„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 58: Lína 58:
''  björgunartæki sem duga.<br>''
''  björgunartæki sem duga.<br>''


'''Páll Sigurðsson, <br>Látrarströnd 24,<br> Seltjarnarnesi.'''<br>
'''Páll Sigurðsson, <br>Látrarströnd 24,<br>Seltjarnarnesi.'''<br>




Lína 64: Lína 64:
<big>'''[[Hjörtur R. Jónsson]]'''</big><br>
<big>'''[[Hjörtur R. Jónsson]]'''</big><br>
'''F. 8. júní 1958 — D. 11. mars 1984.'''<br>
'''F. 8. júní 1958 — D. 11. mars 1984.'''<br>
Hjörtur Rósmann Jónsson hét hann fullu nafni, fæddur í Reykjavík 8. júní og fórst þegar skip hans, Hellisey VE 503, sökk 11. mars sl.,aðeins 25 ára.<br>
Hjörtur Rósmann Jónsson hét hann fullu nafni, fæddur í Reykjavík 8. júní og fórst þegar skip hans, [[Helliseyjarslysið|Hellisey VE 503]], sökk 11. mars sl.,aðeins 25 ára.<br>
Foreldrar hans eru Hjördís Inga Einarsdóttir og Jón Bjarni Hjartarson, sem bjuggu á Mýrum í Grundarfirði. Systkinin eru fjögur og er Hjörtur næstelstur. Eins og algengt er til sveita byrjaði hann fljótt að vinna við bú foreldra sinna og auk þess snemma fiskverkunarstörf í Grundarfirði. Hugur Hjartar stefndi á sjóinn, og fór hann fyrst með Elís Guðjónssyni, skipstjóra á Grundfirðingi SH 12, og þar var hann í tvö ár. Þá settist Hjörtur í málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík, enda laghentur og mjög vel verki farinn. Sjórinn togaði og eftir einn vetur í málmiðnaðardeildinni er hann kominn á Hvanney SF frá Hornafirði. Á Hornafirði kynntist hann góðri stúlku, Þórunni Sveinsdóttur úr Vestmannaeyjum. Þau giftust og eignuðust dreng sem heitir Jón Bjarni í höfuðið á föðurafa sínum. Hjörtur og Þórunn slitu samvistir. Áður átti hann dóttur sem heitir Þórunn. Býr hún hjá móður sinni.<br>Með unnustu sinni Hugrúnu Davíðsdóttur frá Fagrafelli í Vestmannaeyjum hafði hann stofnað heimili að Áshamri 63 hér í bæ. Þau höfðu átt yndislegt sumar saman, ferðast víða og hugsað til framtíðarinnar. Hún virtist líka björt, hann orðinn skipstjóri hjá góðri útgerð 25 ára gamall.<br>Hér í Eyjum komst hann í góð skipsrúm og á síðustu vetrarvertíð var hann stýrimaður á Heimaey VE 1 hjá aflakónginum Herði Jónssyni. Þeir voru á sl. sumri með Hellisey til skiptis en á sl. hausti varð Hjörtur fastur skipstjóri þar og Hörður fór aftur á Heimaey. Hirti kynntist ég þegar hann varð nemandi minn í Stýrimannaskóla Vestmannaeyja haustið 1980 og þaðan lauk hann hinu meira fiskimannsprófi 1982 með 1. einkunn. Sannarlega eru í huga mínum einungis góðar minningar um hann frá þessum tíma.<br>Hann hafði stillta og góða framkomu og var untalsgóður. Góður námsmaður þar sem allt var í röð og reglu. Hann var mikill sundmaður og með þeim bestu sem lokið hafa prófi í froskköfun hér. Undanfarið hafa bekkjarbræður hans hringt til mín og lýst söknuði yfir missi þessa góða félaga frá skólaárunum. Þetta er fyrsta skarðið í góðum hópi, sem útskrifaðist saman 1982.<br>
Foreldrar hans eru Hjördís Inga Einarsdóttir og Jón Bjarni Hjartarson, sem bjuggu á Mýrum í Grundarfirði. Systkinin eru fjögur og er Hjörtur næstelstur. Eins og algengt er til sveita byrjaði hann fljótt að vinna við bú foreldra sinna og auk þess snemma fiskverkunarstörf í Grundarfirði. Hugur Hjartar stefndi á sjóinn, og fór hann fyrst með Elís Guðjónssyni, skipstjóra á Grundfirðingi SH 12, og þar var hann í tvö ár. Þá settist Hjörtur í málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík, enda laghentur og mjög vel verki farinn. Sjórinn togaði og eftir einn vetur í málmiðnaðardeildinni er hann kominn á Hvanney SF frá Hornafirði. Á Hornafirði kynntist hann góðri stúlku, [[Þórunn Sveinsdóttir|Þórunni Sveinsdóttur]] úr Vestmannaeyjum. Þau giftust og eignuðust dreng sem heitir Jón Bjarni í höfuðið á föðurafa sínum. Hjörtur og Þórunn slitu samvistir. Áður átti hann dóttur sem heitir Þórunn. Býr hún hjá móður sinni.<br>Með unnustu sinni [[Hugrún Davíðsdóttir|Hugrúnu Davíðsdóttur]] frá [[Fagrafell|Fagrafelli]] í Vestmannaeyjum hafði hann stofnað heimili að [[Áshamar|Áshamri]] 63 hér í bæ. Þau höfðu átt yndislegt sumar saman, ferðast víða og hugsað til framtíðarinnar. Hún virtist líka björt, hann orðinn skipstjóri hjá góðri útgerð 25 ára gamall.<br>Hér í Eyjum komst hann í góð skipsrúm og á síðustu vetrarvertíð var hann stýrimaður á [[Heimaey VE-1|Heimaey VE 1]] hjá aflakónginum [[Hörður Jónsson|Herði Jónssyni]]. Þeir voru á sl. sumri með Hellisey til skiptis en á sl. hausti varð Hjörtur fastur skipstjóri þar og Hörður fór aftur á Heimaey. Hirti kynntist ég þegar hann varð nemandi minn í [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskóla Vestmannaeyja]] haustið 1980 og þaðan lauk hann hinu meira fiskimannsprófi 1982 með 1. einkunn. Sannarlega eru í huga mínum einungis góðar minningar um hann frá þessum tíma.<br>Hann hafði stillta og góða framkomu og var untalsgóður. Góður námsmaður þar sem allt var í röð og reglu. Hann var mikill sundmaður og með þeim bestu sem lokið hafa prófi í froskköfun hér. Undanfarið hafa bekkjarbræður hans hringt til mín og lýst söknuði yfir missi þessa góða félaga frá skólaárunum. Þetta er fyrsta skarðið í góðum hópi, sem útskrifaðist saman 1982.<br>
Fyrir nokkrum vikum bað ég Hjört að leysa svolítið verk fyrir skólann. Eins og hans var von og vísa var það leyst bæði fljótt og vel. Ég þakka það hér. Það var ekki hægt að gera þar betur.<br>
Fyrir nokkrum vikum bað ég Hjört að leysa svolítið verk fyrir skólann. Eins og hans var von og vísa var það leyst bæði fljótt og vel. Ég þakka það hér. Það var ekki hægt að gera þar betur.<br>
Eg vil að síðustu biðja Guð að gefa átvinum hans styrk í djúpri sorg. Ég bið hann líka að styrkja alla ástvini manna hans, sem fórust með honum, þeirra Engilberts Eiðssonar, Péturs Sigurðssonar og Vals Smára Grétarssonar. Guð heiðri minningu þeirra.<br>
Ég vil að síðustu biðja Guð að gefa átvinum hans styrk í djúpri sorg. Ég bið hann líka að styrkja alla ástvini manna hans, sem fórust með honum, þeirra Engilberts Eiðssonar, Péturs Sigurðssonar og Vals Smára Grétarssonar. Guð heiðri minningu þeirra.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Friðrik Ásmundsson]]'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Friðrik Ásmundsson]]'''</div><br>


Lína 73: Lína 73:
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.31.11.png|250px|thumb|Pétur Sigurður Sigurðsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.31.11.png|250px|thumb|Pétur Sigurður Sigurðsson]]
<big>[[Pétur Sigurður Sigurðsson]]</big>, ''vélfræðingur''<br>'''F. 5. maí 1962 - D. 11. mars 1984.'''<br>
<big>[[Pétur Sigurður Sigurðsson]]</big>, ''vélfræðingur''<br>'''F. 5. maí 1962 - D. 11. mars 1984.'''<br>
I bræðrahópinn var höggvið stórt skarð, sem erfitt reyndist að sætta sig við, er ástkær bróðir okkar, Pétur Sigurður Sigurðsson, lést af slysförum 11. mars síðast liðinn þegar vélbáturinn Hellisey VE 503 fórst við Vestmannaeyjar.<br>
Í bræðrahópinn var höggvið stórt skarð, sem erfitt reyndist að sætta sig við, er ástkær bróðir okkar, Pétur Sigurður Sigurðsson, lést af slysförum 11. mars síðast liðinn þegar vélbáturinn Hellisey VE 503 fórst við Vestmannaeyjar.<br>
Pétur var fæddur og uppalinn í Reykjavík, sonur Sigurðar V. Gunnarssonar vélstjóra frá Neskaupstað og Þýðrúnar Pálsdóttur gæslukonu frá Stóruvöllum í Landssveit. Pétur lauk lokaprófi frá Vélskóla Íslands aðeins tvítugur að aldri. Á starfsferli sínum vann hann mikið í vélsmiðju föður okkar og tók hjá honum sveinspróf í vélvirkjun. Eftir það starfaði Pétur sem fulllærður vélstjóri.<br>
Pétur var fæddur og uppalinn í Reykjavík, sonur Sigurðar V. Gunnarssonar vélstjóra frá Neskaupstað og Þýðrúnar Pálsdóttur gæslukonu frá Stóruvöllum í Landssveit. Pétur lauk lokaprófi frá Vélskóla Íslands aðeins tvítugur að aldri. Á starfsferli sínum vann hann mikið í vélsmiðju föður okkar og tók hjá honum sveinspróf í vélvirkjun. Eftir það starfaði Pétur sem fulllærður vélstjóri.<br>
Bróðir okkar var mjög fjölhæfur maður. Hann var listfengur og notaði hvert tækifæri til að fara á tónleika og málverkasýningar. Klassísk tónlist var honum hugleikin og hafði hann lagt stund á nám í gítarleik og tónfræðum um nokkurt skeið. Pétur hafði ævinlega ákveðnar skoðanir á hlutunum og fylgdi þeim eftir, en reyndi þó ekki að hafa áhrif á aðra. Hann var mikið sjálfum sér nógur, ef því var að skipta, enda áhugamálin mörg, t.d. tónlist, frímerkjasöfnun, ferðalög, bæði heima og erlendis. Í góðra vina hópi var Pétur hvers manns hugljúfi. Við bræðurnir urðum þess allir aðnjótandi og munu þær stundir aldrei líða úr minni. Í þungbærum söknuði rifjast þessar stundir nú upp og reynast ómetanleg verðmæti. Bróðir okkar var verkmaður góður og vinsæll til vinnu. Eitt af verkum hans, áður en hann kvaddi, var að smíða hlið fyrir sumarbústað foreldra okkar. Þetta hlið mun um ókomna framtíð standa sem minnisvarði um gott handbragð hans og smekkvísi.<br>
Bróðir okkar var mjög fjölhæfur maður. Hann var listfengur og notaði hvert tækifæri til að fara á tónleika og málverkasýningar. Klassísk tónlist var honum hugleikin og hafði hann lagt stund á nám í gítarleik og tónfræðum um nokkurt skeið. Pétur hafði ævinlega ákveðnar skoðanir á hlutunum og fylgdi þeim eftir, en reyndi þó ekki að hafa áhrif á aðra. Hann var mikið sjálfum sér nógur, ef því var að skipta, enda áhugamálin mörg, t.d. tónlist, frímerkjasöfnun, ferðalög, bæði heima og erlendis. Í góðra vina hópi var Pétur hvers manns hugljúfi. Við bræðurnir urðum þess allir aðnjótandi og munu þær stundir aldrei líða úr minni. Í þungbærum söknuði rifjast þessar stundir nú upp og reynast ómetanleg verðmæti. Bróðir okkar var verkmaður góður og vinsæll til vinnu. Eitt af verkum hans, áður en hann kvaddi, var að smíða hlið fyrir sumarbústað foreldra okkar. Þetta hlið mun um ókomna framtíð standa sem minnisvarði um gott handbragð hans og smekkvísi.<br>
Lína 80: Lína 80:
Minningar um Pétur munu aldrei gleymast.<br>
Minningar um Pétur munu aldrei gleymast.<br>
:::::::''Deyr fé''
:::::::''Deyr fé''
:::::::'' deyja frændur''
:::::::''deyja frændur''
:::::::'' deyr sjálfur hið sama''
:::::::''deyr sjálfur hið sama''
:::::::'' en orðstír''
:::::::''en orðstír''
:::::::'' deyr aldreigi''
:::::::''deyr aldreigi''
:::::::'' hveim es sér góðan getur.''
:::::::''hveim es sér góðan getur.''
:::::::'' (Hávamál)<br>''
:::::::''(Hávamál)<br>''


Ástkæran bróður okkar kveðjum við með virðingu og þakklæti fyrir allt.<br> <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Rúnar Gunnar og Sveinn'''</div>
Ástkæran bróður okkar kveðjum við með virðingu og þakklæti fyrir allt.<br> <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Rúnar Gunnar og Sveinn'''</div>
Lína 93: Lína 93:
'''[[Engilbert Eiðsson]]'''<br>
'''[[Engilbert Eiðsson]]'''<br>
'''F. 29. júní 1964 — D. 11. mars 1984.'''<br>
'''F. 29. júní 1964 — D. 11. mars 1984.'''<br>
Engilbert, eða Eddi eins og hann var oftast kallaður, var í miðjunni af þremur alsystkinum, sonur þeirra Eiðs Marinóssonar og Sigurborgar Engilbertsdóttur. Engilbert var fæddur og uppalinn Vestmanneyingur, ólst upp sín fyrstu æskuár við Faxastíg en fluttist síðar snemma eftir gosið upp í Hrauntún.<br>
Engilbert, eða Eddi eins og hann var oftast kallaður, var í miðjunni af þremur alsystkinum, sonur þeirra [[Eiður Marinósson|Eiðs Marinóssonar]] og [[Sigurborg Engilbertsdóttir|Sigurborgar Engilbertsdóttur]]. Engilbert var fæddur og uppalinn Vestmanneyingur, ólst upp sín fyrstu æskuár við [[Faxastígur|Faxastíg]] en fluttist síðar snemma eftir gosið upp í [[Hrauntún]].<br>
Snemma fór hann úr foreldrahúsum og byrjaði búskap ásamt unnustu sinni, Sólveigu Maríu Aðalbjörnsdóttur, og voru þau búin að koma sér mjög vel fyrir að Faxastíg 4, Brekku. Um fjórtán ára aldur fór hann til sjós og reri þá með föður sínum. Eftir það var hann langmest til sjós að undanskildum nokkrum mánuðum í landi.<br>
Snemma fór hann úr foreldrahúsum og byrjaði búskap ásamt unnustu sinni, [[Sólveig María Aðalbjörnsdóttir|Sólveigu Maríu Aðalbjörnsdóttur]], og voru þau búin að koma sér mjög vel fyrir að [[Faxastígur|Faxastíg]] 4, [[Brekka|Brekku]]. Um fjórtán ára aldur fór hann til sjós og reri þá með föður sínum. Eftir það var hann langmest til sjós að undanskildum nokkrum mánuðum í landi.<br>
Ég kynntist Edda þegar hann var tólf ára og ég þrettán ára, og eftir það höfðum við verið miklir vinir. Hann var góður og traustur vinur, alltaf hægt að treysta á hann, og oft heyrði maður kunningja segja: „Hann Eddi er sko fínn strákur.“<br>
Ég kynntist Edda þegar hann var tólf ára og ég þrettán ára, og eftir það höfðum við verið miklir vinir. Hann var góður og traustur vinur, alltaf hægt að treysta á hann, og oft heyrði maður kunningja segja: „Hann Eddi er sko fínn strákur.“<br>
Alltaf fannst mér Eddi vera duglegur og verklaginn mjög, og ekki síst í sambandi við vélar, en samt var hann ófaglærður í þeirri grein.
Alltaf fannst mér Eddi vera duglegur og verklaginn mjög, og ekki síst í sambandi við vélar, en samt var hann ófaglærður í þeirri grein.
Lína 109: Lína 109:
En lífið á sitt sólsetur. Hinn 11. mars hófst hans hinsta ferð. Framundan blasti við útsær hins mikla friðar og stefnt að strönd eilífarinnar þar sem lífsins tré gróa í sólardýrð í aldingarði almættis.
En lífið á sitt sólsetur. Hinn 11. mars hófst hans hinsta ferð. Framundan blasti við útsær hins mikla friðar og stefnt að strönd eilífarinnar þar sem lífsins tré gróa í sólardýrð í aldingarði almættis.
Þegar rofaði að nýjum degi varð ljóst hvað skeð hafði. Söknuður var sár og beiskur, en minningin um hugprúðan dreng sem nú hefur lagt sitt liljublað í minningareit íslenskra sjómanna mun lifa. Dýrmætust verður þó minningin hjá foreldrum og ástvinum, hún mun lifa í djúpi hjartans sem helgur arfur sem aldrei glatast og aldrei deyr.
Þegar rofaði að nýjum degi varð ljóst hvað skeð hafði. Söknuður var sár og beiskur, en minningin um hugprúðan dreng sem nú hefur lagt sitt liljublað í minningareit íslenskra sjómanna mun lifa. Dýrmætust verður þó minningin hjá foreldrum og ástvinum, hún mun lifa í djúpi hjartans sem helgur arfur sem aldrei glatast og aldrei deyr.
Laugardaginn 7. apríl blöktu fánar í hálfa stöng, þá vottuðu eyjabúar hinum látnu hinstu virðingu sína er þeirra var minnst í Landakirkju.
Laugardaginn 7. apríl blöktu fánar í hálfa stöng, þá vottuðu eyjabúar hinum látnu hinstu virðingu sína er þeirra var minnst í [[Landakirkja|Landakirkju]].
Ég vil þakka Engilbert fyrir hans ljúfmannlega viðmót á stuttu æviskeiði, og óska honum blessunar á nýjum leiðum, og bið þann sem hæstan í himinsölum býr að leiða hann um lendur sínar og varðveita hans sál.
Ég vil þakka Engilbert fyrir hans ljúfmannlega viðmót á stuttu æviskeiði, og óska honum blessunar á nýjum leiðum, og bið þann sem hæstan í himinsölum býr að leiða hann um lendur sínar og varðveita hans sál.
Ég votta foreldrum, unnustu, systrum og öðrum ástvinum hins látna samúð mína.
Ég votta foreldrum, unnustu, systrum og öðrum ástvinum hins látna samúð mína.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Kristinn Viðar Pálsson'''.</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Kristinn Pálsson (á heflinum)|Kristinn Viðar Pálsson]]'''.</div><br>
   
   


Lína 132: Lína 132:
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.31.42.png|250px|thumb|Þórarinn Þorsteinsson — Tóti í Turninum]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.31.42.png|250px|thumb|Þórarinn Þorsteinsson — Tóti í Turninum]]
<big>'''[[Þórarinn Þorsteinsson]] — Tóti í Turninum'''</big><br> '''F. 29. júlí 1923 — D. 26. febrúar 1984'''<br>
<big>'''[[Þórarinn Þorsteinsson]] — Tóti í Turninum'''</big><br> '''F. 29. júlí 1923 — D. 26. febrúar 1984'''<br>
Þórarinn var fæddur 29. júlí árið 1923 í Lambhaga hér í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Jónsdóttir og Þorsteinn Þorsteinsson sjómaður. Þórarinn ólst upp hjá foreldrum sínum og systkinum, fyrst í Lambhaga og síðan Hjálmholti.
Þórarinn var fæddur 29. júlí árið 1923 í [[Lambhagi|Lambhaga]] hér í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru hjónin [[Kristín Jónsdóttir (Lambhaga)|Kristín Jónsdóttir]] og [[Þorsteinn Þorsteinsson (Lambhaga)|Þorsteinn Þorsteinsson]] sjómaður. Þórarinn ólst upp hjá foreldrum sínum og systkinum, fyrst í Lambhaga og síðan [[Hjálmholt|Hjálmholti]].
Á fermingaraldi varð Þórarinn fyrir þeirri miklu sorg að missa föður sinn. Móðir hans hélt áfram heimili fyrir börn sín þrjú, en hinn 10. maí árið 1947 kvæntist hann heitkonu sinni, Guðríði Haraldsdóttir (Dæju) frá Garðshorni hér í bæ. Þau ungu hjónin hófu búskap hjá tengdamóður Þórarins, Ágústu í Garðshorni, en hún hafði verið ekkja frá árinu 1941 er maður hennar, Haraldur Jónasson andaðist. Í Garðshorni voru þau hjónin í sambýli við Ágústu til ársins 1950, en þá kaupa þau Litlabæ og bjuggu þar til æviloka.
Á fermingaraldi varð Þórarinn fyrir þeirri miklu sorg að missa föður sinn. Móðir hans hélt áfram heimili fyrir börn sín þrjú, en hinn 10. maí árið 1947 kvæntist hann heitkonu sinni, [[Guðríður Haraldsdóttir|Guðríði Haraldsdóttir]] (Dæju) frá [[Garðshorn|Garðshorni]] hér í bæ. Þau ungu hjónin hófu búskap hjá tengdamóður Þórarins, Ágústu í Garðshorni, en hún hafði verið ekkja frá árinu 1941 er maður hennar, [[Haraldur Jónasson (Garðshorni)|Haraldur Jónasson]] andaðist. Í Garðshorni voru þau hjónin í sambýli við Ágústu til ársins 1950, en þá kaupa þau Litlabæ og bjuggu þar til æviloka.
Börn þeirra hjóna urðu fjögur: Steinunn Kristín, sem nú býr á Breiðdalsvík, Agústa, búsett í Neskaupstað, Haraldur Þór, búandi hér í Vestmannaeyjum, og yngstur var Guðbjörn sem fórst í umferðaslysi 10. maí 1977.
Börn þeirra hjóna urðu fjögur: Steinunn Kristín, sem nú býr á Breiðdalsvík, Ágústa, búsett í Neskaupstað, Haraldur Þór, búandi hér í Vestmannaeyjum, og yngstur var Guðbjörn sem fórst í umferðaslysi 10. maí 1977.
Þórarinn hóf á unga aldri störf sem afgreiðslumaður í verslun og varð það hans ævistarf. Árið 1952 kaupir Þórarinn hluta Ólafs Erlendssonar frá Landamótum í Söluturninum og rak hann ásamt Rúti Snorrasyni fram til gosársins 1973, en þá for Turninn eins og allt hans nágrenni undir hraun. Í Sjómannadagsblaði frá 1978 er gagnmerk grein eftir Einar Hauk Eiríksson um sögu Turnsins og þjónustuna við sjómenn og fiskvinnslufólk, og verður það ekki endurtekið hér.<br>
Þórarinn hóf á unga aldri störf sem afgreiðslumaður í verslun og varð það hans ævistarf. Árið 1952 kaupir Þórarinn hluta [[Ólafur Erlendsson (Elínarhúsi)|Ólafs Erlendssonar]] frá [[Landamót|Landamótum]] í [[Söluturninn|Söluturninum]] og rak hann ásamt [[Rútur Snorrason|Rúti Snorrasyni]] fram til gosársins 1973, en þá for Turninn eins og allt hans nágrenni undir hraun. Í [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1978|Sjómannadagsblaði]] frá 1978 er gagnmerk grein eftir [[Einar Haukur Eiríksson|Einar Hauk Eiríksson]] um sögu Turnsins og þjónustuna við sjómenn og fiskvinnslufólk, og verður það ekki endurtekið hér.<br>
Strax eftir að gosi lauk kemur Tóti hingað út til Eyja og byrjar aftur sinn verslunarrekstur en þá fyrir eigin reikning. Verslunin var þá fyrst til húsa í Drífanda en síðar flutt í núverandi húsnæði sem Tóti ásamt syni sínum, Haraldi Þór, keypti af dánarbúi Páls sáluga Þorbjörnssonar. Tóti hélt áfram uppi þeirri upplýsingaþjónustu við sjómenn sem hófst hjá Þorláki Sverrissyni, samanber áminnsta grein í þessu blaði 1978. Það var á vísan að róa fyrir aðstandendur í landi að hringja til Tóta í Turninum og fá þar fréttir, hvort eða hvenær þessi eða hinn báturinn kæmi að eða hvort hann væri kominn í höfn og hvort þeir hefðu fiskað. Það lætur að líkum að þegar héðan reru allt að 100 bátar, og það ekki eins stórar og vel búnar fleytur og nú, þurftu margar konur og börn að hringja í Turninn og spyrja um hvort eiginmaður eða pabbi væri kominn að landi. Það vitum við öll hér að Tóti lét frekar pulsuna bíða þegar síminn hringdi og svaraði frekar móður eða barni en viðskiptavinurinn hinkraði á meðan. Þegar líða tók að lokadegi var í Turninum rækilega fylgst með hver væri hæstur í afla og var í því sambandi heilmikil spenna og margt spjallað og spáð um efsta sætið. Sjómenn kunna vel að meta þá þjónustu sem Tóti lét af hendi í Turninum, og allir vildu sýna honum vinar- og þakklætisvott, var þá nærtækast að færa honum í soðið og þá það besta sem völ var á en það var lúðukola. Það kom oft fyrir að þegar sá sem þetta ritar og aðrir vandamenn áttum erindi í Turninn að Tóti hvíslaði að manni og spurði hvort ekki væru not fyrir lúðukola því að svo mikið hefði borist að af henni og ýsuflökum að hann og hans fjölskylda torgaði ekki, fékk maður þar oft góða uppbót á viðskiptin ásamt vinarþeli.<br>
Strax eftir að gosi lauk kemur Tóti hingað út til Eyja og byrjar aftur sinn verslunarrekstur en þá fyrir eigin reikning. Verslunin var þá fyrst til húsa í [[Drífandi|Drífanda]] en síðar flutt í núverandi húsnæði sem Tóti ásamt syni sínum, Haraldi Þór, keypti af dánarbúi [[Páll Þorbjörnsson|Páls sáluga Þorbjörnssonar]]. Tóti hélt áfram uppi þeirri upplýsingaþjónustu við sjómenn sem hófst hjá [[Þorlákur Sverrisson|Þorláki Sverrissyni]], samanber áminnsta grein í þessu blaði 1978. Það var á vísan að róa fyrir aðstandendur í landi að hringja til Tóta í Turninum og fá þar fréttir, hvort eða hvenær þessi eða hinn báturinn kæmi að eða hvort hann væri kominn í höfn og hvort þeir hefðu fiskað. Það lætur að líkum að þegar héðan reru allt að 100 bátar, og það ekki eins stórar og vel búnar fleytur og nú, þurftu margar konur og börn að hringja í Turninn og spyrja um hvort eiginmaður eða pabbi væri kominn að landi. Það vitum við öll hér að Tóti lét frekar pulsuna bíða þegar síminn hringdi og svaraði frekar móður eða barni en viðskiptavinurinn hinkraði á meðan. Þegar líða tók að lokadegi var í Turninum rækilega fylgst með hver væri hæstur í afla og var í því sambandi heilmikil spenna og margt spjallað og spáð um efsta sætið. Sjómenn kunna vel að meta þá þjónustu sem Tóti lét af hendi í Turninum, og allir vildu sýna honum vinar- og þakklætisvott, var þá nærtækast að færa honum í soðið og þá það besta sem völ var á en það var lúðukola. Það kom oft fyrir að þegar sá sem þetta ritar og aðrir vandamenn áttum erindi í Turninn að Tóti hvíslaði að manni og spurði hvort ekki væru not fyrir lúðukola því að svo mikið hefði borist að af henni og ýsuflökum að hann og hans fjölskylda torgaði ekki, fékk maður þar oft góða uppbót á viðskiptin ásamt vinarþeli.<br>
Tóti varð fyrir þeirri þyngstu reynslu sem nokkur heimilisfaðir getur orðið fyrir þegar hann missti sína heittelskuðu eiginkonu 21. desember árið 1961. Hún hafði verið hans styrka stoð og önnur hönd í baráttu lífsins, því að með þeim hjónum var hinn mesti kærleikur og samvinna, enda Tóti umhyggjusamur og ástríkur eiginmaður og faðir.<br>
Tóti varð fyrir þeirri þyngstu reynslu sem nokkur heimilisfaðir getur orðið fyrir þegar hann missti sína heittelskuðu eiginkonu 21. desember árið 1961. Hún hafði verið hans styrka stoð og önnur hönd í baráttu lífsins, því að með þeim hjónum var hinn mesti kærleikur og samvinna, enda Tóti umhyggjusamur og ástríkur eiginmaður og faðir.<br>
Þrátt fyrir þetta þunga áfall hélt Tóti áfram heimili í Litlabæ með góðri aðstoð dætra sinna og tengdamóðirin, Ágústa í Garðshorni, átti margar ferðirnar að Litlabæ til góðra hluta. Þegar þessi mikla sorg mæddi á Tóta var yngsta barnið, Guðbjörn, aðeins tveggja ára. Áfram líður tíminn og ekki virðist sorgarmælirinn fullur fyrir Tóta því að árið 1977 missir hann yngsta barn sitt í umferðaslysi, en þegar það skeði voru þeir feðgar orðnir einir eftir búandi í Litlabæ, eldri börnin gift og farin að heiman.<br>
Þrátt fyrir þetta þunga áfall hélt Tóti áfram heimili í [[Litlibær|Litlabæ]] með góðri aðstoð dætra sinna og tengdamóðirin, Ágústa í Garðshorni, átti margar ferðirnar að Litlabæ til góðra hluta. Þegar þessi mikla sorg mæddi á Tóta var yngsta barnið, Guðbjörn, aðeins tveggja ára. Áfram líður tíminn og ekki virðist sorgarmælirinn fullur fyrir Tóta því að árið 1977 missir hann yngsta barn sitt í umferðaslysi, en þegar það skeði voru þeir feðgar orðnir einir eftir búandi í Litlabæ, eldri börnin gift og farin að heiman.<br>
Þrátt fyrir allt hélt Tóti áfram að eiga heima í Litlabæ og sinnti sinni þjónustu í Turninum. Svo líður að lokum og sá illkynja sjúkdómur, sem hrifið hafði ástkæra eiginkonu og móður, Dæju, burt úr heimi hér, lagðist að Tóta og lagði hann að velli hinn 26. febrúar síðast liðinn.<br>
Þrátt fyrir allt hélt Tóti áfram að eiga heima í Litlabæ og sinnti sinni þjónustu í Turninum. Svo líður að lokum og sá illkynja sjúkdómur, sem hrifið hafði ástkæra eiginkonu og móður, Dæju, burt úr heimi hér, lagðist að Tóta og lagði hann að velli hinn 26. febrúar síðast liðinn.<br>
Það er ekki hallað á aðra kaupmenn í þesum bæ þótt skráð sé að Tóti í Turninum hafi í gegnum árin verið einhver sá ljúfasti og vinsælasti þjónustumaður sjómanna og fiskvinnslufólks í þessari verstöð.<br>
Það er ekki hallað á aðra kaupmenn í þesum bæ þótt skráð sé að Tóti í Turninum hafi í gegnum árin verið einhver sá ljúfasti og vinsælasti þjónustumaður sjómanna og fiskvinnslufólks í þessari verstöð.<br>
Við hjónin að Saltabergi vottum börnum og barnabörnum Tóta dýpstu samúð og óskum þess að þau gangi áfram á Guðs vegum eins og foreldrar þeirra gerðu og mun hann vel fyrir sjá.<br>
Við hjónin að [[Saltaberg|Saltabergi]] vottum börnum og barnabörnum Tóta dýpstu samúð og óskum þess að þau gangi áfram á Guðs vegum eins og foreldrar þeirra gerðu og mun hann vel fyrir sjá.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left:  
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left:  
1em;">'''Hlöðver Johnsen Saltabergi.'''</div>.<br><br>
1em;">'''[[Hlöðver Johnsen]] Saltabergi.'''</div>.<br><br>




[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.31.53.png|250px|thumb|Ólafur Jónsson frá Brautarholti]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.31.53.png|250px|thumb|Ólafur Jónsson frá Brautarholti]]
<big>'''Ólafur Jónsson'''</big><br> '''frá Brautarholti'''<br>
<big>'''[[Ólafur Jónsson (Brautarholti)|Ólafur Jónsson]]'''</big><br> '''frá [[Brautarholt|Brautarholti]]'''<br>
'''F. 12. desember 1911 — D. 30. mars 1984.'''<br>
'''F. 12. desember 1911 — D. 30. mars 1984.'''<br>
Ólafur fæddist í Brautarholti 12. desember 1911. Foreldrar hans voru Jón Jónsson og Guðríður Bjarnadóttir. Í Brautarholti ólst hann upp með systrum sínum og hóf þar búskap 12. desember 1937 er hann gekk að eiga unnustu sína, Sigrúnu Lúðvíksdóttur. Í Brautarholti bjuggu þau í 14 ár, en fluttu árið 1952 að Fífilgötu 10, í nýbyggt hús er þau höfðu reist sér. Ólafur stundaði sjó á yngri árum og var um skeið formaður. Hann var einn af stofnendum Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi. Síðar réð hann sig sem vélvirkja hjá Hraðfrystistöð Vestmannaeyja og starfaði þar í 27 ár. Hóf hann þá störf hjá Vélsmiðjunni Magna, sem plötusmiður, og settist jafnframt á skólabekk í lðnskóla Vestmannaeyja og lauk prófi í þeirri iðn.
Ólafur fæddist í Brautarholti 12. desember 1911. Foreldrar hans voru [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón Jónsson]] og [[Guðríður Bjarnadóttir (Brautarholti)|Guðríður Bjarnadóttir]]. Í Brautarholti ólst hann upp með systrum sínum og hóf þar búskap 12. desember 1937 er hann gekk að eiga unnustu sína, [[Sigrún Lúðvíksdóttir|Sigrúnu Lúðvíksdóttur]]. Í Brautarholti bjuggu þau í 14 ár, en fluttu árið 1952 að [[Fífilgata 10|Fífilgötu 10]], í nýbyggt hús er þau höfðu reist sér. Ólafur stundaði sjó á yngri árum og var um skeið formaður. Hann var einn af stofnendum [[Skipstjóra- og stýrimannafélag Verðandi|Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi]]. Síðar réð hann sig sem vélvirkja hjá [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]] og starfaði þar í 27 ár. Hóf hann þá störf hjá Vélsmiðjunni Magna, sem plötusmiður, og settist jafnframt á skólabekk í [[Iðnskóli Vestmannaeyja|Iðnskóla Vestmannaeyja]] og lauk prófi í þeirri iðn.
Fljótlega eftir að Sigrún og Óli fluttust á Fífilgötuna tókst góð vinátta imilli okkar nágrannanna og börnin þeirra fimm, Sjöfn, Hildur, Eydís, Skúli og Bjarni urðu leikfélagar barnanna á Fífilgötu 8.
Fljótlega eftir að Sigrún og Óli fluttust á Fífilgötuna tókst góð vinátta imilli okkar nágrannanna og börnin þeirra fimm, Sjöfn, Hildur, Eydís, Skúli og Bjarni urðu leikfélagar barnanna á Fífilgötu 8.
Óli var ákaflega vingjarnlegur, hispurslaus og glaðlyndur maður sem ekki var annað hægt en að láta sér þykja vænt um. Unun hans af garðrækt og nærgætni við dýr lýsa þó kannski betur lundarfari hans en mörg orð. Smáfuglarnir voru í föstu fæði hjá honum, þar sem hann bjó þeim veisluborð á eldhús gluggakistunni á köldum vetrum. Svo þröngt var oft á þingi að stöku fugl átti það til að smeygja sér inn í eldhús til Óla, sem veitti þeim þó fljótt frelsið aftur. Ekki verður Óla minnst án þess að nefna húsgarðinn. Lóð
Óli var ákaflega vingjarnlegur, hispurslaus og glaðlyndur maður sem ekki var annað hægt en að láta sér þykja vænt um. Unun hans af garðrækt og nærgætni við dýr lýsa þó kannski betur lundarfari hans en mörg orð. Smáfuglarnir voru í föstu fæði hjá honum, þar sem hann bjó þeim veisluborð á eldhús gluggakistunni á köldum vetrum. Svo þröngt var oft á þingi að stöku fugl átti það til að smeygja sér inn í eldhús til Óla, sem veitti þeim þó fljótt frelsið aftur. Ekki verður Óla minnst án þess að nefna húsgarðinn. Lóð

Leiðsagnarval