„Sjómannadgsblað Vestmannaeyja 1978/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 171: Lína 171:
Eiríkur var um langt skeið sjálfur formaður á Emmu eldri og Björn var vélstjóri. Þótti útgerð þeirra traust og farsæl sakir góðs afla og ráðdeildar og hirðusemi á öllu, er snerti útgerðina.<br>
Eiríkur var um langt skeið sjálfur formaður á Emmu eldri og Björn var vélstjóri. Þótti útgerð þeirra traust og farsæl sakir góðs afla og ráðdeildar og hirðusemi á öllu, er snerti útgerðina.<br>
Eiríkur verkaði sjálfur þann fisk að langmestu leyti, sem aflaðist á Emmurnar. Átti hann fiskverkunarhús við [[Skildingavegur|Skildingaveg]]. Hafði hann nokkrum árum áður en hann hætti útgerð stækkað húsið og endurbætt.<br>
Eiríkur verkaði sjálfur þann fisk að langmestu leyti, sem aflaðist á Emmurnar. Átti hann fiskverkunarhús við [[Skildingavegur|Skildingaveg]]. Hafði hann nokkrum árum áður en hann hætti útgerð stækkað húsið og endurbætt.<br>
Eiríkur kvæntist á jóladag 1921 [[Ragnheiður Ólafsdóttir|Ragnheiði Ólafsdóttur]], eða Heiðu í [[Eiríkshús|Eiríkshúsi]], eins og vinir þeirra hjóna og kunningjar nefndu hana. Hún var frábærlega vel gerð kona og stóð við hlið eiginmanns síns í blíðu og stríðu og studdi hann með ráðum og dáð. Eignuðust þau þrjú börn, tvo syni, Ólaf, sem lézt í bernsku, og [[Ingólfur Eiríksson|Ingólf]], sem látinn er fyrir nokkrum árum, og [[Erla Eiríksdóttir|Erlu]], sem gift er [[Sigurgeir Ólafsson (Víðivöllum)|Sigurgeir Ólafssyni]], skipstjóra.<br>
Eiríkur kvæntist á jóladag 1921 [[Ragnheiður Ólafsdóttir (Eiríkshúsi)|Ragnheiði Ólafsdóttur]], eða Heiðu í [[Eiríkshús|Eiríkshúsi]], eins og vinir þeirra hjóna og kunningjar nefndu hana. Hún var frábærlega vel gerð kona og stóð við hlið eiginmanns síns í blíðu og stríðu og studdi hann með ráðum og dáð. Eignuðust þau þrjú börn, tvo syni, Ólaf, sem lézt í bernsku, og [[Ingólfur Eiríksson|Ingólf]], sem látinn er fyrir nokkrum árum, og [[Erla Eiríksdóttir|Erlu]], sem gift er [[Sigurgeir Ólafsson (Víðivöllum)|Sigurgeir Ólafssyni]], skipstjóra.<br>
Eiríkur tók mikinn þátt í félagsstörfum útvegsmanna í Vestmannaeyjum. Sat hann í stjórnum margra félaga og þótti nýtur maður sakir víðtækrar reynslu og þekkingar á útgerð. Hann var líka sjálfur áhugasamur um allt það, er honum þótti til heilla horfa fyrir stétt sína og byggðarlagið í heild, því að honum var það ljóst, eins og auðvitað mörgum öðrum, að án fiskveiða og útgerðar hefði orðið fátæklegt mannlíf hér í Eyjunum.<br>
Eiríkur tók mikinn þátt í félagsstörfum útvegsmanna í Vestmannaeyjum. Sat hann í stjórnum margra félaga og þótti nýtur maður sakir víðtækrar reynslu og þekkingar á útgerð. Hann var líka sjálfur áhugasamur um allt það, er honum þótti til heilla horfa fyrir stétt sína og byggðarlagið í heild, því að honum var það ljóst, eins og auðvitað mörgum öðrum, að án fiskveiða og útgerðar hefði orðið fátæklegt mannlíf hér í Eyjunum.<br>
Með Eiríki Ásbjörnssyni er horfinn af sjónarsviðinu maður, sem um langt árabil setti svip á bæinn, maður, sem tekið var eftir, hvar sem hann fór. Hann andaðist á sjúkrahúsinu 24. nóvember 1977.<br>
Með Eiríki Ásbjörnssyni er horfinn af sjónarsviðinu maður, sem um langt árabil setti svip á bæinn, maður, sem tekið var eftir, hvar sem hann fór. Hann andaðist á sjúkrahúsinu 24. nóvember 1977.<br>
Lína 213: Lína 213:
Sveinbjörn hóf skömmu eftir bátstapann störf í Álverinu í Straumsvík, en flutti síðan heim og gerðist starfsmaður á grafskipinu. Síðustu mánuðina hafði hann þó snúið sér að sjómennskunni á ný á lítilli fleytu, sem einnig var nefnd Frigg, eins og hinir fyrri bátar. Átti hann hlut í bátnum ásamt syni sínum, [[Guðmundur Sveinbjörnsson|Guðmundi]].<br>
Sveinbjörn hóf skömmu eftir bátstapann störf í Álverinu í Straumsvík, en flutti síðan heim og gerðist starfsmaður á grafskipinu. Síðustu mánuðina hafði hann þó snúið sér að sjómennskunni á ný á lítilli fleytu, sem einnig var nefnd Frigg, eins og hinir fyrri bátar. Átti hann hlut í bátnum ásamt syni sínum, [[Guðmundur Sveinbjörnsson|Guðmundi]].<br>
Sveinbjörn andaðist á [[Sjúkrahús Vestmanneyja|Sjúkrahúsi Vestmannaeyja]] eftir nokkra sjúkdómslegu þar.<br>
Sveinbjörn andaðist á [[Sjúkrahús Vestmanneyja|Sjúkrahúsi Vestmannaeyja]] eftir nokkra sjúkdómslegu þar.<br>
Sveinbjörn var kvæntur [[Guðrún Guðmundsdóttir|Guðrúnu Guðmundsdóttur]], sem ættuð var að austan. Eignuðust þau þrjú börn, sem öll eru á lífi, en þau eru Helga, nú búsett í Hafnarfirði,  Guðmundur, skipstjóri í Vestmannaeyjum og Hjörtur, netagerðarmaður á Stokkseyri.<br>
Sveinbjörn var kvæntur [[Guðrún Oddný Guðmundsdóttir|Guðrúnu Guðmundsdóttur]], sem ættuð var að austan. Eignuðust þau þrjú börn, sem öll eru á lífi, en þau eru Helga, nú búsett í Hafnarfirði,  Guðmundur, skipstjóri í Vestmannaeyjum og Hjörtur, netagerðarmaður á Stokkseyri.<br>
Guðrún átti um langt árabil við sárustu vanheilsu að stríða. Var því jafnan viðbrugðið, hversu eiginmaðurinn lét sér annt um hana og heimilið í langvinnum veikindum hennar. Enda er það samdóma álit allra, sem kynntust Sveinbirni, að þar hafi verið góður drengur á ferð. Hann var dugandi sjómaður og aflamaður, þótt ekki yrði hann sæmdur tignarheitum, enda honum allfjarri skapi að láta hlaða slíku á sig. Hann var mjög laginn sjómaður, sem bezt kom fram, þegar mest á reyndi, þ.e. við björgun áhafnarinnar af Veigu.<br>
Guðrún átti um langt árabil við sárustu vanheilsu að stríða. Var því jafnan viðbrugðið, hversu eiginmaðurinn lét sér annt um hana og heimilið í langvinnum veikindum hennar. Enda er það samdóma álit allra, sem kynntust Sveinbirni, að þar hafi verið góður drengur á ferð. Hann var dugandi sjómaður og aflamaður, þótt ekki yrði hann sæmdur tignarheitum, enda honum allfjarri skapi að láta hlaða slíku á sig. Hann var mjög laginn sjómaður, sem bezt kom fram, þegar mest á reyndi, þ.e. við björgun áhafnarinnar af Veigu.<br>
Með Sveinbirni á Geithálsi er genginn maður, sem samtíðarmenn hans munu minnast fyrir drengskap, dugnað og atorku.<br>
Með Sveinbirni á Geithálsi er genginn maður, sem samtíðarmenn hans munu minnast fyrir drengskap, dugnað og atorku.<br>
Lína 327: Lína 327:
Sigurjón var Ólafsfirðingur að ætt. Foreldar hans voru hjónin Guðfinna Sigurðardóttir, ljósmóðir, og Jón Friðriksson. Ungur missti hann móður sína, og varð honum söknuðurinn eftir hana allsár.
Sigurjón var Ólafsfirðingur að ætt. Foreldar hans voru hjónin Guðfinna Sigurðardóttir, ljósmóðir, og Jón Friðriksson. Ungur missti hann móður sína, og varð honum söknuðurinn eftir hana allsár.
Sigurjón hóf ungur maður að stunda sjóinn. Réðist hann m.a. á norskt fiskiskip, og lenti hann þar í góðra manna höndum. Á þessu skipi voru stundaðar bæði fisk- og selveiðar og meira að segja bjarndýraveiðar í Norður-Íshafinu. Eru ekki margir Íslendingar, sem hafa getað sagt frá þeirri reynslu og veiðisögur af þessum slóðum, því að selveiðar að ekki sé minnst á bjarndýraveiðar hafa Íslendingar lítt stundað, ekki svo verulegt orð sé á gerandi.<br>
Sigurjón hóf ungur maður að stunda sjóinn. Réðist hann m.a. á norskt fiskiskip, og lenti hann þar í góðra manna höndum. Á þessu skipi voru stundaðar bæði fisk- og selveiðar og meira að segja bjarndýraveiðar í Norður-Íshafinu. Eru ekki margir Íslendingar, sem hafa getað sagt frá þeirri reynslu og veiðisögur af þessum slóðum, því að selveiðar að ekki sé minnst á bjarndýraveiðar hafa Íslendingar lítt stundað, ekki svo verulegt orð sé á gerandi.<br>
Sigurjón kom á vertíð í Vestmannaeyjum í fyrsta skipti 1923 og réðst þá á [[Skúli fógeti VE-135|Skúla fógeta]]. Hér kvæntist hann [[María Kristjánsdóttir|Maríu Kristjánsdóttur]] frá [[Reykjadalur|Reykjadal]], og hófu þau búskap fyrst á Ólafsfirði, en síðan í Vestmannaeyjum, þar sem þau áttu heimili síðan allt til 23. janúar 1973. Þau hjón fluttu ekki aftur heim, en bjuggu í einni íbúðanna við Brekkulæk. Sigurjón andaðist á Landakotsspítala 9. apríl s.l.<br>
Sigurjón kom á vertíð í Vestmannaeyjum í fyrsta skipti 1923 og réðst þá á [[Skúli fógeti VE-135|Skúla fógeta]]. Hér kvæntist hann [[María Kristjánsdóttir (Reykjadal)|Maríu Kristjánsdóttur]] frá [[Reykjadalur|Reykjadal]], og hófu þau búskap fyrst á Ólafsfirði, en síðan í Vestmannaeyjum, þar sem þau áttu heimili síðan allt til 23. janúar 1973. Þau hjón fluttu ekki aftur heim, en bjuggu í einni íbúðanna við Brekkulæk. Sigurjón andaðist á Landakotsspítala 9. apríl s.l.<br>
Sigurjón stundaði sjó í Vestmannaeyjum allt til ársins 1962, en þá var heilsubrestur farinn að segja til sín. Á þessum sjómennskuárum var hann á ýmsum bátum, keypti hlut í báti með öðrum og átti síðan sjálfur einn „[[Örninn VE-173|Örninn]]“, sem menn kenndu hann oft við síðustu sjómannsár hans, nefndu hann Sigurjón á Örninni. M.a. átti hann um tíma m/b [[Sævar VE-102|Sævar]], sem frægur varð síðar undir stjórn [[Binni í Gröf|Binna]] í [[Gröf]].<br>
Sigurjón stundaði sjó í Vestmannaeyjum allt til ársins 1962, en þá var heilsubrestur farinn að segja til sín. Á þessum sjómennskuárum var hann á ýmsum bátum, keypti hlut í báti með öðrum og átti síðan sjálfur einn „[[Örninn VE-173|Örninn]]“, sem menn kenndu hann oft við síðustu sjómannsár hans, nefndu hann Sigurjón á Örninni. M.a. átti hann um tíma m/b [[Sævar VE-102|Sævar]], sem frægur varð síðar undir stjórn [[Binni í Gröf|Binna]] í [[Gröf]].<br>
Þau hjónin, María og Sigurjón eignuðust 4 syni. Einn þeirra dó í bernsku, en hinir þrír eru allir á lífi, tveir þeirra búsettir utanbæjar.<br>
Þau hjónin, María og Sigurjón eignuðust 4 syni. Einn þeirra dó í bernsku, en hinir þrír eru allir á lífi, tveir þeirra búsettir utanbæjar.<br>

Leiðsagnarval