„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/ Vertíðarspjall. Vetrarvertíðin 1973 og 1974“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Vertíðarspjall'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Vertíðarspjall'''</center><br>
<center>'''Vetrarvertíðin 1973 og 1974'''</center><br>[[Mynd:Loðnulöndun í skugga gjósandi eldfjalls vetrarvertíðina 1973.png|458x458px|thumb|Loðnulöndun í skugga gjósandi eldfjalls vetrarvertíðina 1973.|vinstri]]UNDANFARIN ár hefur verið venja að hafa hér stutt spjall um liðna vetrarvertíð og gefa þá yfirlit um gang vertíðarinnar, aflabrögð og nýtingu aflans.<br>
<center>'''Vetrarvertíðin 1973 og 1974'''</center><br>[[Mynd:Loðnulöndun í skugga gjósandi eldfjalls vetrarvertíðina 1973.png|458x458px|thumb|Loðnulöndun í skugga gjósandi eldfjalls vetrarvertíðina 1973.|vinstri]]UNDANFARIN ár hefur verið venja að hafa hér stutt spjall um liðna vetrarvertíð og gefa þá yfirlit um gang vertíðarinnar, aflabrögð og nýtingu aflans.<br>
Að þessu sinni eru tvær vertíðir liðnar síðan [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]] kom út og fyrri vertíðin, gosvertíðin 1973, var einstæð í útgerðarsögu Vestmannaeyja og sögu islenzkrar þjóðar.<br>
Að þessu sinni eru tvær vertíðir liðnar síðan [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]] kom út og fyrri vertíðin, gosvertíðin 1973, var einstæð í útgerðarsögu Vestmannaeyja og sögu islenzkrar þjóðar.<br>
Lína 39: Lína 39:


''Vetrarvertiðin 1974:''<br>
''Vetrarvertiðin 1974:''<br>
Þegar bátar voru flestir að á vetrarvertíðinni 1974, í aprílmánuði, voru 62 bátar gerðir út frá Vestmannaeyjum. Nýir bátar á vertíðinni voru [[Álsey VE-502|Álsey VE 502]] og [[Bjarnarey VE-501|Bjarnarey VE 501]], hvorttveggja nýsmíðaðir bátar frá Akureyri, Elías Steinsson (Áður Ásberg). Af ungum skipstjórum, sem byrjuðu formennsku á vertíðinni veit blaðið um [[Atli Sigurðsson|Atla Sigurðsson]] á [[Einir VE|Eini]].<br>
Þegar bátar voru flestir að á vetrarvertíðinni 1974, í aprílmánuði, voru 62 bátar gerðir út frá Vestmannaeyjum. Nýir bátar á vertíðinni voru [[Álsey VE-502|Álsey VE 502]] og [[Bjarnarey VE-501|Bjarnarey VE 501]], hvorttveggja nýsmíðaðir bátar frá Akureyri, Elías Steinsson (Áður Ásberg). Af ungum skipstjórum, sem byrjuðu formennsku á vertíðinni veit blaðið um [[Atli Sigurðsson|Atla Sigurðsson]] á [[Einir VE|Eini]].<br>[[Mynd:Móttaka aflans. Vinnusamar hendur í frystihúsunum flaka.png|398x398px|thumb|Móttaka aflans. Vinnusamar hendur í frystihúsunum flaka.|vinstri]]Á haustmánuðum 1973 fluttu fyrirtækin Fiskiðjan og Ísfélag Vestm.eyja tæki og áhöld, sem höfðu verið flutt brott vegna gossins, aftur til Vestmannaeyja. Tæki Vinnslustöðvar Vestm.eyja voru undirbúin til flutnings en aldrei flutt úr Eyjum. Tæki Eyjabergs voru óhreyfð. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja fór undir hraun og brann, svo og nýbyggt salthús Ísfélags Vestmannaeyja og hluti af austurbyggingu Fiskiðjunnar. Hraunið lá á Strandveginum að veggjum Ísfélags Vestmannaeyja og að Mandal og þrengdi sér inn í Fiskiðjusundið. Hraun fór inn í nýbyggða, mjög traustlega og rammbyggða mjölskemmu FES og braut og sprengdi alla veggi á suðurhlið. Hraunið hefur nú verið hreinsað í burtu af Strandvegi og austur að Hraðfrystistöð. Miðaði því verki vel áfram veturinn og vorið 1974.
Á haustmánuðum 1973 fluttu fyrirtækin Fiskiðjan og Ísfélag Vestm.eyja tæki og áhöld, sem höfðu verið flutt brott vegna gossins, aftur til Vestmannaeyja. Tæki Vinnslustöðvar Vestm.eyja voru undirbúin til flutnings en aldrei flutt úr Eyjum. Tæki Eyjabergs voru óhreyfð. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja fór undir hraun og brann, svo og nýbyggt salthús Ísfélags Vestmannaeyja og hluti af austurbyggingu Fiskiðjunnar. Hraunið lá á Strandveginum að veggjum Ísfélags Vestmannaeyja og að Mandal og þrengdi sér inn í Fiskiðjusundið. Hraun fór inn í nýbyggða, mjög traustlega og rammbyggða mjölskemmu FES og braut og sprengdi alla veggi á suðurhlið. Hraunið hefur nú verið hreinsað í burtu af Strandvegi og austur að Hraðfrystistöð. Miðaði því verki vel áfram veturinn og vorið 1974.[[Mynd:Hraunmassinn stöðvast við Fiskiðju og Ísfélag, 27. mars 1973. Allur austurbærinn og austureyjan horfin í hraun og eld.png|300x300px|thumb|Hraunmassinn stöðvast við Fiskiðju og Ísfélag, 27. mars 1973. Allur austurbærinn og austureyjan horfin í hraun og eld.]]


A haustmánuðum til áramóta 1973 var tekið á móti 455 tonnum af fiski til vinnslu í Vinnslustöð Vestm.eyja. Í nóvember 1973 var tekið á móti 306 tn. af bolfiski, en 150 tn. í desember. Frystihúsið Eyjaberg tók á móti fiski allt haustið, samtals 200 tonnum. Heildarframleiðsla frystra sjávarafurða í Vestmannaeyjum árið 1973 var 478 lestir.
A haustmánuðum til áramóta 1973 var tekið á móti 455 tonnum af fiski til vinnslu í Vinnslustöð Vestm.eyja. Í nóvember 1973 var tekið á móti 306 tn. af bolfiski, en 150 tn. í desember. Frystihúsið Eyjaberg tók á móti fiski allt haustið, samtals 200 tonnum. Heildarframleiðsla frystra sjávarafurða í Vestmannaeyjum árið 1973 var 478 lestir.


[[Mynd:Móttaka aflans. Vinnusamar hendur í frystihúsunum flaka.png|398x398px|thumb|Móttaka aflans. Vinnusamar hendur í frystihúsunum flaka.|vinstri]]
Til samanburðar má geta þess, að framleiðsla frystihúsanna í Vestmannaeyjum fyrstu fjóra mánuði ársins 1974 voru 5.483 lestir, sem var 1/6 hluti af framleiðslu S.H. á þessum tíma.<br>[[Mynd:Hraunmassinn stöðvast við Fiskiðju og Ísfélag, 27. mars 1973. Allur austurbærinn og austureyjan horfin í hraun og eld.png|300x300px|thumb|Hraunmassinn stöðvast við Fiskiðju og Ísfélag, 27. mars 1973. Allur austurbærinn og austureyjan horfin í hraun og eld.]]
 
Til samanburðar má geta þess, að framleiðsla frystihúsanna í Vestmannaeyjum fyrstu fjóra mánuði ársins 1974 voru 5.483 lestir, sem var 1/6 hluti af framleiðslu S.H. á þessum tíma.<br>


Vetrarvertíðina 1974 hélt fiskur sig mest austan við Eyjar, sjómenn töldu fiskigengd mun minni en á vertíðinni 1973 og nú fékkst aldrei fiskur við Dranginn og Þrídranga. Afli var bestur á Holtshrauni. Sigurjón á Þórunni Sveinsdóttur fékk þó einn eða tvo ágæta róðra suður af Drangnum og vestur af Surtsey, var það aðallega ufsi. Sjómönnum fannst vertíðin létt, „hreint sumarfrí, miðað við vertíðina í fyrra“, sagði einn skipstjórinn.<br>
Vetrarvertíðina 1974 hélt fiskur sig mest austan við Eyjar, sjómenn töldu fiskigengd mun minni en á vertíðinni 1973 og nú fékkst aldrei fiskur við Dranginn og Þrídranga. Afli var bestur á Holtshrauni. Sigurjón á Þórunni Sveinsdóttur fékk þó einn eða tvo ágæta róðra suður af Drangnum og vestur af Surtsey, var það aðallega ufsi. Sjómönnum fannst vertíðin létt, „hreint sumarfrí, miðað við vertíðina í fyrra“, sagði einn skipstjórinn.<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval