„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1988/Hvað er á döfinni?“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 8: Lína 8:


Til upplýsinga fyrir sjómenn, útgerðarmenn og aðra eyjamenn ætla ég í stuttum pistli að gera grein fyrir þeim rannsóknarverkefnum sem nú er unnið að í útibúi Hafrannsóknastofnunar í Vestmannaeyjum. Mörg verkefni kom til álita að vinna en fá voru valin. Þótti hyggilegra að hafa verkefnin færri og vinna með einhverjum árangri að þeim. Reynt var að einskorða val verkefna við hluti sem eru í deiglunni hér í Eyjum. Þó tengjast þau öðrum verkefnum við Hafrannsóknastofnunina í sumum tilfellum.<br>
Til upplýsinga fyrir sjómenn, útgerðarmenn og aðra eyjamenn ætla ég í stuttum pistli að gera grein fyrir þeim rannsóknarverkefnum sem nú er unnið að í útibúi Hafrannsóknastofnunar í Vestmannaeyjum. Mörg verkefni kom til álita að vinna en fá voru valin. Þótti hyggilegra að hafa verkefnin færri og vinna með einhverjum árangri að þeim. Reynt var að einskorða val verkefna við hluti sem eru í deiglunni hér í Eyjum. Þó tengjast þau öðrum verkefnum við Hafrannsóknastofnunina í sumum tilfellum.<br>
[[Mynd:Kort þetta sýnir SDBL. 1988.jpg|miðja|thumb]]
[[Mynd:Kort þetta sýnir SDBL. 1988.jpg|miðja|thumb|300x300dp]]
'''ÁHRIF FRIÐUNAR Á FISKGENGD OG FISKMAGN VIÐ [[Heimaey|HEIMAEY]].'''<br>
'''ÁHRIF FRIÐUNAR Á FISKGENGD OG FISKMAGN VIÐ [[Heimaey|HEIMAEY]].'''<br>
Verkefnið ,,Áhrif friðunar á fiskgengd og fiskmagn við Heimaey" hefur það að markmiði að kanna hvort fiskur (aðallega þorskur og ýsa) muni aukast innan friðunarmarka, miðað við svæði utan friðunarlínu sem ekki er verndað. Hluti af þessu verkefni er að fylgjast sérstaklega með því hvort smáfiskur aukist þegar líður á friðunartímabilið. Þá er einnig ætlunin að kanna svæðið suður af Eyjum ([[Hellisey|Helliseyjar]]-Súlnaskerssvæðið) með tilliti til smáfisks. Sumir sjómenn halda því fram, að þarna sé um miklar uppeldisstöðvar að ræða. Þá er einnig ætlunin að Kanna hvort breyting verður á tegundasamsetningu og aldurs/lengdardreifingu innan hins friðaða svæðis eftir því sem líður á friðunina.<br>
Verkefnið ,,Áhrif friðunar á fiskgengd og fiskmagn við Heimaey" hefur það að markmiði að kanna hvort fiskur (aðallega þorskur og ýsa) muni aukast innan friðunarmarka, miðað við svæði utan friðunarlínu sem ekki er verndað. Hluti af þessu verkefni er að fylgjast sérstaklega með því hvort smáfiskur aukist þegar líður á friðunartímabilið. Þá er einnig ætlunin að kanna svæðið suður af Eyjum ([[Hellisey|Helliseyjar]]-Súlnaskerssvæðið) með tilliti til smáfisks. Sumir sjómenn halda því fram, að þarna sé um miklar uppeldisstöðvar að ræða. Þá er einnig ætlunin að Kanna hvort breyting verður á tegundasamsetningu og aldurs/lengdardreifingu innan hins friðaða svæðis eftir því sem líður á friðunina.<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval