„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 227: Lína 227:
Þá tel ég að hann hafi verið alkunnugastur allra Eyjaformanna á sinni tíð á öllum fiskimiðum og hraunum við Eyjar, áður en botndýptarmælarnir voru teknir í notkun og er þá mikið sagt, því að margir voru þeir glöggir og miðakunnugir Eyjaformennirnir. Hann var alla tíð ágætur fiskimaður og vetrarvertíðina 1949 varð hann aflahæstur á vertíðinni og fiskikóngur Vestmannaeyja.<br>
Þá tel ég að hann hafi verið alkunnugastur allra Eyjaformanna á sinni tíð á öllum fiskimiðum og hraunum við Eyjar, áður en botndýptarmælarnir voru teknir í notkun og er þá mikið sagt, því að margir voru þeir glöggir og miðakunnugir Eyjaformennirnir. Hann var alla tíð ágætur fiskimaður og vetrarvertíðina 1949 varð hann aflahæstur á vertíðinni og fiskikóngur Vestmannaeyja.<br>
Þorgeir var formaður í samfleytt 35 vetrarvertíðar, síðasta árið 1960. Þá var hann með mb. Von Ve 113. sem þeir frændur hans Holtsbræður áttu, þeir voru systrasynir.<br>
Þorgeir var formaður í samfleytt 35 vetrarvertíðar, síðasta árið 1960. Þá var hann með mb. Von Ve 113. sem þeir frændur hans Holtsbræður áttu, þeir voru systrasynir.<br>
Þorgeir átti einn albróður, [[Guðmundur Eyjólfsson (Eiðum)|Guðmund Eyjólf]], sem var tæpum 3 árum yngri en hann.<br>
Þorgeir átti einn albróður, [[Guðmundur Jóelsson|Guðmund Eyjólf]], sem var tæpum 3 árum yngri en hann.<br>
Það var Þorgeiri Jóelssyni sársöknuður og harmur þegar tveir bræðrasynir, hans Jóel og Bjarni, synir Guðmundar, fórust með mb. Báru Ve 141 í Faxaflóa 4. mars 1981.<br>
Það var Þorgeiri Jóelssyni sársöknuður og harmur þegar tveir bræðrasynir, hans Jóel og Bjarni, synir Guðmundar, fórust með mb. Báru Ve 141 í Faxaflóa 4. mars 1981.<br>
Fyrri kona Þorgeirs var Guðfinna Lárusdóttir frá Álftagróf í Mýrdal. Þau eignuðust tvær dætur, Láru, sem gift er Sveini Valdimarssyni skipstjóra frá Varmadal Vestmannaeyjum, og Þorgerði Sigríði, sem gift er [[Kjartan Friðgeirsson|Kjartani Friðgeirssyni]] frá [[Hvíld]] í Eyjum. Guðfinna andaðist 1956.<br>
Fyrri kona Þorgeirs var Guðfinna Lárusdóttir frá Álftagróf í Mýrdal. Þau eignuðust tvær dætur, Láru, sem gift er Sveini Valdimarssyni skipstjóra frá Varmadal Vestmannaeyjum, og Þorgerði Sigríði, sem gift er [[Kjartan Friðgeirsson|Kjartani Friðgeirssyni]] frá [[Hvíld]] í Eyjum. Guðfinna andaðist 1956.<br>
Lína 263: Lína 263:


[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.33.06.png|250px|thumb|Magnús Þórðarson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.33.06.png|250px|thumb|Magnús Þórðarson]]
'''[[Magnús Þórðarson]]'''<br>
'''[[Magnús Ingibergur Þórðarson|Magnús Þórðarson]]'''<br>
'''F. 5. mars 1895 — D. 2. janúar 1983.'''<br>
'''F. 5. mars 1895 — D. 2. janúar 1983.'''<br>
Magnús Ingibergur Þórðarson verkamaður, Lönguhlíð 23 í Reykjavík, fæddist 5. mars 1895 að Sléttabóli á Brunasandi í Vestur-Skaftafellssýslu, en lést eftir stutta legu 2. janúar 1983 í Landspíralanum. Foreldrar hans voru hjónin Eygerður Magnúsdóttir, fædd 23.mars 1865, dáin l. janúar 1954, og Þórður Magnússon, fæddur 8. október 1854, dáinn 8. maí 1945, er bjuggu á [[Sléttaból|Sléttabóli]] frá 1912, er þau fluttust búferlum að Neðradal í Mýrdal undan ágangi sands, sem var að eyðileggja allar slæjur og beitiland og á góðri leið með að færa í kaf öll hús á bújörð þeirra. Magnús eyddi því öllum bernsku, æsku- og unglingaárum sínum fram til 16 ára aldurs á Sléttabóli, fremsta bæ á Brunasandi, við mikla einangrun en fagra fjallasýn, langleiðina fram undir sjó rétt austar en Foss á Síðu.<br>
Magnús Ingibergur Þórðarson verkamaður, Lönguhlíð 23 í Reykjavík, fæddist 5. mars 1895 að Sléttabóli á Brunasandi í Vestur-Skaftafellssýslu, en lést eftir stutta legu 2. janúar 1983 í Landspíralanum. Foreldrar hans voru hjónin Eygerður Magnúsdóttir, fædd 23. mars 1865, dáin l. janúar 1954, og Þórður Magnússon, fæddur 8. október 1854, dáinn 8. maí 1945, er bjuggu á Sléttabóli frá 1912, er þau fluttust búferlum að Neðradal í Mýrdal undan ágangi sands, sem var að eyðileggja allar slæjur og beitiland og á góðri leið með að færa í kaf öll hús á bújörð þeirra. Magnús eyddi því öllum bernsku, æsku- og unglingaárum sínum fram til 16 ára aldurs á Sléttabóli, fremsta bæ á Brunasandi, við mikla einangrun en fagra fjallasýn, langleiðina fram undir sjó rétt austar en Foss á Síðu.<br>
Skólaganga Magnúsar var ekki löng frekar en margra jafnaldra hans, aðeins þrír mánuðir í hinum nýja skóla að Breiðabólsstað á Síðu. En þekking hans í landafræði, sögu og ýmsum öðrum greinum var slík að margur gagnfræðingurinn hefði mátt öfunda hann af. Þetta var að sjálfsögðu afrakstur brennandi áhuga fyrir sjálfsnámi sem einkenndi bókhneigða unglinga þessa tíma.<br>
Skólaganga Magnúsar var ekki löng frekar en margra jafnaldra hans, aðeins þrír mánuðir í hinum nýja skóla að Breiðabólsstað á Síðu. En þekking hans í landafræði, sögu og ýmsum öðrum greinum var slík að margur gagnfræðingurinn hefði mátt öfunda hann af. Þetta var að sjálfsögðu afrakstur brennandi áhuga fyrir sjálfsnámi sem einkenndi bókhneigða unglinga þessa tíma.<br>
Í Neðradal var Magnús með fjölskyldunni frá 1912 til 1927. Fyrstu árunum eftir að flutt var út í Mýrdal eyddi hann við búskapinn, sigamennsku, heyskap, fjármennsku og önnur bústörf auk sjóróðra.<br>
Í Neðradal var Magnús með fjölskyldunni frá 1912 til 1927. Fyrstu árunum eftir að flutt var út í Mýrdal eyddi hann við búskapinn, sigamennsku, heyskap, fjármennsku og önnur bústörf auk sjóróðra.<br>
Frá því fyrir tvítugsaldur fór Magnús á hverju ári á vertíð til Vestmannaeyja, þar sem hann beitti, oftast nær meðan á línuvertíðinni stóð, en réri á netavertíðinni. Magnús réri á allmörgum bátum frá Vestmannaeyjum, svo sem m/b Magnúsi, m/b Emmu og m/b Happasæli, svo nokkrir séu nefndir, og var stundum margar vertíðir á sama báti.<br>
Frá því fyrir tvítugsaldur fór Magnús á hverju ári á vertíð til Vestmannaeyja, þar sem hann beitti, oftast nær meðan á línuvertíðinni stóð, en réri á netavertíðinni. Magnús réri á allmörgum bátum frá Vestmannaeyjum, svo sem m/b Magnúsi, m/b Emmu og m/b Happasæli, svo nokkrir séu nefndir, og var stundum margar vertíðir á sama báti.<br>
Þrír bræður Magnúsar bjuggu í Vestmannaeyjum, en eru nú allir látnir. Þeir voru [[Þórður Þórðarson]] skipstjóri, sem fórst ásamt áhöfn sinni með m/b Ófeigi 1. mars 1942. Hann bjó á Sléttabóli, Skólaveg 31. Sigurður Þórðarson verkamaður, sem síðustu áratugina vann í Hraðfrystistöðinni, en bjó á Boðaslóð 2, og [[Ásbjörn Þórðarson (Sólheimatungu)|Ásbjörn Þórðarson]] skipstjóri og síðar netagerðarmaður er lengst af bjó í [[Sólheimatunga|Sólheimatungu]]. [[Brekastígur|Brekastíg]] 14, Vestmannaeyjum, en fluttist síðan til Reykjavíkur þar sem hann bjó síðustu æviárin.<br>
Þrír bræður Magnúsar bjuggu í Vestmannaeyjum, en eru nú allir látnir. Þeir voru [[Þórður Þórðarson (Sléttabóli)|Þórður Þórðarson]] skipstjóri, sem fórst ásamt áhöfn sinni með m/b Ófeigi 1. mars 1942. Hann bjó á Sléttabóli, Skólaveg 31. [[Sigurður Þórðarson (Hraunbóli)|Sigurður Þórðarson]] verkamaður, sem síðustu áratugina vann í Hraðfrystistöðinni, en bjó á [[Boðaslóð|Boðaslóð 2]], og [[Ásbjörn Þórðarson (Sólheimatungu)|Ásbjörn Þórðarson]] skipstjóri og síðar netagerðarmaður er lengst af bjó í [[Sólheimatunga|Sólheimatungu]], [[Brekastígur|Brekastíg]] 14, Vestmannaeyjum, en fluttist síðan til Reykjavíkur þar sem hann bjó síðustu æviárin.<br>
Í Vestmannaeyjum kynntist Magnús konu sinni, [[Sigríður Sigmundsdóttur|Sigríði Sigmundsdóttur]], fædd 18. mars 1897, dáinn 18. maí 1982, sem hann kvæntist 1928. Hún var frá Hamraendum í Breiðuvík á Snæfellsnesi, en var ættuð úr Vestur-Skaftafellssýslunni eins og hann og meira að segja fædd í Breiðuhlíð í Mýrdal, næsta bæ austan túngarðsins í Neðradal, en fluttist á öðru ári vestur á Snæfellsnes með foreldrum sínum vegna langþrengsla í Mýrdalnum.<br>
Í Vestmannaeyjum kynntist Magnús konu sinni, [[Sigríður Sigmundsdóttur|Sigríði Sigmundsdóttur]], fædd 18. mars 1897, dáinn 18. maí 1982, sem hann kvæntist 1928. Hún var frá Hamraendum í Breiðuvík á Snæfellsnesi, en var ættuð úr Vestur-Skaftafellssýslunni eins og hann og meira að segja fædd í Breiðuhlíð í Mýrdal, næsta bæ austan túngarðsins í Neðradal, en fluttist á öðru ári vestur á Snæfellsnes með foreldrum sínum vegna landþrengsla í Mýrdalnum.<br>
Magnús og Sigríður hófu fyrst búskap sinn á [[Landamót|Landamótum]] í Vestmannaeyjum en fluttust síðan að [[Skólavegur 25|Skólavegi 25]] þar sem þau bjuggu til ársins 1933, er þau fluttust til Hafnarfjarðar og ári síðar 1934, til Reykjavíkur, en þar bjuggu þau síðan til dauðadags. Fyrstu búskaparárin í Vestmannaeyjum var Magnús á bátum, en fór fljótt að stunda almenna verkamannavinnu, sem hann stundaði einnig í Hafnarfirði og Reykjavík. Síðustu 25 árin sem hann vann starfaði hann hjá Reykjavíkurborg og vann í grjótnámi og við tjöruvélar borgarinnar við framleiðslu malbiks til gatnagerðar. Magnús var reglusamur, hæglátur og ljúfmenni hið mesta, en eldhugi til verka og vann langan vinnudag mestan hluta starfsævinnar og gekk til vinnu allt fram til 75 ára aldurs, en hluta úr árinu fram til 77 ára.<br>
Magnús og Sigríður hófu fyrst búskap sinn á [[Landamót|Landamótum]] í Vestmannaeyjum en fluttust síðan að [[Skólavegur|Skólavegi 25]] þar sem þau bjuggu til ársins 1933, er þau fluttust til Hafnarfjarðar og ári síðar 1934, til Reykjavíkur, en þar bjuggu þau síðan til dauðadags. Fyrstu búskaparárin í Vestmannaeyjum var Magnús á bátum, en fór fljótt að stunda almenna verkamannavinnu, sem hann stundaði einnig í Hafnarfirði og Reykjavík. Síðustu 25 árin sem hann vann starfaði hann hjá Reykjavíkurborg og vann í grjótnámi og við tjöruvélar borgarinnar við framleiðslu malbiks til gatnagerðar. Magnús var reglusamur, hæglátur og ljúfmenni hið mesta, en eldhugi til verka og vann langan vinnudag mestan hluta starfsævinnar og gekk til vinnu allt fram til 75 ára aldurs, en hluta úr árinu fram til 77 ára.<br>
Magnús og Sigríður kona hans eignuðust tvo syni saman sem þau komu báðum til mennta, þá Sigmund Grétar, fæddan 22. desember 1927, dósent við læknadeild Háskólans, yfirlækni við Blóðsjúkdómadeild Landspítalans og sérfræðing í blóðsjúkdómum, kvæntan Guðlaugu Sigurgeirsdóttur, og dr. odont. Þórð Eydal Magnússon, fæddan 11. júlí 1931, prófessor við tannlæknadeild Háskólans, sérfræðing í tannréttingum, kvæntan Kristínu Sigríði Guðbergsdóttur. Einn son átti Magnús fyrir hjónaband með Jónínu Sigríði Gísladóttur, Þórarin fæddan 17. janúar 1921, kennara, sem ólst upp og hefur lengst af kennt við ýmsa skóla í Vestmannaeyjum og býr þar enn ásamt konu sinni Gunnlaugu Rósalind Höjgaard Einarsdóttur. Synir Magnúsar hafa hver um sig eignast þrjú börn eða níu alls og barnabörnin eru nú þegar orðin átta.<br>
Magnús og Sigríður kona hans eignuðust tvo syni saman sem þau komu báðum til mennta, þá [[Sigmundur Grétar Magnússon|Sigmund Grétar]], fæddan 22. desember 1927, dósent við læknadeild Háskólans, yfirlækni við Blóðsjúkdómadeild Landspítalans og sérfræðing í blóðsjúkdómum, kvæntan Guðlaugu Sigurgeirsdóttur, og dr. odont. [[Þórður Eydal Magnússon|Þórð Eydal Magnússon]], fæddan 11. júlí 1931, prófessor við tannlæknadeild Háskólans, sérfræðing í tannréttingum, kvæntan Kristínu Sigríði Guðbergsdóttur. Einn son átti Magnús fyrir hjónaband með [[Sigríður Gísladóttir (Helli)|Jónínu Sigríði Gísladóttur]], [[Þórarinn Magnússon (kennariI)|Þórarin]] fæddan 17. janúar 1921, kennara, sem ólst upp og hefur lengst af kennt við ýmsa skóla í Vestmannaeyjum og býr þar enn ásamt konu sinni [[Gunnlaug Rósalind Höjgaard Einarsdóttir|Gunnlaugu Rósalind Höjgaard Einarsdóttur]]. Synir Magnúsar hafa hver um sig eignast þrjú börn eða níu alls og barnabörnin eru nú þegar orðin átta.<br>
'''Þ.E.M.'''<br>
'''Þ.E.M.'''<br>


Lína 303: Lína 303:


[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.33.37.png|250px|thumb|Marinó G. Jónsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.33.37.png|250px|thumb|Marinó G. Jónsson]]
'''Marinó G. Jónsson.'''
'''[[Marinó Jónsson (símritari)|Marinó G. Jónsson]].'''
'''F. 23. júlí 1906 — D. 22. júlí 1983.'''<br>
'''F. 23. júlí 1906 — D. 22. júlí 1983.'''<br>
Vinur minn og mágur, Marinó G. Jónsson fv. yfirsímritari, andaðist aðfaranótt 22. júlí s.l., einum sólarhring fyrir 77 ára afmælið. Marinó háði harða baráttu við sjúkdóm, sem mannlegur máttur ræður ekki við, enn sem komið er. Hann vissi að hverju stefndi, en ávallt bar hann sig eins og hetja og kvartaði eigi uns yfir lauk.<br>
Vinur minn og mágur, Marinó G. Jónsson fv. yfirsímritari, andaðist aðfaranótt 22. júlí s.l., einum sólarhring fyrir 77 ára afmælið. Marinó háði harða baráttu við sjúkdóm, sem mannlegur máttur ræður ekki við, enn sem komið er. Hann vissi að hverju stefndi, en ávallt bar hann sig eins og hetja og kvartaði eigi uns yfir lauk.<br>

Leiðsagnarval