeyja tveggja ára gamall með foreldrum sínum, [[Elín Jónsdóttir|Elínu Jónsdóttur]] og Þórarni Árnasyni. Þau hjón fluttu til Eyja sumarið 1908 með sex syni og tvær dætur og settust að á Eystri-Oddstöðum. Júlíus var yngstur af sínum systkinum.<br>
Hann var fæddur í Vík í Mýrdal 5. júlí 1906, en fluttist til Vestmannaeyja tveggja ára gamall með foreldrum sínum, [[Elín Jónsdóttir|Elínu Jónsdóttur]] og Þórarni Árnasyni. Þau hjón fluttu til Eyja sumarið 1908 með sex syni og tvær dætur og settust að á [[Oddstaðir|Eystri-Oddstöðum]]. Júlíus var yngstur af sínum systkinum.<br>
Fjórir þeirra Oddstaðabræðra urðu velþekktir vélbátaformenn í Eyjum; þeir Eyvindur, Árni, Oddgeir og Júlíus, sem byrjaði sína formennsku vetrarvertíðina 1928 með mb. Magnús VE 210, sem var 12 tonna að stærð og fórst Júlíusi formennskan vel. Næstu vertíðar er hann svo á es. Venusi með Árna bróður sínum. Venus VE 20 var járnskip, 98 tonn að stærð með 200 hestafla gufuvél, smíðað í Englandi 1922; keypt til Eyja frá Vestfjörðum 1928 og hét áður Hafþór. Árni Þórarinsson og Eyvindur bróðir hans áttu skipið ásamt fjórum mönnum öðrum í þrjú ár. Júlíus tekur svo við formennsku á Geir goða VE 10, sem var rúm 20 tonn að stærð. Þar næst er hann formaður með mb. Skíðblanir, sem var rúm 16 tonn að stærð.<br>
Fjórir þeirra Oddstaðabræðra urðu velþekktir vélbátaformenn í Eyjum; þeir [[Eyvindur Þórarinsson|Eyvindur]], [[Árni Þórarinsson (Eystri Oddsstöðum)|Árni]], [[Oddgeir Þórarinsson|Oddgeir]] og [[Júlíus Þórarinsson (Mjölni)|Júlíus]], sem byrjaði sína formennsku vetrarvertíðina 1928 með mb. Magnús VE 210, sem var 12 tonna að stærð og fórst Júlíusi formennskan vel. Næstu vertíðar er hann svo á es. Venusi með Árna bróður sínum. Venus VE 20 var járnskip, 98 tonn að stærð með 200 hestafla gufuvél, smíðað í Englandi 1922; keypt til Eyja frá Vestfjörðum 1928 og hét áður Hafþór. Árni Þórarinsson og Eyvindur bróðir hans áttu skipið ásamt fjórum mönnum öðrum í þrjú ár. Júlíus tekur svo við formennsku á Geir goða VE 10, sem var rúm 20 tonn að stærð. Þar næst er hann formaður með mb. Skíðblanir, sem var rúm 16 tonn að stærð.<br>
Sumarið 1935 er Júlíus formaður með mb. Óðin VE 217 á dragnótaveiðum um sumarið og um haustið á síldveiðum með reknet. Þetta haust fiskaðist mjög mikið af síld í net fram af Stokkseyri, Eyrarbakka og í Skörubót, vestan Eyrarbakka.<br>
Sumarið 1935 er Júlíus formaður með mb. Óðin VE 217 á dragnótaveiðum um sumarið og um haustið á síldveiðum með reknet. Þetta haust fiskaðist mjög mikið af síld í net fram af Stokkseyri, Eyrarbakka og í Skörubót, vestan Eyrarbakka.<br>
Júlíusi gekk mjög vel að fiska þetta sumar og haust. Júlíus, Árni bróðir hans og fleiri höfðu Óðin á leigu og gerðu hann út.<br>
Júlíusi gekk mjög vel að fiska þetta sumar og haust. Júlíus, Árni bróðir hans og fleiri höfðu Óðin á leigu og gerðu hann út.<br>
Um 1940 kaupir Júlíus svo mb. Gylfa ásamt tveimur félögum sínum og er formaður með þann bát þar til hann flytur burt frá Eyjum. Gylfi mun hafa verið um 14 tonn að stærð og gerðu þeir félagar bátinn út á dragnót.<br>
Um 1940 kaupir Júlíus svo mb. Gylfa ásamt tveimur félögum sínum og er formaður með þann bát þar til hann flytur burt frá Eyjum. Gylfi mun hafa verið um 14 tonn að stærð og gerðu þeir félagar bátinn út á dragnót.<br>
Árið 1946 flytur Júlíus burt frá Eyjum með fjölskyldu sína og vinnur þá næstu sex árin við ýmiss konar störf hjá Vita- og hafnarmálastjórn, aðallega við lendingarbætur og hafnargerðir. Árið 1952 réðst hann til Flugmálastjórnarinnar sem verkstjóri og síðar yfirverkstjóri og starfaði þar í 24 ár, til 70 ára aldurs. Í því starfi var hann dáður af sínum yfirmönnum og vinnufélögum. Júlíus var giftur ágætis konu, Rögnu Jónsdóttur frá Mjölni við Skólaveg og lifir hún mann sinn. Þau voru saman í farsælu hjónabandi í 55 ár og eignuðust fjóra syni', sem allir eru vel gefnir dugnaðarmenn og giftir góðum konum. Blessuð sé minning Júlíusar Þórarinssonar.<br>
Árið 1946 flytur Júlíus burt frá Eyjum með fjölskyldu sína og vinnur þá næstu sex árin við ýmiss konar störf hjá Vita- og hafnarmálastjórn, aðallega við lendingarbætur og hafnargerðir. Árið 1952 réðst hann til Flugmálastjórnarinnar sem verkstjóri og síðar yfirverkstjóri og starfaði þar í 24 ár, til 70 ára aldurs. Í því starfi var hann dáður af sínum yfirmönnum og vinnufélögum. Júlíus var giftur ágætis konu, [[Ragna Jónsdóttir|Rögnu Jónsdóttur]] frá [[Mjölnir|Mjölni]] við Skólaveg og lifir hún mann sinn. Þau voru saman í farsælu hjónabandi í 55 ár og eignuðust fjóra syni', sem allir eru vel gefnir dugnaðarmenn og giftir góðum konum. Blessuð sé minning Júlíusar Þórarinssonar.<br>
'''Eyjólfur Gíslason.'''<br>
'''Eyjólfur Gíslason.'''<br>


Lína 292: Lína 292:
'''F. 17. mars 1918 — D. 26. águsi 1983.'''<br>
'''F. 17. mars 1918 — D. 26. águsi 1983.'''<br>
Jón var fæddur á Fáskrúðsfirði 17. mars 1918, sonur hjónanna Snjófríðar Guðnadóttur og Hinriks B. Jónssonar sjómanns.<br>
Jón var fæddur á Fáskrúðsfirði 17. mars 1918, sonur hjónanna Snjófríðar Guðnadóttur og Hinriks B. Jónssonar sjómanns.<br>
Jón ólst upp á Fáskrúðsfirði. Hugur hans snerist fljótt að sjómennsku, enda faðir hans sjómaður. Aðeins 14 ára gamall byrjaði hann til sjós á opnum bátum.<br>Jón byrjaði ungur að fara á vertíðir til Vestmannaeyja. Þar kynntist hann eftirlifandi konu sinni, Sigurlínu Ólafsdóttur. Árið 1941 stofnuðu þau sitt heimili í Vestmannaeyjum á Skólavegi 45, í Kirkjudal og þar bjuggu þau í meira en 35 ár eða fram að gosi. Þau eignuðust þrjú börn: Fríði, Hrefnu og Baldur. Einnig ólu þau upp dóttur Sigurlínar, Sólrúnu.<br>
Jón ólst upp á Fáskrúðsfirði. Hugur hans snerist fljótt að sjómennsku, enda faðir hans sjómaður. Aðeins 14 ára gamall byrjaði hann til sjós á opnum bátum.<br>Jón byrjaði ungur að fara á vertíðir til Vestmannaeyja. Þar kynntist hann eftirlifandi konu sinni, Sigurlínu Ólafsdóttur. Árið 1941 stofnuðu þau sitt heimili í Vestmannaeyjum á Skólavegi 45, í [[Kirkjudalur|Kirkjudal]] og þar bjuggu þau í meira en 35 ár eða fram að gosi. Þau eignuðust þrjú börn: Fríði, Hrefnu og Baldur. Einnig ólu þau upp dóttur Sigurlínar, Sólrúnu.<br>
Jón stundaði sjómennsku meðan hann bjó í Vestmannaeyjum, bæði á togurum og bátum. Jón var eftirsóttur sjómaður, enda hörkuduglegur og ósérhlífinn. Jón var mikið snyrtimenni og féll honum sjaldan verk úr hendi. Var það ósjaldan, ef landlega var, að Jón var mættur niður á bryggju í uppskipun. Lengst af var Jón háseti, en síðan vélstjóri á fiskiskipum.<br>
Jón stundaði sjómennsku meðan hann bjó í Vestmannaeyjum, bæði á togurum og bátum. Jón var eftirsóttur sjómaður, enda hörkuduglegur og ósérhlífinn. Jón var mikið snyrtimenni og féll honum sjaldan verk úr hendi. Var það ósjaldan, ef landlega var, að Jón var mættur niður á bryggju í uppskipun. Lengst af var Jón háseti, en síðan vélstjóri á fiskiskipum.<br>
Við gosið í Eyjum fluttust þau hjónin upp á fastaland og settust að á Laufvangi 1 í Hafnarfirði. Jón reri eina vertíð eftir gosið. Var hann þá á Ófeigi III. Eftir það hætti hann til sjós. Hann fór þá að vinna hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.<br>
Við gosið í Eyjum fluttust þau hjónin upp á fastaland og settust að á Laufvangi 1 í Hafnarfirði. Jón reri eina vertíð eftir gosið. Var hann þá á Ófeigi III. Eftir það hætti hann til sjós. Hann fór þá að vinna hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.<br>
Lína 308: Lína 308:
Marinó var fæddur á Ísafirði 23. júlí 1906, sonur Jóns Guðbrandssonar skósmiðs frá Kýrunnarstöðum í Hvammssveit og Valgerðar Hafliðadóttur frá Fremribakka í Langadal Norður-Ísafjarðarsýslu.<br>
Marinó var fæddur á Ísafirði 23. júlí 1906, sonur Jóns Guðbrandssonar skósmiðs frá Kýrunnarstöðum í Hvammssveit og Valgerðar Hafliðadóttur frá Fremribakka í Langadal Norður-Ísafjarðarsýslu.<br>
Á þeim árum, er Marinó var að alast upp á Ísafirði, var félagslíf ungmennafélagsins Árvakurs í bóma og íþróttir mikið iðkaðar. Árið 1922, er Marinó var 16 ára, var hann sendur á vegum Árvakurs á fimleikanámskeið til Reykjavíkur. Hann var mjög fær fimleikamaður og þjálfaði margan unga manninn á Ísafirði og síðar í Vestmannaeyjum.<br>
Á þeim árum, er Marinó var að alast upp á Ísafirði, var félagslíf ungmennafélagsins Árvakurs í bóma og íþróttir mikið iðkaðar. Árið 1922, er Marinó var 16 ára, var hann sendur á vegum Árvakurs á fimleikanámskeið til Reykjavíkur. Hann var mjög fær fimleikamaður og þjálfaði margan unga manninn á Ísafirði og síðar í Vestmannaeyjum.<br>
Í ársbyrjun 1925 fór Marinó til náms í loftskeytaskólann í Reykjavík. Áður en hann lauk námi kom Ottó Arnar skólastjóri að máli við hann og réð Marinó í forföllum sem loftskeytamann á enska togarann Imperialist sem Helliersbræður gerðu út frá Hafnarfirði. Skipstjóri var hinn landskunni togaraskipstjóri og síðar útgerðarmaður. Tryggvi Ofeigsson. Þetta lýsir best hve ótakmarkað traust Ottó Arnar skólastjóri, bar til hins unga nemanda sína.<br>
Í ársbyrjun 1925 fór Marinó til náms í loftskeytaskólann í Reykjavík. Áður en hann lauk námi kom Ottó Arnar skólastjóri að máli við hann og réð Marinó í forföllum sem loftskeytamann á enska togarann Imperialist sem Helliersbræður gerðu út frá Hafnarfirði. Skipstjóri var hinn landskunni togaraskipstjóri og síðar útgerðarmaður. Tryggvi Ófeigsson. Þetta lýsir best hve ótakmarkað traust Ottó Arnar skólastjóri, bar til hins unga nemanda sína.<br>
Marinó lauk námi frá loftskeytaskólanum 5. júlí 1926. Hann byrjaði að starfa hjá Landssíma Íslands 14. júlí sama ár, fyrst á viðgerðarverkstæði Landssímans undir stjórn H. Kragh, en einnig í línuviðgerðum undir stjórn C. Björnæs.<br>
Marinó lauk námi frá loftskeytaskólanum 5. júlí 1926. Hann byrjaði að starfa hjá Landssíma Íslands 14. júlí sama ár, fyrst á viðgerðarverkstæði Landssímans undir stjórn H. Kragh, en einnig í línuviðgerðum undir stjórn C. Björnæs.<br>
Haustið 1926 veiktist annar símritaranna í Vestmannaeyjum og var Marinó sendur þangað í forföllum hans. Dvöl Marinós í Eyjum varð lengri en til stóð, eða 20 ár.<br>
Haustið 1926 veiktist annar símritaranna í Vestmannaeyjum og var Marinó sendur þangað í forföllum hans. Dvöl Marinós í Eyjum varð lengri en til stóð, eða 20 ár.<br>
Ég var ungur að árum er Marinó kom til Eyja. 8 ára gamall. Það fór samt ekki fram hjá mér að koma þessa gjörvilega unga manns vakti athygli, ekki síst hjá unga fólkinu. Hann tók þátt í leikjum þess og brátt leituðu til hans ungir strákar til að fá hann til að leiðbeina og æfa fimleika. Marinó var afar vel liðinn af öllum sem honum kynntust. Hann var glaðsinna, bjartsýnn. áræðinn en jafnframt gætinn. Hann hafði ekki dvalist lengi í Eyjum er hann í félagi við Sigurjón heitinn Jónsson bifreiðastjóra réðst í að kaupa nýjan vörubíl. Marinó var próflaus. Sigurjón tók hann í nám í þrjá tíma, þá var bílprófið þreytt og gekk slysalaust. Marinó ók salti, fiski og kolum í sínum frítíma. Hann sagði mér síðar að erfitt hefði sér reynst í fyrstu að bakka inn um þröngar dyr fiskverkunarhúsanna. Marinó og Sigurjón seldu síðar bílinn, reynslunni ríkari.<br>
Ég var ungur að árum er Marinó kom til Eyja. 8 ára gamall. Það fór samt ekki fram hjá mér að koma þessa gjörvilega unga manns vakti athygli, ekki síst hjá unga fólkinu. Hann tók þátt í leikjum þess og brátt leituðu til hans ungir strákar til að fá hann til að leiðbeina og æfa fimleika. Marinó var afar vel liðinn af öllum sem honum kynntust. Hann var glaðsinna, bjartsýnn. áræðinn en jafnframt gætinn. Hann hafði ekki dvalist lengi í Eyjum er hann í félagi við [[Sigurjón Jónsson|Sigurjón heitinn Jónsson]] bifreiðastjóra réðst í að kaupa nýjan vörubíl. Marinó var próflaus. Sigurjón tók hann í nám í þrjá tíma, þá var bílprófið þreytt og gekk slysalaust. Marinó ók salti, fiski og kolum í sínum frítíma. Hann sagði mér síðar að erfitt hefði sér reynst í fyrstu að bakka inn um þröngar dyr fiskverkunarhúsanna. Marinó og Sigurjón seldu síðar bílinn, reynslunni ríkari.<br>
Marinó hafði góða leikhæfileika og lék í nokkrum leikritum í Eyjum og hlaut góða dóma.<br>
Marinó hafði góða leikhæfileika og lék í nokkrum leikritum í Eyjum og hlaut góða dóma.<br>
Árið 1929. 8. júní, kvæntist Marinó systur minni, Jakobínu Þórunni. Þau eignuðust þrjú börn: Sigurð Emil forstjóra, sem kvæntur er Ágústu Sigurjónsdóttur, og eiga þau 6 börn. Agnesi sem er gift Kristni Guðbjörnssyni tæknifulltrúa, þau eiga 2 börn og Jón Val forstjóra, sem er kvæntur Sabínu Vlarth, þau eiga 4 börn.<br>
Árið 1929. 8. júní, kvæntist Marinó systur minni, [[Jakobína Þorsteinsdóttir (Ásavegi 5)|Jakobínu Þórunni]]. Þau eignuðust þrjú börn: [[Sigurður Marinósson|Sigurð Emil]] forstjóra, sem kvæntur er [[Ágústa Sigurjónsdóttir (Norðurgarði)|Ágústu Sigurjónsdóttur]], og eiga þau 6 börn, [[Agnes Marinósdóttir|Agnesi]] sem er gift [[Kristinn Guðbjörnsson|Kristni Guðbjörnssyni]] tæknifulltrúa, þau eiga 2 börn og Jón Val forstjóra, sem er kvæntur Sabínu Vlarth, þau eiga 4 börn.<br>
Það var mikið áhugamál hjá ungu hjónunum að eignast þak yfir höfuðið. Það var ekki auðhlaupið að því á kreppuárunum. Það mun hafa verið 1935 að Marinó hlotnaðist 1500 króna lán úr lánasjóði símamanna til að festa kaup á eða byggja eigið húsnæði. Bjartsýni og áræðni ungu hjónanna réðu því að sótt var um lóð og hús teiknað. Marinó stóð í samningum við umboðsmenn H. Benediktssonar & Co og Völundar h.f. í Eyjum um úttekt á efni. Synjun barst frá höfuðstöðvunum í Reykjavík. Nokkru síðar frétti Marinó að forstjóri Völundar h.f., Sveinn M. Sveinsson, væri farþegi með m/s Dronning Alexandrine á leið til Danmerkur. Bjartsýni Marinós réð því að hann fór um borð, er skipið kom við í Vestmannaeyjum, og náði tali af Sveini. Samningar tókust og efnisúttekt heimiluð. Hygg ég að Sveini hafi þótt nokkuð koma til þrautseigju Marinós í þessa hjartans máli hans. Húsið að Ásavegi 5 komst upp. Ungu hjónin fluttu inn 1936. Þar bjuggu þau í góðu yfirlæti til 1946 er þau fluttust til Reykjavíkur í nýtt hús að Blönduhlíð 13, sem við höfðum fest kaup á í sameiningu. Foreldrar mínir, Þorsteinn Hafliðason og Ingibjörg Þorsteinsdóttir, sem Marinó hafði ávallt reynst sem besti sonur, fluttust samtímis frá Eyjum og fengu íbúð í Blönduhlíðinni.<br>
Það var mikið áhugamál hjá ungu hjónunum að eignast þak yfir höfuðið. Það var ekki auðhlaupið að því á kreppuárunum. Það mun hafa verið 1935 að Marinó hlotnaðist 1500 króna lán úr lánasjóði símamanna til að festa kaup á eða byggja eigið húsnæði. Bjartsýni og áræðni ungu hjónanna réðu því að sótt var um lóð og hús teiknað. Marinó stóð í samningum við umboðsmenn H. Benediktssonar & Co og Völundar h.f. í Eyjum um úttekt á efni. Synjun barst frá höfuðstöðvunum í Reykjavík. Nokkru síðar frétti Marinó að forstjóri Völundar h.f., Sveinn M. Sveinsson, væri farþegi með m/s Dronning Alexandrine á leið til Danmerkur. Bjartsýni Marinós réð því að hann fór um borð, er skipið kom við í Vestmannaeyjum, og náði tali af Sveini. Samningar tókust og efnisúttekt heimiluð. Hygg ég að Sveini hafi þótt nokkuð koma til þrautseigju Marinós í þessa hjartans máli hans. Húsið að [[Ásavegur 5|Ásavegi 5]] komst upp. Ungu hjónin fluttu inn 1936. Þar bjuggu þau í góðu yfirlæti til 1946 er þau fluttust til Reykjavíkur í nýtt hús að Blönduhlíð 13, sem við höfðum fest kaup á í sameiningu. Foreldrar mínir, [[Þorsteinn Hafliðason (skósmiður)|Þorsteinn Hafliðason]] og [[Ingibjörg Þorsteinsdóttir (Steinholti)|Ingibjörg Þorsteinsdóttir]], sem Marinó hafði ávallt reynst sem besti sonur, fluttust samtímis frá Eyjum og fengu íbúð í Blönduhlíðinni.<br>
Elskuleg systir mín fékk ekki lengi að njóta sælunnar í nýja húsinu. Í ársbyrjun 1948 veiktist hún af ólæknandi sjúkdómi. Hún andaðist 8. júní 1948, aðeins 42 ára að aldri, eftir 19 ára ástríkt hjónaband. Það var mikið áfall og erfiður tími fyrir Marinó og börnin þrjú.<br>
Elskuleg systir mín fékk ekki lengi að njóta sælunnar í nýja húsinu. Í ársbyrjun 1948 veiktist hún af ólæknandi sjúkdómi. Hún andaðist 8. júní 1948, aðeins 42 ára að aldri, eftir 19 ára ástríkt hjónaband. Það var mikið áfall og erfiður tími fyrir Marinó og börnin þrjú.<br>
Sjö árum síðar kynntist Marinó góðri og kærleiksríkri konu, Hjördísi Ólafsdóttur Hjartarsonar og Kristínar Benediktsdóttur sem bæði eru fædd og uppalin í Reykjavík og búa að Hraunteigi 58. Hjördís og Marinó gengu í hjónaband 28. janúar 1956. Hjördís hafði áður verið gift Evert Kristni Magnússyni. Hann lést af slysförum 8. júní 1946. Þeirra sonur er Evert bakarameistari á Húsavík, kvæntur Sigríði Héðinsdóttur og eiga þau eitt barn. Hjördís og Marinó eignuðust eina dóttur, Valgerði, sem er gift Valdimar Guðmundssyni tæknifræðingi. Þau eiga eina dóttur, sem skírð var 12. júní s.l. og hlaut nafnið Hjördís. Daginn eftir 13. júní, var Marinó fluttur fárveikur á sjúkrahús og átti þaðan ekki afturkvæmt.<br>
Sjö árum síðar kynntist Marinó góðri og kærleiksríkri konu, [[Hjördís Ólafsdóttir|Hjördísi Ólafsdóttur Hjartarsonar]] og Kristínar Benediktsdóttur sem bæði eru fædd og uppalin í Reykjavík og búa að Hraunteigi 58. Hjördís og Marinó gengu í hjónaband 28. janúar 1956. Hjördís hafði áður verið gift Evert Kristni Magnússyni. Hann lést af slysförum 8. júní 1946. Þeirra sonur er Evert bakarameistari á Húsavík, kvæntur Sigríði Héðinsdóttur og eiga þau eitt barn. Hjördís og Marinó eignuðust eina dóttur, Valgerði, sem er gift Valdimar Guðmundssyni tæknifræðingi. Þau eiga eina dóttur, sem skírð var 12. júní s.l. og hlaut nafnið Hjördís. Daginn eftir 13. júní, var Marinó fluttur fárveikur á sjúkrahús og átti þaðan ekki afturkvæmt.<br>
Hjónaband Hjördísar og Marinós var afar kærleiksríkt. Hjördís var mjög nærgætin og reyndist Marinó sérstaklega vel í hvívetna og ekki hvað síst í veikindum hans seinni árin. <br>Blessuð sé minning Marinós G. Jónssonar.<br>
Hjónaband Hjördísar og Marinós var afar kærleiksríkt. Hjördís var mjög nærgætin og reyndist Marinó sérstaklega vel í hvívetna og ekki hvað síst í veikindum hans seinni árin. <br>Blessuð sé minning Marinós G. Jónssonar.<br>
'''Hafsteinn Þorsteinsson.'''<br>
'''[[Hafsteinn Þorsteinsson (símstjóri)|Hafsteinn Þorsteinsson]].'''<br>




[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.33.50.png|250px|thumb|Erlendur Jónsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.33.50.png|250px|thumb|Erlendur Jónsson]]
'''Erlendur Jónsson''' <br>
'''[[Erlendur Jónsson (Ólafshúsum)|Erlendur Jónsson]]''' <br>
'''frá Ólafshúsum.'''<br>
'''frá [[Ólafshús|Ólafshúsum]].'''<br>
'''F. 9. október 1908 — D. 23. febrúar 1984.'''<br>
'''F. 9. október 1908 — D. 23. febrúar 1984.'''<br>
Erlendur Jónsson var fæddur í Vestmannaeyjum 9. október 1908, sonur Jóns Bergs Jónssonar útvegsbónda í Ólafshúsum og síðari konu hans Jórunnar Erlendsdóttur frá Skíðbakka í Landeyjum. Jón Bergur var mikill sjósóknari og formaður með áraskip. Eftir að vélbátaöldin hófst í Vestmannaeyjum var hann í 14 vertíðir formaður með mótorbáta og átti m.a. hlut í bátunum Geysi og Karli. Ólafshús voru ein Álseyjarjarða og öll jarðarhlunnindi á Heimalandi og í úteyjum voru nytjuð til hins ýtrasta, enda heimilið fjölmennt. Erlendur í Ólafshúsum, en svo var hann jafnan nefndur, ólst því frá blautu barnsbeini upp við iðandi og margslungið líf á heimili útvegsmanns og jarðarbónda. Þar snerist lífið um fisk og gjafir landsins í bjargi og á velli og strax á unga aldri tók Erlendur þátt í fjölbreyttum störfum — sjósókn, búskap og fjallaferðum, sem voru meginþættir lífsbaráttunnar í Vestmannaeyjum fyrr á tíð. Þetta var svipmikið líf og veitti fólki lífsfyllingu og ánægju og Erlendur var alla tíð þessu lífi samofinn.<br>
Erlendur Jónsson var fæddur í Vestmannaeyjum 9. október 1908, sonur [[Jón Bergur Jónsson (eldri)|Jóns Bergs Jónssonar]] útvegsbónda í Ólafshúsum og síðari konu hans [[Jórunn Erlendsdóttir (Ólafshúsum)|Jórunnar Erlendsdóttur]] frá Skíðbakka í Landeyjum. Jón Bergur var mikill sjósóknari og formaður með áraskip. Eftir að vélbátaöldin hófst í Vestmannaeyjum var hann í 14 vertíðir formaður með mótorbáta og átti m.a. hlut í bátunum Geysi og Karli. Ólafshús voru ein [[Álsey|Álseyjarjarða]] og öll jarðarhlunnindi á [[Heimaland|Heimalandi]] og í úteyjum voru nytjuð til hins ýtrasta, enda heimilið fjölmennt. Erlendur í Ólafshúsum, en svo var hann jafnan nefndur, ólst því frá blautu barnsbeini upp við iðandi og margslungið líf á heimili útvegsmanns og jarðarbónda. Þar snerist lífið um fisk og gjafir landsins í bjargi og á velli og strax á unga aldri tók Erlendur þátt í fjölbreyttum störfum — sjósókn, búskap og fjallaferðum, sem voru meginþættir lífsbaráttunnar í Vestmannaeyjum fyrr á tíð. Þetta var svipmikið líf og veitti fólki lífsfyllingu og ánægju og Erlendur var alla tíð þessu lífi samofinn.<br>
Hann var ekki gamall, þegar hann færði föður sínum í sandinn, sem svo var lengi nefnt í Vestmannaeyjum, er börn færðu sjómönnum hressingu á bryggjurnar, þegar mótorbátarnir komu að landi. Erlendur byrjaði sjómennsku 18 ára gamall með Stefáni heitnum Guðlaugssyni í Gerði. Það segir sína sögu um lífshætti og venjur, að í vertíðarbyrjun flutti hann þann stutta spöl, sem var á milli Ólafshúsa og Gerðis og svaf ásamt öðrum vertíðar- og sjómönnum á Halkíon á austur-loftinu í Gerði.<br>
Hann var ekki gamall, þegar hann færði föður sínum í sandinn, sem svo var lengi nefnt í Vestmannaeyjum, er börn færðu sjómönnum hressingu á bryggjurnar, þegar mótorbátarnir komu að landi. Erlendur byrjaði sjómennsku 18 ára gamall með [[Stefán Guðlaugsson (Gerði)|Stefáni heitnum Guðlaugssyni]] í [[Gerði-litla|Gerði]]. Það segir sína sögu um lífshætti og venjur, að í vertíðarbyrjun flutti hann þann stutta spöl, sem var á milli Ólafshúsa og Gerðis og svaf ásamt öðrum vertíðar- og sjómönnum á Halkíon á austur-loftinu í Gerði.<br>
Erlendur í Ólafshúsum var lagtækur, góður smiður og hneigður fyrir vélar. Árið 1928 lauk hann hinu minna vélstjóraprófi í Vestmannaeyjum og byrjaði skömmu síðar sem vélstjóri með Guðjóni Tómassyni frá Gerði á mb. Ingólfi Arnarsyni VE 187. Hann var síðan með Guðjóni á Ingólfi og Fylki, sem var þá glæsilegasti báturinn í Vestmannaeyjum. Lengst var hann þó með Stefáni Guðlaugssyni í Gerði og var um tugi vertíða vélstjóri með honum á Halkíon og síðast á Bjarma VE 205, sem hann átti ásamt Stefáni og fleirum. Erlendur var mikill fyrirmyndar vélstjóri og er mér minnisstætt, þegar ég sem ungur drengur fór ofan í vélarrúmið á Halkíon, að þar voru öll koparrör svo fægð. að mátti spegla sig í þeim.<br>
Erlendur í Ólafshúsum var lagtækur, góður smiður og hneigður fyrir vélar. Árið 1928 lauk hann hinu minna vélstjóraprófi í Vestmannaeyjum og byrjaði skömmu síðar sem vélstjóri með Guðjóni Tómassyni frá Gerði á mb. Ingólfi Arnarsyni VE 187. Hann var síðan með Guðjóni á Ingólfi og Fylki, sem var þá glæsilegasti báturinn í Vestmannaeyjum. Lengst var hann þó með Stefáni Guðlaugssyni í Gerði og var um tugi vertíða vélstjóri með honum á Halkíon og síðast á Bjarma VE 205, sem hann átti ásamt Stefáni og fleirum. Erlendur var mikill fyrirmyndar vélstjóri og er mér minnisstætt, þegar ég sem ungur drengur fór ofan í vélarrúmið á Halkíon, að þar voru öll koparrör svo fægð. að mátti spegla sig í þeim.<br>
Erlendur í Ólafshúsum var sérstaklega barngóður maður og greiðvikinn. Hann var kvæntur Ólafíu Bjarnadóttur frá Túni í Vestmannaeyjum. Þau hjón voru samhent, bæði gestrisin og veitandi. Heimilið í Ólafshúsum stóð öllum opið. ekki síst börnum úr nágrenninu. Þau eignuðust eina dóttur, Bjarneyju Sigurlínu, sem gift er Gísla Grímssyni vélstjóra, og ólu upp sem sitt barn Victor Þór Úraníusson. sem kvæntur er Huldu Jensdóttur.<br>
Erlendur í Ólafshúsum var sérstaklega barngóður maður og greiðvikinn. Hann var kvæntur Ólafíu Bjarnadóttur frá Túni í Vestmannaeyjum. Þau hjón voru samhent, bæði gestrisin og veitandi. Heimilið í Ólafshúsum stóð öllum opið, ekki síst börnum úr nágrenninu. Þau eignuðust eina dóttur, Bjarneyju Sigurlínu, sem gift er Gísla Grímssyni vélstjóra, og ólu upp sem sitt barn Victor Þór Úraníusson. sem kvæntur er Huldu Jensdóttur.<br>
Erlendur í Ólafshúsum var auk þess að vera góður sjómaður fæddur bóndi og hafði yndi af skepnum. Hann bjó í Ólafshúsum fram að jarðeldunum 1973; fyrst ásamt foreldrum sínum, en þegar aldur færðist yfir þau, tóku þau Erlendur og Olafía alveg við jörðinni. Erlendur var mikill náttúruskoðari og unnandi fagurrar og stórbrotinnar náttúru Vestmannaeyja. Frá unga aldri stundaði hann lundaveiðar í hópi góðra félaga í Álsey, þar sem hann var köllunarmaður í mörg ár og hafði forystu í leigumála Álseyjarjarða.<br>
Erlendur í Ólafshúsum var auk þess að vera góður sjómaður fæddur bóndi og hafði yndi af skepnum. Hann bjó í Ólafshúsum fram að jarðeldunum 1973; fyrst ásamt foreldrum sínum, en þegar aldur færðist yfir þau, tóku þau Erlendur og Olafía alveg við jörðinni. Erlendur var mikill náttúruskoðari og unnandi fagurrar og stórbrotinnar náttúru Vestmannaeyja. Frá unga aldri stundaði hann lundaveiðar í hópi góðra félaga í Álsey, þar sem hann var köllunarmaður í mörg ár og hafði forystu í leigumála Álseyjarjarða.<br>
Árið 1959 var Bjarmi seldur og hætti Elli þá á sjónum. Hann hafði þá róið í 34 vetrarvertíðir. Erlendur varð eftir þetta verkstjóri við saltfiskverkun í Vinnslustöð Vestmannaeyja og vann síðan við það fyrirtæki fram á s.l. haust, þegar hann kenndi þess sjúkdóms, sem lagði hann að velli, en Erlendur andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyna 23. febrúar s.l.<br>
Árið 1959 var Bjarmi seldur og hætti Elli þá á sjónum. Hann hafði þá róið í 34 vetrarvertíðir. Erlendur varð eftir þetta verkstjóri við saltfiskverkun í [[Vinnslustöðin|Vinnslustöð Vestmannaeyja]] og vann síðan við það fyrirtæki fram á s.l. haust, þegar hann kenndi þess sjúkdóms, sem lagði hann að velli, en Erlendur andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyna 23. febrúar s.l.<br>
Erlendur í Ólafshúsum var góður maður. Hann gat verið þéttur í lund, en í öllu dagfari var hann maður hinnar þægilegu og góðu skapgerðar, sem allt bætir. <br>Hrókur alls fagnaðar í vinahópi og einstakur félagi hvort sem var til sjós eða í útey. Hann var okkur yngri mönnum í æsku okkar góður og hjálplegur leiðbeinandi og félagi.<br>
Erlendur í Ólafshúsum var góður maður. Hann gat verið þéttur í lund, en í öllu dagfari var hann maður hinnar þægilegu og góðu skapgerðar, sem allt bætir. <br>Hrókur alls fagnaðar í vinahópi og einstakur félagi hvort sem var til sjós eða í útey. Hann var okkur yngri mönnum í æsku okkar góður og hjálplegur leiðbeinandi og félagi.<br>
Hinn 3. mars var Erlendur jarðsunginn frá Landakirkju að viðstöddu fjölmenni. Ella í Ólafshúsum fylgir þakklátur hugur vina og granna.<br>
Hinn 3. mars var Erlendur jarðsunginn frá Landakirkju að viðstöddu fjölmenni. Ella í Ólafshúsum fylgir þakklátur hugur vina og granna.<br>
Blessuð sé minnig hans.<br>
Blessuð sé minnig hans.<br>
'''Guðjón Ármann Eyjólfsson.'''<br>
'''[[Guðjón Ármann Eyjólfsson]].'''<br>




[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.34.02.png|250px|thumb|Bóas Valdórsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.34.02.png|250px|thumb|Bóas Valdórsson]]
'''Bóas Valdórsson'''<br>
'''[[Bóas Valdórsson]]'''<br>
'''F. 16. april 1911 — D. 23. október 1983.'''<br>
'''F. 16. april 1911 — D. 23. október 1983.'''<br>
Mig langar til að minnast hér vinar míns og háseta Bóasar Valdórssonar, sem var átta vetrarvertíðar sjómaður í Eyjum og eftir þá veru unni hann þeim og fylgdist vel með öllu því, sem þar gerðist. Það á því vel við, að mynd hans og minning geymist í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja.<br>
Mig langar til að minnast hér vinar míns og háseta Bóasar Valdórssonar, sem var átta vetrarvertíðar sjómaður í Eyjum og eftir þá veru unni hann þeim og fylgdist vel með öllu því, sem þar gerðist. Það á því vel við, að mynd hans og minning geymist í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja.<br>
Bóas kom fyrst til Eyja á vetrarvertíð 1931 og réðst sjómaður á mb. Glað VE 270, sem ég undirritaður var þá formaður með. Guðlaugur Brynjólfsson frá Odda, þá búandi í Höfða við Hásteinsveg, síðar á Lundi, var eigandi bátsins og var Bóas til heimilis hjá þeim hjónum Valgerði og Guðlaugi þessa vertíð og þær næstu fimm, sem hann átti eftir að vera með mér á Glað.<br>
Bóas kom fyrst til Eyja á vetrarvertíð 1931 og réðst sjómaður á mb. Glað VE 270, sem ég undirritaður var þá formaður með. [[Guðlaugur Brynjólfsson (Odda)|Guðlaugur Brynjólfsson]] frá [[Oddi|Odda]], þá búandi í [[Höfði|Höfða]] við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg]], síðar á [[Lundur|Lundi]], var eigandi bátsins og var Bóas til heimilis hjá þeim hjónum [[Valgerður Guðlaugsdóttir (Odda)|Valgerði]] og Guðlaugi þessa vertíð og þær næstu fimm, sem hann átti eftir að vera með mér á Glað.<br>
Ekki var Bóas búinn að fara með mér margar sjóferðir þegar ég sá hvað í piltinum bjó.<br>
Ekki var Bóas búinn að fara með mér margar sjóferðir þegar ég sá hvað í piltinum bjó.<br>
Hann var bráðviljugur, snarráður og þrekmikill og handtök hans oft eftirtektarverð. Hann var fljótlega dáður og afhaldinn af skipsfélögum sínum.<br>
Hann var bráðviljugur, snarráður og þrekmikill og handtök hans oft eftirtektarverð. Hann var fljótlega dáður og afhaldinn af skipsfélögum sínum.<br>
Lína 347: Lína 347:
Pað var samkomulag hjá þeim hásetunum á Glað, að þegar vel fiskaðist, skyldi hver þeirra henda tvö hundruð fiskum í senn uppúr lestinni, en oft hafði Bóas þau fimm og sex og svo ört henti hann upp, að tveir menn á dekkinu höfðu tæplega við honum að kasta uppá bryggjuna.<br>
Pað var samkomulag hjá þeim hásetunum á Glað, að þegar vel fiskaðist, skyldi hver þeirra henda tvö hundruð fiskum í senn uppúr lestinni, en oft hafði Bóas þau fimm og sex og svo ört henti hann upp, að tveir menn á dekkinu höfðu tæplega við honum að kasta uppá bryggjuna.<br>
Þegar ör fiskur var á línuna, eða slæmt sjóveður, fékk enginn annar en Bóas að vera við rúlluna, því að hann var flínkur með gogginn og aðgætinn við línudráttinn.<br>
Þegar ör fiskur var á línuna, eða slæmt sjóveður, fékk enginn annar en Bóas að vera við rúlluna, því að hann var flínkur með gogginn og aðgætinn við línudráttinn.<br>
Bóas var með mér sjö vetrarvertíðar; sex á mb. Glað og eina á færeysku netaskútunni Polo. Vertíðina 1938 var hann á mb. Þorgeir goða með Ólafi Ísleifssyni.<br>
Bóas var með mér sjö vetrarvertíðar; sex á mb. Glað og eina á færeysku netaskútunni Polo. Vertíðina 1938 var hann á mb. Þorgeir goða með [[Ólafur Ísleifsson (Miðgarði)|Ólafi Ísleifssyni]].<br>
Frá okkar fyrstu samveruvertíð urðum við Bóas tryggir vinir, sem hélst, þar til að hann lést.<br>
Frá okkar fyrstu samveruvertíð urðum við Bóas tryggir vinir, sem hélst, þar til að hann lést.<br>
þegar við hjónin urðum að flytja burt frá Eyjum í eldgosinu og hefja búsetu í Garðinum, reyndist Bóas okkur eins og góður sonur.<br>
þegar við hjónin urðum að flytja burt frá Eyjum í eldgosinu og hefja búsetu í Garðinum, reyndist Bóas okkur eins og góður sonur.<br>
Lína 359: Lína 359:


[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.34.13.png|250px|thumb|Runólfur Runólfsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.34.13.png|250px|thumb|Runólfur Runólfsson]]
'''Runólfur Runólfsson'''<br>
'''[[Runólfur Runólfsson (Bræðratungu)|Runólfur Runólfsson]]'''<br>
'''F. 12. desember 1899 — D. 4. júní 1983.'''<br>
'''F. 12. desember 1899 — D. 4. júní 1983.'''<br>
Runólfur Runólfsson fyrrverandi vélstjóri og skipstjóri lengst af búsettur í Bræðratungu, og síðustu árin á Dverghamri 1. andaðist 4. júní 1983 á 84. aldursári, og var jarðaður frá Landakirkju 11. sama mánaðar.<br>
Runólfur Runólfsson fyrrverandi vélstjóri og skipstjóri lengst af búsettur í [[Bræðratunga|Bræðratungu]], og síðustu árin á [[Dverghamar|Dverghamri]] 1. andaðist 4. júní 1983 á 84. aldursári, og var jarðaður frá Landakirkju 11. sama mánaðar.<br>
Runólfur var fæddur á Hausthúsum á Stokkseyri 12. desember 1899. Foreldrar hans voru hjónin Runólfur Jónasson frá Magnúsfjósum í Kaldaðarneshverfi í Sandvíkurhreppi, Hannessonar bónda í Ranakoti efra í Stokkseyrarhverfi, Runólfssonar bónda í Bitru, Þorsteinssonar, og Sólrún Guðmundsdóttir, Arnasonar a Þinghól í Hvolhreppi.<br>
Runólfur var fæddur á Hausthúsum á Stokkseyri 12. desember 1899. Foreldrar hans voru hjónin Runólfur Jónasson frá Magnúsfjósum í Kaldaðarneshverfi í Sandvíkurhreppi, Hannessonar bónda í Ranakoti efra í Stokkseyrarhverfi, Runólfssonar bónda í Bitru, Þorsteinssonar, og Sólrún Guðmundsdóttir, Arnasonar a Þinghól í Hvolhreppi.<br>
Árið 1920 fluttist Runólfur frá Stokkseyri með foreldrum sínum til Vestmannaeyja, en áður hafði hann verið sjómaður vertíðirnar 1918 og 1919 á vélbatnum Kristbjörgu með mági sínum Þórarni Guðmundssyni formanni á Jaðri og var vélstjóri á bátnum seinni vertíðina. 1921 var Runólfur a vélbátnum Njáli, en honum stýrði þá Bryngeir Torfason frá Stokkseyri. En 1923 hóf hann sjómennsku á happaskipinu Halkíon. Var formaður Stefán Guðlaugsson í Gerði, kunnur og farsæll Eyjasjómaður. Gerðist Runólfur strax meðeigandi í Halkíon og var alltaf vélstjóri á honum og skipstjóri um skeið í forföllum Stefáns, sem var í nokkur ár heilsubilaður. Á sumrin var hann alllengi vélstjóri á dýpkunarskipi í Vestmannaeyjahöfn. Sjómennskunni hætti Runólfur eftir 32 ára veru á Halkíon 1955 og gerðist vélstjóri í Vinnslustöð Vestmannaeyja, og hélt því starfi fram yfir áttrætt.<br>
Árið 1920 fluttist Runólfur frá Stokkseyri með foreldrum sínum til Vestmannaeyja, en áður hafði hann verið sjómaður vertíðirnar 1918 og 1919 á vélbatnum [[Kristbjörg VE 112|Kristbjörgu]] með mági sínum [[Þórarinn Guðmundsson (Jaðri)|Þórarni Guðmundssyni]] formanni á Jaðri og var vélstjóri á bátnum seinni vertíðina. 1921 var Runólfur a vélbátnum Njáli, en honum stýrði þá Bryngeir Torfason frá Stokkseyri. En 1923 hóf hann sjómennsku á happaskipinu [[Halkion|Halkíon]]. Var formaður Stefán Guðlaugsson í Gerði, kunnur og farsæll Eyjasjómaður. Gerðist Runólfur strax meðeigandi í Halkíon og var alltaf vélstjóri á honum og skipstjóri um skeið í forföllum Stefáns, sem var í nokkur ár heilsubilaður. Á sumrin var hann alllengi vélstjóri á dýpkunarskipi í Vestmannaeyjahöfn. Sjómennskunni hætti Runólfur eftir 32 ára veru á Halkíon 1955 og gerðist vélstjóri í Vinnslustöð Vestmannaeyja, og hélt því starfi fram yfir áttrætt.<br>
Fljótlega eftir komuna til Vestmannaeyja reisti Runólfur í félagi við föður sinn og Sigmund bróður sinn húsið Bræðratungu við Heimagötu, og við þann stað var hann jafnan kenndur, enda bjó hann þar þangað til eldgosið 1973 spjó hraunflóði yfir það.<br>
Fljótlega eftir komuna til Vestmannaeyja reisti Runólfur í félagi við föður sinn og Sigmund bróður sinn húsið Bræðratungu við Heimagötu, og við þann stað var hann jafnan kenndur, enda bjó hann þar þangað til eldgosið 1973 spjó hraunflóði yfir það.<br>
Hinn 11. október 1924 kvæntist Runólfur glæsilegri stúlku, Unni Þorsteinsdóttur frá Laufási í Eyjum. Voru foreldrar hennar hinn kunni formaður, útgerðarmaður og rithöfundur Þorsteinn Jónsson í Laufási og kona hans Elínborg Gísladóttir verslunarstjóra Engilbertssonar. Þóttu þessi ungu hjón vel samvalin sakir glæsimennsku og myndarskapar. Var heimili þeirra jafnan í fremstu röð. Eftir 23 ára sambúð við konu sina varð Runólfur að þola þá þungu raun að missa hana frá hinu stóra heimili, en þeim hjónum varð sjö barna auðið. Voru þrjú eða fjögur ófermd þegar móðir þeirra dó 16. mars 1947. Eftir lát konu sinnar hélt Runólfur um nokkurra ára skeið heimili með börnum sínum og hafði ráðskonu, en þegar þau voru farin úr föðurhúsum varð hann einbúi og hafði þá nokkurn stuðning frá Jóni syni sínum og konu hans, sem bjuggu í næsta nágrenni.<br>
Hinn 11. október 1924 kvæntist Runólfur glæsilegri stúlku, [[Unnur Þorsteinsdóttir (Bræðratungu)|Unni Þorsteinsdóttur]] frá [[Laufás|Laufási]] í Eyjum. Voru foreldrar hennar hinn kunni formaður, útgerðarmaður og rithöfundur [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]] í Laufási og kona hans [[Elínborg Gísladóttir (Laufási)|Elínborg Gísladóttir]] verslunarstjóra [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Engilbertssonar]]. Þóttu þessi ungu hjón vel samvalin sakir glæsimennsku og myndarskapar. Var heimili þeirra jafnan í fremstu röð. Eftir 23 ára sambúð við konu sina varð Runólfur að þola þá þungu raun að missa hana frá hinu stóra heimili, en þeim hjónum varð sjö barna auðið. Voru þrjú eða fjögur ófermd þegar móðir þeirra dó 16. mars 1947. Eftir lát konu sinnar hélt Runólfur um nokkurra ára skeið heimili með börnum sínum og hafði ráðskonu, en þegar þau voru farin úr föðurhúsum varð hann einbúi og hafði þá nokkurn stuðning frá Jóni syni sínum og konu hans, sem bjuggu í næsta nágrenni.<br>
Eins og áður er getið voru börn þeirra hjóna sjö. Eru þau öll á lífi og hið mesta manndómsfólk. Öll eru þau systkin gift, hafa eignast börn og stofnað góð heimili. Systkinin eru þessi í réttri aldursröð: Jón vélsmiður, starfar við Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi, kvæntur Ágústu Björnsdóttur frá Pétursborg í Vestmannaeyjum. Sigrún húsfrú á Selfossi, gift Ágústi Jóhannssyni frá Teigi í Fljótshlíð. Þorsteinn trésmiður í Hafnarfirði, kvæntur Dóru Ingólfsdóttur úr Kópavogi. Ragnar trésmiður, kvæntur Gertrud Johannessen frá Færeyjum. Hörður vélstjóri í Fiskiðju Vestmannaeyja, kvæntur Kristínu Baldvinsdóttur úr Vestmannaeyjum. Ástþór byggingarmeistari í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Guðmundsdóttur frá Egilsstöðum í Ölfusi. Runólfur verkstjóri í Hafnarfirði, kvæntur Kristínu Sigurðardóttur frá Vestmannaeyjum.<br>
Eins og áður er getið voru börn þeirra hjóna sjö. Eru þau öll á lífi og hið mesta manndómsfólk. Öll eru þau systkin gift, hafa eignast börn og stofnað góð heimili. Systkinin eru þessi í réttri aldursröð: Jón vélsmiður, starfar við Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi, kvæntur [[Ágústa Björnsdóttir|Ágústu Björnsdóttur]] frá [[Pétursborg]] í Vestmannaeyjum. Sigrún húsfrú á Selfossi, gift Ágústi Jóhannssyni frá Teigi í Fljótshlíð. Þorsteinn trésmiður í Hafnarfirði, kvæntur Dóru Ingólfsdóttur úr Kópavogi. Ragnar trésmiður, kvæntur Gertrud Johannessen frá Færeyjum. [[Hörður Runólfsson|Hörður]] vélstjóri í [[Fiskiðjan|Fiskiðju Vestmannaeyja]], kvæntur [[Kristín Baldvinsdóttir|Kristínu Baldvinsdóttur]] úr Vestmannaeyjum. Ástþór byggingarmeistari í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Guðmundsdóttur frá Egilsstöðum í Ölfusi. Runólfur verkstjóri í Hafnarfirði, kvæntur [[Kristín Sigurðardóttir (Merkisteini)|Kristínu Sigurðardóttur]] frá Vestmannaeyjum.<br>
Runólfur var maður stór í sniðum. Hann var í hærra lagi í vöxt og vel limaður, fríður í andliti og sviphreinn. Glaðsinna var hann og hinn mesti garpur til starfa. Rausnarlegur og gestrisinn, rækti vel vináttubönd og var félagslyndur. Hann var félagi í Oddfellowreglunni og mikill áhugamaður um viðgang þess félagsskapar. Fjölskyldufaðir var hann góður og unni mjög börnum sínum og barnabörnum. Naut hann ástríkis og umhyggju þeirra í staðinn.<br>
Runólfur var maður stór í sniðum. Hann var í hærra lagi í vöxt og vel limaður, fríður í andliti og sviphreinn. Glaðsinna var hann og hinn mesti garpur til starfa. Rausnarlegur og gestrisinn, rækti vel vináttubönd og var félagslyndur. Hann var félagi í Oddfellowreglunni og mikill áhugamaður um viðgang þess félagsskapar. Fjölskyldufaðir var hann góður og unni mjög börnum sínum og barnabörnum. Naut hann ástríkis og umhyggju þeirra í staðinn.<br>
Runólfur var í fáum orðum sagt drengur góður, trygglyndur og vinfastur. Var sá er þetta ritar einn þeirra mörgu er nutu vináttu hans og gestrisni. Bauð hann mér jafnan heim til sín þegar ég var á ferð í Eyjum eftir að ég flutti þaðan og vildi, að ég gisti hjá sér. Var þá glatt á hjalla í hans góða ranni.<br>
Runólfur var í fáum orðum sagt drengur góður, trygglyndur og vinfastur. Var sá er þetta ritar einn þeirra mörgu er nutu vináttu hans og gestrisni. Bauð hann mér jafnan heim til sín þegar ég var á ferð í Eyjum eftir að ég flutti þaðan og vildi, að ég gisti hjá sér. Var þá glatt á hjalla í hans góða ranni.<br>
Með þessum fáu orðum vil ég fyrir mína hönd og konu minnar — sem er systir Runólfs — þakka þegar leiðir hefur skilið um sinn fvrir langa og trygga vináttu.<br>
Með þessum fáu orðum vil ég fyrir mína hönd og konu minnar — sem er systir Runólfs — þakka þegar leiðir hefur skilið um sinn fvrir langa og trygga vináttu.<br>
'''Ragnar Þorvaldsson.'''<br>
'''[[Ragnar Þorvaldsson (Litla-Hvammi)|Ragnar Þorvaldsson]].'''<br>




[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.34.23.png|250px|thumb|Eygló Einarsdóttir]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.34.23.png|250px|thumb|Eygló Einarsdóttir]]
'''Eygló Einarsdóttir.'''<br>
'''[[Eygló Einarsdóttir (Faxastíg)|Eygló Einarsdóttir]].'''<br>
'''F. 19. september 1927 — D. 12. juni 1983.'''<br>
'''F. 19. september 1927 — D. 12. juni 1983.'''<br>
Eygló fæddist í Vestmannaeyjum, dóttir hjónanna Guðrúnar Eyjólfsdóttur og Einars Ingvarssonar. Börn þeirra Guðrúnar og Einars voru tvö, Eygló, sem var eldri, og Ástþór vörubílstjóri hér í bæ. Ég er ekki svo ættfróð, að ég geti rakið ættir Eyglóar, en ég veit þó að hún var komin af mjög traustu og góðu fólki í báðar ættir. Sjálf bar hún þess ljósan vott að hún var prýdd goðum eiginleikum og hafði hlotið mjög gott uppeldi í föðurhúsum.<br>
Eygló fæddist í Vestmannaeyjum, dóttir hjónanna [[Guðrún Eyjólfsdóttir (Mið-Grund)|Guðrúnar Eyjólfsdóttur]] og [[Einar Ingvarsson (Hellnahóli)|Einars Ingvarssonar]]. Börn þeirra Guðrúnar og Einars voru tvö, Eygló, sem var eldri, og [[Ástþór Ingvi Einarsson|Ástþór]] vörubílstjóri hér í bæ. Ég er ekki svo ættfróð, að ég geti rakið ættir Eyglóar, en ég veit þó að hún var komin af mjög traustu og góðu fólki í báðar ættir. Sjálf bar hún þess ljósan vott að hún var prýdd goðum eiginleikum og hafði hlotið mjög gott uppeldi í föðurhúsum.<br>
Æskuárin liðu áhyggjulaus og ljúf, við leiki og störf, í hópi góðra vina og félaga. Eygló starfaði mikið og keppti í handbolta fyrir íþróttafélagið Tý, á sínum yngri árum og var virkur félagi alla tíð síðan. Hún unni Vestmannaeyjum, byggð og sögu eyjanna, og vildi veg eyjanna sem mestan. Hún fylgdist af áhuga með allri framþróun og uppbyggingu, sem hér hefur átt sér stað síðustu áratugi.<br>
Æskuárin liðu áhyggjulaus og ljúf, við leiki og störf, í hópi góðra vina og félaga. Eygló starfaði mikið og keppti í handbolta fyrir [[Knattspyrnufélagið Týr|íþróttafélagið Tý]], á sínum yngri árum og var virkur félagi alla tíð síðan. Hún unni Vestmannaeyjum, byggð og sögu eyjanna, og vildi veg eyjanna sem mestan. Hún fylgdist af áhuga með allri framþróun og uppbyggingu, sem hér hefur átt sér stað síðustu áratugi.<br>
Árið 1951 urðu þáttaskil í lífi Eyglóar. Hinn 10. október giftist hún Steingrími Arnar, myndar- og mannkostamanni. Steingrímur stundaði á þeim árum sjómennsku héðan frá Eyjum, en eftir að hann hætti á sjónum kenndi hann í nokkur ár við Stýrimannaskólann í Vestmannaeyjum. Auk þess hlóðust á hann fjölmörg trúnaðarstörf, bæði fyrir sjómannastéttina og önnur félagasamtök. Hann var ritstjóri Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja í tvö ár og fórst það mjög vel úr hendi, eins og raunar öll störf sem honum var trúað fyrir. Árið 1966 gerðist Steingrímur flugvallarstjóri við Vestmannaeyjaflugvöll og gegndi því starfi til dauðadags. Hann andaðist um aldur fram 20. maí 1980.
Árið 1951 urðu þáttaskil í lífi Eyglóar. Hinn 10. október giftist hún [[Steingrímur Arnar|Steingrími Arnar]], myndar- og mannkostamanni. Steingrímur stundaði á þeim árum sjómennsku héðan frá Eyjum, en eftir að hann hætti á sjónum kenndi hann í nokkur ár við [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólann í Vestmannaeyjum]]. Auk þess hlóðust á hann fjölmörg trúnaðarstörf, bæði fyrir sjómannastéttina og önnur félagasamtök. Hann var ritstjóri Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja í tvö ár og fórst það mjög vel úr hendi, eins og raunar öll störf sem honum var trúað fyrir. Árið 1966 gerðist Steingrímur flugvallarstjóri við Vestmannaeyjaflugvöll og gegndi því starfi til dauðadags. Hann andaðist um aldur fram 20. maí 1980.
Börn þeirra hjóna eru fjögur: Einar, flugumferðarstjóri, Pétur, kvæntur Guðbjörgu Sigurgeirsdóttur, eiga þau einn son, Arnar Gunnar, sem stundar nám í Vélskóla íslands og Guðrúnu, nemanda í framhaldsskóla.<br>
Börn þeirra hjóna eru fjögur: [[Einar Steingrímsson|Einar]], flugumferðarstjóri, [[Pétur Steingrímsson|Pétur]], kvæntur [[Guðbjörg Sigurgeirsdóttir|Guðbjörgu Sigurgeirsdóttur]], eiga þau einn son, Arnar Gunnar, sem stundar nám í Vélskóla íslands og Guðrúnu, nemanda í framhaldsskóla.<br>
Á þeim árum, þegar Eygló var ung og ólofuð, fór hún til náms í húsmæðraskóla Akureyrar. Þetta var lærdómsríkur og skemmtilegur tími, sem hún átti með æskuvinkonum sínum héðan úr Eyjum. Minntist hún veru sinnar í skólanum og skólasystranna ávallt með hlýhug.<br>
Á þeim árum, þegar Eygló var ung og ólofuð, fór hún til náms í húsmæðraskóla Akureyrar. Þetta var lærdómsríkur og skemmtilegur tími, sem hún átti með æskuvinkonum sínum héðan úr Eyjum. Minntist hún veru sinnar í skólanum og skólasystranna ávallt með hlýhug.<br>
Eygló var mjög félagslynd. Starfaði hún mikið fyrir þau félög, sem hún var í. Hún var þannig gerð að henni féll sjaldan verk úr hendi. Þeir eru ófáir munirnir, sem hún vann og gaf til styrktar því starfi sem hún tók þátt í.
Eygló var mjög félagslynd. Starfaði hún mikið fyrir þau félög, sem hún var í. Hún var þannig gerð að henni féll sjaldan verk úr hendi. Þeir eru ófáir munirnir, sem hún vann og gaf til styrktar því starfi sem hún tók þátt í.
Eygló hafði ríka samúð með þeim sem eru hjálparþurfi. Hún var ein af þeim konum sem hafa myndað samstarfshóp til styrktar vangefnum. Það er klúbburinn Vorið hér í bæ. Mikið og óeigingjarnt starf er þar unnið til hjálpar þeim sem stundum vilja gleymast í ys og þys okkar daglega lífs.<br>
Eygló hafði ríka samúð með þeim sem eru hjálparþurfi. Hún var ein af þeim konum sem hafa myndað samstarfshóp til styrktar vangefnum. Það er klúbburinn Vorið hér í bæ. Mikið og óeigingjarnt starf er þar unnið til hjálpar þeim sem stundum vilja gleymast í ys og þys okkar daglega lífs.<br>
Í bókinni Spámaðurinn eftir Kahlil Gibran standa þessi orð: „Og gættu þess, áður en þú ferð af torginu, að enginn hverfi heim tómhentur, því að andi jarðarinnar hvílist ekki, fyrr en þörfum hins minnsta bróður er fullnægt.“<br>
Í bókinni Spámaðurinn eftir Kahlil Gibran standa þessi orð: „Og gættu þess, áður en þú ferð af torginu, að enginn hverfi heim tómhentur, því að andi jarðarinnar hvílist ekki, fyrr en þörfum hins minnsta bróður er fullnægt.“<br>
Eygló starfaði í Kvenfélagi Landakirkju í mörg ár. Henni þótti vænt um kirkjuna sína og trúði á þann boðskap sem þar er fluttur. Ég kynntist Eygló þegar við störfuðum saman í stjórn Slysavarnadeildarinnar Eykyndils. Þar var hún í stjórn í 14 ár. Samstarfið við hana var bæði þægilegt og skemmtilegt því að hún var mjög dugleg og áhugasöm um málefni Slysavarnafélags Íslands. Hún var kát í góðra vina hópi, trygg og vinamörg.<br>
Eygló starfaði í [[Kvenfélag Landakirkju|Kvenfélagi Landakirkju]] í mörg ár. Henni þótti vænt um kirkjuna sína og trúði á þann boðskap sem þar er fluttur. Ég kynntist Eygló þegar við störfuðum saman í stjórn [[Slysavarnadeildin Eykyndill|Slysavarnadeildarinnar Eykyndils]]. Þar var hún í stjórn í 14 ár. Samstarfið við hana var bæði þægilegt og skemmtilegt því að hún var mjög dugleg og áhugasöm um málefni Slysavarnafélags Íslands. Hún var kát í góðra vina hópi, trygg og vinamörg.<br>
Við félagskonur í Eykyndli mátum Eygló mikils og öll störf hennar fyrir deildina. Eygló vann af heilum hug að slysavarna- og björgunarmálum. Hún hafði sjálf verið gift sjómanni og vissi að oft er skammt milli lífs og dauða hjá þeim sem sjómennsku stunda og margir eru þeir sem eiga sína hinstu hvílu í votri gröf. Það var bjargföst trú hennar að góður og fullkominn björgunarbúnaður í höndum björgunarmanna gæti ráðið úrslitum um hvernig til tekst á hættunar stund. Þess vegna voru markmið Slysavarnafélags Íslands henni svo hugstæð, að sporna við hvers kyns slysum og vinna að því að hjálpa þeim sem lenda í háska og efla með þjóðinni þá góðvild og drenglund sem lýsir sér í fórnfúsu og óeigingjörnu björgunarstarfi.<br>
Við félagskonur í Eykyndli mátum Eygló mikils og öll störf hennar fyrir deildina. Eygló vann af heilum hug að slysavarna- og björgunarmálum. Hún hafði sjálf verið gift sjómanni og vissi að oft er skammt milli lífs og dauða hjá þeim sem sjómennsku stunda og margir eru þeir sem eiga sína hinstu hvílu í votri gröf. Það var bjargföst trú hennar að góður og fullkominn björgunarbúnaður í höndum björgunarmanna gæti ráðið úrslitum um hvernig til tekst á hættunar stund. Þess vegna voru markmið Slysavarnafélags Íslands henni svo hugstæð, að sporna við hvers kyns slysum og vinna að því að hjálpa þeim sem lenda í háska og efla með þjóðinni þá góðvild og drenglund sem lýsir sér í fórnfúsu og óeigingjörnu björgunarstarfi.<br>
Ég held að innra með sér hafi Eygló skilið svo vel þessi sannindi úr kvæði eftir ''Örn Arnarsson'':<br>
Ég held að innra með sér hafi Eygló skilið svo vel þessi sannindi úr kvæði eftir ''Örn Arnarsson'':<br>
Lína 401: Lína 401:
Minningin mun lýsa þeim ókomin æviár.<br>
Minningin mun lýsa þeim ókomin æviár.<br>
Ég þakka fyrir þau ár sem við Eygló áttum samleið.<br>
Ég þakka fyrir þau ár sem við Eygló áttum samleið.<br>
'''Sigríður Björnsdóttir.'''<br>
'''[[Sigríður Björnsdóttir]].'''<br>




[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.34.39.png|250px|thumb|Jónatan Brynjúlfsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.34.39.png|250px|thumb|Jónatan Brynjúlfsson]]
'''Jónatan Brynjúlfsson'''<br>
'''[[Jónatan Brynjúlfsson]]'''<br>
'''F. 11. mars 1954 — D. 17. mars 1984'''<br>
'''F. 11. mars 1954 — D. 17. mars 1984'''<br>
Jónatan Brynjúlfsson fæddist í Vestmannaeyjum þann 11. mars 1954. Hann var sonur hjónanna Brynjúlfs Jónatanssonar og Lilju Þorleifsdóttur. Hann var fjórði í röðinni af sjö systkinum. Hann ólst upp í Vestmannaeyjum og lærði rafvirkjun hjá föður sínum og starfaði við þá iðn til dauðadags.<br>
Jónatan Brynjúlfsson fæddist í Vestmannaeyjum þann 11. mars 1954. Hann var sonur hjónanna [[Brynjúlfur Jónatansson (Breiðholti)|Brynjúlfs Jónatanssonar]] og [[Lilja Þorleifsdóttir (Breiðholti)|Lilju Þorleifsdóttur]]. Hann var fjórði í röðinni af sjö systkinum. Hann ólst upp í Vestmannaeyjum og lærði rafvirkjun hjá föður sínum og starfaði við þá iðn til dauðadags.<br>
Jónatan var tvígiftur, fyrri konu sína missti hann frá tveimur ungum börnum þeirra, en svo er fyrir að þakka, að hann átti góða að, og foreldrar hans, systir og mágur gengu börnum hans í foreldrastað. Nú hafa þau einnig misst föður sinn. Hvílíkt áfall svo ungum börnum.<br>
Jónatan var tvígiftur, fyrri konu sína missti hann frá tveimur ungum börnum þeirra, en svo er fyrir að þakka, að hann átti góða að, og foreldrar hans, systir og mágur gengu börnum hans í foreldrastað. Nú hafa þau einnig misst föður sinn. Hvílíkt áfall svo ungum börnum.<br>
Á gamlársdag síðastliðinn gekk hann svo að eiga systur mína og mágkonu, Heiðu Th. Kristjánsdóttur, og höfðu þau því aðeins verið gift á þriðja mánuð er sorgin dundi yfir. Jónatan og Heiða höfðu nýverið flutt í Hafnarfjörð og komið sér upp hlýlegu heimili þar sem gleðin og bjartsýnin réði ríkjum. Áður höfðu þau búið hjá föðursystur Jónatans, Sigrúnu Jónatansdóttur, sem reynst hafði honum sem önnur móðir.<br>
Á gamlársdag síðastliðinn gekk hann svo að eiga systur mína og mágkonu, Heiðu Th. Kristjánsdóttur, og höfðu þau því aðeins verið gift á þriðja mánuð er sorgin dundi yfir. Jónatan og Heiða höfðu nýverið flutt í Hafnarfjörð og komið sér upp hlýlegu heimili þar sem gleðin og bjartsýnin réði ríkjum. Áður höfðu þau búið hjá föðursystur Jónatans, Sigrúnu Jónatansdóttur, sem reynst hafði honum sem önnur móðir.<br>

Leiðsagnarval